Morgunblaðið - 11.02.1950, Síða 6

Morgunblaðið - 11.02.1950, Síða 6
6 MORGÚNBLAÐIÐ Laugardagur 11. febrúar 1950. * Jazz-klúbbur Islands Skemmli- og útbrsiðslufundur verður í Breiðfirðingabúð í dag, laugardag, kl. 3 e. h. 1) Jazz-kvartett Ólafs Gauks leikur. 2) Erindi: Jón M. Árnason 3) Ad lib: Svavar Gests 4) Plötu-session; Kristján Kristjánsson kynnir „Summer Sequence“ með Woody Herman og fleira. Fjelagar sýni skírteini við innganginn. Nýir fjelagar geta gengið inn á fundinum. 5. SfNING KABAREITIl Lífsgleði njótlu Eftirmiðdagssýning í G.T.-húsinu á morgun, sunnu- dag, k\. 3,30 e. h. Húsið opnað kl. 3. — Aðgöngumiðar seldir á sunnu- dag frá kl. 2. e. h. — Simi 3355. Drekkið síðdegiskaffið í G.T.-húsinu — um leið og þið njótið góðrar skemmtunar. DANSAÐ í eina klukkustund. S. S. it. Aimsnnur dansieikur verður i samkomusal Nýju Mjólkurstöðvarinnar Lauga- veg 162 í kvöld kl. 9. líijómsveit Steinþórs Steingrímssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl,- 4—7 í dag. Reykjavik, febrúar 1950. Útgáfa er nú hafin á vísindariti um Heklugosið 1947—48. Vísindafélag Islendinga gefur ritið út i samvinnu við Náttúru- grípasafnið í Reykjavík og með fjárstyrk úr Sáttmálasjóði. Ritstjórn verksins ánnast þeir Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur, dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur og Trausti Einarsson prófessor, og verða þeir jafnframt aðalhöfundar þess Ritinu verður skipt í um það bil 20 kafla eða greinar og koma þær út sérstakar eða nokkrar saman jafnharðan og verkið vinr.st. Allt mun ritið verða milli 500 og 600 bls. í stóru broti og fylgir því mikill fjöldi ljósmynda, þar á meðal í eðlilegum litum. VerQi er svo í hóf stillt, að allt verkið mun kosta nálægt 150 kr. að óbreyttu verðlagi. Áskrifendur fá heftin jafnharðan og þau 'koma út, en auk þess veröa þau fyrst um sinn seld í iausasölu. Tvær greinar eru nú komnar út í einu hefti, samtals um 100 bls. Fjalla þær um efnismagnið, sem upp kom í gosinu, og um eiginleika rennandi og storknandi hrauns, báðar eftir Trausta Einarsson. Heftið kostar 20 kr. til áskrifenda og 30 kr. í lausasölu. Á þessu ári mun verða lokið við að gefa út helming verksins, en öil úígáfan mun taka nokkur ár. Enda þótt bér sé um vísindarit að ræða og á erlendu máli (ensku), raun almenning fýsa að eignast það. Hér er um að ræða eir.stakt tækifæri til að eignast mikið af markverðustu myndunum frá Heklugosinu. Hér er rit, sem hefur varanlegt gildi og óefað má telja að vekja muni athygli í visindaheiminum, rit, sem rjahar um rannsóknir Islendinga á hinu heimsfræga eldfjalli Heklu. Hér er lýst eftir fyllstu heimildum náttúru- hamförum, sem allir Islendingar fylgdust með, og hér er eðli þeirra og orsakir krufnar til mergjar. Hér munu menn fá skýr- ingu á ýmsu því, er þeir veltu fyrir sér í sambandi við gosið. Yður er hér með boðið að gerast áskrifandi að riti því, sem lýst er hér að framan. Áskriftin er að sjálfsögðu bindandi fyrir allt ritið. Til áskrifenda utan Reykjavikur verða heftin send með póstkröfu jafnóðum og þau koma iit. Bætist þá póstkröfu- kostnaður’nn við verð heftisins. Það er óþarfi að taka það fram, að uppJag þessa rits er ekki stórt, og verulegur hluti þess verður seldur erlendis. Það verður ekki sent til bóksala yfirleitt til sölu. Bókamenn og aðrir, sem vilja tryggja sér eintak, ættu þvi að gerast áskrifendur. Skrifið eða símið sem fyrst og tryggið yður eintak. H. F. LEIFTUR Póstholf 732. Keykjatik. Sími 7554. y. M. F. R. *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ ■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■1 Ölvun bönnuð. Borð 4ra, 5 og 6 manna, verða tekin frá samkv. pöntun. U. M. F. R. i(ciieninji(iii(KMiiip><iin((ii».iiti«nnbia:mnuin<Htti. limil'JWMI Miðsföðvarkatlar fyrir olíukyndingu Fyrirliggjandi 2 — 4 — 6— 8 — 12 ferm. hitaflötur. Sími 6570. ■ BMHHnKHH' •MMMtiiMi(«nmmcnn«i INGOLFSKAFE Eldri dansarnir ■ ■ ; í Ingólfskafe í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá I kl. 5 í dag. — Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826 [■■■■DIMaaMiaMM*aM*M**MMM*»**IBI**MM*M* ■ | Skrifstofuherbergi ■ : í Miðbænum, ásamt síma, til leigu nú þegár. Sá, sem ■ getur útvegað lítið geymslupláss sem næst höfninni, ; gengur fyrir. — Tilboð merkt: „Skrifstofa“ — 0896, — I sendist afgr. Morgbl. fyrir. n.k. mánudagskvöld. (••M(n(a«v*imn*nHn(*****nn*(*tm(>i - Te | B • ilkynnmg Lokað um óákveðinn tíma, vegna flutnings á versluninni. : GEFJUN — IÐUNN, Reykjavík. S. A. R. Nýju dunsurnir í Iðnó í kvöld klukkan 9- Með hljómsveitinni syngur Frk. KAMMA KARLSSON Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá klukkan 5. Sími 3191 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. { AS^Iaaa j : PiltUr með góða gagnfræða- j [ menntun og nokkra vjelritunar- : : og bókhaldsþekkingu, óskar eftir; [ atvinnu, helst skrifstofustörfum, ! : fleira kemur }>ó til greina t.d. ; : nfgreiðslustörf. Tilboð sendist j : afrg. Mbl. fyrir sunnud. merkt : : „Gagnfræðingur — 49 — 965“. j I Fermingerföt i í til sölu. Uppl. í síma 7160 : I milli k!. 10 og 2. •illlHMIiiMiilMOIiMMMHiMMHMMHMtilHMIHMHIHItMH IIIIIIMIIMIMIMIMIIIIIIMMIIIIIMMIMMIIMIMIIIIMMIMMMI | Frnnskur | ullar,höfuðklútur hefir tapast j frá Þverholti að Snorrabraut i i Finnandi vinsamlegast hringi í \ : sima 2551. Fundarlaun. i ■llllllllll11111111111111111111111111111111111111111111111llllllllllll • •iiiiif-iiiiiiiiin^MimiMiiiiiiiiiiii~.iiiiiiiim-iiii'miiMi [ Nýr tvisettur | klæðaskápur | l til söli Leifsgötn 19. Uppl. ; : eftir h.ídegi á laugaidag. !S- = óskast 1,1 kaups. Uppl. í sínia 5 \ 56i2. 4anUIIII«HMMHIIIIIIMIIHHII1t«||nillMimmiMHIMIIMia M.s. Lagarfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 11., þ.m. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Ilf. Eimskipafjelag íslands. 1 I>G>X IIMMIIMIMMMIIMIIIMMIMIIIIIMMMMMMIMIMMMMMMIIMI IIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMIMMMII Skíðnskór! | ®ílaslíipti 1 ía’tít VERSL. STÍGANDI Laugaveg 53. I Vil skipta á Austin 12 og nýj- | i um eða nýlegum amerískum i I bíl með ínilligjöf. Úppl. á Hótel | i Borg, herbergi 409 frá kl. I 7 i dag. MIIIIIIIMIMIMIMIIIIII(l''>IIIMIIItllMIIIIIIHMMIIIIIIIIIIMMH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.