Morgunblaðið - 20.12.1949, Side 6
iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuuiiiiuuHUiiiiuiiiuiii
6
HORGLHBL 4 & IB
Þriðjudagur 20. des. 1949.
Jólatrje
l4lleg og ódýr gerfijólatrje fást
hjá Jóni Guðbrandssyni, Lauga-
vfeg 51.
1111111111111
MiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiii*iim*<*l'*lllinin
Góliteppi
tll sölu. Stærð 3x4 yái’ds. Mjög
vhndað en selst ódýrt. l'ppl. í
síma 7803 fyrir hádegi.
Speglar
Glerhillur
VÉRSL. RRYN.l \
Simi 4160.
og
tiandofnir treflar.
Hattaltúilin HUI-t)
Kirkjuhvoli.
#,ll(^ll^^(((^nlM»t»lll»lml•*,,,•»»•o•»l»•l,»*•l*•l•,****** :
Til sölu
svefnherbergissett og ’aflborð, ;
selst ódýrt. Til sýnis kl. 5—7 á :
þriðjudag og miðvikudag á mál-
arvinnustofunni Templarasundi i
IMIIIIIIIMMIIIIIH
iiiiiiniiitiiniiMi
Hvítur
Reiðhjólav. „Balö.ir'1
Vesturgötu 5.
Gólfteppi
Axminster, 1 stk. nýtt og 2
stk. lítið notuð, til sölu Barma
hlið 51 eftir kl. 3 í dag. Stærð-
ir 2x3,5 og 3x4,5 yarc'.
IMMMIMI’MMMMIIIIMMIIMMMM
IIMMMMMMIMMMI Z
Gtugyatjalda-
gormar
Stálnaglar.
VERSL. BRYNJA
Sími 4160.
í
IMIMIIIIMIIIÍIIIIIMIMMIHMMIMMIMMMMMMMIII 2
I
Barna- |
hattar i
Til sölu I
Stokkabelti, upphlutur 'tg doppu |
belti, Hofsvallagötu 22 uppi. §
■tUUIIIIIIIII,llllll,ll,*,,,,,,*,,,,,s,,,,,l,,*,,,,,,,,t,,a' -
Jólasalan |
er byrjuð |
Skreyttar greinar og • llskonar i
krossar og kransar. Skreyttar i
skálar og kertastjakar, 'ulipanar j
o. m. fi.
TORGSALAN
Njálsgötu og Barónsstig og |
horni Hofsvallagötu og Ásvalla j
götu. I
Jólabækurnar í ár
Fermingarkjóll |
I til sölu miðalaust, Mjóuhlið 16. f
miiiimmimiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiihiiimmiiiihmmhi* -
Tapast hafa
2 lyklar |
á festi, frá Kirkjutorgi 6 að j
Hótel Borg. Finnandi vinsaml. |
beðinn að skila þeim á annan- |
hvom staðinn.
. ■'••IIIIMMIIIIIII **MMMMIMMII,MMIIIIIIIIIIII,,,,,,,,,,J Z
Amerísk
þvottavjel |
..Laudromat" algerlega sjáifvirk j
til sölu. Tilboð sendist Mbl. j
merkt: „Sjálfvirk þvottavjel — |
265“. I
... :
Ný |
Saumavje
i kassa til sölu. Uppl. i sima j
2761. {
••MHMMHHIMIIIHHHHMHMMHHHHMMMMMHIIMMI •
Hin vinsæla gjafabók
Afmælisdagar j
með úrvalsvisum islenskra pjóð-
skálda á hverri blaðsiðu er
komin aftur á markaðinn í
skraullegum gjafaöstjuni.
Gefið vinum ykkar og vanda-
mönnum þessa smekklegu
b«>k í jólagjöf.
^Jmarútcjápc
afan
Til sölu
er drengjafrakki á 6—/ íra og
telpukápa á 12—14 ára. Uppl.
í sima 7075.
Stúlka óskar eftir litlu
Herbergi
Vill sitja hjá bömum 2—3 kvöld
í viku. Húshjálp kemur til greina
Uppl. i sima 80335, ‘kl. 3—6.
IIMMMIMMMMMMMMMMMMMMIMIMMIMMIMMIIIHII' Z
Ef *
yður vantar
skemmtilega sögu
lianda hörnum, þá kaupið j
BÖRNIN í FRUMSKÓGINUM |
Saga, sem öll hörn, jafnt
drengir og telpur,
munu hrífast
af.
Þriwtarúlgáfan
Sími 80673.
IIIIIIMIIMIIMIIIIHIII
Hvít
barnahúfa
með dúsk tapaðist í miðbænum
í gær. Finnandi hring: í síma
6292.
Til sölu
Tvíseffir
klæðaskápar
Vinirnir
skáldsaga eftir Erick M. Rernarque,
Oddný Guðmundsdóttir íslenskaði. Höf-
undurinn er fyrir löngu kunnur íslensk-
um lesendum. Allir bókavinir þekkja sög-
urnar „Tíðindalaust á vesturvígslöðvun-
um“, „Vjer hjeldum heim“ og „Sigurbog-
ann“. Þessi nýja skáldsaga er þó ef til
vill þeirra fegurst. Vinirnir þrír eru svo
mannlega hversdagslegir, að þeir virðast
gamalkunnir. Þeir berjast sameiginlega
fyrir lífi sinu í heimi, sem allur er úr
skorðum eftir fyrri heimsstyrjöldiua. Vin-
átta þeirra er sprottin upp úr fjögurra
ára látlausri heljarhrið, bæði í lofti og á
víðavangi í skotgröfum.
Ástarsaga Roherts og Patricíu er ó-
venjulegt fyrirbæri í bókmenntuni stríðs-
áranna, er mök karla og kvenna verða að-
eins hversdagsleg vérslunarviðskipti. En
hjer er sögð látlaus ástarsaga, er lyftist
í æðra veldi af innileik og magni tilfinn-
inga, sem orð ná eigi að lýsa.
Snilli höfundar er afar fjölþætt. RLt-
snilli hans spratt upp úr blóðhafi og tára-
gasi fyrri heimsstyrjaldar og hefm siðan
þroskast og hlotið sinn sjerstæða svip.
$agan „VÍMrnir"
er dásamleg saga. Hún er eins og hlýr og
sólþrungin sunnanblærinn, sem brýst
gegnum hráslaga hrokvirðri og fegurðar-
snauðan haustrosa bókmennta siðustu
áratuga.
Gersemi,
skáldsaga eftir Pearl S. Buck, í islenskri
þýðingu eftir M. Baldvins. Pearl S. Buck
er einhver vinsælasti rithöfundur, sem nú
er uppi. Hún hlaut Nobels-bókniennta-
verðlaunin árið 1938, en áður hafði hún
fengið Pulitzer-verðlaunin (fyrir söguna
„Gott land“), sem er mesta viðurkenning
sem amerískum höfundi getur hlotnast.
Margar bækur hennar hafa verið þýddar
á íslensku og hlotið miklar vinsældir.
„Gersemi"
er síðasta hókin, sem út hefur komið eftir
Pearl S. Buck. Hugljúf og viðburðarík
saga, sem lýsir prýðilega baráttunni rnilli
kínverskrar menningar og vestrænnar.
Ungfrú Soiberg
Fjögur ár í paradís
eltir Osu Johnson, Maja Baldvins þýddi
úr ensku. Fjögur ár í paradis er skemmti-
lega spennandi bók. Hún segir frá feioa-
lögum hjónanna Martins og Osu Johnson
um meginland Afríku og dvöl þeirr.i þar.
Margar myndir prýða bókina.
Dulheimar
eftir Phyllis fíottome. Þessi skáldsaga g«r-
ist að mestu leyti i sjúkrahúsi og er sögu-
fólkinu, sem er aðallega læknar, hjúkrun-
arkonur og sjúklingar, lýst með hlýiu og
næmum skilningi.
Um daginn og vegion
úrval úr útvarpseríndum eftir Gunnar
Lenediktsson. Mun mörgum þykja mikill
fengur í því, að þessi vinsædu erindi hins
snjalla fyrirlesara skuli nú vera komin út
á prenti.
eftir Astrid Stefánsson, Friðjón Slefáns-
son þýddi. Höfundurinn er dönsk kona,
gift Þorsteini Stefáiissyni rithöfundi.
Þetta er saga ungrar og gáfaðrar skrif-
stofustúlku, sem er gædd óvenjulegu vilja-
þreki, sjálfstæði og þroska. — En Aður
Sólberg verður að heyja harða baráttu
við afbrýðissemi, öfundsýki og róg cg horf-
ast í augu við atvinnuleysi og þær hörm-
ungar, sem því fylgja. En sögunni líkur
þó með sólbrosi í svartra skýja rofi. —
Þetta er saga handa ungum, hugsandi
stúlkum.
Barna- og unglinga-
bækurnar
Sumar í sveit, saga eftir liina vinsælu
barnabókahöfunda Jennu og Hreiðar, en
fvrri bækur þeirra hafa hlotið svo miklar
vinsældir, að þær hafa selst upp á fáum
dögum. Bókin er prýdd mörgum myndum.
ílt um eyjar, eftir Gunnlaug H. Sveins-
son. Þetta er saga' af níu ára gömlum
dreng, sem á heima í eyju langt úti í stór-
um firði.' Fjöldamargar teikningar eftir
böfundinn prýða hókina.
Álfur í útilegu og Bernskuleikir Alfs á
Borg, eru spennandi og hugþekkar sógur
eftir Eirik Sigurðsson. Fyrtalda hókin
kom út fyrir jólin í fj-rra og hlaut ágætar
viðtökur. í báðum bókunum eru teikningar
eftir Steingrím Þorsteinsson.
Sigrún litla og tröllkarlinn, saga handa
yngstu lesendunum, eftir Gunnlaug H.
Sveinsson, með myndum eftir höfundinn
sjáli’an.
Komdu kisa mín» vísur, kvæði og þúlur
um kisu. Ragnar Jóhannesson tók sarnan.
hjölmargar ljósmyndir prýða bókin.a og
teikningar eftir Halldór Pjetursson. Lióm-
andi falleg og eiguleg bók.
Skólarím, vísur eftir skólakrakka (Kári
Tryggvason og nemendur hans). Myndir
eftir 15 ára pilt. Frumleg og skemmlileg
bé’.
Og svo er það Litahók Palla með öllum
skemmtilegu vísunum.
Tækifærisverð. Lauga'-eg 69. f Jg,
Sími 4603.
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar
Akureyri
Þ<*K®x®<®x§x$xíx;<exsx®>«íxs> <®x$x$^x$x®x$x$x$«®x$x$«$x®x8x$x$«®^x^exá^®>^<$<§x$«Sx§x^<®x$xSx®«$x§>^K$«Sx$«®«®x£<$H$x®xgx$<$xSxSx$xSxSx$«®K$x®x$>
awiMMiiiiiiiiiiicitiHiiiiimvKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniniai