Morgunblaðið - 11.02.1950, Síða 2
3> '
MORGVTSBLAÐIÐ
Laugardagur 11. febrúar 1950,
Togararnir seldu fyrir 104
imiijónir króna á sJ. ári
VMfajálmur skipsfj. á Röðlir afiafcóngur '49
SAMKVÆMT skýrslu Fjelags
tslenskra botnvörpuskipaeig-
enda, um ísfisksölu togaraflot
ans s árinu 1949, þá nam hún
alls um 4.023.526 sterlings-
pundum, eða í íslenskum krón
tarn 104.973.793. — Á árinu
1946 nam ísfisksala flotans
alls 4^,817.525 sterlingspundum
er gí*ra ísl. kr. 125.689.227. ís-
fisksalan á síðastl. ári varð
f)VÍ um 20,7 milj. kr. minni en
árið áður. Alls var landað í
Bretlandi og Þýskalandi um
1)6000 tonnum af fiski, á
•’Cnöti 119.000 tonnum árið áð-
trr. Söluferðir togaranna urðu
436 *ils og er það allmiklu
áierrJ ferðir en árið 1948, er þá
‘iosuðu 500.
Afí jlAúnguriiui.
Affckóngur ársins 1949 varð
Viihjálmur Árnason, skipstjóri
á iogaranum Röðli, eign hluta-
•fjelagsins Venus í Hafnarfirði.
Togarinn seldi ísvarinn fisk fyr
-4r ails 136.471 sterl.pund, í ísl.
*4ír. 2.560.528. Alls landaði hann
tan 2*500 smál. af fiski.
Vilhjálmur Áranson hefur
sem kunnugt er, jafnan verið
með mestu aflamönnum togara-
flotans, en að baki sjer á hann
nú 21 árs skipstjóraferil.
Aflakóngur gömlu togaranna
árið 1949, varð Gísli Jónasson
aranum Venusi, seldi togarinn
fyrir 83.113 stp. eða í ísl. kr.
2.168.418, og landaði rúmlega
2000 tonnum.
Sama útgerðarfjelag á báða
þessa fengsælu togara. Gísli
Jónasson hefur verið skipstjóri
á Venusi í hálft annað ár, en
hefur verið sjómaður um langt
skeið. Venus var einnig sölu-
hæstur gömlu tögaranna árið
1948 og seldi á fyrir kr. 2.694.
000. —
Söluhæstu skipin.
Hjer á eftir verður getið
þeirra þriggja skipa er næst
koma á eftir aflakónginum
Röðli. Er þá fyrsf áð telja Ak-
urey frá Reykjavík, sem seldi
alls fyrir um kr. 3.430.000. Jón
Forseti, einnig frá Reykjavík,
seldi fyrir kr. 3.387.656 og loks
Söluf. Alls landað Selt fyrir í ferð í ferð
skipanna alls erl.: tonn £ £ tonn
Akuréy 13 3.374 131.468 10.113 259
Askur 11 3.030 106.642 9.695 275
"fh.'U lUf!'. 5 748 32.779 6.556 149
4B,rainarey 10 2.548 87.175 8.718 254
4IBja r ui -Óla fsson .. 12 2.984 109.964 9.164 248
4ijarni Riddari . . 12 3.263 118.096 9.841 271
"♦íúð mes 5 713 25.417 5.083 142
IFgill Rauði 11 2.704 96.506 8.773 245
■fcgili Skailagrimss. 12 3.229 116.410 9.701 269
"♦iFUðaey 10 2.688 93.832 9.385 268
»ÉÍUði 11 3.062 116.442 10.586 278
F'ylkir 11 3.014 108.811 9.892 274
Gaiðar Þorst. .... 10 2.741 99.622 9.962 274
Geir 12 3.214 115.215 9.601 267
Goð xr.es 11 2.788 99.557 9.051 253
Gylfi 10 2.527 102.159 10.216 252
■fiatlveig Fróðad. 9 2.3Ó4 78.694 8.744 256
Haukanes 6 724 33.408 5.568 120
4Melgafell 13 3.193 123.917 9.532 215
~ftvalfell 12 2.776 109.510 9.126 231
fngólfur Arnarson 11 2.950 118.235 . 10.749 268
'í.-horg 12 2.984 112.529 9.377 248
“fsólfur 11 2.782 97.264 8.842 252 .
Jón Forseti 12 3.298 129.845 10.820 274
Jón Þorláksson .. 8 2.176 78.743 9.843 272
Júií 11 2.882 108.678 9.880 262
Júpíter 5 902 30.835 6.167 180
Jörundur 4 951 32.001 8.000 ■237
'4iaidbakur 12 3.493 126.468 10.539 291
8 1.918 66.731 8.341 239
s#Cur*Isefni 12 3.109 115.323 9.610 259
■fCeflvíkingur .... 12 3.229 118.415 9.868 269
4M,)Í 8 1.287 47.547 5.943 160
JMars .11 3.212 116.526 10.593 292
♦iejrtunus 5 1.480 48.325 9.665 296
Óh Garða 7 1.045 38.873 5.5$3 149
ftoðull ...' 12 3.537 136.471 11.373 294
Skallagrímur .... 4 688 23.219 5.802 172
Skúii Magnússon . 11 3.069 98.115 279
Suvprise 11 2.992 111.109 10.101 272
Svalbakur 7 1.907 69.102 9.872 272
Tryggvi Gamli .. 2 313 13.487 6.744 156
Úranus 9 2.435 82.993 9.221 270
Venus 11 2.073 83.113 7.556 188
Vórður 9 2.463 86.707 273
Þók'Lfu;' 5 912 27.248 5.450 182
Akureyrartogarinn Kaldbakur
er seldi fyrir kr. 3.299.550. Hjer
má bæta því við til samanburð-
ar, að á árinu 1948, er Neptún-
us var aflakóngur, seldi hann
fyrir alls kr. 4.481.035, eða fyr-
ir um kr. 900.000 hærri fjárhæð
en Röðull.
Meðalsölur og meðalafli.
Um meðalsölu hjá togurun-
um er þetta að segja. Röðull
náði í ferð að meðaltali kr.
296.721 í sölu (11.373 sterl.p.),
Jón Forseti var með næst bestu
meðalsölu, kr. 282.293 (10.820
stp.) og Ingólfur Arnarson, sem
var með þriðju bestu meðalsöl-
unaa eftir árið, náði að meðal-
tali í ferð kr. 280.441 (10.749
stp.) í sölu. — Togarinn Mars
var með hæsta meðalsölu árið
1948 og nam hún kr. 345.822
(13.255 stp.) Neptúnus er með
mestan meðalafla togaranna,
296 tonn í söluferð.
Söluferðir.
Nýsköpunartogararnir, sem
voru úti allt árið, fóru yfirleitt
11 til 13 söluferðir á árinu
1949. Fyrrihluta ársins voru 10
hinna gömlu togara gerðir út.
Þeir hafa nú legið aðgerðar-
lausir um nokkura mán. skeið,
vegna þess hve útgerðarkostn-
aður þeirra er orðinn gífurieg-
ur, en afköstin nægja ekki til
að mseta kostnaði. — Gömlu
togararnir fóru yfirleitt fimm
söluferðir, nema Venus, sem fór
11 ferðir, enda var hann gerð-
ur út svo að segja allt árið.
Nokkur orð um
skýrsluna.
Þá skal það tekið fram, að
endanlegt uppgjör fyrir tvo tog
ara liggur ekki að öllu leyti
fyrir. Annar þeirra er Skúli
Magnússon, en hinn Vörður.
Uppgjör vantar eftir eina sölu-
ferð hjá hvorum, en mun ekki
hafa gagngera breytingu í för
með sjer. Skýrslan sem hér er
birt, ber það með sjer. — Þá
skal það og tekið fram, að all-
margir togaranna lönduðu afla
sínum hjerlendis til söltunar og
er það ekki með í skýrslunni.
Hún er aðeins miðuð við ís-
fisksölu togaraflotans á erlend-
um markaði. Annað í sambandi
við skýrsluna þarf ekki skýr-
ingar við, hún gerir það sjálf.
Húsrannsóknir
Nigeríu
LAGOS, Nigeria, 10. febrúar. -
Aðalritari hinnar öfgakenndu
Zikist-hreyfingar var tekinn
höndum í gærkvöldi að afstað-
inni lögreglurannsókn á heim-
ili hans. Hann kom fyrir rjett
í morgun, en ekki er enn kunn-
ugt um, hverjar sakargiftir eru
á hendur konum. Lögreglurann
sókn fer nú fram víðsvegar um
landið. — Reuter.
SRINAGAR, Kashmir. — Fyrr-
verandi ráðherra í Sinkiang, einu
þeirra fjögurra hjeraða Kína, sem
Rússar hafa lagt undir sig, hefii
látið svo um mælt, að kommún-
istar í Sinkiang væri nú að af-
má „öll áhrifaöfl andhverf komm
júnistum“.
Rjetlarhöid í Ungverjalandi
ÚSIendingar sakaðir m njósnir eg spelivirki.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuten
BÚDAPEST, 10. febrúar: —. Ungverska utanríkisráðuneytið
skýrði frá því í dag, að rjettarhöldin yfir Bretanum og Banda-
ríkjamanninum, sem handteknir voru í nóvember s. 1., mundí
hefjast hinn 17. þ. m. Menn þessir eru sakaðir um njósnir og
spellvirki. •—
Ferðabann til Ungverjalands
Bandaríkjastjórn setti bann
við að ferðast til Ungverjalands
eftir, að Robert Vogler, vara-
forseti alþjóðlega símfjelagsins
í New York, var tekinn hönd-
um, er hann var í þann veginn
að fljúga til Bandaríkjanna.
Slitnaði upp úr samningum
í desember s. 1. frestaði
breska stjórnin gerð verslunar-
samninga við Ungverjaland, af
því að ungversk yfirvöld höfðu
æ ofan í æ synjað breska ræðis-
manninum í Búdapest að hitta
Edgar Sanders, sem tekinn var
höndum ásamt Vogler.
Skipulögðu njósnir
Fimm Ungverjar verða fyrir
rjetti samtímis hinum tveim-
ur, og eru þeir sakaðir um það
sama og þeir. Fyrir nokkru síð-
an tilkynnti ungverska utan-
ríkisráðuneytið, að sakborning-
arnir hefðu játað að hafa skipu
lagt víðtækt njósnakerfi í land-
inu.
Sjersfakt elfirlit með
rekstrarkostnaði embætlð
og opinberra sfofnana
RÍKISSTJÓRNIN hefir ákveð-
ið að fjármálaráðuneytið skuli
eftirleiðis hafa sjerstakt eftir-
| lit með rekstrarkostnaði em-
bætta og opinberra stofnana og
fyrirtækja, sem tekin eru í f jár-
lög eða standa beint undir
, stjórn einhvers ráðuneytis. Verð
ur eftirlit þetta undir stjórn
aðalendurskoðanda ríkisins og
ber honum að gera tillögur um
sparnað á rekstrarkostnaði,
hvar sem því verður við kom-
! ið, eftir athugun á rekstrinum.
Ennfremur er ákveðið að em-
bætti, stofnanir eða fyrirtæki
! sem hlut eiga að máli, megi
* ekki hjer eftir bæta við þá
stai'fsmannatölu, sem nú er, nje
auka rekstrarkostnað sinn að
öðru leyti, nema með samþykki
| fjármálaráðuneytisins.
Togorakoupin enn
rædd ó Alþingi
FUNDIR voru í báðum deildum Alþingis í gær. í neðri deild,
var til umræðu m.a. frumvarpið um togarakaup ríkisins, og
lágu fyrir til umræðu 5 breytingartillögur. Þar á meðal tillaga
frá Einari Olgeirssyni, þess efnis að ríkisstjórnin gefi bæjar-
og sveitárfjelögum, sem togarana vilja kaupa, forgangsrjett a'ð
kaupunum á þeim, ef þau ætla að kaupa þá til eigin rekstrar.
Skal ríkisstjórninni vera heimilt að lána sveitarfjelögunum
75% af andvirði togaranna.
Nokkrar umræður urðu um
varpið og breytingartillögurnar.
Miklar breytingar á verði
togaranna
Sjávarútvegsmálaráðherra,
Jóhann Þ. Jósefsson, taldi ekki
rjett að lögfesta þær breyting-
artillögur, sem fyrir lágu. Síð-
an ákveðið var að kaupa tog-
arana hefðu orðið breytingar á
verði þeirra og væru þeir mun
dýrari nú. Um eitt skeið hefði
legið fyrir fjöldi umsókna um
þá, en nú væri eftir að sann-
prófa hvort þeir, sem áður sóttu
um kaupin á togurunum, væru
enn sama sinnis. Taldi ráðh., að
svo gæti farið, að samþykkt á
slíkum breytingartillögum, er
fyrir lægju, kynnu að koma í
bága við þær ráðstafanir, sem
Alþ. og ríkisstjórn þyrftu á sín
um tíma að gera varðandi kaup
in. Taldi ráðherra því eftir öll-
um atvikum, óhyggilegt, að
fella tillögurnar inn í frum-
varpið.
Erfitt að útvega lánsfje
BJÖRN ÓLAFSSON, fjár-
málaráðherra, benti á það, að
flest bæjarfjel., sem keypt hafa
1 eldri togarana, væru nú í hinum
mestu erfiðleikum með rekst-
ur þeirra, og fer því fjarri, a<S
þau hafi getað staðið i skilum,
vegna rekstursins.
Sumsstaðar er jafnvel svo
komið, að bæjarfjelög, er í hlut
eiga, hafa ekki getað greitt
mannakaupið.
Það er auðvitað gott að reka
togaraútgerð, þegar vel geng-
ur, sagði ráðherrann, en hitt er
líka víst, að það er smáum
sveitar- eða bæjarfjelögum
stórfelld áhætta að reka þessí,
stórtækustu atvinnutæki, er illa
gengur_ Ekki breytir það neinu
um áhættuna af rekstrinum
sjálfum, að bæjarfjel. fengju
tækin að mestu fyrir lánsfje.
Þá benti ráðherrann á það,
að hægast væri að samþykkja
lánveitingar og lánskjör, en hitt
væri svo annað mál, að útvega
fjeð.
Umræðunum varð ekki lokiti
og var frestað.
CANBERRA — Forsætisráðherra
Ástralíu leggur mikla áhei’slu á
nauðsyn þess, að fóllc flytjíst til
landsins. Segir, að þjóð, sem hef-
ir fáa íbúa, sje í miklum háska
stödd í þessum róstusama heimi.