Morgunblaðið - 18.04.1950, Page 9
Þriðjudagur 18, apríl 1950.
MORGVTSBLÁÐIÐ
9
Þjóðleikhúsið skapar nýtt tíma-
bil í leikmenningu ísiendinga
'Á LAUGARDAÓINN var
skrapp jeg sem snöggvast inn
I Þjóðleikhúsið. Jeg hafði ekki
komið þar áður, eftir að gengið
hafði verið frá byggingunni,
í þetta sinn ætía jeg ekki
að eyða mörgum orðum í að
lýsa því, hvernig þar er um-
horfs. Enda má vænta þess, að
flestir bæjarbúar Játi það ekki
dragast lengi, að sjá þtssa
tnestu byggingu landsins og
dýrustu. Hitt þykist jeg mega
fullyrða að þeir, sem í fyrsta
sinn stíga þangað fæti, undr-
ast yfir því, hve þetta er á
snargan hátt myndarleg bygg-
ing og vönduð að frágangi.
Ekki er þó þar með sagt, að
þar sje ekki eitt og annað, sem
tnenn kunna að óska eftir, að
tiefði verið á einhvern hátt
Öðruvísi, því „enginn gerir svo
öllum líki“, eins og máleækið
segir.
Á þessari laugardags síðdeg-
isstund stóð yfir leikæfing á
Nýársnóttinni á hinu rúmgóða
leiksviði. En ljettklæddar álfa-
Eneyjar og álfasveinar notuðu
tómstundir frá leiksviðinu til
dansæfinga hjer og þar um
sali og ganga.
Nokkrar „lífsvenju-
breytingar“.
Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur
Rósinkrans, kvaðst vilja nota
ftækifærið, er jeg kom þarna
til þess að koma nokkrum leið-
foeiningum til almennings um
,,lífsvenjur“ þær, er hann vill
Iroma á, í umgengni um Þjóð-
Seikhúsið og varða almenning.
Ákveðið hefir verið, sagði
foann m. a., að banna reyking-
®r leikhúsgesta allsstaðar í hús
ínu, nema í ytri forstofu. Er
þetta gert, með það fyrir aug-
um, að öll umgengni verði sem
foreinlegust, í þessarl vönduðu
foyggingu, því mikið veltur á,
að húsið hið innra fái að halda
sínum fallega blæ.
Lögð verður mikil áhersla á,
að afgreiðsla við fatageymslur
geti farið fram sem greiðleg-
ast. Tíu dyr eru alls inn á á-
foorfendasvæðin, og eru fata-
geymslur í nánd við hverjar
dyr. En leikhúsgestir geta sjeð
það á aðgöngumiðum sínum inn
um hvaða dyr þeir eigi að fara,
og noti hver þá fatageymslu,
sem er gegnt þeim dyrum,
er hann á að ’fara um.
Ákveðið er að leikhúsgéstir
Verði ekki truflaðir af því fólki,
er kemur eftir að leiksýningar
foefjast. Þeir, sem koma of
Seint, geta ekki fengið inngöngu
í áhorfendasvæðin fyrr en við
Eiæstu þáttaskipti.
Þess er fastlega vænst, að
gestir Þjóðleikhússins láti af
þeim ósið, sem nokkuð hefir
viðgegnist hjer á undanförnum
érum, að neyta sælgætis með-
an á leiksýningu stendur. En
þegar leikendum verða send
folóm í virðingar- ogjsakklætis-
skyni fyrir góða frammistöðu
þá verður það skoðað sem einka
mál milli sendanda og viðtak-
anda, og verða blómin ekki bor-
in fram á leiksviffið.
STLTT SAMTAL VIÐ
ÞJÓÐLEIKHIJSSTJÓRA
Um 100 fylltrúar faka þáff
í sförfym lan
Skukflaus eign, j»átf fyrir fjárfrekar
framkvæmdir nemur um 2,5 mttj. kr.
ar, sagði Þjóð’eikhússtjóri að
lokum. Allir hafa unnið eins og
þeir hafa getað alla daga og
oft nóttina með fram á morg-
un. En það ánægjulega er, í
öllu þessu erfiði, hve samvinn-
an er góð, allir gera sitt besta
til þess að allt verði tilbúið á
sumardaginn fyrsta og það
tekst.
V. St.
Guðlaugur Rósinkranz.
Leikhúsið er nokkuð
skuidugt.
Jeg notaði tækifærið til að
spyrja þjóðleikhússtjóra um
fjárhag hinnar nýju stofnunar.
Hann skýrði mjer frá, að þegar
öll kurl kæmu til grafar, myndi
stofnkostnaðurinn verða 17 milj
óríi'r, Af honura hvíldu um 7
millj. á hinu nýja leikhúsi. -—
Skemmtanaskatturinn var á s. 1.
ári 2,4 millj. Fjórða parti af
þeim tekjum, á að verja í vexti
og afborganir af lánum þeim,
sem á leikhúsinu hvíla, en fjórði
parturinn á að nota sem rekstr-
arstyrk.
En svo dýrt verður Þjóð-
leikhúsið í rekstri, að Rós-
inkranz taldi, að það myndi
miklum erfiðleikum bundið, að
fá reksturinn til að bera sig
með 600 þús. kr. árlegum styrk.
Er það ekki ólíklegt að svo reyn
ist, þegar þess er gætt, hve fjöl
mennt starfslið leikhússins þarf
að vera. T. d. þarf 10 manns
til þess að starfa við leiksviðið
eitt, þegar sýningar fara fram
og 22 við dyr og fatageymslur.
Alls mun starfsliðið verða nokk
uð á annað hundrað manns.
Hátíðin á sumardaginn fyrsta.
Talið barst síðan að vígslu-
hátíðinni á sumardaginn fyrsta,
sem hefst kl. 7,15 e. h., með
því að Þjóðsöngurinn er leik-
inn. Því næst flytur formaður
Þjóðleikhúsráðs, Vilhj. Þ.
Gíslason, ávarp. Þá flytur Hörð
ur Bjarnason, formaður bygg-
ingarnefndar ræðu og afhend-
ir húsið og menntamálaráðherra
Björn Ólafsson, tekur við því og
lýsir yfir að Þjóðleikhúsið sje
tekið til afnota.
Þá flytur Þjóðleikhússtjóri
ræðu um verkefni Þjóðleikhúss
ins. En að því búnu leikur Sin-
fóníuhljómsveitin hátíðarfor-
leik eftir dr. Pál ísólfsson. Síð-
an flytur Tómas Guðmundsson,
skáld ,forspjall, er hann hefir
samið, en hljómsveitin leikur
forleik að Nýársnóttinni eftir
Árna Björnsson undir stjórn dr.
Urbantschitsch. Danslög í Ný-
ársnóttina hefir Árni Björns-
son líka samið, en frú Ásta
Norðmann hefir samið dansana
og æft þá.
Þet.ta hafa verið erfiðir dag-
Minkafrumvarpið
fir umr. í Ed.
Frumvarp til laga urn eyð-
ingu refa og' minka, var til 2.
umr. í efri deild Alþingis í gær.
Eiríkur Einarsson mælti með
frv. af hálfu meiri hluta land-
búnaðarnefndar, en taldi mjög
erfitt að gera sjer grein fyrir,
hvað framkvæmd laganna, ef
samþykkt yrðu, mundi kosta
ríkissjóð.
Minkarnir
Fjármálaráðherra og Páll
Zophóníasson skiluðu, eftir að
fá upplýsingar um, hversu
margir aliminkar væru í land-
inuð hversu villiminkurinn
væri útbreiddur og hver kostn-
aður yrði af framkvæmd lag-
anna.
Þorsteinn Þorsteinsson taldi,
að fullnyæjandi upplýsingar
væri ekki fyrir hendi um þétta,
en gat þess þó, að samkvæmt
frjetetum, sem hann hefði feng
ið, mundu ca. 1200—1500 ali-
minkar vera í landinu. Um út-
breiðslu villjminksins sagði Þ-
Þ., að hann væri útbreiddur
hjer um Suður- og Vesturland,
austur í Rangárvallasýslu og
norður í Dali, ennfremur eitt-
hvað Norðanlands og e. t. v.
víðar. Um kostnaðinn taldi
hann sig ekki geta gefið full-
nægjandi upplýsingar. Umr.
var frestað og málinu vísað til
landbún.nefndar, til frekari at-
hugunar. /
Útsvör
Frv. til laga um útsvör, sem
áður hefir verið getið hjer i
blaðinu, var til atkvgr. eftir 2.
umr. Rökstudd dagskrá frá
Lárusi Jóhannessyni, var felld
með 9:6 atkv., en brtt. frá
meirihluta fjárhagsnefndar
samþykkt með 10:12 atkv. Frv.
var síðan vísað til 3. uitif. með
10:5 atkv.
Fjárlagafrumvarpið
breska borið fram
LONDON, 17. apríl. — Sir
Stafford Cripps, fjármálaráð-
herra Breta, skýrði ríkisstjórn-
inni í stórum dráttum frá fjár-
hagsáætluninni fyrir næsta ár, í
dag. Á morgun (þriðjudga),
mun ráðherrann flytja fjárlaga
ræðuna í þinginu, en umræður
um fjárlögin taka um viku
tíma. — Reuter.
NÆR 100 fulltrúar fjörutíu og
fimm deilda innan vjebanda
Slysavarnafjelags íslands, taka
þátt í störfum fimmta lands-
þings þess er hófst hjer í
Reykjavík á sunnudaginn. —
í skýrslu forseta SVFI, er hann
gaf um starfsemi fjelagsins, gat
hann þess að á árunum 1943 og
fram á þennan dag, hefðu alls
farist hjer við land í sjóslysum,
milli 75—80 menn, en á sama
tíma hefir 99 mannslífum ver-
ið bjargað með björgunartækj-
um Slysavarnafjelagsins eða
fyrir atbeina þess.
Landsþingið hófst með því
að sr. Jón Thorarensen prest-
ur í Nessókn, flutti guðsþjón-
ustu. Var ræða sr. Jóns mjög
dr. Sigurgeir Sigurðsson, var
viðstaddur þessa athöfn.
Forsetar og ritarar
Að lokinni guðsþjónustu
gengu hinir 96 kjörnu fulltrú-
ar 45 fjelagsdeilda Slysavarna
fjelagsins til 1. kennslustofu
Háskólans, en þar fór fram
setning landsþingsins. — For-
seti fjelagsins Guðbjartur Ól-
afsson hafnsögumaður, setti
þingið, en því næst fór fram
kjör þingsforseta, og' var sr.
Jón Guðjónsson. Akran., kjör-
inn. Þorsteinn Árnason vjelstj.
var kjörinn 1. varaforseti og 2.
Júlíus Havsteen sýslum. Þing-
skrifarar eru Geir Ólafsson loft
skeytamaður Guðrún Magnús-
dóttir og sr. Þorgrímur Sig-
urðsson. Blaðafulltrúi þingsins
er Jón Oddgeir Jónsson.
Skýrsla
Þessu næst flutti forseti
Slysavarnafjelagsins, skýrslu
fjelagsstjórnar um starfsemi
SVFÍ, frá því að landsþing
kom síðast saman, á árinu
1948. í upphafi máls síns færði
forsetinn öllum deildum fjelags
ins þakkir fyrir þeirra mikla
starf og fjárframlög þeirra og
sjerstakar þakkir færði hann
öllum þeim er tekið hafa þátt
í starfi björgunarsveitanna, við
að bjarga mannslífum.
Sæbjörg
Þá sneri forsetinn rnáli sínu
að starfsemi SVFÍ. í því sam-
bandi vjek hann að björgunar-
skipinu Sæbjörg og breyting-
unum sem gera varð á því. eft-
ir að ýmsir gallar hefðu kom-
ið fram, og taldi þessa viðgerð
hafa heppnast vel og síðan
hefði skipið unnið mikið starf
í þágu fiskiskipaflotans og
slvsavarnanna og reyndist þar
jhið besta skip.
I
i Helicoperinn.
I Nokkrum orðum fór hann
'um hinn margumtalaða Heli-
copter. Skýrði hann frá því, að
fjelagsstjórnin hefði, eftir að,
vjelin var reynd, ákveðið. að
kaupa ivjelina með þeim fyrir-
. vara m. a., að verð vjelarinnár
myndi ekki breytast, þrátt fyr
ir gengisbreytinguna. Síðan
þetta var ákveðið af fjelags-
stjórninni, hefir orðið breyting
á genginu sem kunnugt er og
er því tvísýnt um kaupin."
591 mannslífi bjargað
Þá skýrði Guðbjartur Ólafs-
son forseti SVFÍ frá því, áð
frá stofnun Slysavarnafjelags-
ins og fram á þennan dag, heíði
501 mannslífi verið bjargað úr
sjávarháska hjer við land, fyr-
ir atbeina fjelagsins.
Á árinu 1948 drukknuðu 20
sjómenn, næsta ár 15 og-ná
það sem af er þessu ári, hafa
farist yfir 40 manns. •
Góður f járhagur
Árni Árnason kaupm., gjald-
keri SVFÍ, gerði grein fyrir
fjárhag fjelagsins og rei-kning-
um þess. Afkoma fjelag'sins hef
ir verið góð síðustu árin, og gat
fjelagið því ráðist í fjárfrekar
framkvæmdir. — Skuldlaus
eign þess nemur um 2,5 milj.
króna, en framlög deildanna til
fjelagsstarfseminnar nem'a rum
lega 263 þús. kr.
Heiðursmerki
Þá var samþy^kkt upptaka 30
nýrra fjelagsdeilda.
Fjelagsstjórnin lagði fram
tillogu þess efnis, að veitt
skyldu tvenn gullstjörnu-björg
unarverðlaun, þá 11 silfur-
stjörnu og um 50 broncestjörn-
ur, og veita yfir 20 viðurkenn-
ingarskjöl, skrautrituð.
í gærdag
Þingið hjelt svo áfram í gær
og fara fundir þess frarc - i
Tjarnarkaffi. Var þá kosið í
fastanefndir þess. Til umr.
voru þessi mál: Björgunarstöðv
arnar og árangurión af þeirn,
framsögum. Henrý Hálfdánsson
skrifstofustj. S.V.F.Í. Till. um
aukið öryggi síma og radíómál,
björgunarskip fyrir Vestfirði og
Norðurland og björgunarflug-
vjelin, en í því máli hafi fram-
sögu Sigurjón Á. Ólafsson vara
forseti S.V.F.Í. — Á þessn
þingi verður stjórn SVFÍ kos-
in til næstu tveggja ára og
én að sjálfsögðu snýst þinglO
einkum um það, er verða má
til þess að bæta öryggi til lands
og sjávar.
Mjög lítí!
erlendra flugvjela
SVO að segja allt flug erlendra
flugvjela, yfir Atlantshaf, með
viðkomu í Keflavík, eða hjer
í Reykjavík, liggur nú niðri.
Ástæðan til. þess er sú, aí5
Alþýðusambandið hefur fyrir-
skipað afgreiðslubann á flug-
vjelabensíni hjá Olíufjelaginn
(Esso) óg stendur bann þetta
í sapxbandi, við flugvirkjaverk-
fallið, sem staðið hefur nú yfir
nökkúð 'á fiórðá mánuð.