Morgunblaðið - 22.02.1950, Blaðsíða 8
8
MORGV NBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. febr. 1950.
Sveifarsfpri skipaður í kaup-
imm mel yfir 500 íbúum
Frá umræðum á Alþingi í pær.
FRUMVARPIÐ um. sveitarráðsmenn, var til umræðu í Neði'i
deild Alþingis í gær. Framsöguræðu flutti Jónas Rafnar, þing-
maður Akureyrarkaupstaðar, fyrir hönd allsherjarnefndar, sem
fjallað hafði um frumvarpið.
—... ........
Ráðherrar mæla ekki
á sfjórnarfundi
JERÚSALEM, 21 febr. — Þrír
af ráðherrunum í stjórn Ben
Gurions í ísrael hafa ekki mætt
á stjórnarfundum í langan
tíma. Ráðhenar þessir tilheyra
sjerstöku gyðinglegu trúarfje-
lagi, sem hefur róttækari skoð-
anir en Ben Gurion og fylgis-
menn hans. Eru þeir fjarvistum
til að mótmæla því, hve Ben
Gurion er hægfara í ýmsum
málum. Forsætisráðherrann hef
ur lýst því yíir við þing ísra-
els, að ef ráðherrar þessir mæti
ekki á stjórnarfundi, sem hald-
inn verður næsta fimmtudag,
muni hann líta svo á, að þeir
sjeu ekki lengur meðlimir
stjórnarinnar — Reuter.
Aðalefni frumvarpsins.
Aðalefni frumvarpsins er það,
að sjerstakur sveitarráðsmað-
ur taki við störfum oddvita, að
því leyti, sem henta þykir í
hverju því kauptúni, sem hef-
ur 500 íbúa eða fleiri. Oddvit-
inn yrði þá kjörinn af hrepps-
nefndinni og stjórnaði fundum
hennar. Yrði þá starfsemi hans
lík og starfssvið forseta er nú
í bæjarstjórnum. Gert er ráð
fyrir að sveitarráðsmaður verði
ráðinn til ákveðins tíma, en
ráðning hans ekki bundin við
kjörtímabil.
Reynst vel í Noregi.
Hefur þessi skipan þótt gefast
vel í Noregi.
Heilbrigðis- og fjelagsmála-
nefnd lagði einróma til. að
frumvarpið yrði samþykkt með
nokkrum breytingum, m. a. að
sveitarstjóri komi í stað sveit-
arráðsmaður.
Nokkrar umræður urðu um
frumvarpið. Meðal ræðumanna
var Jón Pálmason, landbúnað-
arráðherra. Hann taldi að
heppilegt væri, að lögin yrðu
látin gilda um öll sveitarfje-
lög, sern hefðu 500 íbúa, þ. e.
bæði kauptún og sveitahreppa.
Ráðherrann leit svo á, að ef
jfarið væri út á þá braut, að ráða
'fastan starfsmann fyrir sveitar-
fjelögin, ætti hann að hafa á
hendi bæði oddvita og hrepp-
stjórastörf.
Umræðu var lokið en at-
kvæðagreiðslu frestað.
Frh. af bls. 7.
ár í þeim flokki, sem ber á-
byrgð á barnaránunum suður í
Grikklandi? Finna þær ekkert
til með þeim mæðrum, sem
þar hafa glatað börnum sínum
á svo hræðilegan hátt? Geta
þær ekki skilið það, vita þær
það ekki, að sá flokkur, sem
þar var að verki, er sami flokk-
urinn og Kommúnistaflokkur
íslands?
Gyðingar íiýtja frá Libyu
TRIPOLI, Libyu, 21. febr. —
Innflytjendaskipið „Atzmaut“,
fór í dag frá Tripoli áleiðis til
Haifá í ísrael með 1200 Gyð-
inga innanborðs, sem ætla að
setjast að í ísrael.
— Jón í Möðrudal
Frh. af bls. 7
Það verður ekki í neinu sjeð,
að þessi fjölgyðisdýrkun Jóns, ef
svo mætti segja, óg að því er
til verkanna tekur, sje í nokk-
urri afturför.
Þessir sjaldgæfu, fjölþættu
hæfileikar Jóns, gefa nokkurn-
veginn örugga vissu um það að
hann mundi hafa komist „hátt“,
ef hann hefði haft ástæður og
skap til að einbeita sjer að ein-
hverju einu, sjerstöku hugðar-
efni sínu.
Hvað myndi það svo sem vera,
sem Jón Aðalsteinn bóndi í
Möðrudal ekki vildi fúslega gera
gestum sínum til fararbeina og
fyrirgreiðslu? Hann myndi vissu-
lega leysa upp heimilið í svip,
ef því væri að skipta — helst
af öllu fyrir enga borgun.
Besta lýsing á Jóni bónda er
liklega sú, er hann hefur sjálf-
ur gefið sjer óviljandi. Hann seg-
ir í gamni, og þó öllu heldur í
alvöru: „Mjer er meinilla við
þetta orð „ómögulegt“. Það er
ekki til. Það ætti að afmá það
úr öllum bókum og bera það
aldrei í munn sjer. Það er ekk-
ert ómögulegt“.
Þá er það talandi tákn á sömu
lund, að Jón bóndi ræðst í það
stórvirki nú, nær sjötugu, af
sjálfshvötum og sjálfsdáðum, að
reisa snotra og trausta kirkju á
staðnum. Þrátt fyrir háan aldur,
lítið hjálparlið, ærnar annir,
langa aðdrætti og fleiri erfið-
leika, kemur Jóni aldrei til hugar
að þetta sje á nokkurn hátt erfítt,
því síður „ómögulegt. Það orð var
heldur ekki til í vasabókum hans.
Nei, kirkjubyggingin var Jóni
kærkomið „sport“, hreinasti leik-
ur. Þarna fann hann heilbrigða
útrás fyrir starfs- og listadýrk-
un sína.
Þessar forsendur liggja meðal
annars til þess að Jóni bónda
varð fylliléga að trú sinni. Kirkj-
an reis af grunni, líkt og fífill
í túni hefur krónu sína móti sólu
og sumri. Svo stendur hún þar.
Margt verður til minja, er fram
líða stundir, þó mun þetta síð-
asta afrek Jóns líklegast til þess
að þola tímans tönn, svo að
mannsoldrum skifti.
Kona Jóns Aðalsteins, Þórunn
Oddsen, er látin fyrir nokkrum
árum. Hefir Jón síðan búið með
fósturdóttur sinni, Kristínu Odd-
sen.
Og hvað svo um óskir sem hæfa
þessu afmælisbarni.
Jú, þær liggja fyrir auðbærar.
Mættu heilladísir þær, er gætt
hafa hinna góðu fjársjóðanna —
þær sem útdeilt hafa starfs-
þránni, þrekinu, áhuganum og
fjörinu, mættu þær lofa og leyfa
afmælisbarninu að njóta þessara
aflvakar, í fulum mæli, lengi,
lengi.
Björn Þorkelsson.
S
; Amerískt skrifborð, lítið notað, til sölu. Upplýsingar
■
■
■
■
• gefnar í síma 5296.
MfiiiiiasassaaisssssasaiiuiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMitiiiMiiiiiiiiiiti
I ÚTB0Ð
■
■
■ Tilboð óskast í, búðarinnrjettingu fyrir Kaupf jelag
; Arnfirðinga, BíldudaL
Z Uppdr. ásamt útboðslýsingu fást á teiknistofu S.Í.S.
■ Hafnarstræti 23, gegn 50 kr. skilatryggingu.
*
fiaoiCMMMaMMiBBaaiaiMiMMMiMMiaaiiMiaiMaiMaiiMMiaaBMi
Skrifstofuslúlka
■
■
■
Góð skrifsiofustúlka óskast nú þegar eða í næsta
| mánuði. Tilboð ásamt upplýsingum leggist inn á afgr.
; blaðsins merkt- „Framtíðaratvinna — 0110“, fyrir 25.
| þessa mánaðar
Fordson*v|eIar
Nýlegar Fordson-vjelar, 4 cyl. í traktora, til sölu.
Upplýsingar gefur
Alfred Guðmundsson,
Ahaldahúsi bæjarins, Skúlatúni 1.
Rfarkúa
■iiiimniiMiimr
Eftir Ed Dodd
•>iiMmMMniðOiiiiiiiuui«
HOV7 CAN HE POSe/SCY
, CO POP SPCW A *
CITTt.E BACKWCO. S,
^ á
ALL RIGHT, 1GM...IF YOU
FiNU THESE PEOPLE SO
•JNGEAPASLC, YOU AAAY
„ I.EAVE NOW ^ ,A
LEAVE NOW, DAD? HAVE L
you LOST YOUR AMND? M
I'VE JUST DEGIDEO TO g
STAV. . ,/PDEFMI7ELYf A
— Sirrí Sjáðu bara, hver er
'kominn.
Þau Sirrí og Markús faðmast
•og kyssast. Á bak við stendur
Tona og tautar:
— Hvernig í ósköpunum get- i — Jæja, Tona, ef þjer finnst — Fara heim nú, pabbi? Ertu
ur hann verið skotinn í svona þetta fólk svona óþolandi, og alveg frá þjer. Jeg sem var
púkalegri sveitastelpu? ,þjer leiðist hjer, þá getum við rjett í þessu að taka þá ákvörð-
svo sem snúið heim. i un að verða hjer kyr um ó-
! ákveðinn tíma.
Skaufamótið heldur
áfram nk. sunmidag
ÍSLANDSMÓTIÐ í skáuta-
hlaupi heldur áfrarR á Tjörn-
inni n. k. sunnudag, ef veður
leyfir. Verður þá keppt í 5000
metra hlaupi.
Framh. af bls. 4.
blómaskeið hans á undan dög-
um hinnar miklu tækni.
Þórður Þoiláksson er maður
hreinlyndur og enginn skugga-
sveinn éða veifiskati. Fáskipt-
inn er hann frekar, en orðum
hans má trcvsta. Aldrei mun
hann hafa tekið svo óvarlega
út í reikning lífsins, að hann
ætti nokkuð á hættu um per-
sónulegt sjálfstæði sitt gagn-
vart lánadrottnum. Það er aðals
merki bestu manna, sem lengi
skyldi í heiðri haft. Oðruvísi
væri nú ástatt um hag íslend-
inga, ef þeír hefðu almennt
þennan þátt skapferlis Þórðar.
Þá væru ekki á dagskrá eftir-
giafir, niðurgreiðslur og gengis-
fall.
Góðar óskir frænda og vina
lyigja Þórði Þorlákssyni yfir
þessi tímamó4' ævi hans.
Skaftfellingur.
^llllllinillllllltflMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIlllllllHllllllllll'*
y. m. í. i!.
Ölvun bönnuð.
Borð 4ra, 5 og 6 manna, vei ða
tekin frá samkv. pöntun.
U. M. F. R.