Morgunblaðið - 11.02.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. febrúar 1950. MORGVNBLAÐIÐ Ú T T I R Keppa á NorðurtöRdum. Birgir Gunnar Hafsteirm Haukur Snorri Sólmundur Sveinn Valur BadmiRlottkeppni í Siykkishólmi BADMINTONKEPPNI ung- mennafjelagsins Snæfell í Stykkishólmi fór fram í íþrótta húsinu á laugardag og sunnu- dag. 4. og 5. febrúar. Var keppt um bikara, sem Guðmundur Þórarinsson, í- þróttakennari, hafði gefið fje- laginu til að keppa um. Keppt var bæði í kvenna- og karla- 'lokkum og voru 8 þátttakend- ir í kvennaflokknum, en 9 í ■arlaflokknum. Urslit keppninnar ryðu þau rð í kvennaflokknum varð hlutskörpust frú Halla Árna- dóttir, en næst varð frú Ingi- björg Jóhannsdóttir. í karla- flokknum varð Ágúst Bjart- mars hlu.tskarpastur, en Geir Oddsson næstur. — Er þetta í annað sinn, sem Ágúst vinnur bikarinn, en í fyrsta sinn, sem kvenfólkið keppir. Aðsókn að keppninni var mikil og var hún mjög hörð og spennandi á köflum. Ákveðið hefur verið að ís- landsmótið í badminton verði háð í Stykkishólmi í apríl n.k. Iþróttahúsið er nú fullbúið og hafa nú skapast ágæt skil- yrði til íþróttaiðkana fyrir bæjarbúa. Fagnar æskan þessu og hyggur gott til framtíðar- innar. — A. H. Viðrftð heiir illn fyrir skíðofólk í vefur Áhuginn er samt engu minn! en á?ur, segir Kristján Ó. Skagfjörð. ÞAÐ hefur Viðrað ilia fyrir skíðafólk, það sem af er þessuli* vetri, lítið verið farið á skíðum og lítið af fólki dvalið i skíðk- skálunum. Snjór hefur verið fremur lítill, nema á háfjöllum, enda flestir fjallvegir bílfærir nú um háveturinn. Þó tepptust samgöngur yfir Hellisheiði í desember og varð ekki kom^t, ú bílum nema upp að Lækjarbotnum. Sig. G. Norðdahl, fararstjóri. Sigurður Magnússon, þjálfari. Landslið i handknattleik keppir við B-lið í kvöld í DAG fer fram hand- knattleikskeppni í íþróttahús- inu við Hálogaland á milli lands liðsins, þess er fer út til Dan- merkur og Svíþjóðar n. k. mánu dag, og B-liös, en það er úrval þeirra handknattleiksmanna, er ekki hafa verið valdir til að fara utan. Keppni sem þessi er afar vinsæl erlendis og talin hauðsynleg til þess að kynnast styrkleika landsliðsins, og sjá, hvernig þeim, er velja lands- liðin, hefir tekist til. Komið hefir fyrir, að B-liðin hafa sigr að sjálf iandsliðin og verður vissulega spennandi að sjá hvernig leikar fara að þessu sinni. Landsliðið Landsliðið, sem valið er af Sigurði Magnússyni, verður skipað þessum mönnum: Sól- mundur Jónsson, Val; Ingi Þorsteinsson, ÍR; Valur Bene- diktsson, Val; Hafsteinn Guð- mundsson, Val; Kjartan Magn ússón, Ármanni, Sigurður Norðdahi, Ármanni; Snorri Olafsson, Ármanni; Sveinn Helgason, Val; Birgir Þorgils- son, Fram og Kristján Oddsson, Fram. — Fyrirliði liðsins er iKjartan Magnússon. ' ' U?<’ ■■MMeðáSkn*' ‘ B-liðið Þetta sagði Kristján Ó. Skag fjörð, er blaðið hitti hann að máli í gær. Áhugi skíðafólks er þó engu minni nú en áður, sagði hann ennfremur, það er ráðgert að halda mörg skíðamót á þessum vetri. Fyrsta skíðamótið fór fram s.l. sunnudag í Hamragili norðap við Kolviðarhól og tókst vel þrátt fyrir óheppilegt veður, en skíðafærið var all- gott. Nú fara í hönd þeir mánuðir ársins, sem venjulega eru best- ir til skíðaferða. Dagarnir lengj ast. Sólin hækkar og von- andi verður nægur snjór allt fram yfir páska, segir Kristján. Það er yndisleg tilhugsun, að binda á sig skíðin og þjóta Þeir Grímar Jónsson og Þrá- inn Sigurðsson, sem báðif eru miklir handknattleiksunnend- ur og hafa fylgst með hand- knattleik í fjölda ára, hafa val- ið B-liðið, en það er skipað þess um mönnum: Stefán Hallgríms son, Val; Hilmar Ólafsson, Fram; Sveinn Ragnarsson, Fram; Halldór Lárusson, Ung- mennafjel Aítureld., Jón Þór- arinsson, Val; Sigfús Einarsson, Ármanni, Orri Gunnarsson, Fram; Þorleifur Gunnarsson, ÍR, og Hörður Felixson KR. Aðrir Ieikir Finnig fer fram keppni í meistaraflokki kvenna, á milli íslands- og Reykiavíkurmeist- aranna, en það eru Fram og ÍR. — Hafa þessi lið oft áttst við, og venjulega sigrað á víxl með 1—2ja marka mun. Éinnig mun önnur keppni fara fram, en ekki ákveðið enn, hver hún verður. EINS og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu setti Þórdís Árnadóttir tvö íslandsmet á sundmóti Ármanns og Ægis s.l. fimmtudagskvöld, en Hörður Jó hannesson eitt. Urslitin á mótinu urðu annars sem hjer segir: 300 m. skriðsund karla: — 1. Ari Guðmundsson, Æ, 3,51,3 mín., 2. Ólafur Diðriksson, Á, 4,00,3 mín., 3. Skúli Rúnar, ÍR, 4,05,2 mín. og 4. Theódór Dið- riksson, Á, 4,12,3 mín. 100 m. bringusund kvenna: — 1. Þórdís Árnadóttir, Á, 1,29,3 mín. (nýtt ísl. met), 2. Anna Ól- afsdóttir, Á, 1,34,7 mín., 3. Sess- elja Friðriksdóttir, Á, 1,37,3 mín. og 4. Guðrún Jónmundsdóttir, KR, 1,40,8 mín. — í þessu sundi Þórdís Árnadóttir. jj W Si 1 , Ilörður Jóhannesson. var millitími tekinn á 50 m. Þá synti Þórdís á 41,1, sek., sem einnig er nýtt met. Fyrri metin átti hún sjálf. Voru þau 1,29,4 mín. og 41,2 sek. 200 m. baksund karla: — 1. Hörður .Tóhnnnesson, Æ, 2.45,0 mín. (nýtt ísl. met), 2. Guðjón Þórarinsson, Á, 2,57,1 mín.. 3. Rúnar Hjar\arson, Á, 3,03,7 mín. og 4. Kristján Júlíusson, Æ, 2,24,9 mín. — Fyrra íslandsmet- ið var 2,52,7 mín. og átti Guð- mundur Ingólfsson, ÍR, það. 100 m. bringusund karla: — 1. Sigurður Jónsson, KR, 1,19,2 mín., 2. Atli Steinarsson, ÍR, 1.19.5 mín., 3. Kristján Þóris- son, UMFR, 1,23,2 mín. og Þor- kell Pálsson, Æ, 1,24,9 mín. 50 m. skriðsund kvetma: — 1. Kolbrún Ólafsdóttir, Á, 36,5 sek.. 2. Þórdís Árnadóttir, Á. 38.0 sek . 9. Siöfn Sigurbjörnsdóttir, A, 43.5 sek. og 4. Gerður Eiríks,- dóttir, KR, 44,7 sek. Framh. á bls 15 á stað vfir mjallhvítt hjarmð með Ijettum, mjúkum hreyf- ingum og teiga að sjer fjalla- loftið. Það er vitanlegt aí> seinni hluta vetrar og á vorjin* gætir mest ultrabálu geislanna, sem hafa svo mikla þvðingi* fyrir heilsuna. Það er óviðjafnanlegt ferða- I lág að fara á skíðum yfir íjölí og firnindi. Skíðamaðurinn er frjáls sinna ferða, hann fer oft ast vegleysur og sparar marg- an krókinn. Það er Viðurkennt, að fara á sldðum. er einhver ihoílasta íþrótt, sem til er, þvi allir vöðvar líkamans staría Það eflir vilja og þor og gerir |níenn bjartsýna og djaría. Að j fara á skíðum er ekki aðeins heilsubrunnur hverjum r.annt heldur líka dásamleg skemmt- un, heldur Kristján áfram. Snjór er nú töluverður á Hellisheiði og í Hveradölum og: . er sjálfsagt að nota tímann veí til vorsins. Skíðafjelag Reykjavikur íer ^ins og áður skíðaferðir á laug- rrdögurn og sunnudögum upp : skála og þar eru bestu skiða- brekkurnar við „bæjardyrnar" Þá er skemmtilegt að fara. Tönguferðir um heiðina, bæðt uður á Skálafell, inn í Hengla iali og á sjálfan Hengil 1803 -n-). Rekstur skálans annast eins , og áður Steingrímur Karlssotk og Ingibjörg systir hans og er allur aðbúnaður 1 besta lagi. Skálinn er með afbrigðum vist legur og veitingar og annar viðurgerningur mjög góður. Pjetur Kristjánssoii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.