Morgunblaðið - 18.04.1950, Page 6

Morgunblaðið - 18.04.1950, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. apríl 1950. «41 'iimimiiumitiiiiiiiiiiiniiiitimiiiHiiiiimiiiiiiitiiimii Stúdentafjelagsfundur l| Bílnr verður haldinn í kvöld í Tjarnarbíó. Hefst kl. 8,30 stundvíslega. UMRÆÐUEFNI: ÚTVARPIÐ OG ÞJÓÐIN. Framsögumenn: Ólafur Jóhannesson og Sigfús Sigurhjartarson. Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður, eftir því, sem tími leyfir. Öllum stúdentum, sem framvísa fjelagsskírteinum sín- um, er heimill aðgangur að fundinum. Þeir, seny ekki enn hafa vitjað skírteina sinna, geta fengið þau við inn- ganginn. Aðgöngumiðar að sumarfagnaðinum verða seldir kl. 5—7 í dag að Hótel Borg (gengið um aðaldyr). Pantanir, sem ekki verða sóttar fyrir klukkan 6, verða seldar öðrum. Merki fjelagsins eru fáanleg hjá Kjartani Asmunds- syni, gullsmið. Aðalstræti 8. Stjórn Stúdentafjelags Reykjavíkur. Kyennadeild Sálarrannsóknafjelags íslands, heldur skemmtifund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. ÖHum fjelögum í S. R. F. í. heimill aðgangur. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 1—3 | Chevrolet ’41 í góðu lagi til 1 | sölu. Ennfremur herjeppi með | | góðri yfirbyggingu í skiptum i 5 fyrir 6 manna bíl. Til sýnis á i 5 bílastæðinu hjá Sundhöllinni i i eftir kl. 5 í dag. miiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnMrviiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK Einar Ásmundsson hœstaréttarlögmaður Sk.ifslofa: Tjarnargötu 10 — Slmi 5407. RACNAR JÓNSSON hœsta! icllarlögmaZur. Laugaveg 8. sími 775U Lögfræðistörf og eignaumsýsla. fcv- iiiiMiiiiiiiiiniiimim iiiiiiiitiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Eíoll witz - sýningin ■ í sýningarsal Ásmundár Sveinssonar við Freyjugötu, ; ■ verður opin enn í nokkra daga. Síðustu forvöð fyrir ; þá, sem ekki enn hafa skoðað sýninguna Opið frá kl. 2—10 e. h. ■ ■ -••■■■••••••■■■•■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■MŒOUOIIíM NEIVII ■ ■ ■ Ung laghent stúlka getur komist sem nemi í hatta- ■ ■ ■ saum. Tilboð merkt: „Hattasaumur — 807“ leggist inn á ■ ■ ■ afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Nýkomið ; Kvenskór Karlmannaskór Kvenstígvjel með rennílás = Inniskór Sandalar SKÓVÉRSI.UNIN Framnesveg 2. ............ v- Ntsi Auglýsendur athugiðl að ísafola og Vörður er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið i sveitvim landsins Kemur út einu sinrú í vikv 16 síður. Kvennadeild Slysavarnafjel. íslands j Peykjavík. Minnist 20 ára afmælis síns með borðhaldi, er hefst ■ kl. 6 e. h. að Hótel Borg laugardaginn 22. apríl 1950. ! Til skemmtunar verður: í ■ 1. Guðmundur Jónsson syngur. j 2. Gamanvísur. f wr Fjelagskonur eru beðnar að vitja aðgöngumiðanna j sem allra fyrst í Versl. Gunnþórunnar Halldorsdóttur, ■ Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík. • NEFNDIN. í ■ Af sjerstökum ástæðum vantar skipstjóra á nýsköp- ■ ■ j unartogara. — Listhafendur sendi tilboð til afgr. Mbl. ■ ! fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Nýsköpun — 816“. | SÖLLBÍJÐ, VIÐGLRÐIR I VOGIR \ 1 Reykjavik og na£>renni lánum I = við sjálfvirfar búðarvogí á ; ; meðan á viðgerð stendur. : ölafur Gíslason & Co. h }. : i Hverfisgötu 49, simi 81370 § «iiiii*aifiMiiiii>-jfiiiiiiiiiiiiiiitiii>«iiiiiiiiiii<*iiir'iiiiiiiia P E L S A R Capes — Káupskinn Kristinn Krisljánsson Leifsgötu 30, simj 5644. Frá Gagnfræðaskóla Ausfurbæjar. Foreldramót verður í skólanum síðasta vetrardag, 19. apríl, kl. 8(4 síðd Allir aðstandendur nemenda skól- ans velkomnir. Ingimar Jónsson. j VJelamaður ósksst ■ ; Rafvjelakunnátta nauðsynleg. — Umsóknir sendist í I pósthólf 491. ■ ■ I Vjelstjóra og háseta j ■ m m ■ ; vantar nú þegar á línubát frá Keflavík. — Uppl. hjá í ■ ■ ■ ■ ■ Landssambandi ísl. útvegsmanna. ; ■ ■ ■ ■ ■ ............................................. Best ú auglýsa í Morgunhlaðinu t? umarbústaður óskast til leigu yfir sumarmánuðina. afgr. Mbl. merkt: „Sumarhús — 814“ Tilboð sendist Halló! Halló! Bileigendur! Er kaupar.di að : vörubifreið model 1940—’42, | 2ja til 3ja tonna. Flestar tegund : ir koma til greina. Tilboðum sje \ skilað á afgr. Mbl. fvrir rnið- : vikudagskvöld, er greini tegund, jj verð og ásigkomulag, merkt: | „Hóll — 801“. 111111111111111» Ouglegur og áhuga- samur maður óskast til sölu- og afgreiðslustarfa hjá heildverslun hjer í bænum. — Ti’boð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld. merkt: ..Verslun — 793“. Húsuæði 2 herbergi með eða án eldhúss óskast 14. mai eða 1. júní i Vogahverfi eða Sogamýri. Til- boð merkt: „2 stúlkur — 794“ sendist blaðinu fyrir fimintu dagskvöld. Bifreið — Húsnæði Nýr enskur bíll eða jeppi óskast. — 2ja herbergja íbúð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu myndi fást mjög ó- dýr til langs tíma. — Tilboð merkt: „Stjarni — 804“ sendist afgreiðslunni. •" Forstöðukona, j ■ fyrir kápu- og kjólasaumastofu óskast. Tilboð ásamt • meðmælum sentíist afgreiðslu blaðsins fynr laugardag 5 ■ 22. apríl, merkt: „Forstöðukona — 813“. i. Ævintýrið uf Asturu Konungssyni er besfa sumargjöf barnanna. Myndin verðtu sýnd á næstunni í Austurbæjarbíó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.