Morgunblaðið - 20.12.1949, Síða 10

Morgunblaðið - 20.12.1949, Síða 10
 10 ♦f O R GV * O L AÐÍir Þriðjudagur 20. des. 1949. Þessi gullfallega myndabók með landslagsmyndum frá (slandi, er komin í bókaverslanir. SSLAND VQRRA DAGA verður jólabókin í ár Þessar myndir eru í bókinni: Frá Snæfellsnesi — Innsiglingin til Reykjavíkur — Leifur heppni — Laugarneskirkjan — Landakotskirkjan — Hótel Borg — Tjörnin — Sjóbaðstaðurinn í Nauthólsvík — Bessastaðir — Þingvellir — Húsmæðraskólinn að Hallormsstað — Goðafoss — ÖxarárfoSs — Gullfoss -— Skógafoss — Hekla að gjósa — Á gígbarminum — Hveragerði — Geysir — í Henglafjöllum — Hellisheiði — Sogsstöðin — Hitaveitan — Herðubreið — Á Arnarvatnsheiði — Mývatn — í Landmannalaugum — Tungá á Bjallavaði — Lómagnúpur — Frá Arnarstapa — í Fnjóskadal — Við upptök Skeiðarár — Mosárdalur — Sumarnótt á ísafirði — ísafjörður á vetrardegi — Siglufjörður — Vestmannaeyjar — Síldarbátar — Gert að fiski — Net- in gerð upp — Dúfur — Hreiður — Örn — Sláttur með orfi — Vjelsláttur — í baðstofu — Sveitabær — Bjargsig — Sigmaður — Mannsmynd í bergi — Varða — Ræktun í gróðurhúsum — Árbær — Reykholt — Elli og æska — Börn að leik — Móðir með barn — Framtíð íslands — Börn á skíðum — Sundlaugin á Akranesi — Frá Akranesi — íslenskur iistiðnaður — Fjallkonan, frú Anna Borg — Eyjafjallajökull — Jökulsprunga — í Hveradöl um — Hvítárvatn — Bóndi og kerling við Eyjafjörð — Á Gijúfurárjökli — Á Eyjafjallajökli — Sjeð til hafs. % Þessir eiga myndir í bókinni: Edvard Sigurgeirsson — Halldór E. Árnason — Haraldur Ólafsson — Ralph T. Hannam — Ólafur Magnússon — Óskar Gislason — Páll Jónsson — Vigfús Sigurgeirsson — Þorsteinn Jósepsson — Formáli og myndatextar eftir Órna Óla ritstjóra. Þýðingar: Ralph T. Hannam og Martin Larsen, sendikennari. ÍSLAND VORRA DAGA er á ’slensku, ensku og dönsku. — ISLAND VORRA DAGA er jólabókin til þeirra, sem unna íslensku landslagi og náttúru- fsgurð. ÍSLAND VORRA DAGA er söguleg heimild um ísland eins og það er í dag. ÍSLAND VORRA DAGA er smekkleg jólakveðja til vina yðar og viðskiptasambanda heima og erlendis. — Verð kr. 75.00. i^ppcð bókina strax í dag, því aðeins fá eintök verða til sölu fyrir jjjói

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.