Morgunblaðið - 07.01.1950, Blaðsíða 5
t
Laugardagur 7. janúar 1950.
MORGVNBLAÐ1Ð
5
fi. EöSvarsson:
Við þurfum uð fuku fyllstu veiði-
tækni í þjónustu síldveiðunnu
ÝMSIR hafa átt tal við mig, lupp fyrir fleiri skip, eða stórt veiðin hætt. skoska, hollenska
eða skrifað mier, vegna greinar
þeirrar, er jeg skrifaði um sunn
lensku síldina og birtist í Morg
unblaðinu 6. des s.l.
. Flestir spyrja hvaða veiðar-
færi eða veiðiaðferðir eigi að
okkar dómi að gera tilraunir
með. Frá mínu sjónaimiði er
það í fáum orðum eitthvað á
þessa leið: Jeg vil láta athuga
eða gera tilraunir m. a. eins og
hjer segir:
Bafmagn notað til veiðanna.
1. Ríkið þarf að hafa að
minsta kosti eitt tilrauna og
fiskileitarskip.
2. Gera þarf veiðitilraunir
hjer með raforku. Þetta er þeg-
ar komið það langt á veg ann-
arsstaðar, að okkur er vork-
unarlaust að taka þátt í þessu
starfi nú þegar. Þjóðverjar
voru t. d. fyrir stríð komnir
vel á veg með að veiða fisk
I ám og vötnum með tilstuðl-
an raforku og gáfu þessar til-
raunir góðan árangur. Nú hef-
ur Þjóðverja tekist að bæta að-
ferðina og gaf verslunarráðu-
neyti Bandarikianna út tilkynn
ingu um þetta í sumar. Þar var
sagt, að nú mætti veiða fisk
með rafmagni í sjó og uppfinn-
ingin væri þýsk. Tveim pólum
er hleypt í sjó og á þá hlej'pt
rafmagni með breytilegri
spennu, sækir þá fiskurinn á-
valt til eða í jákvæða pólinn.
Ef þetta er rjett, sem jeg efa
ekki, þá er hjer um að ræða
málefni, sem getur haft ger-
byltingu í för með sjer fyrir
allar fiskveiðar í heimínum. Þá
ekki síst fyrir okkur íslend-
inga, sem erum fiskveiðaþjóð.
Við þurfum að fylgjast vel með
þessum málum og hefja sjálfir
tilraunir sem fyrst.
skip, 1000—3000 smálestir, sem og þýska veiðin ekki byrjuð.
hirti aflann sjálft. Æskilegt j Flest striðsárin söltuðum við
væri, að hægt yrði að dæla að H. B. og Co., 6—10 þús. tunnur
minnsta kosti 100 smáiestum á á ári af þessari síld hjer á
mínútu. Þó ekki væri nema Akranesi. Hún fór öll til Bret-
1 % síld á móti sjó, yrði það lands og var aðallega reykt þar
samt 60 smálestir á klukku- áður en hennar var neytt, og
tíma. Til eru dælur í landinu, líkaði ávalt vel.
sem dæla 10 smálestum á mín-
útu, sem nota
raunanna.
mætti til til-
Enn fleiri möguleikar
Geysiafli í Norðursjó.
Sunnlenska síldin líkar bet-
ur á þýskum markaði en nokk-
ur önnur síld sem þeir hafa
7. Svo kemur til greina að fengið. Þýski síldarmarkáður
sökkva nót niður á það dýpi, ^nn er sa langstærsti í Evrópu.
sem síldin er á í það og það Norðmenn einir seldu þangað
skiftið. Með nót og bát eða báta á árinu 1949 1.280.000 tunnur
verður maður um of háður veðrjaf síld. (466 þús. tn. af saltsíld,
inu, nema með bættum út-|650 þús. tn. af ísaðri síld og
búnaði. Það þyrfti að vera hægt 164 þús. tn. af frystri síld. Af
að kasta nótinni frá skipinu þessu magni fór aðeins 114 þús.
sjálfu, á svipaðan hátt og Fann- j tn. af saltsíld til Austu,’-Þýska
ey. Einnig þyrfti að vera hægt landsj. Einnig keyptu Þjóðverj
að snurpa að ofan líka, og vera ar mikið magn af síld af Bret
möguleiki til að dæla lofti í nót \ um Hollendingum. Dónum og
ina og láta hana fljóta upp af Svíum. Síldveiðar við Norður
sjálfu sjer, með veioinn: í. Dæla
svo síldinni um borð í skipið,
isjó 1949 voru með Ijelegasta
móti, aflaðist þó um 2Vz miljón
þá yrði aðeins um að ræða að tunnur. (Noregur ekki meðtal
Endurbættar flotvörpur
3. Mjer líst vel á flotvörpu
hr. járnsmíðameistr.ra Kristjáns
Gíslasonar eins og hann hefur
hugsað sjer að endmbæta hana
og þarf að gera tilraunir með
hana strax í vor. Æskilegt væri
samt að geta deyft sildina áð-
ur en varpan kæmi að henni
og ætti það að vera mögulegt
samkv. framansögðu.
4. Gera þarf tilraunir með
síldarbotnvörpur þær, sem not-
aðar eru í Norðursjó, og hafa
draga nótina tóma inn. Þetta
yrði helst að vera nylon nót.
Ymislegt fleira hefur okkur
dottið í hug, sem þó er að
mestu endurbót á reknetaveið-
unum. Hefur firma okkar, Har-
aldur Böðvarsson og Co., t. d.
látið búa til nokkur nylon síld-
arreknet til reynslu í Banda-
ríkjnum, og eru þau væntanleg
á næstunni, en of langt mál
yrði að fara nánar út í það hjer.
Mörgum mun sennilega þykja
það sem hjer á undan er sagt,
nokkuð fjarstæðukennt, en jeg
vil biðja menn um að athuga
það, að svo margt er hægt að
leysa nú, sem ekki var hugs-
inn). Af því var saltað um 1,3
milj, tn. Sunnlenska rildin er
að allra dómi mikið betri vara
en megnið af þeirri síld, sem
minnst hefur verið á hjer að
framan. Alrangt er það þess-
vegna, er einstaka menn eru
að halda fram, að ökkar sunn-
lenska síld sje hvergi bjóðandi
vegna slæmra gæða og jafnvel
,að útflutning á henni ætti að
banna. Þeir menn, sem þetta
segja, hafi lítið kynnt sjer síld
arverslun erlendis. Það er eins
með síldina eins og aðrar út-
flutningsafurðir okkar. að það
er dýrtíðar-draugnum að kenna
að við getum ekki selt síld
anlega bara fyrir nokkrum ár- ina nema með sjerstökum ráð-
um, enda lifum við á öld vís- stöfunum, en ekki, að kaup-
inda og tækni.
Fleiri þurfa að láta hugmynd
ir sínar og reynslu í ljós í sam-
bandi við þessi mál, dettur mjer s^> en aura nú.
ekki í hug, að halda því fram,'
endur sjeu ekki fyrir hendi. —
1939 var betra fyrir báta okk
ar að fá 10 aura fyrir hvert kg
að þetta sem mjer hefur dottið
í hug sje það eina rjetta, síður
en svo. Jeg vil aðeins með þess-
um línum vekja menn til um-
hugsunar um þessi mál alment.
Vorsíldin mikil og verðmæt.
Að lokum vil jeg minna á
vorsíldina, sem er hjer í geysi-
legu magni að venju. Ríkis-
þær hnýttar úr nyion. Eftir að ( stjórnin þarf að gera ráðstaf-
Norðmenn hnýttu sænsku vörp anir til að unnt verði að hag_
una úr nylon í staðinn fyrir nýta hana til bins ýtrasta. strax
bómull, brá svo við, að 3-4,sinn þegar vertíð ’ýkur. Eftlr venju
um meiri veíði fekkst í hana. er veiðin mest frá april til júní
Með vörpum þessum cv áðeihs lolia. Nú eiga margir rekneta-
veitt að degi til eða í björtu, I útbúnað og þetta er einnig sá
þegar síld er niðui- við botn. timi). Sem bátarnir evu aðgerða-
5. Ýms Ijós þarf að reyna lausir með öllu. Fyrir milli_
'til a^ hæna að síid eða lyfta göngu núverandi sjávarútvegs-
henni.
Sildinni verði dælt í skipin
málaráðherra, Jóhanns Þ. Jó-
sefssonar og Magnúsar And-
rjessonar stórkaupmanns í
6. Ef deyfa má síld i torfum Kaupmannahöfn, tókst firma
með rafmagni, ætti að vera auð okkar að selja ísaða vorsild til
velt að dæla henni upp og Þýskalands fyrir stríð. 1939
ef til vill þó rafmagn væri ekki sendum við 14 togarafarma til
notað. Yrði þá um tvær leiðir Hamborgar í maí og júní. Lík-
að ræða, að hafa sjerstakt aði síldin með afbrigðum vel.
dæluskip, sem dældi síldinnr Á þessum tíma vors er norska
TakmarkiS
Takmark okkar þarf að vera
að geta náð síldinni á stórvirk
an og ódýran hátt, hvar sem
er í kringum landið. Endur
skipuleggja svo allan okkar síld
ariðnað, og þá ekki síst- söltun
ina, sem að mestu ætti að fram
kvæmast með vjelum. Gæti þá
svo farið, að útlendingar sæju
sjer ekki fært að sækja síld
íslensk frskimið, ef við Islend
ingar gætum selt okkar síld
með hæfilegu verði í miklu
magni.
Stjórn og þing þurfa að gefa
þessum málum meiri gaum og
meiri stuðning en hingað til
og kynnast betur þeim auðæf-
um, sem hjer er um að ræða. Nú
má enginn liggja á liði sínu,
við þurfum að leysa þrautina
sem fyrst, má ekkert til spara,
hvorki viljann nje peningana,
því hjer skiftir miklu máli fvrir
þjóðina í. heild hve:nig úr ræt-
ist.
Akranesi, á nvár.-dag.
Sturlaugur H. Böðvarsson.
Opna í dag nylenduvöruverslunina
Skálholt
ÞORSGOTU 29.
SIGMAR PJETURSSON.
Saumastúlkur
óskast.
uaucir
afóóon
klæðskeri
Klapparstíg 16 — Sími 6685
AtlGLÝSING
FRA SKATTSTOFU REYKJAVIKUR
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir
sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir um
að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi.
þ. 10. þ. m., ella-verður dagsektum beitt, Launaskýrslum
skal skilað í tvíriti. Komi það í Ijós að launauppgjöf er
að einhverju leyti ábótavant, s. s. óuppgefin hlutl af
launagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða heimili laun.
þega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar eða starfstími ótil
greindur, telst það til ófullnægjandi framtals, og viður-
lögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra
kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint.
Sjerstaklega er þvi beint til allra þeirra, sem fengið
hafa byggingarleyfi, og því verið sendar launaskýrslur,
að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir
hafi ekki 'byggt, ella mega þeir búast við áætluðum
sköttum.
Á það skal bent, að orlofsfje telst að fullu til tekna.
Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna,
sem dvelja fjarri heímilum sínum, telst eigi'til tekna.
2. Skýrslum um hlutafje og arðsútborganir hlutafjelaga
ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m.
3. Þeim, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skattstof-
unnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að koma
sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það
ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil,
að bið verður á afgreiðslu.
Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðstoð við út-
fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauðsyn-
leg gögn til þess að framtalið verði rjettilega útfyllt.
Skattstjórinn í Reykjavík.
1 Athugið !
_§ Viil ekki einhver leigja nijer §
I bíls.kúr eða annað álíka hús- |
| næði fyrir ljettan iðnað. Skal |
; vera hjálplegur með smá við- :
E gerðir. Sá sem gæti ’jx'tta vm- |
| samlegast leggi nafn sitt og §
| heimilisfang inn á efgr. blaðs- I
E ins fyrir 10. jan. merkt: „Vjel- E
1 virki — 464".
•MMMlfHMMMMIMMMMMfrtnMMMMMMMMMMMMMMMH"
. f'Jenrih fójornMnn
MÁUFi-UTMINGSSKRIflSTt! fA
1 Fimmtudaginn 5. janúar tap- §
E aðist
»,L)ST\jWST»€’n *<4 — SIMI RIS3G
pappakassi
með gúmmíbimdum af bílhurð
um, frá Ræsi um Rauðarárstig,
Laugaveg, Barónsstig að Nönnu
götu, um 7 leytið. Finnandi er
vinsamlega beðinn að gera að-
vart í.sima 1118 eða 6255.
.NiHiimrmiiimiiiiiiHifiiiniuiiiiiiMiiiiiiiiiMmKiMMP
<if Loftur ge ur þaO
— Þá hver f