Morgunblaðið - 11.02.1950, Side 4

Morgunblaðið - 11.02.1950, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. febrúar 1950. 2) anó íeik ar í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðingabúð klukkan 5—7 í kvöld. Nefndin. liiMMiiii ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■. 42. dagur ársins. 17. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 12,45. Síðdegisflæði kl. 19,10. IVæturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Litla-Bilstöð- ,in, simi 1380. ‘■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•' ÞÓRSKAFFI f; Eldri donsarnir ? • “ í kvöld kl. 9. — Sími 6497. — Miðar afhentir : » • - J ■; frá kl. 5—7 í Þórskaffi. Osottar pantanir seldar kl. 7, • j! Olvun stranglega bönnuð. ; fi — Þar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sjer best — ; ■ *< Atmennur dansleikur ■ a ■ í Tiarnarkaffi í kvöid Idukkan 9. ■ Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur. ; ■ Aðgöngumiðar seldir eftii klukkan 5. F. V, H.!. F. V. H. T .rJKFJELAG REYKJAVÍKUB ; ■ sýnir annað kvöld kl. 8. Z BLÁA KÁPAN j ■ ■ Óperettu með ljóðum og lögum eftir WiIIi og Walter Kolo. ; ■ Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—6 og á morgun ; eftir kl. 2. — Sími 3191. í /Umeunur J dansSeikur Röðli í kvöld og annað kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 5327. i TVÆS STULKUR í ■ ■ ■ ■ • óskast til þvottahúss Landsspítalans. Önnur þarf að i ; vera vön að sljetta lín. * ■ ■ ■ : Upplýsingar hjá ráðskonu þvottahússins. Sími 1776. j Messur á morgun í dómkirkjunni á morgun kl. 11. Síra Jón Auðuns. — Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Sira Sigurjón Árnason. Bama- guðsþjónusta kl. 1,30 e. h, — Síra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e. h. Síra Jakob Jónsson. Lauganeskirkja. Messað kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Bama- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Sira Garðar Svavarsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Sunudagaskóli KFUM kl. 10 — Síra Garðar Þorsteinsson. Grindavík. Messað kl. 2 e. h. — Bamaguðsþjónusta kl. 4 siðdegis. — Sóknarpresturinn. Afmæli 65 ára verður á morgun sunnudag Sigriður Jigurðardóttir, Laugaveg 147. — Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjónahand Bima ögmundsdóttir, Hrísateig 12 og Birgir Magnússon, Túngötu 22. Sjera Þorsteinn Bjöms- son gefur hrúðhjónin saman. Heimili l>eirra verður á Túngötu 22. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band Liz Andreasen, skrifstofumær, og Ásmundur Sigurjónsson, Stud. Polit. Heimili bmðhjónanna verður Baldersgadi 71, Kaupmannahöfn. í dag verða gefin saman i hjóna- band á Akureyri, ungfrú Kristín Jónsdóttir, verslunarmær, Barmahlíð 39, Rvík, og Sigurður Kristjánsson, verslunarstjóri, Akureyri. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sira Sigurbirni Einarssyni, frk. Erla Þ jrðardóttír, Barónsstig 11, og Richarð Jónsson, verkstjóri c/o Harpa. Heimili ungu hjónanna verð- ur á Vífilsgotu 11. í gær voru gefin saman í lijóna- band af sr. Bjama Jónssyni, Sigríður A. Sigurðardóttir, Túngötu 16, og Ámi Þorsteinsson verslm. Heimili þeirra er að Túngötu 16. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, ungfrú Margrjet Ól.ifsdóttir frá Knaramesi, Vatnsleysuströnd, og Edward Paimkvist Svendsen, jám- brautarþjónn, Kaupmannahöfn. j Nýlega hafa opinbérað triilofun ísina ungfrú Jóhanna B. Þorsteins- ' dóttir, Beygalda, Mýrarsýslu, og Guðlaugur B. Guðmundson, frá Veiði læk, Mýrarsýslu. Silfurbrúðkaup i 25 ára hjúskaparafmæli áttu í gær föstudag .10. febrúar, hjónin Lára Jóhannsdóttir og Halldór Ólason, Baldursgötu 12, Akranesi. Til bágstöddu fjölskyldunnar V. 20, Þ. Á. 100. Skemmtifjelag templara, SGT, hefur nú gjört þá breytingu á skemmtístarfsemi sinni að Röðli, að þar eru gömlu dansarnir stignir einnig á laugardagskvöldum. — Hef- ur þetta verið gert vegna almennra éskorana. Hallg’rímskirk j a Sunnudagaskóli Hallgrimssóknar, í Gagnfræðaskólahúsinu við Lindar- götu, á morgun, klukkan 10. Skugga myndir. öll böm velkomin. Helgafell, Douglas-flugvjel Loftleiða kom i gær kl. 15,30 frá Prestvik. Flugstjóri vár Stefán Magnússon. Helgafell hef ur undanfarnar fimm vikur verið í aðalskoðun og- annarri viðgerð hjá Heitlaráð Sleikt brauð verður sem kunn- ugt er lint ef sneiSarnar fá ekki að kólna hver í sínu lagi. Ef við höfnm hrauðrist til að setja þær í, er þetta ekkert vandamál, en ann- ars er hægt að nota prjón eins og myndin sýnir. Scolish Aviation í Prestvik. Flug- vjelin mun nú aftur annast ferðir á flugleiðum fjelagsins svo sem að- stæður leyfa. Hæstu vinningar happdrættisins Dregið var í Il.-flokki happdrættis Háskólans i gær. Hæsti vinningUr- inn, kr. 15,000, kom upp á heilmiða nr. 147. Var hann seldur í umboði Gisla Ólafssonar. 5000 króna vinn- ingurinn kom upp á 4/4' miða nr. 14694. Voru 2 hlutarnir seldir hjá Marenu Pjetursdóttur, en hinir tveir í Hvítadal. Aðalræðismaður í Skotlandí Sigurstei m Magnússon hefur ver- ið skipaður aðalraiðismaður Islands í Skotlandi,-irá 26. jan. að telja. Þá hefur verið skipaður vararæðismað- ur Islands í bæum Kalmar í Sví- þjóð, er það Bror Carl Alvar Sjö- berg. Þá haia Bror Sievers og Valdi- ! mar Fjörd rýlega verið viðúrkenndir vararæðismenn Island i Abo og Kot- ka. —• Daníel hrfur nokkuð til síns máls Daníel fr i Hreðavatni hefur fund ið ástæðu il þess i Mbl að afneita mjer og veitingaskála mínutn úr landareign Hreðavatnsjarðar. í þetta skipti hefur Daníel nokkuð til síns máls, því það er rjett, þótt Hreða- Fimm mínútna krosináta 1 p n r* r* r**~ SKÝRING VR Lárjett: — 1 kaupstaður — 7 ekki marga — 3 fiskur — 9 tveir eins — 11 sgammstöfun — 12 stundað — 14 pinnana —- 15 krakkar. LóSrjett: — 1 fengur — 2 gra;n- meti — 3 guð — 4 vaxandi tungl — 5 stafur —- 5 tínir snman — 10 krafl ur — 12 sjór — 13 mæla. I.ausn síðuslu krossgatu Lárjett: — 1 Danmörk — 7 agn — 7 róa — 9 Ni — 11 mm — 12 kýs — 14 Einingu — 15 Áróra. Lóórjett: — 1 Daniel 2 agi — 3 NN — 4 ór — 5 róm — 6 kambur — 10 nýi — 12 knýr — 13 snýr. | vatnsskáli standi skammt frá Hreða- ! vatni. þá er hann í landareign Bn kkujarða,- við eldgjáana, seni hraunið er runnið frá, er mestan svioinh hefur gefið Hreðavatnsum- hverfinu. .ilreðavatnið liggur í landareign þnggja jarði. Vigfús GuSmundssott, Blöð og tímarit Tíinaritið tlrval. Blaðinu hefur borist fyrsta hefti Úrvals á þessu ári. Af efni heftisins, sem er mjög fjöl- breytt að vanda, má nefna: Grein um Þýskaland eftir Thomas Mann, „Dag draumar Walters Mitty“ smásaga eftii James Thúrber, „Hugsanaflutn ingur og skyggnigáfa", „Sögueyjan í Atlantshafi”, „Vafasamar kennisetn- ingar í uppeldismálum“ eftir di'. Simon Jóh. Ágústsson, „Er skýrlífi úrelt dyggð?“, „Læknislyf við kvefi“, „Maðurinn og ánamaðkurinn“, „Merkustu nýjungar í vísindum 1949“, „Hnefaleikavanki11 (athyglis- verð grein fyrir íþróttamenn), „Fimm og hálfs árs gömul móðir", „Þættir úr sögu erfðafræðinnar“ eft- ir Julian Huxley, „Hir.n ókrýndi konungur Sikileyjar". „Nýjung í með ferð magasárs", „Jarðskjálftarnir miklu í Ecuador“, „Undarlegar upp- finningar“, „Faðir nútima heila- skurðlækninga11, „Dvergarnir" saga eftir Aldous Huxleý, „Blái sófinn“, saga eftir Cora Sandel. S.K.T.-k&bareítinn heldur sýningu á hiorgun, sunnud., kl. 3,30 e. h. i Góðtemplarahúsinu. Kabarettinn hefir nú að undanförnu lialdið nokkrar sýningar við ágæta aðsókn og mdirtektir. Meðal skemti- atriða syngnr hin góðkunna leik- kona Nina Sveinsdóttir gamanvísur. Söfnin I.andsbówasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. -—- ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virkg daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nátlúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengisskráning .Sterlingspund ---------- 1 26,22 Bandaríkjadollar ______ 100 936 50 Danskar kr. __________ 110 135,57 Norskar kr............. 100 131,10 Sænskar kr. ........... 100 181,00 Fr. frankar..-...... 1000 26,75 Gyllini .............. 100 246 65 Felg. frankar ........ 100 18,74 Tjekkneskar kr ________ 100 18.73 Svissn. fr............ 100 214,40 Lirur (óskráð) ________ 2,245 Canada dollarar ..... 100 851,85 Eggert Claessen Gúsiaí V Sveinsson \ hatstarjónar togmenn Oddfellowh ,siO simi 171 p Allskon M*»ðv«T'. s

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.