Morgunblaðið - 20.12.1949, Page 9
Þriðjudagur 20. des. 1949.
MORGUNBLAFIÐ
9
UOARSKATTURIIMIM LEYSIR EKKI
HJER á eftir fara meginkafl-
arnir úr ræðu Gísla Jónssonar,
alþm., er hann hjelt á fundi
Fasteignaeigendafjelagsins s. 1.
fimmtudag, og Rannveigu Þor-
Steinsdóttur veittist svo erfitt
að svara. —
Hver er tilgangur frv.
Ef marka má greinagerð frv.,
sagði Gísli .Jónsson, er ætlast
til, að frv. ef að lögum verður,
minki að miklum mun, eða út-
rými að fullu húsnæðiseklunni
óg óhollum íbúðum, en skapi
hverjum manni og hverri fjöl-
skyldu hæfilegt viðunandi hús-
hæði. Þetta sje gert á tvenn-
an hátt:
1. Með þvi að mjög mikið
húsnæði, sem nú er ónotað eða
illa notað komi til framboðs
vegna hins háa skatts.
2. Með því að nota það fje,
sem inn kemur fyrir skattinn til
þess að byggja fyrir það nýjar
íbúðir. Skal þetta hvorttveggja
athugað nánar.
Aukið framboð á einstaklings-
herbergjum
liSIMÆÐISVANDAIIALIIM
Er órjettlátur og þ|óðf|elaginu ikaðlagur
Kaili úr ræðu Gísla
Jónssonar alþingism.
Fyrstu áhrifin af lögunum
hljóta að verða þau, að afarmik
ið framboð yrði á herbergjum
fyrir einstaklinga. Því flestir
fnyndu helst velja þann kost-
inn, að þrengja að sjer á þann
hátt, að taka inn einhleypinga
í húsin, m. a. vegna þess, að
leiga á 1 eða 2 herbergjum
kynni að geta forðað þeim frá
skattinum. Hjer yrði því fram-
boðið sennilega fljótt meira en
eftirspurnin, og leigan því
sennilega á slíkum herbergjum
falla e.t.v. mjög mikið. En nú
er ástandið einmitt þannig mjög
víða, að leigjendur og eigendur
í nýjum húsum er algerlega of-
vaxið að standa undir þeim
kostnaði að búa í þeim, nema
að geta leigt hluta af íbúðinni
til einhleypinga fyrir hlutfalls-
lega sama verð á hvern fer-
meter eða jafnvel hærra en það
verður að greiða sjálft. Aukið
framboð samfara hríðlækkandi
leigu á slíkum herbergjum, án
þess að öll önnur húsaleiga og
byggingarkostnaðurinn al-
mennt fylgdist að í verðlækk-
un, myndi hafa þau áhrif, að
fólk gæti ekki búið í þessum
íbúðum og yrði nauðugt viljugt
að flytja úr þeim, eða knýja
fram hækkun launa til þess að
mæta þessu áfalli.
Samfara leigu fleiri eða færri
herbergja til einhleypinga
fylgdi meiri átroðningur á heim
ilið, meiri vinna^fyrir hjálpar-
lausa og oft lítið hrausta hús-
móðir, að jeg nú ekki tala um,
ef um er að ræða ónærgætna
leigjendur, sem draga með sér
alskonar gesti, á hvaða tíma
sólarhringsins sem er. Er ljóst,
að fjölda margar fámennar
eldri fjölskyldur vinna það
ekki fyrir nokkurn pening, að
leigja nú slíkum leigjendum af
íbúðum sínum, ef þær á ann-
að borð geta komíst hjá því
efnalega. Leggja menn hart að
sjer á öðrum sviðum til þess að
forðast það böl, sem því fylgir.
Engin íbúðaraukníng
Jafnskjótt og þessi leið lok-
aðist, og hún lokast þegar á
fyrstu mánuðunum eftir gildis-
töku laganna, væri farið að at-
huga, hvernig unnt væri að
skifta stærri íbúðum i smærri
íbúðir og á þann hátt gera hvort
tveggja í senn, forðast skattinn
og fjölga íbúðum:
Þetta myndi þó undir lang-
flestum kringumstæðum mæta
þeim erfiðleikum, þar sem um
leigjendur er að ræða, sem búa
í ofstórum íbúðum, og ekki
vildu taka á sig skattinn, að
slík breyting getur ekki komið
til greina, nema með vilja og
fjárframlagi eiganda hússins.
Því frv. gerir ekki ráð fyrir
því að sú kvöð verði lögð á
húseiganda, að breyta þannig
íbúðum. Afleiðingin yrði sú, að
fjölskyldan yrði að flytja úr
húsinu, og síðan gæti svo fari,
að enginn fjölskylda nægilega
stór fengist í íbúðina. Hún
stæði þá auð öllum til tjóns, og
torveldaði lausn húsnæðisvand
ræðanna en bætti ekki úr þeim.
Ef hinsvegar um væri að ræða
stóríbúð eigandans sjálfs, gæti'
hann ákveðið slíkar breyting-
ar á íbúðinni. Þær myndu þó
háðar fjárfestingarleyfi, efnis
kaupum og vinnuafli, auk þess
sem engin trygging er fyrir
lánsf je nje eignarfje til að stand
ast kostnaðinn hjá viðkomandi
aðila.
Það er líka alveg víst, að í
langflestum tilfellum myndi
þessi kostnaður verða meiri-
hluti af þeim kostnaði, sem það
kostaði að byggja jafn stóra
nýja íbúð og þá sem fengist til
viðbótar eftir breytinguna.
Ónógar byggingaframkvæmdir
stafa fyrst og fremst af efnis-
og vinnuaflsskorti.
Þrátt fyrir hinn gífurlega
byggingakostnað í landinu, er
það þó annað en fjárskortur,
sem torveldar fyrst og fremst
að eftirspurninni sje fullnægt.
Takmörkun fjárfestingarleyfa,
efnis- og vinnuaflsskortur
valda bæði því, að húsin hafa
orðið óhæfilega dýr og að ekki
hafa fleiri ibúðir verið byggðar.
Að gera hvorttveggja í senn,
að skapa nýtt fjármagn til húsa |fjöldi að búa í hverri íbúð:
Hvaða áhrif hefir þessi löggjöf
á þegna þjóðfjelagsins?
Jeg hefi hjer að framan sýnt
fram á, að löggjöfin sem slík
bætir ekki úr húsnæðisvand-
ræðunum nema síður sje. — En
jeg skal ennfremur sýna hjer
fram á með örfáum dæmum,
hvernig lögin mundu verka
á marga einstaklinga.
Fjöldi manna hefir byggt sjer
hús á þeim tímum, sem slíkur
hugsunárháttur og sá sem fram
kemur í þessu frv. ,var óþekkt
ur á íslandi, í því trausti að
mega eiga það óáreittur og njóta
þess án íhlutunar annarra. —
Þessum húsum má skifta í eftir
farandi flokka.
1. Tveggja hæða einbýlishús
um 250 ferm. á báðum hæðum
2. Tveggja hæða einbýlishús
um 130 ferm. á báðum hæðum
eða fleirbýlishús með 130 ferm.
íbúð á h^erri hæð. Eru þetta
þær íbúðir, sem Fjárhagsráð
nú mun leyfa stærstar í ný-
byggingum.
3. Fleirbýlishús um 150 fer-
metrar á hverri hæð.
4. Tveggja hæða einbýlishús
um 90 ferm. á báðum hæðum
eða fleirbýlishús um 90 ferm.
íbúð á hæð.
Mjög mikill hluti landsmanna
að minsta kosti í bæjum og
þorpum býr í einhverjum af
þeim flokki húsa, sem jeg hefi
nefnt.
Eins og kunnugt er býr fjöldi
af fjölskyldum árum saman í
sömu íbúð, ef þær hafa tryggt
sjer hana, og efni leyfa. Þar
er heimilið byggt upp. Þar fæð
ast börnin, alast þar upp og
flytjast þaðan, er þau eldast, til
annara heimila. Hjónin sitja þá
oft eftir, eða ekkjan með eitt
barn, án þess að vilja breyta
til eða taka leigjendur.
Ef frv. nær fram að ganga
óbreytt, myndi stóríbúðaskatt-
urinn á slíkar tveggja manna
fjölskyldur verða sem hjer
segir. 1
Á íbúð í 1. fl. flokki kr. 35
þús. á ári. 2. fl. kr. 11 þús., 3.
fl. 15 þús., 4 fl. 3 þús. á ári.
En til þess að forðast að fullu
því í lífi þjóðarinnar, sem hún
má ekki án vera og sem jafnan
skapast á friðsömu, góðu heim
ili, og sem er og verður örugg-
asta vörnin gegn þeim voða sem
úr mörgum áttum sækir að þjóð
inni og þó einkum ungdómn-
um. Hún yrði fyrsta og örugg-
asta tilraunin til að hrinda ungl
ingunum frá heimilunum út í
gjáiífi mergðarinnar í stað þess
að laða þau að þeim frá sollin-
um, og það atriði fyrir sig er
mjög veigamikið í þessu máli.
Kemur ekki síður niður á
leigjendum
Fjölda margir menn halda að
þessi skattur snerti aðeins hús-
eigendur, en það er hreinn mis
skilningut. Hann snertir engu
síður leigjendur eins og sýnt
hefir verið fram á, og sýnt skal
enn frekar fram á með eftirfar
andi dæmum.
Kr. 41.400.00 á ári
Hjón nokkur hafa nýlega
orðið að fara úr ágætri íbúð,
sem þau hafa búið í og gekk
þeim mjög erfiðlega að fá aðra
íbúð og urðu loksins að taka
stóra íbúð, sem er að stærð 230
fermetrar. Það eru 5 stofur,
eldhús, baðherbergi og stór
innri for^ofa og fyrir þessa í-
búð verða þau að greiða krón-
ur 2.300.00 á mánuði auk ljós
og hita. En það skal tekið fram,
að samkvæmt mati húsaleigu
nefndar má þessi íbúð leigjast
fyrir kr. 2500.00 á mánuði.
Framangreind hjón hafa nú
leigt frá sjer af íbúðinni tvö
herbergi fyrir kr. 700.00 á mán
uði, með ljósi og hita, sem mun
vera sem næst kr. 600.00 fyrir
plássið án ljóss og hita. Þessar
stofur sem hjónin leigja frá
sjer, munu vera um 50 fermetr
ar að stærð. Hjónin búa því í
þremur stofum sjálf ásamt eld
húsi og stórri innri forstofu og
er það pláss þá ca. 180 ferm.,
sem þau greiða fyrir kr. 1700
á mánuði, auk ljóss og hita.
Samkvæmt frumvarpinu um
stóríbúðaskatt eiga þessi hjón
að greiða skatt af 110 ferm.,
eða kr. 21.000,00 á ári, eða sam
tals í leigu og stóríbúðarskatt
kr. 41.400 á ári. Nú er stóríbúð-
arskatturinn ekki frádráttarhæf
ur frá almennum tekjuskatti.
Hvernig tekjur þurfa þessi
skattskyldu, þarf eftirfarandi í hJón að hafa’ svo að Þeim sJe
kleyft að geta lifað?
inni. Skattur, sem hann vei ður
að greiða, er um kr. 5 þús. á ári.
Embættismaður hefir um 17 0
ferm. íbúð. Hjónin eru tvö ein
í húsinu, en hann hefir ekki
rjett til að leigja af íbúðinni.
Nái lagafrumvarpið fram að
ganga, verður skattur sá, sem
honum ber að greiða, krónur
15.000,00 á ári.
Þessi dæmi segja berlega að
frv. snertir engu síður leigjencÞ
ur en húseigendur og að marg-
ir embættismenn gætu ekki bú-
ið í þeim bústöðum, sem ríkið
eða bæjarfjelög hafa afhení
þeim til íbúðar. Löggjöfin á-
kveður fyrst og fremst refsi-
skatt á ákveðna þegna þjóð-
fjelagsins, og m. a. á þá menn
sem styrkjalaust hafa innt af
hendi lausn þess vandamáls; S&
menn búi í mannsæmandi íbúð-
um.
Framkvæmdaörðugleikar. —
Órjettlæti
Þá drap ræðumaður á örðug
leika þá, sem mundu verða á
framkvæmd laganna og það rík
isbákn og kostnað, sem álagn-
ing stóríbúðarskatts hefði i
för með sjer.
Ennfremur gat ræðumaður
9. gr. frumv. sjerstaklega, en
þar segir, að stóríbúðarskatt
má taka lögtaki, og hvílir hann
sem lögveð á eigninni, þ.e.a.s.,
ef leigjandi, sem húseigandi ma
ef til vill ekki segja upp skv.
Ihúsaleigulögunum, stendur ekki
skilum með skattinn, þá má
halda uppboð á húseigninni. _ '
Niðurlagsorð
Að lokum komst Gísli Jóns-
son svo að orði:
Reykvíkingar hafa við síð-
ustu Alþingiskosningar sent i
fyrsta sinn fulltrúa á Alþing
sem þingmann Framsóknar-
flokksins, ungfrú Rannveigu
Þorsteinsd. Hennar fyrsta
ganga er að skapa ykkur það
böl og það ranglæti, sem þetta
frv. býr ykkur, ef það verður
samþykkt. Jeg hefi verið með
þessum mönnum á þingi síðan
1942. Jeg hefi þekkt hug
þeirra til Reykjavíkur og mjer
kemur því ekkert á óvart þótt
frv. sem þetta komi úr þeirri
átt. Hitt átti jeg ekki von á að
fulltrúi, kosinn af Reykvíking-
um, sýndi það blygðunarleysi,
að gerast 1. flm. að slíku máli.
, En líklegast er það rjett til get-
ið ,að Rannveig hefir aldrei gerí
sjer grein fyrir afleiðingunum
af slíkri löggjöf og ekki kynnt
sjer hvað í frumvarpinu stend-
ur, nema helst tvö orð, naínið
sitt: Rannveig Þorsteinsdóttir.
bygginga eins og til er ætlást
hjer, og jafnframt að marg-
falda eftirspurn eftir efni og
vinnu til breytinga á húsum,
án þess jafnframt að geta bætt
úr aðalvandamálinu, þ. e.
ríkjandi efnis- og vinnuafls-
skorti, yrði til þess að gera á-
standið í þessum máfum enn ó-
bærilegra. Af þessu er alveg
ljóst að frv. þótt að lögum
verði, hjálpar ekki til þess að
ná því takmarki, sem stefnt er
að, heldur torveldar það stór-
lega.
Verður að
Rafmagn frá Norogi
til Danmerkur
I íbúð í 1. fl., 14 manna fjöl-
skylda. 2. fl., 6 manna. 3. fl. 13 | Má ekki leigja út
manna. 4. fl. 3ja manna fjöl- greiða kr. 15.0(10,00
skylda. i Húseigandi hjer í bæ leigði
Gömlu hjónin eða ekkjan sem hjónum góða íbúð, sem er um j KAUPMANNAHÖFN, 19.
búa í 1. flokk’ yrðu þá að bæta j 90 ferm. að stærð. Nu er maður TJndanfarna 3 daga hafa
inn búinn að yfirgefa heimili fulltrúar frá Noregi. Svíþjóð
sitt og konan er eftir í ibúðinni og Danmörku verið saman
með barn þeirra. Skattgreiðsla komnir í Kaupmannahöfn til
des.
við sig 12 æigjendum í 2. fl.
4, í 3. flokki 11 og í 4. fl. 1.
Það leikur því ekki á tveim
tungum hversu takmarkalausa
erfiðleika og iltindi
ráðstafanir myndu
truflun
slíkara
skapa.
Það er alveg ljóst, að löggjöf
hennar verður um kr. 3.000.00 að ráða um sölu rafmagns til
á ári. | Danmerkur frá Noregi. — En
Maður einn, hefir um 120 fer þessar áætlanir afar umfangs-
metra ibúð. Nú eru börnin hans miklar. Skýrsla verður birt
flutt að heiman, en eftir eru um viðræður þessar á miðviku
in myndi brjóta niður margt afhjónin og öldruð kona í íbúð- dag. — NTB.