Morgunblaðið - 18.04.1950, Qupperneq 1
16 síður
37. árgangut
86. tbl. — Þriðjudagur 18. apríl 1950.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Átök milli æsLnga-
manna og lögreglu-
manna í Frakklandi
Einn Ijet lifið en um 30
Eoggæslumenn særðust
Einkaskeyti til Mbl. fra Keuter.
BREST, 17. apríl: — í dag kom til átaka milli æsingamanna
annarsvegar og lögreglu og örygg'isliðs hins vegar í Brest í
J'rakklandi. Einn maður ljet lífið á leið í sjúkrahús en 20 vara-
liðsmenn særðust og 10 uppþotsmenn. Lögreglan skaut við-
vörunarskotum í loft upp, beitti táragasi og kylfum, en æsinga-
menn köstuðu grjóti.
Hjcldu andmælafund.
í gær voru teknir höndum 3
kommúnistar, sem staðið höfðu
fyrir því, að skipasmíðaverka-
menn, sem eiga í Yerkfalli
rændu einum embættismanm
borgaxinnar, og ljetu ekki laus-
an fyrr en eftir mikið þóf við
lögregluna. Boðuðu kommúnist-
ar til andmælafundar vegna
handtöku þremenninganna og
hjeldu því næst áleiðis til ráð-
hússins 3000 til 4000 saman.
Einn ljet lífið — urn 30
særðust
" Áður hafði varalið Y'eiúð kvatt
til Brest. Kom til átaka milli
aðilanna, sem fyrr segir, og
mun einn þeirra, sem á útifund
inum voru, hafa fengið stein í
höfuðið frá einum samherja
Sinna, svo að hann hlaut bana
af. Auk þess meiddust 20 liðs-
menn úr varðliðinu og 10 æs-
ingamenn. 20 menn voru hand-
teknir.
9. lögreglumenn særast
í París.
í París kom einnig til átaka
í dag milli verkfallsmanna og
lögreglu. Fóru leikar þar svo, að
9 lögreglumenn særðust.
Sendinefnd frá alþjóða-
bankanum til Irans
WASHINGTON, 17. apríl. —
Sú tilkynning var út gefin frá
alþjóðabankanum í dag, að
hann muni senda nefnd manna
til Iran. Er nefndinni ætlað að
kynna sjer efnahag'sástæður
landsins. — Reuter.
Ztússcsr lá bækislöðv-
ar á Borgundarhólmi
Þurfa að bjarga ónýtu skipi.
Einkaskeyti til Mbl. frú Reuter.
KAUPMANNAHÖFN, 17. apríl. — Formælandi utanríkisráðu-
neytisins skýi’ði frá því í Kaupmannahöfn í dag, að Danir
hefðu heimilað Rússum að vinna úr landi að björgun rússneska
skipsins Mirage, sem strandaði og sökk við Borgundarhólm
fvrir skömmu.
Tvær bækistöðvar.
Var frá því sagt, að sendi-
herra Rússa í Kaupmannahöfn,
Andrei Pahlldne, hefði s. 1.
sunnudag beðið um leyfi til að
mega senda stórt björgunar-
skip og nokkra minni báta til
Borgundarhólms, enda fengi
björgunarleiðangurinn að hafa
aðsetur í Rönne, höfuðborg eyj-
arinnar og Neksoe á austur-
strönd hennar.
Sett í samband við
leitina.
Hjer setja sumir þessa mála-
leitan í sambandi við 8 sólar-
hringa leit bandarískra flug-
vjela að undanförnu, en henni
lauk í gærkvöldi. Var sem kunn
ugt er leitað týndrar flotaflug-
vjelar, sem hvarf á æfingaflugi
milli Wiesbaden og Kaupmanna
hafnar.
Skipið ónýtt
Rússaimir vilja vinna að björg
uninni beint frá Borgundar-
hólmi, en talið er, að starfið
muni taka 30 daga.
í stormunum að undanförnu
hefir skipið kastast upp á sker
við Borgundarhólm og þykir
líklegt, að botninn sje ónýttur.
Hvers vegna hafa kommúnistar
ekki innlenda stjórnmúlastefna ?
Harriman
Þrír danskir verkalýðs-
foringjar segja sig úr
kommúnistaflokknum og
Eýsa skoðun sinni á honum
Einkaskeyti til Mbl. frú Reuter.
KAUPMANNAHÖFN, 17. apríl. — Þrír danskir verkalýðsfor-
ingjar hafa nú sagt sig úr kommúnistaflokknum. Eru það for-
maður, ritari og gjaldkeri sambands járnbrautarstarfsmanna.
Þremenningarnir sendu stjcrn kommúnistaflokksin.- brjef, þar
stm segir m. a. á þessa leið: „Við andmælum stefnu kommún-
istaflokksins, sem veldur sifelldum kosningaósigrum. Jafnvel
creigalýðurinn og þeir aumustu allra, þekkjast ekkj komnxún-
imann framar.
Averell Harrinian, fyrver-
andi verslunarmálaráðhcrra
Bandaríkjanna, sem verið hcf-
ur einskonar sendiherra Mars-
hallaðstoðarinnar. — Sjá grein
á bls. 9.
Rússum verðuf ekki
svarað í bráð
WASHINGTON, 17. apríl. —
Utanríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna lýsti því yfir í dag, að það
hefði frestað að gefa svár við
andmælum Rússa í þeim var
þ\rí haldið fram, að bandarísk
flugvjel hefði flogið inn yfir
rússneskt land laugardaginn í
páskavikunni, skotið var á
rússneska flugvjel og gerst þar
með freklega brotleg við Rússa.
Sagði formælandi’ stjórnar-
innar, að svar yrði ekki úr
garði gert fyrr en öll málsatvik
væri kunn, og „rólegt og ræki-
legt mat“ hefði faiið fram. —
Harmar ráðuneytið, að rúss-
neska stjórnin virðist skorta
viðeigandi ró og jafnvægi í
þessu mál. — Reuter.
Engin breyting mu.n verða
gerð á heimaðarútgjölaum ríkj-
anna frá því, sem nú er.
Samningur undirritaður.
Markvert má telia, að á ráð-
stefnunni var undirritaður
samningur í þrem liðum, þar
sem greitt er fyrir samskiftum
Júgóslavar í Triesfe
kampakátir
LONDON, 17. apríl: — Júgó-
slavar láta vel yfir útslitunum
í kosningum þeim, sem fóru
fram á áhrifasvæði þeirra í
Trieste í gær. Segja þeir, að
úrslitin hafi verið góð fyrir
kommúnista í ítalska hlutan-
um, ’en framúrskarandi í slóv-
enska hlutanum.
Þá baðst formælandi Júgó-
slava afsökunar á, að 2 bresk-
ir blaðamenn, sem fengið höfðu
leyfi til að skoða gang kosn-
inganna, voru barðir og grýtt-
ir. Var látið í veðri vaka, að
þar hefðu ítalskir ofbeldismenn
verið að verki. ítalir telja, að
ýmiskonar rangsleitni hafi ver
ið beitt í kosningunum.
Rjómaísborgin
NORWICH: — Undanfarna 12
mánuði hefir í engri borg Bret-
lands verið jetinn eins mikill
rjómaís og í Norwich.
landanna. Þar er m. a. kveðið
svo á, að námsmönnum Brúss-
elríkjanna sje í levfum sínum
leyft að vinna fvrir kaupi í
hverju bandalagsríkjanna sem
fer. —
Ráðstefnan var sett í gær,
undir forsæti van Zeeland, ut-
anríkisráðherra Belgíu.
“•Einræðisbrölt
forvígismamianna.
Ósigrarnir eig'a fyrst og
fremst rót sína að rekja til ein-
æðishneigðar flokksforystunn-
ar og aðdáunar hennar á öllu,
því, sem er handan járntjalds-
ins.
Lína að fara efíir.
Kommúnistaflokkurinn gefur
út einræðiskennd . lagorð og
kennisetningar, sem fjelagax*
verklýðssamtakanna eiga að
hlýða skilyrðis- og viljallaust,
enda þótt þessar kesxnisetning-
ar vinni hagsmunum verka-
mannanna tjón.
Flokksforystan fer óheiðarleg
ar leiðir, beitir yfirboðum og
skapar sundrung.
Hví þessa erlendu stefnu?
Leiðtogar kommúnista benda
stórhiáfnir á hjáríki Rússa, sem
einhverja fyrirmvnd fyrir
danska verkamenn alveg án állr
ar gagnrýni á nokkru þvi. sem
þar gerist. En Danir ei'u nægi-
lega skynugir til að sjá, hvar
fiskur liggur undir steini, jafn-
framt því, sem þeim er ljóst, að
ekki er allt með felldu handan
járntjaldsins, þar sem nasistiskt
einræði ríkir. Þessar aðferðir,
sem beitt er bak við járntjaldið,
spilla fyrir, þegar tarið er að
nota þær í Danmöncu".
í niðurlagi úrsagnarbrjefsins
spyrja þi'emenningarnir, hví
danskir kommúnistar reki okki
danska stjórnmálastefnu.
— Páll.
Konungsdóffirm
á von á barni
LUNDÚNUM, 17. apríl: — f
kvöld var skýrt frá því-, að
Elísabet ríkiserfingi í Ei'etlandi
ætti von á sjer í sumar. Kon-
ungsdóttirin á eitt barn fyrir.
Hún verður 24 ára _ föstudag-
inn kemur. Dvelst nú á Möltu.
RÁÐSTEFIMIJ BRtSSEL-
R8KJANIMA ER LOKIÐ
Einkaskeyti til Mbl. frú Reuter.
BÚSSEL, 17. apríl. — Ráðstefna Brússelbandalagsins hefir
staðið í Brússel að undanförnu, en henni lauk í dag. Það lá
aðallega fyrir ráðstefnunni að fjalla um skiptingu herkostnað-
ar bandalagsríkjanna og vopnabúnað, en hingað t^hefir þess-
um málum verið skipað í samræmi við venjur hvei’s ríkis.