Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. apríl 1950. 08. dagur ársins. Tungl fjær-t jorðu. Árdegisfla-ði kl. 6.50. Siðdcgisflípði kl. 19.05. Næturlæknlr . er í laekn.avaiðstof unni, sími 5030. JNæturvörður er i Laugaveg Apó teki, simi 1616. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6633. □ Edda 59504187—1 I.O.O.F .=Ob.l.P.=1314198i/4 = R.M.R. — Föstud. 21. 4., kl. 20 — Mt. — Htb. Brúðkaup Á páskadag voru gefin saman í hj jnaband ungfrú Guðbjörg Halldóra Jónsdóttir og Marteinn Guðberg Þor láksson. Heimili ungu hjónanna er að Öldugötu 26. Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman i hjóna- (band af sr. Bjarna Jónssyni vigslu- biskup ungfrú Elín Guðbjömsdóttir Hagamel 18 og Bjöm Halldór>son, rakari. Heimili ungu hjónanna verð ur fyrst um sinn að Hagamel 18, Skemmtanir í dag: Bióin sýna i kvöld þessar myndir: I\Tyja Bió sýnir skenuntimyndina bráð smellnu: Allt í þessu fína. Þá sýnir Austurbæjarbíó Blúndur og blásýra. þessi mynd er gerð eftir samnefndu leixriti er hjer hefur verið sýnt, og í Tjarnarbió vérður engin kvöld sýning vegna stúdentafundarins. Tribolibíó sýnir sænsku myndina Á leið til bimnaríkis með víðkomu í belvíti. Stjörnubíó sýnir enn Seið- mærina frá Atlantis og i Hafnarbíói er kúrekamyndin Grímuklseddi ridd- arinn. Gamla Bió byrjar í kvöld að sýna franska mynd er nefnist Para- dísarböin. Kollwitz-sýningunni í sýn ingarsalnum við Freyjugötu hefur verið framlengt. vegna góðrar aðsókn ar og í Listamannaskálanum stendur mi yfir má'.verkasýning Ásgeir» Bjamþórssonar. Höfnin Á laugardag og sunnudag komu margir færeyskir kúfterar inn til vistöflunar. — Eru flestir þeirra farnir núna. Ensku togaramir tveir „Cape Glouchester“ og ..Bizesta", fóru út. Lagarfoss kom frá Ameriku. Þýskur togari kom til viðgerðar. Tog- arinn Karlsefni kom inn af veiðum. «r ná farinn til Englands. Togarinn Elliðaey fór á veiðar. kom aftur mánu dagsnótt til að taka salt. 1 gær kom Skjaldbreið úr strar.d ferð. Togarinn Bjamarey kom af veið um og fór út aftur. Einnig komu j>essir togarar af veíður: Skúli Magn- ússon. Islendingur, tJraníus og Mars. Enskur togari kom inn til aðgerðar Togarinn Forseti kom af v'eiðum og fór út aftur. Breiðfirðingafjelagið hefir sumarfagnað í Bretðfirðinga- búð í kvöld. þar verður spiluð fjelags vist, Karlakór S.V.H. syngur, einnig verða sungnar gainanvisur um fje- lagsstjómina o. fl. Kvikmynd endnrsögð Austurbæjarbíó liefur fyrir nokkru látið prenta í bókarformi franskt eevintýri sem heitir „Sagan af Aslara konungssyni og fiskimannsdaetnmum tveim“. Ævintýrið hefur verið kvik myndað og mun verða sýnt i Austur- bæjarbíói innan skamms. Til þess að bíógestir gætu haft fullt gagn af því að sjá þessa frönsku mynd, var farið út í það að endursegja myndina á íslensku og er endursögnin gerð eftir myndinni sjálfrt. eins og hún k:mur fram á sýningartjaldinu. Þessa bók prýða nokkrar myndir úr ævmtýritm. sem fjallar um kongsson og baráttu bans við tröll, álög og svo tvær fá tækar fiskimannsdætur. Er ævintýrið liið skemmtilegasta. Skógplöntun í Noregi 1 fyrra sumar voru alls gróður- settar 22,2 miljónir trjáplantna í Nor egi. Af því voru um 10 tnilj. greni plöntur. Gert er ráð fyrir að í ár verði gróðursett álíka tnikið eins c.g í fyrra, en að 1951 nálgist tala grcður- settra trjáplantna 30 milj, og 40 milj. 1952. Af þeim 20 miij. sem gróðursettar verða í ár er áætlað að 2 milj. Dag hóh plantna verði gróðu;séttar i Rogaland fylki. þ.m. á Jaðfi og í Ryfylke, ' Á.G.I.. Sumarfagnaður Stúdenta- fjelagsins anuað kvöld Síðasta samkotna fjelagsiils á vetr- inu verður sumarfagnaðurihn, sem haldinn verður annað kvöld að Hótel Borg. Þar flytur ræðu Bjami Jóns- son, vigslubiskup. Þá verður ghmta söngur. Ágiist Bjarnason og Jakob Hafstein syngja. Svo verður dansað þangað til kl. 2. — Ekki eru rað gerðar frekari samkomur fjelagsin, nú utii sinn og er þetta því síðasta tækifæri fyrir stúdenta að sa-kja Stúd entafjelagsskemmtun nú um sin.n. Gengisskráning Sölugengi íslensku krónunnar er Fengu verðlaun sem hjer segir: 1 V kr. 4*1.70 1 USA-dollar ...._ — - 16,32 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228.50 100 sænskar kr. - 315,50 100 finnsk mörk — 7,09 1000 fr. frankar — 46,63 100 tékkn. kr. — 32,64 100 gyllini .... — 429.90 100 belg. frankar — 32,67 100 svissn. kr. — 373,70 1 Kanada dollar — 11.84 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóSnunjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Lislasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á simnu dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3 I Kollwitz-sýningin j í sý-ningarskála Ásmundar Sveins- sonar hefir verið framlengd frem á fimmtudagskvöld, vegna mjög mik- illar aðsóknar síðasta daginn. Sýning in er opin frá kl. 2—10 e.h. dag hvem. i „Mannverksmiðja“ Eftirfarandi blausa barst í gær í brjefi til Morgunblaðsins: „Þegar jeg las fyrir nokkru í Morg unblaðinu um litlu telpuna, sem fann up geyspunafnið á patentfötunum, j datt mjer í hug dálítið, sem sonur | minn sagði einu sinni fyrir um það bil 18 árum. Hann var þá fjögurra ára gamall Var að leika sjer á gólfinu hjá móður sinni, og segir upp úr eins manns hljóði: „Hej-rðu maminu, hvemig eru jmennirnir búnir til?“ Hún sagðist ekki geta sagt lionum 'það núna, því að liann mundi ekki skilja það. „En þú færð að vita það, þegar þú ert orðinn stór“, bætti hún við. Þá segir sá litli: .,Er þ.ið þá ein hver mannverksmiðja?" — G. Böm! Barnadagsbl. verður selt á morgtm. Það er afgreitt til sölubarna kl. 9 f.h. í Grænuborg, Oddfellowhúsinu (suð- urdyr), við Sundlaugamar (vinnu skáli), að Laugahvoli við Laugarás veg og Steinahlíð. — Komið sem flest að selja blaðið og styðjið og styrkið „Sumargjöf“. Hlaut hæsta vinnitigiTin Gieymdi að endurnýja Þegar dregið var síðast í vöru- liappdrætti Sambands íslenskra bei-kla sjúklinga, kom hæsti vinningurinn upp á miða, sem hafði gleymst að endumýja. Hæsti vinningurinn var 8000 kr. í peningum eða vöruúttekkt. Maðurinn sem miðann átti, var ekki hjer í bænum. Hafði beðið man,. að endumýja fyrir sig, en þessi mjður gleyittdi því. — Vinningurinn fjell því i hlut S.I.B.S. -— Það borgar sig Þessar duglegu systur, Ingibjörg og Ragnheiður Friðriksdæt- ur, Túngötu 34, veita hjer viðtöku bókaverðlaunum s. 1. vor. Þær unnu einnig til verðlauna hjá Sumargjöf vorið 1948, fyrir dugnað við sölu á Bamadagsblaðinu „Sólskini“ og merkjum. 125 börn fengu bókaverðlaun í fyrra. Hversu mörg börn vinna nú til verðlauna? ekki að gleyma að endumýja, það sjest á þessu. I hjónabandstilkynningu í blaðinu s.l. laugardag misritaðist nafn Álfheiðar Jónsdóttur. Stóð þar Álfhildur. Flugvjelarnar Gullfaxi og Geysir fara í daf, til útlanda. Með Geysi fara skipbrots mennirnir af breska togaranum, er fórst við Geirfuglasker ó föstudags kvöld. Blöð og tímarit Barnadagsblaðið hefir borist blað inu. Útgefandi þess er Bamavinafje Iagið „Sumargjöf“, ritstjóri lsak Jóns son. í blaðinu er Kvæði til Sumar gjáfar, eftir Freystein Gunnarsson, Ávarp til Sumargjafar eftir *herra Sigurgeir Sigurðsson. bisku, kvæðið Nú vil jeg út } sólskinið, Lítil börn eru líka menn, eftir norska bama sélfræðinginn Aase Gruda Skard. Nokkur orð um líkamsrækt barua, eftir Sigriðí Valgeirsdóttur, M.A., skrá yfir skemmtanir ,,Sumargjafar“ á 8umardaginn fyrsta, og gieinargerð yfir starfsemi fjelagsins órið 1949. Bamabókm „Sól»kin“ hefir bor ist blaðinu. tJtgefandí þess er Bama vinafjelagið „Sumargjöf“, en útgáfu beftisins að þessu smni annaðist Val borg Sigurðardóttir, skólastjóri. 1 beftinu em margar sögur og Ijóð við bama hæfi, svo sem Öxi SkarpLjeð ins, eftir Kristján Eldjám, Söngleik- ur fyrir litil böm, eftir Sigriði Val- geirsdóttur, Gullsnati og Helga og hafmeyjan, eftir Ursult Moray Fimm mínútna krossqáta SKÝRINGAR Lárjett: — 1 þjóðhöfðingja - - 8 gefa frá sjer hljóð — 9 samhljóðar — 11 húsdýr — 12 fugl — 14 lje- legustu — 15 á litinn. LoSrjett: — 1 svalan -— 2 eldstæð: — 3 frumefni — 4 ung — 5 sjó — 6 í fugli — 10 heiður — 12 gengur að — 13 dýr. Williams, Sumardagurinn fyrsti, í sveitinni, Kalli Kalk og kunningjar bans, Skómir á prestssetrinu. og Kisu og Svarti-Pjetur, allt samið af nem- endum Uppeldisskóla Sumargjafar, margar þulur og kvæði o. fl. Heftið er skreytt myndum eftir systurnac Barbara Ámason og Ursula Moray Williams. Vinsældir þessa barnatíma rits hafa aukist með hverju óri. Til bóndans frá Goðdal Ábeit H. B. S. 50, G. P. 100. Til veika mannsins K. R. 50,00. Alþingi í dag Efri deild: 1. Frv. til 1. um dánarvottorð og dánarskýrslur. — 1. umr. Ef leyí; verður. 2. Fi-v. til 1. um breyt. á 1. nr. 66 fró 12. apríl 1945, um útsvör. — 3 umr. Ef leyft verður. 3. Frv. til 1. um notendasíma i sveitum. — Frh. 2. umr. 4. Frv. til 1. um endurgreiðslu tolla af tilbúnum timburbúsum. — Frh. 2. umr. Neðri deild: 1. Frv. til 1. um ónæmisaðgerðir. — 3. umr. Ef leyft verður. 2. F'rv. til 1. um veitingu ríkisborg ararjettar. — 3. umr. 3. Frv. til 1, um breyt. á 1. nr. 44 frá 9. maí 1947, um vamir gegn út- breiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra. — Frh. 3. umi. 4. Frv. til 1. um samþykkt á ríkis reikningnum fyrir árið 1946. — 2 umr. Ef leyft verður. 5. Frv. til 1. um verðlag, verðlags- eftirlit og verðlagsdóm. — 2. umr. Ef leyft veiður. 6. Fi-v. til 1. um breyt. á 1. nr. 48 25. maí 1949, um hlutatryggingasjóð bátaútvegsins. — 1. umr. Ef leyft verður. 7. Frv. til 1. um lireyt. á 1. nr. 89 5. júní 1947, um fiskimálasjóð. — Frh. 2. umr. 8. Frv. til 1. um bráðabirgðabreyt. á 1. nr. 41/1946, um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka 1= lands. — 3. umr. 9. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 31 27. júni, um utanríkisráðuneyti Is- lands og fulltrúa þess erlendis. — Frli. 2. umr. 10 Frv. til 1. um lánstíma og lóns- kjör lána þeirra, sem tryggð eru með veði í íbúðarhúsum og um lækkun húsaleigu, — Frb, 2. umr. Skipafrjettir Eimskip • Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmaiinaeyja, Lysekill, Gautaborgar og Kaupmannahafnar Dettifoss kom til Hull 14. apríl, feí þaðan til Hamborgar og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Reykjavík i gærkvöld til Halifax, N.S. Goðafoss fór frá Antwerpen 15. april til eLith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Rej'kja' vik. Selfoss fór frá Heroya i Noregi 16. april til Vestmannaeyja og Reykja vikur. Tröllafoss fór frá New Yoik 14. april til Baltimore og Reyk'.wik ur. Vatnajökull kom til Palermo 15( april. E, & Z.: Foldin er í Palestinu. Lingestioom er í Amsterdam. Bíkisskip: Hekla er á Akureyri. Esja er 2 Rej'kjavík. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur seint í kvöld eða nótl að austan og norðan. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er i Reykjavík. Ár- mann ó að fara frá Reykjavík síð-i degis i dag til Vestmannaeyja. S. f. S.: Arnarfell er ó Vestfjörðum. H'. assa fell er á leið frá Neapel til Cadiz. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er á Vestfjörðum. ÍJívarpið 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádegis* útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 18.00 Fram- haldssaga barnanna: „Eins og gerisl og gengur“ eftir Guðmund L. Frið- finsson; VI. (Guðmundur Þorláksson kennari les): 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Þingfrjett- ir. — tónleikar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettb'. 20,20 Ávarp frá Barna vinafjelaginu Sumargjöf (Isak Jóns- son skólastjóri). 20.30 Tónleikar: Spænskir dansar eftir Moszkowsky (plötur). 20,45 Erindi: Leon Blum — samtíð hans og samstarfsnierm; fyrra erindi (Baldur Bjarnason mag- ister). 21,15 Tónleikar (plötur), 21.25 Upplestur: „Áfram aldaveginn1* oprentaður kafli úr bók um islenska lióndann (Benedikt Gíslason frá Hof- teigi). 22,00 Frjettir og veðurfregnh-. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dag skrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: .19 —S — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl Auk þess m, a.: Kl. 16,05 Síðdegi. hljómleikar. KI. 17,15 Kammerhljóm sveit Þróndheims leikur. Kl. 18,35 Ljett lög. Kl. 19,20 Kveimakór Hels- ingfors. Kl. 20,00 Osló frá 1814. Kl. 21,30 Danslög. * Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 18,40 08 kl. 22,00. Auk þess m. a.: KI. 18,40 Danskai- melódíur. Kl. 19,00 Umræður um fje- lagsmál. Kl. 21,15 Kammermúsik England. Bylgjulengdir: 232, 224, 293, 49,67, 31,01, 25,68 m. — Frjettir. kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23. Auk þess m.a.: Kl. 13,30 Dagskrá kvenna. Kl. 16,15 Iæslie England leikur á pianó. KI. 18,30 Leikrit. Kl. 20,15 John Cameeron (bariton). Kl. 21,30 1 hreinskilni sagt. KI. 21,45 Rödd fiðlunnar. Kl. 22,00 H’.jóm- leikar. IIIIMIIIMIIIIIIIIMNIHUHnNII • Bíll óskast 4 manna bil vil jeg kaupa á sanngjöniu verði. Þarf ekki að vera gangfær. Tilboð er greini skrásetningarnúmer, tegund og verð, sendist blaðinu merkt: „Bill — 762“, fyrir fimmtu- dagskvöld. 'MIHIMinoilllMIIMIIitMINll Óska eftir að taka á leigu 1—2 herbc og etdhús ( 2 Mætti vera í bragga og eins | fyrir utan bæ. Allt kemur til | greina. Erum með 2 ungbörn. | Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir | hádegi á miðvikudag merkt: í | vandræðum — 806“. ||■lffllMM•Mllml■•llllllll<lllnlUilllMMII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.