Morgunblaðið - 20.12.1949, Side 11

Morgunblaðið - 20.12.1949, Side 11
.«■■■■ >mm»iit>t»ninnmnmmm»Tn ■nm»n»iT»Tm*imiiim»««**«*n»mí»«*,**»m»immm ■«•»«•■■■■■*• ■*■■■■■ ■■■■«• Þriðjudagur 20. des. 1949. VORUCHBLAÐIÐ 11 1. Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur 4 bindi ............... Verð ib. kr. 200.00 og 265.00 2. Quo vadis! Skáldsaga eftir H. Sienkiewicz. Verð ib. 58.00 og 75.00 3. Lifli lávarðurinn Skáldsaga eftir F. H. Burnett. Verð ib. kr. 38.00 4. Sölvi I—II. Skáldsaga eftir Fr. Friðriksson. Verð ib. 110.00 — 150.00 5. Kyrtillinri —II!. Skáldsaga eftir L. C. Douglas. Verð ib. 85.00 og 90.00 6. í grýtfa jörð Skáldsaga eftir Bo Giertz. Verð ib. 42.00 — 60.00. 7. Frá Tokyo til Moskvu Ferðasaga eftir Ólafs Ólafsson. Verð ib. 18.00. 8. Passíusálmar Verð ib. 18.00 — 25.00 9. Sáimasafn eftir Hallgrím Pjetursson. Verð ib 25.00. Liljubækur eru góðar jólagjafir rt LILJA íbúar í Vogahverfí Farið ekki yfir lækinn að sækja vatnið. — Hefi fjöl- breytt úrval af Ieikföngum, bæði úr trje og járni, gjafa- kassa fyrir dömur, og skrautvörur. Ennfremúr skreytt ar blómaskálar og körfur, afskorin blóm o. fl. — Tek á móti pöntunum í síma 80106. JÓLABASARINN, Karfavogi 31. Aðeins 4 dagar til jóla og því er ekki seinna vænna að kaupa leikföngin á (»■ JflUSM&l TILKYNIVIING frá Viðskiptanefnd um endurútgáfu eldri leyfa o. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum svo og gjald- eyrisleyfi eingöngu falla úr gildi 31. desember 1949, nema að þau hafi verið sjerstaklega árituð um, að þau giltu fram á árið 1950 eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári, enda sjeu slík leyfi gefin út eða árituð eftir 1. des. s. 1. Nefndin mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef fulgildai sannanir eru færðar fyrir, að varan hafi verið pöntuð samkvæmt gildandi leyfi og selj- andi lofað afgreiðslu innan hæfilegs tíma. í sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa o. fl. í því sambandi, viíl nefndin vekja athygli umsækjanda, banka og tollstjóra á eftirfarandi atriðum: 1. Eftir 1. janúar 1950 er enga vöru hægt að tollafgreiða, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem falla úr gildi 1949, nema að þau hafi verið end- urnýjuð. 2. Endurnýja þarf gjeldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyrir á- byrgðarupphæðinni. Ber því viðkomandi banka, áður en hann afhendir slík leyfi til endurnýjunar, að bak- færa áritunina á leyfinu eða á annan hátt sýna greini- lega með áritun sinni á leyfið, hve mikill hluti upp- haflegu ábyrgðarinnar er ónotaður. 3. Eyðublöð fyrir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á skrif- stofu nefndarinnar og bönkunum í Reykjavík, en úti á landi hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og bankaútibú- um. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. Þess ber að gæta, að ófullnægjandi frágangur á umsókn þýðir töf á afgreiðslu málsins. 4. Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má nota eitt umsóknareyðublað. Beiðnir um end urnýjun leyfa, er tilheyra nýbyggingarreikningi og beiðnir um endurnýjun annarra leyfa má þó ekki sam- eina í einni umsókn. Allar umsóknir um endurútgáfu leyfa frá innflytjend- um í Reykjavík þurfa að hafa borist skrifstofu nefndar- innar fyrir kl. 5 þann 3. janúar 1950. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Reykjavíkur þurfa að leggjast í póst til nefndarinnar fyrir sama tíma. Til að hraða afgreiðslu endurnýjunarbeiðna verður skrifstofa nefndarinnar lokuð fyrstu dagana í janúar. Hinsvegar verða leyfin póstlögð jafnóðum og endurnýjun fer fram. Reykjavík, 20. desember 1949. VIÐSKIPTANEFNDIN. tírðsending frá „28“ Neðri veitingasalurinn hefir nú verið opnaður á ný. Sú tilhögun verður höfð, að gestir bera sjálfir á borð, og þurfa þeir því ekki að bíða eftir afgreiðslu eða borga þjónustugjald. Fullkomnar máltíðir eru seldar frá kr. 7,50, sjerrjettir frá kr. 11,00, kaffi með kökum og smurðu brauði í úr- vali. — Brauð með áskurði afgreitt eftir pöntunum í síma 5346. Þeir, sem óska að fá máltíðir keyptar út, eru góðfús- lega beðnir að koma 15 mín. fyrir hádegi. Virðingarfyllst, Halló sfúlkur Einhleypur nráður í góðrl at- vinnu óskar að kynnast stúlku eða ekkju 30—40 án, Þag- mælsku heitið. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fiinmtu- dagskvöld merkt: „Honnngja 1950 — 308“. ! Tækifæri : ! Ekkumaður óskar eftir ráðs- 5 konu. Nánar eftir samkomúlági.' ! Er einhleypur og í góðri stöðu. : Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. i fyrir fimmtudagskvöld merkt: , • „Góð staða —■ 309“. lllfiMMIIIII»«l»»»lllflll IMII»l|l^lftil»lllllt»Nltt»Hin»(f*f^ JJd œliui lamanna | Bókaútgáfun Björk gefur : 1 aðeins út úrvals barnabækur, | | eftir víðkunna höfunda, — ; i prýddar mörguin nnridiini. 1 : Þessar eru helstar: s : Auður og Ásgeir kr. 20,00 í | Bangsi og flugan kr. 5,00 ; : Börnin Iians Bamba kr. 8,00 " | Kári litli í sveit kr. 22.50 | : Klukkan og kanínan kr. 12 00 : i Nú er gaman kr. 12,00 ! : Palli var einn í heim- : inum kr. 15,00 : | Snati og Snotra kr. 11,00 ! E Stubbur kr. 5,00 | I Sveitin heillar kr. 20.00 É : Þrjár tólf ára telpur kr. 11,00 | i Ævintýri i skerja- i garðinum kr. 14.00 1 Í Gefið bömunum Tjarkae- i | bæburnar. : i : Fást hjá öllum bóksélum. Bókaútgú/ait BJÖRK i pósthólf J96 5 s JOLABOK STULKNANNAL Kvikmyndin væntanleg innan skamms með IXGRID BERGMAN í aðalhlutverkinu. Fjöldi mynda prýða bókina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.