Morgunblaðið - 19.02.1950, Blaðsíða 16
yBBURÚTLITIÐ. FAXAFLÖI:
NORÐAUSTAN kalði. — Úr-
komulaust.
JPlotSttttblatid
42. tbl. — Sunuudagur 19. febrúar 1950
Lyfjebúða-vandamálið leysf
Tvö leyfi send bæjarrái
Skjót umskipti síðan beilbrigðismálin
komusf í hendur Sjálfstæðisflokksins
MARGRA ára barátta bæjaryfirvaldanna við heilbrigðisyfir-
vöidin, um að þau veiti leyfi fyrir fleiri lyfjabúðum hjer í
bænum, hefur, eftir að þau mál komust í hendur Sjálfstæðis-
manna. verið farsællega til lykta leidd. Leyfi er nú fengið fyrir
tveim nýjum lyfjabúðum.
Skauiablauparar að æfmgum
í DAG klukkan 2 e. h. er ráðgert að skautakeppnin fari fram
á Reykjavikur-Tjörn. í móti þessu munu 12 skautamenn taka
þátt. í gær voru nokkrir þeirra að æfingum á Tjörninni og tók
ljósmyndari IVIbl. þessa mynd af þrem þeirra. Má með sanni
segja, að þeir sieu hver öðrum sigurstranglegri.
Landsleikur milli íslendinga
og Dana i bandknatfSeik I dag
Hann verður háður í Kaupmannahófn
ISLENDINGAR heyja landsleik við Dani í handknattleik í
Kaupmannahöfn í dag. Samkvæmt skeyti frá frjettaritara Mbl.
í Kaupmannahöfn í gær, reikna Danir með því að sigra auð-
veldlega, en dönsku blöðin benda á, að handknattleiksmenn
þeirra megi þó ekki vanmeta íslendingana.
• .......
ííAusturbæ og Vesturbæ
Leyfi heilbrigðismálaráð-
hhrra, Jóhanns Þ. Jósefssonar,
f.yrir þessum lyfjabúðum, var
lagt fram á fundi bæjarráðs,
er haldinn var síðastliðinn
föstudag. Skal önnur þeirra
v.era fyrir Skjóla- og Mela-
hverfin. en hin fyrir Norður-
raýrina og Hlíðahverfi.
Ánægjuleg úrslit
Það má vera bæjarbúum sjer
sfcakt gleðiefni, að nú hefir
loksins fengist lausn lyfjabúða
Biálsins, s\’o að allir geta vel
við unað. Einkum munu þó í-
búar í fyrrnefndum hverfum
fagna þessum málalokum. Er
nú þess að vænta, að fram-
kvæmdum í málinu verði hrað
að svo sem föng eru á.
Þáttur Eysteins
og landlæknis
LTm margra ára skeið hafa
btejaryfirvöldin ítrekað þá ósk
sína og kröfu til heilbrigðis-
máistjórnarinnar, Eysteins Jóns
sonar, fyrrum heilbrigðismála-
wíðherra, og Vilmundar, land-
læknis, Jónssonar, að lyfjabúð-
ufium hjer í Reykjavík yrði
fjolgað. í fyrra tókst eftir mik
ÍV' þras að fá leyfi, en aðeins
Éyrir einni lyfjabúð, í Lang-
%olts- og Vogahverfi. Var þörl
■fe fyrir lyfjabúð þar mjög
fc- ýn, en þó engu minni í öðr-
ue úthverfum ,eins og t d. í
þíim. sem nú hefur verið veitt
Teyfi til að setja lyfjabúð í. En
fctað vildu þeir ekki sjá eða
beyra. framsóknarráðherrann
og landlæknirinn.
Haflveig Fréðadéliir
ier á síldveiiar
S£LDVEIÐINEFNDIN hefur á-
fcreðið að senda nýsköpunar-
t&garann HaU.veigu Froðadótt-
ttr til Vestmannaeyja, með það
fy rir augum að reynt verði að
veiða síld Svo sem kunnugt er,
t*o'ur í allan vetur orðið meira
og minna vart sildar við Eyjar.
I þessari veiðiför verður
reynt að veiða síldina í þýska
BÍldarnót
Hallveig Fróðadóttir mun
fera hjeðan n. k þriðjudag eða
miðvikudag.
flffir 100 þús. flóttamenn
Washington. — Næstum 121,
000 flóttamenn hafa flutst til
P- ndaríkjanna til ársloka 1949,
ei:ir heimild sjerstakra laga, er
sarr.þykkt voru á þingi 1948.
Frá Skákþinginu
S.L. föstudag voru tefldar bið-
skákir í fimmtu umferð meist-
araflokks á Skákþinginu. Fóru
leikar, sem hjer segir: Eggert
Gilfer vann Baldur Möller,
Guðmundur S. Guðmundsson
vann Pjetur Guðmundsson,
Hjálmar Theódórsson vann
Þórð Jörundsson, Kári Sól-
mundarson vann Guðnar Ól-
afsson. Jafntefli gerðu Bjarni
Magnússon og Óli Valdimars-
son.
Eftir fimm umferðir standa
leikar svo í meistaraflokki, að
Eggert, Lárus Johnsen, Guðjón
M. og Árni Snævar eru efstir
með 4 vinninga hver, Guðm.
Ágústsson er með 3xá vinning.
Efstur í fyrsta flokki er Jón
Pálsson með 4 vinning-a, Ás-
geir Þór Ásgeirsson með 3%
og þeir Jón Einarsson og Ólaf-
ur Einarsson með 3 vinninga
hvor.
í öðrum flokki eru efstir Ar-
inbjörn Guðmundss_ og Tómas
Einarsson með 4% vinning og
Óskar Jónsson með 4 vinninga.
Sjötta umferð meistaraflokks
hefst kl. 1 síðdegis í dag að
Þórskaffi.
Vikuleg skráning al-
vinnulausra manna
FYRIRKODilULAG atvinnu-
lej'siskráningar hjer í bænum,
var til umræðu á fundi bæjar-
ráðs í fynadag.
Tekin var íyrir tillaga komm
únista, um að taka upp dag-
lega skráningu atvinnplausra,
Báru þeii hana fram á fundi
bæjarstjórnar á fimmtudag.
Voru kommú;dstar mjög á móti
því að afgreiðsla þessa máls
skyldi fara um hendur bæjar-
ráðs og forstöðumanna Ráðn-
ingaskrifstofu Reykjavíkurbæj
ar og Vinnumiðlunarskrifstof-
unnar, eins og borgarstjóri lagði
til á bæjarstjórnarfundinum.
Töldu kommúnistar það
myndi tefja málið mjög.
Á þessum bæjarráðsfundi
voru fyrrnefndir forstöðumenn
mættir til skrafs og ráðagerða.
Bæjarráð samþykkti, að Ráðn
ingaskrifstofan og Vinnumiðl-
unarskrifstofan, skuli taka upp
vikulega atvinnuleysisskrán-
ingu. með sama hætti og tíðk-
aðist fyrir strið.
Leika betur en búist var við
,,Berlingske“ segir, að íslend-
ingarnir hafi leikið betur en bú
ist var við í landsleiknum við
Svía í Lundi. —
Blaðið bendir á,
að þeir sjeu ó-
vanir að leika á
svo stórum velli
og svo hafi þá
skort nokkuð út
hald í , síðari
hálfleik. „íslend
ingarnir hafa
fyrsta flokks
markvörð". seg
ii blaðið ennfremur, „en þá
vantar skotmenn.“
Betri en Norðmenn og Finnar
Önnur blöð halda því hik-
laust fram, að íslensku hand-
knattleiksmennirnir sjeu betri
en handknattleiksmenn Norð-
manna og Finna og segja, að
þeir geti bráðlega einnig orðið
Dönum hættulegir.
Töpuðu í Svíþjóð.
Áður hefur verið skýrt frá
því hjer í blaðinu, að Svíar
unnu íslendinga í landsleiknum
í Lundi með 15:7. — Hand-
knattleiksmennirnir hafa leikið
tvo aðra leiki í Svíþjóð. — í
Trálleborg töpuðu þeir með 9:17
og í Angelholm með 7:12. —
I.S.Í. hefur borist skeyti frá
þeim, þar sem sagt er að öll-
um líði vel, og þeir biðji að
heilsa heim.
Vatnið sjatnar
London, 18. febr. — Heldur
dregur úr flóðunum í Bretlandi.
I Skotlandi er þó enn 5 feta
vatn á sumum vegum. Vatns-
flaumur þessi stafar af sólbráð.
Þiiðja bridgeum-
ferðin annað kvöld
í DAG var ráðgert að þriðja
umferð bridgekeppninnar í
meistaraflokki færi fram, en af
ófyrirsjáunlegum ástæðum get-
ur ekki orðið að því. Verður
umferðin því spiluð annað
kvöld, mánudagskvöld.
í þriðju umferð mætast þess-
ar sveitir til keppni: Sveit Ró-
berts og Gunngeirs. Sveit Bald-
urs og Árna. Sveit Harðar og
Zóphóníasar og sveit Ragnars
og Guðlaugs. Spilað ver^ur í
Breiðfirðingabúð og hefst
keppnin kl. 8 eins og venjulega.
Stjérnarkjör í fjel.
járnsmiða
STJÓRNARKJÖR hófst í
Fjelagi járniðnaðarmanna
hjer í Reykjavík, í gær-
dag og lýkur atkvæða-
greiðslunni í kvöld kl. 6,
Kosið er í skrifstofu fje-
lagsins í Kirkjuhvoli og
eru um 260 járniðnaðar-
menn á kjörskrá.
Tveir listar hafa komið
fram. B-listinn er borinn
fram af stjórn fjelagsins
og trúnaðarmannaráði, en
hinn listinn er borinn
fram af Snorra Jónssýni
og fjelögum hans.
Sólmundur
REYKJAVÍKURBRJEF er á 9.
síðu.
1
Oæjarbruni
varð í gær
SNN einn bæjarbruninn varð í
?ær. — Þá branr. bæiinn Saur-
ar í Helgafel’ssveit til ösku, á
ikammri stundu og varð mjög
itlu bjargað úr húsinu. Að
Saurum var rekið nokkurt bú
og bjuggu þar þrjú systkini
neð aldiaðri móður sinni og
hafa þau orðið fyrir miklu
tjóni.
Frjettaiitari ’MM í Stykkis-
hólmi, sín.afti þessa fiegn í gær.
Sagði hann að eldurinn hefði
komið upp í íbúðarhúsinu um
kl. 10 í gærm, Þá var heim-
ilisfólkið allt heima, að Þor-
steini Guðjónssyni undanskyld-
um. en hann veitir búinu for-
stöðu. Þorsteinn var í Stykkis-
hólmi.
Húsið aldelda.
Slökkviliðið í Stykkishólmi
fór þegar inn eftir, sem er um
20 mín. ferð. Þegar það kom
á staðinn, var íbúðarhúsið allt
alelda og útiliús í bráðri hættu.
Beindist slökkvistarfið mest að
því að verja gripahúsin og tókst
það, en hið Þrennandi hús var
að PTunni fallið eftir eina kls,t.
Húsið var gamalt timburhús
járnklætt, það var vátryggt og
innanstokksmunir, en af þeim
bjargaðist aðeins lítið eitt.
Nokkurt bú reka þau syst-
kinin að Saurum og munu þau
verða að annast það með því að
dreifa sjer niður á næstu bæi,
uns þau þafa byggt bæ sinn upp
Hrelndýrin halda sig
á sömu siéð&m
FRJETTARITARI Mbl. á Seyðis
firði, símaði í gær, að hrein-
dýrahjarðirnar, er runnið hafa
fram í Hróarstungu og Skrið-
dal sjeu þar enn.
í Skriðdal var fyrir nokkr-
um dögum reynt að kasta tölu
á dýrin og taldist mönnum þau
vera hátt á þriðja hundrað. í.
Hróarst. eru hreindýrahjarð-
irnar mjög stórar og eru dýrin
sögð sjerlega gæf og lialda sig
rjett utan við túngarðinn á
prestsetrinu að Kirkjubæ.