Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. des. 1949.
MORGUISBLAfílÐ
15
1. 0. G. T.
St. Daníelsher
Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka
nýrra fjelaga. I. fl. sjer um skemmti
atriði. Leikþáttur, söngur, Fjálu fans
inn, og söngur 6 menningar. — Fje-
lagar fjölmennið og hafið sálmabæk-
urnar með.
Æ.T.
St. VerSandi no. 9.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka
nýliða. Umræður um aukalagafrum-
varpið. Að loknum fundi verður spil
úð fjelagsvist. Fjölmennið.
Æ.T.
Kaup-Sala
Það er ódýrara að lita heima. Litina
*elur Hiörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstig 1. Sími 4258.
Snyrtingar
SNYRTISXOFAN ÍRIS
Bkólastræti 3 — Sími 80415
FótaaSaerðir
Andlitsböð, Handsnfrtina
Hreingern-
. ingar
Hreingerningar — Hafnarfirði
Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla.
Simi 9141 — Hafnarfirði.
Hreingerningamiðstöðin
Simi 2355.
Hreingerningastöðin Perso
Sími 80313. — Tökum aftur á moti
pöntunum. Vanir menn. Utvegum
allt.
Kiddi og Ueggi.
HREINGERNINGAK
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Simi 7959 og 4294.
Alli.
Peysufatakápa til sölu á Báru-
götu 7. Simi 3505.
Hreingerningastöðin Flix.
hefur ávallt vandvirka og vana
menn til hreingerninga. Sími 81091.
3ja herbergja íbúð j
il leigu. Fyrirframgreiðsla. Til |
ioð, er greini ijölskyldi'stærð i
ig atvinnu leigutaka, leggist j
nn á afgr. Mbl. fyrir miðviku |
lagskvöld merkt: „Vogahverfi §
- 266“. 5
iiiiiititimiiiimiiimiiimimiiiiiiiiniiiiiiimimiiiiiiiiiii
iiniiimmmmmmmmmmmmi mmmmmmmmiit
| Chevroief fólksbíli '46!
§ í góðu standi til sbl u með
i stöðvarplássi. Uppl. kl. 4 --6 í
| dag við B. S. R. Skipti vöru-
| bil gætu komið til greina.
iiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmmimmmimi1
■ iiiiiiimmiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimmmmmmmmmi
Þvottavjel
Ada til sölu. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir kl. 6 mið-
vikudagskvöld merkt: ., \da —
264.“
i n mim n 111111111 n 111111111111111111111111111
immmmmmmmimmmmmmm
Til sölu
á 12—13 ára ureng, jakkaföt |
og vetrarfrakki, án skömmtunar s
miða. Uppl. í síma 5759.
iimmm/mmiii
:
:
5
iiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiimmmiii
.....
BERGUR JÓNSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833.
Um leið og jeg óska bóksölum um allt land gleðilegra
jóla, og gæfuriks komandi árs, eru það vinsamleg til-
mæli mín, að þeir sendi mjer bókleyfaskrár sínar fyrir jól.
Bókaversl. Sigurbj. Stefánssonar, Sandgerði
Axel Jónsson.
Hjartans þakklæti mitt til allra þeirra, sem heiðruðu
mig á 60 ára afmælisdegi mínum með gjöfum, blómum
og heillaskeytum.
Óska ykkur öllum gleðilegra jóla.
Sigurrós Böðvarsdóttir.
Innilegar þakkir sendi jeg vinum og vandamönnum, er
heiðruðu mig og glöddu með gjöfum, blómum og heilla-
skeytum á sjötugsafmæli mínu.
Ólína Kr. Snæbjörnsdóttir.
Mínar hjartans þakkir færi jeg öllum, sem heimsóttu
mig og glöddu á 50 ára afmæli mínu.
Guðrún Hessilía Jónsdóttir,
Lundi.
RuawMmi
INGLINGA
vantar til að bera Margonblaðið í eftirtalin hverfi:
Siafnargafa
Freyjugöfu
Mióbær
VIÐ SENDUM BLOÐIN HEIM TIL BARNANNA.
Talið strax við afgreiðsiuna, sími 1600.
Morgfunbla&ið
■ »***■■□■
Hjarlaásinn
11.—12. hefti nóvember—desember 1949 3. árg. •
JÓLAIIEFTI 100 BLAÐSÍÐUR
EFNI:
Mansöngur, kvæði eftir Steindór Sigurðsson.
4
Jólatrjeð, saga eftir Grjetu Sigfúsdóttur.
Draumaráðningar.
Lítill dáinn drengur, saga eftir F. E. Sillanpaa.
Reykjavíkurfrjettir 1911.
Sönglagatextar.
Frægir menn eru líka manneskjur, grein eftir Olaf
Becker.
Nokkrar sagnir úr Eyjafirði, eftir Kristínu Sigfús-
dóttur.
Orð í gullumgcrð.
Eftir fjórtán ár, saga eftir Öldu Ægis.
Ljóðabrot og lausavísur. Presta sögur og biskupa.
Veiðiflotinn á vertíð. Bókarkafli eftir Andreas
Markusson.
Kvikmyndaþáttur: Ingrid Bergman.
Útilegumenn í Ódáðahrauni.
Gleðisagan, Koss, eftir Ragnar Þorsteinsson.
Flökkumenn á Snæfellsnesi um aldamótin 1900,
eftir Oscar Clausen.
Heitasta óskin, saga eftir Mark Hellinger.
Þegar Mona Lisu var stolið, sönn afbrotasaga, I.
saga.
Smáleturssagan: Stóri vinningurinn.
Kúrekinn og dönsku stúlkurnar, saga eftir Jo-
hannes Bucholtz.
Algleymi (framhaldssaga) eftir Patrick Quentin.
Verðlaunasamkeppni og atkvæðagreiðsla.
Smælki.
Nokkur
jólatrje
verða seld fyrir hádegi í dag í Skipholti 29, baklóð.
Móðir mín og tengdamóðir
INGUNN EYJÓLFSDÓTTIR
andaðist 19. desember í Landakotsspítala.
Helga Sigurðardóttir, Egill Vilhjálmsson.
Laufásveg 26.
ANDREA FILIPPUSDÓTTIR
frá Isafirði, andaðist í Elliheimilinu Grund, í morgun.
Reykjavík 19. des. 1949.
Jóhanna Magnúsdóttir.
Faðir minn
ÓLAFUR J. PROPPÉ
andaðist 19. þ. m. — Fyrir hönd móður minnar og syst-
kina.
Óttarr Proppé.
Maðurinn minn
ÞÓRVARÐUR HELGASON
ljest að heimili sínu, Barmahlíð 6 sunnudaginn 18. des.
Vegna aðstandenda
Þórunn S. Þórðardóttir.
Jarðarför móður okkar
FRÚ SÓLVEIGAR GUÐFINNU BENJAMÍNSDÓTTUR
sem andaðist hinn 17. þ. m., fer fram frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði, miðvikudaginn 21. des. — Athöfnin hefst með
húskveðju frá Sjónarhól kl 1,30 e. h. Þeir sem hefðu í
huga að minnast hinnar látnu eru beðnir að láta Fríkirkj-
una í Hafnarfirði eða Slysavarnafjelag íslands njóta þess.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför móður okkar, ekkjunnar
JÓNÍNU GUÐLAUGAR EINARSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogs kapellunni, miðvikudaginn 21.
þ. m. kl. 2 e. h.
Valgerður Einarsdóttir Söring, Agatha E. Einrrsdóttir
Jarðarför konunnar minnar
ÞURÍÐAR PJETURSDÓTTUR
fer fram frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 22. þ. m., og
hefst kl. 13,30. — Jarðað i Fossvogskirkjugarði.
Sigurður Arnason, Bergi.
Móðir mín
EYRÚN EIRÍKSDÓTTIR
Brunnstíg 5. Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóð-
kirkjunni í dag. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinn-
ar látnu kl. 1 e. h. Blóm og kransar afbeðnir.
Sigríður Hallgrímsdóttir.
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við fráfall
BRYNJÓLFS GUNNARSSONAR.
Aðstandendur.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför
RAGNHEIÐAR ÞORBJÖRNSDÓTTUR
frá Dysjum.
Magnús Brynjólfssop, börn og tengdabörn.
Innilegar þakkir fyrir vinsemd og samúð við andlát
og jarðarför
SIGURBORGAK SIGURÐABDÓTTUR
móður okkai' og tengdamóður.
Guðfinna Sigurðardóttir, Emil Jónsson.