Morgunblaðið - 22.12.1949, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Fkntudagur 22. des. 1949.
Frú Þurílyr Pjetursd Óttír i „Eyfellskar sagnir
Minniogarorð
í DAG verður til moldar borin
frá Laugarneskirkju frú Þuríð-
ur Pjetursdóttir, sem hin síðari
ár var jafnan kennd við Berg
! við Suðurlandsb”aut.
Hún fæddist að Brúsastöðum
í Þingvallasveit þann 22. júní
• 1886. Dóttir hjónanna Pjeturs
: Jónssonar bónda þar og konu
\ hans Helgu Guðmundsdóttur.
: En frá fyrstu bernsku ólst hún
upp hjer í Reykjavík hjá Er-
lendi Sakaríassyni vegaverk-
stjóra og Ingvejdi Guðmunds-
: dóttur konu hans, móðursystui
sinni.
Hún giftist þann 22. apríl
1905 Sigurði Árnasyni vjel-
" stjóra, sem um fjölda ára hefur
starfað í þjónustu Reykjavíkur-
^ bæjár.
Þau eignuðust 15 börn, 9
• stúlkur og 6 pílta og hafa kom-
; ið þeim öllum þannig til manns
að sómi er að.
Frú Þúríður var mikilhæf
kona og vel menntuð og þannig
að allri gerð að öllum varð blýtt
til hennar og báru virðingu
fyrir henni.
Hun var höfðingskona hvar
! sem hún fór. Hún var fríð sýn-
um og bar það yfirbragð, er
vakti traust.
Heimilislífið mótaði hún á
sjerlega fagran hátt. — Hinn
sterki þráður er þar batt allt
saman, var tvinnaður af kær-
leika og trú.
Áhugamál átti frú Þuríður
og sinnti þeim þrátt fyrir hin-
j ar miklu heimilisannir. Hún
> átti um skeið sæti í kirkju-
! nefnd kvenna i Dómkirkjusöfn
uðinum. Var virkur fjelagi í
7 Goodtemplarareglunni, starfaði
um hríð í skólanefnd Laugar-
nesskólans, var gamall fjelagi í
K.F.U.K og frá upphafi for-
maður Kvenfjelags Laugárnes-
sóknar.
Eins og sjá má af þessu voru
áhugamál hennar fyrst og
fremst trúarlegs eðlis. Þar var
henni alvara og hún sýndi það
í verki.
Frú Þuríður er nú horfin
sjónum voi'um. En hún verður
ógleymanleg fjölda eldri Reyk-
víkinga, sakir mannkosta sinna
og hjartalags.
„Guði treysti jeg, jeg óttast
eigi“. Þannig hafði hún lifað
og þannig kvaddi hún einnig
heiminn.
G. S.
- Meðal annara crft?
Frh. af bls. 6.
mærin, ef nauðsyn krefur. Ann-
ars staðar er farið yfir, með
nokkru meiri lipurð.
Setjum svo, að moldarhnaus
sje hent á malirnar á nauti. Það
er nóg til að það hleypur rak-
leitt yfir landamærin og er
komið á belgiska grund á svip-
stundu.
• •
SAUÐFJE, sem smyglað hefur
verið, er stundum mýlt til að
það rjúfi ekki kyrrð næturinn-
ar með jarminum. Yfirtollverð-
inum í Baarle-Duc fórust orð
á þessa leið: „Við vitum að
mikið af svínum, lömbum og
nautgripum fer yfir landamær-
in hverja nótt án þess að leýfi
komi til. Þeim er slátrað óleyfi-
lega í skógunum innan belgisku
landamæranna. — Allt svæðið
lyktar af svínakjöti. En við
stöndum uppi ráðalausir og vit-
um ekki, hvað gera skal tll að
stöðva þessar aðfarir.“
Þjóðleg fræii
BÓKAÚTGÁFA Guðjóns Ó.
Guðjónsonar hefir sent frá sjer
annað bindi af Eyfellskum
sögnum eftir Þórð Tómasson frá
Vallnatúni.
Þetta bindi hefst á þáttum
af Holtsprestum frá 1742—
1827. Næst koma þættir um
Mið-Bælisætt, en síðan ýmsir
þættir og þjóðsögur.
HöfundUr segir m. a. svo í
eftirmála fyrir þessu bindi:
„Ást mín á minjum og minn-
ingum liðins tíma hefur best
hvatt mig til þessa starfs, og
von mín, er, að veik viðleitni
mín geti orðið einhverjum góð-
um mönnum hvöt til starfs á
þessum vettvangi í róti nýs
tíma, sem kominn er vel á veg
með að kaffæra haldreipi ís-
lensks þjóðernis og fornrar
hjerlendrar menningar . . . . “
Frágangur bókarinnar er í
alla staði hinn besti.
• •MtllUllltllllllllllllMIIIIIIII'ÍIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl"
\KauphölJin\
\ er miðstöð verðbrjefaviðskift- \
: anna. Simj 1710. §
IIIIIIIMIIIIIMIIIIIIMMMMMMMMIIIMIIMMIIIMMIMIMIIIIIIII
Sakaruppgjöf
PARIS, 21. des. — Franska
stjórnin samþykkti í dag lög
um uppgjöf saka til handa
nokkrum flokkum þeirra
manna, sem dæmdir hafa verið
fyrir samstarf við óvinina í
styrjöldinni.
Þeir, sem dæmdir hafa verið
í 3 ára fangelsi eða skemur, og
sviptir þegnrjettindum í 10 ár
eða skemur, hljóta sakarupp-
gjöfina sjálfkrafa. — Reuter.
H Ný, ókeyrð
til sölu. Tilboð sendist ,rígr. E
Mbl. fyrir 28. des. merkt: i
„Chevrolet ’49 -— 284 ‘ E
•Stúíha
óskast ú gott heimili á Seyðis-
firði. Hátt kaúp. Uppí. i sima
5141.
Tll
i 5ýNIN6ARSICftLA
ASHliNMR SVEINSSONflR
FREyjU6ön/ .ý;
Opið daglega kl. 2 -10.
■■■■■■■■
í jólamafinn
BUFF
GULLAS
VÍNARSNITTUR
SVÍNAKJÖT
BEINLAUSIR FUGLAR
SPEKKAÐAR VILLIGÆSIR
OG SPEKKAÐIR SVARTFUGLAR
SMoitcigíur H.i.
Laugaveg 20A
IVIyndavjeiar
6x9
t'DUBnr soauKS
Hafnarfirði — Sími 9515
Besta unglingabókin — Kvikmyndin væntanleg
MÆRIIM FRÁ ORLEA
Góð, sm^kkleg, nytsöm jólagjöf Dagbók með málshótium
ungu stúlknanna. — Jólagjöf skólafólksins.
IIIMIMMIIIIMIIMIMIIIMMMIIIIMIMIIIIMMIIMI111111111MIIIMIIIMIIMUIIIMIIIIIMMIIIIIIIMIMMIMIIMIÍI MMMMMMIIMIIIIMIMIIIIIIMMIIIMIIIIIIIIIMIIIIII11111111111111111IIIIIIIIMIIIIIMMMIIMIMIIIIIII
IIIIMI»II»»I*.'
Markús
( VOU SMOCrt
■ák
IIIMIIIMMIIIIMII
■ ÖEAVfeR, j
- i—i— wr-
) POT SMOTS AT TMEOA, BUT
l NO LUCK...GO BACK AND
— Tók-'t!' .. ■ k'óta nokk-
urn bjór, h.rra Vífill.
— Jeg tkau nufckt’úm ckot-
ttm á þá, en iii -i ekki. — Þetta
dugar ekki. Farðu stráx og náðu
í stálbogagildrur.
— Markús, það er aðeins eitt,
sem mig myndi langa til að
vita, áður en jeg skil við þig
Eftir Ed Dodd
IMIIIMIIIIMIIIMMIMMMlllllMIMI
PFVIMKTN, IHtKtD 1
ONE THING X
WANTXO KNOW
...WHEN VOU
PASSED OUT, HOW
DID SAODLE
QET KILLEO?
ANl) HOW DID
ANDV GET
HITCHED TO
VOUR SLED,
SO HE COULD
BRING-VOU IN?
X'LL NEVER KNOW
EXACTLV, BUT THE
INDIANS FOUND
HUGE FOOTPRINTS
AROUND/
Hvernig ljet Tófi kaupmangari |
Það get jeg aldrei fengið
lífið. Og hvernig stóð á því, að að vjta með neinni vissu. En
Indíánarnir fundu mjog Stór:
Ánda var spennt fyrir sleðann
og hann dró þig yfir að Indkma
þorpinu?
fótspor í fönninni.
ftaffækja- eg
rafvjefaviðoerðir
tÍMiUekjfvenlun
I mÍL U- (.nPioiinil.mttiMr
tuugíivtte 4+1 -Xíj. .uni 7777
»Hi«iiá‘iniiitir<i«w»iinHiN
-ríl