Morgunblaðið - 25.03.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1950, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 25. mars 1950. faO RGU TSBLAÐIO SJAVARUTVEGUR og, land- búnaður hafa verið aðalatvinnu -vegir íslendinga um aldaraðir. Einkum síðari árin hefur þó þáttur atvinnulífsins færst meira yfir á framleiðslu sjáv- arafurða, jafnhliða því að versl- un og iðnaður hefur færst mjög í vöxt hjá þjóðinni. í stríðslokin vo'ru um 5% af þjóðinni sjómenn. Þessi hundr- *• aðshluti hefur eitthvað hækkað eftir að nýsköpunarskipin voru tekin í notkun. Síðasta ár nam útflutningur sjávarafurða 98% af öllum út- flutningi landsmanna. Eða með öðrum orðum, nálega öll út- flutningsframleiðslan voru sjáv -arafurðir. í þessari grein mun jeg ein- göngu ræða mál vjelbátaút- vegsins, enda þótt jeg full- komlega viðurkenni jafnhliða þátt togaraflotans í útflutn- ingsframleiðslunni. Það hefur ekki farið leynt, manna á meðal, að í daglegu tali hefur það álit verið ríkj- andi, að sá hluti framleiðslu- tækjanna, sem nefndur er vjel- bátaútvegur, hafi verið rekinn að verulegu leyti, eftir styrjöld- ína, með styrkjum úr ríkissjóði og oft álitinn hinn mesti ómagi á*þjóðinni. Smáútvegsmenn, en það eru eigendur þessara tækja nefndir, hafa verið áliínir ein- hverjir allra óþörfustu þegnar þjóðfjelagsins, svo ekki sje meira sagt. Nauðsyn þessarar atvinnu greiuar verður þó varla um deild, þegar tekið er tillit til þeirra verðmæta, sem hún ieggur þjóðinni til, til athafna og lífsmöguleika. Nýsköpunin. Á árunum 1944—1947 ríkti rnikill áhuga meðal manna um að auka og endurbæta skipastól vjelbátaútvegsins. Ráðstafanir voru gerðar af ríkissíjórn og bæjarfjelögum til þess að lyfta undir þessar framkvæmdir. Út- gerðarfjelög voru stofnuð og einstaklingar rjeðust í þessar framkvæmdir, með ýmsu fyrir- komulagi. Vonir stóðu til í upp- hafi að fjelögum eða einstak- lingum yrði mögulegt að fá eignarrjett á 80 til 110 smá- lesta vjelbátum með eigin fram -lagi 75 til 100 þúsund krón- um, en annar stofnkostnaður Útsölu- i Kostnaöar- I Vinnulaun ms á». íðleikum, þar sem peningarmr, sem að einhverju leyti voru ætlaðir til veiðarfærakaupa, íestust af fyrgreindum ástæðum í stofnkostnaði bátanna. Hækkun kauptrygginganna. Launakjör skipverjanna á vjelbátunum eru yfirleitt hlut- ur úr afla. Fyrir nokkrum ár- um komst það þó í kjarasamn- inga að útgerðarmenn tryggðu skipverjum sínum lágmarks- aflahlut. í fyrstu voru þessar kauptryggingar mjög lág*', en hafa farið síhækkandi seinustu árin. Samkvæmt núgildandi kjara* samningum er lcauptrygging, kaup yfirmanna og orlof 18 manna skipshafnar á síldveið- um kr. 37.157.60 í einn mánuð. Þetta er miðað við kaupgjalds- vísitölu 300 stig. Til þess að skipverjar nái jafnháum aflahlut og kaup- tryggingu, þarf 100 smálesta vjelbátur að fiska fyrir rúm- lega 87 þúsund krónur á mán- uði, eða með sama verðlagi á síld í bræðslu og síðastliðið sumar, rúmlega tvö þúsund mál á máhuði. Af þessu má nokkuð sjá hve mikil áhætta er flutt yfir á út- gerðina með kauptryggingun- um, þegar það er til dæmis að- gætt að meðaiafli s.l. sumar -var á skip um 2300 mál og tunnur, alla -vertíðina, en úthaldstími á síldveiðunum yfirleitt 60 til 90 dagar. Þó ber að athuga í þessu sam-» bandi að nokkuð af skipunum voru hringnótabátar með færri mönnum og nokkuð af meðal- aflanum má reikna með hærra verði, það sem fór í salt eða íshús. VÍðhaldskostnaðurinn. Einn allra stærsti gjaldaliður vjelbátanna er viðhaid vjelanna og skipanna. Það hefur oft ver- ið rætt á fundum útvegsmanna með hvaða ráðum mætti lækka þennan kostnaðarlið, en lausn á því hefur ekki fundist ennþá. Yfirleitt hafa viðgerðaverk- stæðin svo mikið að gera að erfitt er að fá þessa vinnu frain kvæmda. Af því leiðir að oft átti að greiðast með hagkvæm- hefur orðið að framkvæma um Iánum. Minni vjelbáta átti nokkurn hluta hennar í yfir- að vera mögulegt að fá eignar- f vinnu. Á verkstæðunum vinna rjett á með tiltölulega lægri mjög misjafnir menn og oft eigin framlögum og lægri lán-; virðist svo að með sæmilega eða um. j vel vinnufærum manni er send- Vegna aukins byggingarkostn ur maður, sem áður var kallað- -aðar á bátunum utanlands og ur liðijettingur. Fyrir báða innanlands fór stofnkostnaður mennina eru tekin full laun svo í öllum tilfellum langt fram úr útkoman hefur orðið sú, að fyr áætlun, sem útheimti hærri eig- u afköst eins manns hefur oft ín framlög og hærri lán. Mest orðið að greiða tvenn laun. — varð þó hækkun þessi á þeim Verkstæðin hafa leyfi til þess bátum, sem voru byggðir inn- að selja vinnu manna sinna með anlands vegna aukinnar verð-! ákveðnu verði pr. klukkustund, bólgu og hækkaðra vinnulauna, þannig að öll ábyrgð vinnuaí svo og á síðbúnustu Svíþjóð- kastanna og vinnuvöndunarinn- ar hvílir á verkkaupanda. Sennilega á þetta fyrirkomulag nokkurn þátt í því að meiri margir útvegsmenn þegar í uþp mistök hafá átt sjer stað við -hafi í nokkra fjárhagsörðug- þessa vinnu en ella hefði orðið, leika. Við það bættist svo að ef vinnumistökin væru fjár þurfa að kaupa dýrari veiðar- hagslega á ábyrgð yerkstæð- Snurpilína úr vír Iánuútvegur . .. 200 þorskanetasl. 1800 netakúlur . . Teinar á 100 net Dragnótatóg .... arbátunum vegna gengisbreyi- ingarinnar þar árið 1946. Af þessum ástæðum komust Vöruteguncl Herpinót hefur kostað vinnu margra manna í marga daga, en allt slíkt er fjárhagslega algerlega á kostnað verkkaupanda. Senni -lega er þetta eitt allra stærsta vandamál útvegsins nú sem stendur, og væri vel farið ef báðum aðilum tækist að finna einhver ráð, sem koma mættu þessu til bóta. Neysluvörur útgcrSarinnar. Það hefur oft verið mikið rætt um neysluvörur útgerðar- Togveiðarfæri innar, verSÍag á þeim og sölu-| Varahlutir í vjelar, fyrirkomulag, og það ekki að ástæðulausu. v Það má segja með sanni eð vörur þessar hafa verið seldar útgerðinni með einkennilega háu verði, á sama tíma sem út- vegsrnönnum og _ samtökum þeirra hefur í mörgum tilfellum verið meinað af innflutnings- yfirvöldunum og yfirleitt snið- inn mjög þröngur stakkur uin að flytja þessar vörur inn á hagkvæmari hátt, með hagstæð -ara verði. Sumar af þessum vörum hafa verið framleiddar innanlands og sala þeirra tryggð með vernd- artollum og innflutningsbönn- um á hliðstæðum vörum erlend- is frá. Það hefur verið reynt af út- vegsmanna hálfu að hafa áhrif á verðlagsyfirvöldin, um verð- lag á þessum vörum, og verður að ætla að sú barátta hafi haft hrif til batnaðar á verðlagið, en þrátt fyrir það undrar hvern iann, sem kynnir sjer þessi mál, hversu mikil ósvífni um verð lag hefur átt sjer stað á þessum vörum. 4. janúar 1949 gaf verðlags- stjóri út tilkynningu um há- marksálagningu á ýmsum vör- um, en 30. september s^ma ár komu ný ákvæði um hámarks- álagningu á útgerðarvörur, en þá lækkaði álagningin á þeim lítillega frá fyrri tilkynning- unni. Til þess að gefa mönnum nokkra hugmynd um álagning- una hef jeg tekið dæmi um verðú^reikning á nokkrum út- gerðarvörum, sem verðlagðar væru eftir seinni verðlags- ákvæðunum. Það skal tekið fram að í öllum tilfellunum geri jeg ráð fyrir að bæði heildsölu- álagning og smásöluálagning sje notuð. (Sjá töflu að ofan). Hjer að framan eru taldar helstu útgerðarvörur, sem keypt -ar eru í stórum stíl. Hinsvegar fela þessar tölur ekki í sjer heildar þörf á þessum vörum yfirleitt, fyrir lengri eða skemmri tíma, enda er sú notk- un nolckuð misjöfn eftir ýms- um ástæðum. Mjög margar vörutegundir, sem útgerðin not- ar mikið af, eru leyfðar með samtals heildsölu- og smásölu- álagningu 43%. Verðlagningu á olíu hef jeg e'kki fengið tækifæri til að kynna mjer., En þar sem olíu- samlög útvegsmanna hafa starí að, hefur komið i ljós hversu gegndarlaust verðlag ríkir í þeim málum. Hjer er þó aðeins um að ræða keypt af iager að versluninni. Hin hliðin, sem snýr að iðnaðinum er hálfu verri. Botnvörpur á togbáta hafa verið seldar undanfarið á kr. 2400.00—2500.00, en ef vörp- urnar hafa verið keyptar er- lendis ósamansettar, og saraan- setning keypt hjerlendis, haía þær kostað tilbúnar um kr. 1450.00. Tunnur undir síld og gotu eru fáanlegar innfluttar fyrir kr. 33.00—34.00 og er þá hægt að flytja þær beint á ýms- ar hafnir kringum landið, þar sem þarf að nota þær. En tunn- ur, sem búnar eru til á Siglu- firði og Akureyri, hafa kostað þar kr. 42.00, en þegar búið er að flytja þær til dæmis til Faxa -flóahafna undir síld og gotu þar, kosta þær kr. 48.00—52.00, eða allt að 18 til 19 krónum hærra verð, en ætti að þurfa að kaupa þær fyrir. Allar þessar tölur og útreikn- ingar eru miðaðar við verðlag áður en gengistareytingin fer fram. Aflabresturinn og reksírarerfiðleikarnir. Öll sumurin 1945 til 1949, eða samfleytt 5 sumur hefur orðið aflabrestur á síldveiðun- um við Norðurland. Þetta hefur skapað útveginum mesta örð- ugleika. í mörgum tilfellum hafa skipin ekki fiskað fyrir kaupgjaldi skipverja. Þetta hefur svo leitt til þens verð verð Álagning álagn. á þ kr. kr. kr. kr. 38.000.00 26.666.00 7.334.00 4.000.00 42.000.00 29.800.00 8.200.00 4.000.00 46.000.00 32.941.00 9.059.00 4.000.00 51.000.00 37.647.00 9.353.00 4.000.00 63.000.00 46.274.00 12.726.00 4.000.00 1.159.00 872.00 287.00 40.000.00 31.372.00 8.628.00 26.000.00 20.400.00 5.400.00 8.100.00 5.660.00 2.440.00 11.200.00 8.421.00 2.779.00 4.069.00 3.060.00 1.009.00 1.300.00 977.00 323.00 18.000.00 14.117.00 3.883.00 15.000.00 11.273.00 3.727.00 \ 10.000.00 7.042.00 2.958.00 Af þessu dæmi má sjá að þó að þess hefði verið gætt að láta hvern aðila fá sitt miðað víð aflaverðmætið, en það er 'si skipshöfnin fái 51%, lánstofnun upp i rekstrarlán 35% og 14% væru notuð til þess að greiða með daglegan rekstur á síld- veiðunum, mun ógreitt að lok- inni síldarvertíð; Kr. Til skipshafnar .... 32.488.00 Af rekstrarláni til lánstofnunar...... 14.500 00 Af daglegum nauð- synjum til reksturs- ins ............... 20.720.00 Eða samtals kr. 67.488.00 Þá eru alveg eftir greiSslur eins og vextir, vátryggingar- gjöld, að ekki sje talað um af- borganir af föstum lánum. Eins er í mörgum tilfellum að 50 þúsund króna rékstrarlán næg- ir ekki til viðhalds báts og vjelar og til viðhalds veiðar- færum, ásamt ýmsum öðruin nauðsynlegum greiðslum í byrj- un vertíðar. Þess vegna má ekki lita á þetta yfirlit sem rekstrar- áætlun, sem ætti að fela i sjer greiðslur í sambandi við útgerð skips á síldarvertíð. Þannig lít- ur þá dæmið út hjá bát, sem hafði meðalafla á síldveiður.um 1949, eða 2300 mál og tunnur, og má þá gera sjer í hugarlund erfiðleika hinna, sem fiskuðu allt niður í 500 mál og tunnur að hagur útvegsmanna hefur og niðúr fyrir það. farið mjög versnandi og margir þeirra lent í hinum mestu vand- ræðum. Vetrarvertíðir hafa líka orðið ljelegri en vonir manna stóðu til, og meðalafli langt undir því, sem áætlað hefur verið og rekstrarafkoma verið byggð á. Til þess að lesendur geti frekar áttað sig á hversu aí- koman hefur verið ljeleg, tek jeg hjer á^eftir dæmi um af- komu meðalaflabáts á síldveið- unum síðastliðið sumar. Fjárhagserfiðleikar útvegs- manna hafa svo smám saman gert það að verkum, að jafnt verslanir, verkstæði og aðnr seljendur hafa lokað fyrir af- greiðslu til þeirra, nema gegn staðgreiðslu, og verða það að teljast eðlilegar afleiðingar hins. Lánstofnanir hafa líka lokac að meira og minna leyti fyrir út- lán til útvegsmanna, af sömu ástæðum. En það sem mestum örðugleikum hefur valdið hjá * Frh. á bls. 8 Afli 1800 mál í bræðsiu á kr. 40.00 málið ............... kr. 72.00Q.0ð 500 tunnur í salt á kr. 60.00 tunnan............. — 30.000.0i> færi, en vonir stóðu til í upp- ] anna. Dæmi eru til þess að smá- hafi og með meiri fjárhagserf-'vægileg mistök eða óvandvirkni Þá hlið þessa máls, sem snýr kr. 102.000.00 Aflaverðmætinu var þannig varið: Veðsetning til banka upp í 50 þúsund lcrónu rekstrar- lán 35% af afiaverðmæti ......................... kr. 35.700.00' Olíur, viðgerðir á veiðarfærum meðan á vertíð stóð, slysatryggingar, viðgerðir á bát og vjel á vertíðinni, ýmislegur. kostnaður samtais kr. 35.000.00 — af þvi var greitt . ..........................— 14.2 Aflahlutir og kauptryggingav skipverja með orlofi urðu í 70 daga kr. 84.488.00 — af því var greitt .. ‘j 52.1.20.90,; kr, 102.C-0CW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.