Morgunblaðið - 25.03.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1950, Blaðsíða 5
Láúgardagur 25. rnárfe 1950. MOkGVNBLA ÐÍ 0 Hafnarfjörður ST. DANÍELSHEK NR 4. ST. MORGLNSTJABNAN NK. 11. Sameiginleg árshátíð stúknanna ve.ður í kvöld í Góð- templarahúsinu og hefst kí. 8 með sameiginlegri kaffi- drykkju. Til skemmtunar verðut; 1. Leikþáitur (í gamla daga). 2 Ránardætur. 3. Ræða. 4. Ljett grín. 5. Upplestor. 6. Kvæði. 7. Dans. Templarar vitj.i aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína eftir kl. 4 í dag í Góðtemplarahúsinu. Fjölmennið og mætið rjettstundis. N e f n d i n . Fjelai ísL hljóófæra- leikara fiikynnir: Fundir verða haldnir 1 dag í Oddfellov/húsinu niðri. A-deiId mæti kl. 1, íf-deikl kl. 2 — Kosnir verða deildarformenn. — Erindi frá STEF — Önnur mál. Hljómsveitarstjórar sjerstaklega áminntir að mæta / 6 LER ur ir 1EI eftir ROMAIN ROLLAND, í þýðingu l»óarins Björns- sonar, skólameistara, — einhver fegursta skáldsaga sem nokkurn tíma hefur verið rituð. Eftirspurnin eftir þessu fagra skáldverki, er svo mikil, að vissara er fyrir þá, scm eiga fyrsta bindið að tryggja sjer annað bindi nú þegar. eftir stórskáldið MARTÍN ANDERSEN NEXÖ, er nú öil komin út áislensku í tveim snotrum bindum. Nú er ein af þeim bókum, sem með einfaldii fegurð sinni hrífur hvern lesanda. Hún er saga af lífsbaráttu, sigr- um og ósigrum og framar öllu fórnarlund alþýðu- konunnar á öllum cJdum, saga konunnar sem móður lífsins er dregur til sín upprunalegan kraft úr skauti sjálfrar náttúrunnav og gefur öllum af óþrotlegri auðlegð hjarta síns. Ehginn á betra hjartalag en Ditta. og þess vegna vinnur hún hvers manns hug. Þrjár nýjar fjelagsbækur Lílsþorsfti, síðara bindi. Ævisaga hins fræga listmála'ra VINC'EN'TS VAN GOGH, færð í Ijettan skáldsögubúning af enska höfundinum IRVING STONE. Þýtt hefur Sigurður Grímsson. Endurminningar, III. bindi, eftir danska stórskáldið MARTiN ANDER- SEN NEXÖ. Þýðandi er: Björn Franzsou. — Nexö er . einn mesti rithöfundur sem nú er uppi og bækur hans sífellt að vinna ný lönd og nýjan miljónahóp lesenda. Er.durminingai hans skipa sjer við hlið bestu sjálfsævisagna sem ritaðar hafa verið. $3óhaíúc) alá 0(j memiaiCfar Laiigsv©^ 19. Sfmi 5055. eftir BARROWS DUNHAM, amerískai. prófessor í heimspeki, þýtt hefur Bjarni Einarsson, magister. — Hún er um blekkinga’’ og hindurvitni í nútíma þjóð- fjelagi. Frægir heimsnekingar og vísindamenn hafa Ickið á hana miklu .ofsorði. Albert Finstein, segir um hana m. a.: „Skýrleiki í hugsun er keppikefli heímspekinnar. En það er ekki emgöngu heirnspekingurinn, sem sá, er taka vill sjálfstæða afstöðu 1 vandamálum sá, er taka vil 1 sjáJfstæða afsíöðu i vandamálum líísins . . Prófessor Dunham sýnir okkur fram á þetta í bók sinn'.. Hann kryfui og metur víg- orð þau, sem nú eru efst á baugi og leiða menn afvega í dómum sínum, sjeu þau meotekin og end- urtekin gagnrýnislav.st . . . Þetta er lærdómsrík bók, skemmtileg og djarfleg og áríðandi vegna alþjóðar heiila að hún eignist ::em flesta lesendur" Fjeiegsmenn Háls og menninnar m vinsasnlegas! baHnir sð | vifja bókanna sem fyrsf. « \ BókabúÖ Máls og menningar Laapveg 19. Sími 5355. J dfið þfer est gefur út þrjár úrvalsbækur áriega og auk þess besta íslenska tímaritið: Tímarit Máls og meimingar, fyrir aðeins 50 króna árgjald. Gerisf sfrax fjefagsmenn Háis og menningsr. Mál og menning Laugaveg 19. Sími 5055. ^ AUGLÝSING E R GULLS í GILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.