Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ. FAXAFLOI: Allhvasst með kvöldinu. Skýj- að, én úrkomulaust að mestu. ;loratmblaÍ>ií> KAFLAR úr ræðu Gísla Jóns- sonar á Fasteignaeigendafi.?lags í'undi á bls. 9. 296. tbl. — Þriðjudagur 20. dcsember 1949. iiiir krakkar 1 Hljém skálagarðinn í dag Laqi ðí síað ira leikvöiiunum ki. 4 r \R EÐ Veðurstofan var í gærkvöldi vongóð um að í dag muni verða svipað veður hjer um slóðir og var í gærdag, þá ákvað 1 -ikvallanefnd Reykjavíkurbæjar í gærkvöldi að efna í dag til jólafagnaðar þess, sem ákveðið hefur verið að halda í Hljóm- fckálagarðinum. Laugarneskirkja var vígð á sunnudaginn var ■<, E.s. Nova sirandar F S. NOVA, skip Bergenska g . fuskipafjelagsins, sem lengi var í förum til íslands, en hefur undanfarin ár verið í áætluijar- íerðum milli Antwerpen og feuður-Noregs, strandaði í gær * stormi við Jaðar í Suður-Nor- egi. Farþegar og áhöfn skipsins Fjörguðust í land, en óttast er að skipið náist ekki út. Var kóminn mikill leki að því síðari y dags í gær. Frá þessu máli hafa blöðin* skýrt. Vakti þessi nýjung al- j ji enna ánægju, einkum þó i eðal barnanna, sem von er. Verður því vafalaust margt um manninn í Hljómskálagarðin- u m í dag. Frá þessum völlum verður farið: Börnin, sem ætla að taka þátt- í jólafagnaði þessum, eiga cLl að vera mætt fyrir klukkan íjögur, hlýlega klædd, á ein- -hverjum eftirtalinna leikvalla 'tíSjarins: Grettisgötuvelli eða Njáls- gotuvelli, Freyjugötuvelli, Itringbrautarvelli eða Vestur- vallagötuvelli. Frá þessum völl nm verður gengið fylktu liði > ður í Hljómskálagarð og verður lagt af stað frá öllum völlunum samtímis, kl. 4 stund víslega. Lögreglan mun aðstoða við umferðarstjórn um götur þær, sem fylkingarnar fara um, svo v. rnferðarslysahætta verði eng- >■ 'fyrir börnin. Jólafagnaðurinn Þegar fylkingar barnanna k-oma í Hljómskálagarðinn verð ur þar fyrir uppljómað jóla- trje og lúðrasvejtin Svanur, rmdir stjórn Karls Ó. Runólfs- sonar, sem leikur fyrir söng og <iansi barnanna. Við jólatrjeð verðúr auk þess ýmislegt ■f kemmtilegt, t.d. ljósmikill ljós Fa&tari, sennilega kemur einn ■b::a fleiri jólasveinar i stutta h'-imsókn. Hinn þjóðkunni leik ari Brynjólfur Jóhannesson Féfur góðfúslega tekið að sjer að stjórna jólafagnaðinum, svo vlst er að þessi kvöldstund í Hljómskálagarðinum verður Firnunum til mikillar ánægju. Aður en mannfagnaði þessum lykur, flytur Regína Þórðar- cíóttir, leikkona, jólaávarp til I -rnanna. Þegar hátíðinni er lokið, fciga börnin að fara hvert í : ’ia fylkingu, og verður síðan gengið heim á vellina aftur. Launauppbæfur fil opinberra sfarfs- manna Á FUNDI í sameinuðu þingi í gær var þingsályktunartillagan um uppbætur til opinberra starfsmanna til umræðu. Fjárveitinganefnd var þrí- klofin. Meirihlutinn lagði til að tillagan yrði felld, fyrri minni- hluti, að hún yrði samþykkt og síðari minnihluti, að hún yrði samþykkt með nokkrum breyt ingum. Framsögumaður meirihlut- ans var Gísli Jónsson, formað- ur fjárveitinganefndar. Fram- sögumaður fyrri minnihluta var Erlendur Þorsteinsson og síðari minnihluta Ásmundur Sigurðsson. Umræður urðu langar og var fundi Sþ. frestað til kl. 21 í gærkvöldi. Umræðunum var þá haldið áfram, en þeim var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. FRÁ VÍGSLUNNI. Biskupinn, sjera Sigurgeir Sigurðsson Svavarsson, sjást fyrir altari. Innflufningur heimilisvjela í SAMEINUÐU Alþingi í gær var þingsályktunartillaga Krist ínar Sigurðardóttur til umræðu. Allsherjarnefnd, en framsögu maður hennar var Ingólfur Jóns son, hafði athugað till. og lagt til að hún yrði samþykkt, en áhersla yrði lögð á að fram- leiða þessar vjelar innanlands og greiða fyrir hráefnakaupum. Vegna þess að þeir Erlendur Þorsteinsson og Haraldur Guð-. mundsson höfðu komið fram með breyt.t. þess efnis, að Inn- kaupastofnun ríkisins væri fal- m innkaup öll á heimilisvjelum gegn 3% álangingu, og allsherj- arnefnd hafði ekki átt kost á að kynna sjer málið, þá var málinu vísað aftur til athugun- ar nefndarinnar samkvæmt á- bendingu Bjarna Benediktsson- ar. En hann benti á, að nánari aðgæslu yðri að hafa, ef koma ætti á slíkri einokun. Húsavík fær kaup- slaðarjeffindi FRÁ ALÞINGI í gær voru af- greidd sem lög frv. um bæjar- stjórn í Húsavík. Samkvæmt þeim lögum er Húsavík sjer- stakur kaupstaður og sjerstakt iögsagnarumdæmi. Einu sinm a öld og sóknarpresturinn, sjera Garðar (Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon), Verslunarsamning- Á SUNNUDAGINN var vígði biskup íslands, herra Sigurgeir Sigurðsson, Laugarneskirkju. Þar með var vígð fyrsta fullgerða kirkjan innan þjóðkirkjunnar í höfuðstaðnum um rúmlega ald- ar skeið. Má því segja, að þörf hafi verið nýrrar kirkju, því að 1846, þegar Dómkirkjan var vígð, voru aðeins um 1000 manns í Reykjavík. Kennimenn ganga til kirkju. Var mjög hátíðlegt að sjá 16 kennimenn í fullum skrúða ganga til kirkjunnar með bisk- up og vígslubiskup í broddi fylkingar. Fóru þar prestar Reykjavíkurprófastsdæmis og nokkrir úr Kjala'rnesprófasts- dæmi að auki. I ræðu sinni kvað biskup hafa verið ánægjulegt að veita því athygli, hve mikill vinar- hugur hefir staðið um það mál, að komá hinni nýju kirkju upp. Laugarneskirk j a endurborin. Má segja, að þarna sje Laug- arneskirkja éndurborin, því að ekki eru nema um 150 ár síð- an kirkja var seinast í Laug- arnesi. Hinn 13. des. 1936 eða fyrir röskum 13 árum, hóf sjera Garðar Svavarsson, sóknarprest ur, guðsþjónustur í Laugarnes- skóla á vegum Dómkirkjunn- ar og undir yfirumsjón presta hennar. Þar fóru messugjörðir fram þar til um jólin 1943, að kjallarasalur hins nýja húss var tekinn í notkun. í þessu sambandi sagði sóknarprestur- inn í ræðu sinni: „Tilbeiðslu- rúmið þarf ekki að vera stórt, hjarta einstaklingsins er nógu stórt“. „Hún er líf af Iífi margra einstaklinga“. Valdi hann að einkunnarorð- um ræðu sinnar þessi orð úr sálmum Davíðs: „Ef drottinn byggir ekki húsið, erfiða smið- irnir til ónýtis“.----„Því að jeg trúi því“, sagði sjera Garð- j ar, „að hjer hafi verið að verki [ hans andi, hans kraftur, því að kirkja verður ekki reist af ein- um saman steini. — Hún er líf af lífi margra einstaklinga“. Auk ræðu biskups og sókn- arprestsins, þá lásu 4 pi’estar upp úr heilagri ritningu. Óll vai vígsluathöfnin hátíðleg og var kominn saman múgur og margmenni, svo að sumir urðu frá kirkjunni að hverfa. 2078 ísienskir ferðamenn fii Danmerkur Einkaskeyti til Morgunblaðsins. KAUPMANNAHÖFN, 19. des. — ísienskum og ame- rískum ferðamönnum fjölg aði hlutfallslega mest í Danmörku á þessu ári, miðað við heimsóknir ferða manna árið á undan. íslenskir ferðamenn voru 2078 í ár á móti 1260 árið áður og fjölgaði því um 65%. Amerískum ferðamönn- um í Danmörku fjölgaði um 60% frá árinu áður. ______________— Páll. Sfjórnarherinn tekur kínvenka borg LONDON, 19. des. — Kínversk- ir þjóðernissinnar skýrðu frá því í dag, að þeim hefði tekist að ná aftur á sitt vald borginni Kunming. Tóku þeir borgina eftir 5 stunda árás. Flugher var til aðstoðar. Frjettastofa stjórn- ar þjóðernissinna skýrði og frá því, að landstjórinn í Yunnan, Lu Han, hefði verið sviptur öll- um embættum sínum vegna samúðar sinnar við „óvini rík- isins“, kommúnista. — Reuter. ar gerðir milli Spánar og fslands LAUGARDAGINN 17. desem- ber var undirritaður í Madrid af Pjetri Benediktssyni sendi- herra og utanríkisráðherra Spánar, verslunarsamningúr milli íslands og Spánar. Samn- ingur þesSi, sem gildir til árs- loka 1950 er á jafnvirðiskau.pa- grundvelli. Spánverjar munu leyfa inn- flutning ffá íslandi á saltfiski, hestum, meðalalýsi, iðnaðarlýsi og öðrum fiskafurðum. íslendingar munu leyfa inn- flutning frá Spáni á vefnaðar- vörum, netum, netagarni, skóm, nýjum og þúrrkuðúm ávöxtum, áfengi, áburði, salti, bygging- arvörum o. fl. . Greiðslufyrirkomulag er þann ig, að viðskiptin fara fram x sterlingspundum á reikningi, sem þjóðbankarnir halda hvorir hjá öðrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.