Morgunblaðið - 08.02.1950, Side 5

Morgunblaðið - 08.02.1950, Side 5
Miðvikudagur 8. febrúar 1950 MORGUNBLAÐIÐ 5 VIL KAUPA : fokheSt einbýlishús (ekki undir ca. 120 ferm.), kjallara, hæð og ris. Tilboð er greini stað og stærð, sendist afgr. blaðsins * fyrir annað kvöld merkt- „Einbýlis hús“ -— 0916. S NÁMSKEIÐ Vegna vaxandi eftirspurnar hefst nýtt námskeið í Esperanto, innan skamms. Þátttaka tilkyr.nist fyrir 12. þ. m. í Bóka’ouð KRON. Hverfisgötu og verða þar veittar frekari upplýsingar. Laghent, reglusöm og ábffpleg stúlka getur fengið atvinnu nú þegar við þrifalegan smáiðnað. Upplýsingar gefur Guðni Jónsson & Co. Sænska frysti- húsinu, kl. 4—7 í dag. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Haínniljörðnr Röskon ungling vantar til að bera Morgunblaðið til kaupenda. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins í Austurgötu 31. ■■■■■■■■•■■■■■• Dieselrafstöð til sölu 5 kw. dieselrafsíöð er til söiu. Er sjerlega hentug til súgþurkunar. — Upplýsingar gefur BJARNI FRIÐRIKSSON, •Hlíðarhaga — Hveragerði — Sími 48 | Goðir Ls. Selfoss | Skíðaskör | óskast, nr. 41—42. Uppl. í sima 1 7)90. fer hjeðan föstudaginn 10. þ.m. til | Vestur- og Norðurlands. ViSkomustaSir: Patreksfjörður, 1 = Isafjörður, Siglufjörður, Dalvik, Akur eyri, Húsavík, Sauðárkrókur. H.f. Eimskiafjelag íslands. Til sölu fermingarföt og fermingarkjóll. Uppl. i síma 2043. iiiiiimii nitrtiii iiiuiiiii mitt ititnutumi IIIMIIMtllllllllMIMIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIMIMmiim* HÖGINI jOiNSSOIN málflutningsskrifstofa Tjamargötu 10 A. Sími 7739. IIIIIIIIIIIIIIUIIUMIIIMIIIMUIWUMIMIIUHIMHIU IÞBÓTTI eppn íslensku hondknnttleiks- mennirnir þrjá landsliðsleiki ? Þeir fsra ufan wmm i lili I ■ MXMIIMtll 1111 >11 > 11 1111111111 11 11 111111 I 11111111111111 11 • JEPPI | til söln i I^Ugdur jeppi með 5 manna = stálhúsi og rúmgóðu geymslu- 5 plássi. Svampstólurn, sem taka f má úr með einu handtaki, stórri I hurð að aftan, sem einnig get- i ur verið vörupallur. Bíllinn er á § nýjum gúmmíum. Uppl. á verk | stæðinu við Hálogaland, v. Si/ð | urlandshraut, frá 7. þ,m. IMIMIMIIfllMIIIMIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII P E L S A K Capes — Káupskinn Kristinn Ktistjánsson Leifsgötrr 30, sínti 5644. I.IMMMMIM*»MM*«>H>MM'***IMMIUIIMIMIíIII|IIII|IIIIIIMII' alfiB ÞAÐ virðast nokkrar líkur til þess, að handknattleiksliðið ís- lenska, sem fer utan næstkom andi mánudag, leiki þrjá lands liðsleiki í þeirri ferð. Ákveðinn hefir verið landsleikur við Svía í Lundi 15. febrúar. Þá keppa þeir og einn leik á veg- um danska handknattleikssam- bandsins í Kaupmannahöfn. Er ekki ólíklegt að það geti orðið landsleikur. Norðmenn; munu vera á férð með landslið sitt í Svíþjóð á sama tíma og íslend- ingarnir eru þar. Þar eru möguleikar á þriðja landsleikn um, þar sem einum leik okkar manna í Svíþjóð hefir ekki enn verið ráðstafað_ Heimsmeistarakeppnin fellur niður Upphaflega var gert ráð fyr- ir, að íslenska handknattleiks- liðið tæki þátt í heimsmeistara keppninni í handknattleik, sem fram átti að fara í Svíþjóð, en hætta varð við þá keppni, þar sem aðrir þátttakendur en Norðurlöndin fimm dróu sig til baka. Sex löndi minnst urðu að taka þátt í henni til þess i að hún yrði viðurkennd sem _ heimsmeistarakeppni. Utanferð ákveðin Svíar buðu hinum Norður- löndunum f jórum, að keppa við þá landsleiki, öll sama daginn, 16. febrúar, ísland í Lundi, Noreg í Gautaborg, Finnland í Örebro og Danmörku í Stokk- hólmi. ÍSÍ þótti ekki tiltæki- legt að leggja í slíka ferð fyrirj aðeins einn leik. Var þá rætti við Dani um leik í Kaupmannaj höfn, og tókust samningar um ^ það. Svíum var tilkynnt þetta og kom þá endanlegt boð þeirra um landsleik og . tvo aðra leiki í ‘Sviþjóð. Annar þeirra verður bæjakeppni við Angelholm, sem er borg á stærð við Reykjavík, en um hinn er ekki fullákveðið enn. Ef til vill verður hægt að koma því þannig fyrir, að það verði lands leikur við Noreg. 15 manna flokkur Fararstjóri handknattleiks- mannanna verður Sigurðjur G. Norðdahl. en þjálfari Sig- urður Magnússon. Keppendur verða þessir: Sólmundur Jóns- son, Magnús Þórarinsson, Haf- steinn Guðmundsspn, Valur Benediktsson, Sig. G. Norðdahl, Kjartgn Magnússon, Snorri Ql- afsson, Sveinn Helgason, Birg- _ir Þorgilsson, Kristján Odds- son, Gunnar Haraldsson, Sig- urhans Hjartarson, Jón Er- lendsson og Ingi Þorsteinsson. ...... HÖRÐIIR rtLAFSso> t.cii Laugaveg 10. — Síjni 80332. Málflutninsrur — fa«teignuauja í ■■v ví'j. 'í ■ T 'íMj'11 " '<? - • .' • - KN ATTSPYRNU F J ELA G Reykjavíkur hefir ákveðið aí> efna til námskeiðs í áh.aldale.Vk fimi, og hefst það í íþróttahúsi Háskólans, í kvöld kl 7 e fa. Flestum mun enn i íei«.k» minni glæsileiki finnsku íkn- leikamannanna, er sýndu fajer á s.l. vori. Það er varla vansa- laust að sýna þessari fögru i- þrótt j-afnmikið tómlæti c,g yiA gerum nú hjer í bæ. Vitaö er að marga unga pilta hefir lajtg að til þess að æfa áhaldaleik- fimy en tækifærin hafa efeki. boðist svo víða. 'Aðalkennari námsslreiðtins verðui Benedikt Jakobsson, t- þróttakenr.ari, en piltar úr meistaraflokki KR verða hon- um til aðstoðar. Handstaða á hesti. Æfirig á tvíslá. S/is’eskía knattspyrisani Á LAUGARDAG urðu úrslit deild: Birmingham 2 — Arsenal 1 Blackpool 0 — Manch. City 0 Bolton 1 — Portsmouth 0 Chelsea 2 —Stoke City 2 Derby County 2 — Liverpool 2 Everton 1 — Aston Villa 1 Huddersfield 1 — Wolverh.ton 0 Manch. Utd. 3 — Burnley 2 Middlesbro 1 — Charlton 0 Newcastle 3 — Fulham 1 West Bromwich 0 — Sunderl. 2. Liðið, sem Arsenal hitti fyrir í Birmingham, virtist sannarlega ekki vera dæmt til að falla niður. 1 Bii-mingham var svo til allan tímann í sókn i 1. Stoke City 29 7 I Bolton 28 6 Huddersf. 29 8 Everton 28 6 ÍManch. C. 28 5 Charlton 29 8 Birmingh. 28 4 10 12 3.4—50 24 11 11 32—36 29 7 14 31—58 2.3 10 12 27—49-22 9 14 24—46 1!) 3 18 36—4ft 19 8 16 2}—-49 16 í L U J Liverpool 28 13 12 Manch.Ut. 28 14 9 Blackpool 27 13 Portsm. 28 13 Sunderl. 28 14 Wolverhto 28 11 Arsenal 29 12 Burnley 29 11 Derby C. 27 12 Newcastle 27 11 Chelsea 28 9 Mkidlesbr. 28 12 ' Fulham 28 9 ; W Bromw. 28 9- T Mrk. St. 3 51—31 38 5 47—26 37 4 36—21 36 7 50—28 34 8 55—43 34 7 .46—37 32 9 50—38 32 8 30—29 32 8 49—40 31 9 49—40 29 8 45—40 29 11 34—34 29 9 10 32—32 27 8 11 37—38 26 2. deild. Barnsley 0 —- Preston 1 Coventry 0 — Leeds 4 Hull 1 — Sheff. Wedn 1 Sheff. Utd 3 — Grimsby 1 Southampton 4 — Bury 1 Tottenham 0 — Lejcester 2 West Ham 1 — Q. P. R. 0 erland í bikarkeppninni. i 4. umf. bikarkeppr innar (aukaleikir) sigraði Leeds Boltop (3:2), Cardiff Charlton Í2r0), Wolverhton Sheff. U. (4:3), Dei by Bury (5:2), Northaniptop Bournemouth (2:1) en Hull )ap aði fyrir 3. deildarliðinu Stocfe port (2:0). > UII S)túíb 'Cl óífcust tíl saumaskapar heúna eðp úti i ba1. lippl. í síma 7368. A. Villa 28 8 10 10 37—39 26 i .......................................

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.