Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. apríl 1950. — Heðal annara orða Framh. af bls. 8. Lie fjekk sjerfróða menn til að semja um skilorðsbundna refsi dóma. S- Þ. vona fastlega, að þeim megi takast að telja aðil- ana á þá skoðun, aÍ5 skilorðs- bundnir dómar sjeu ákaflega æskilegir til að afbrotamenn sjái að sjer. 3. Viðhorf áætlunarinnar S. Þ- um tækrúaðstoð til fjelags- mála. Nefndin hefir þegar lýst sig meðmælta ,,að tekin sjeu til athugunar“ ýmis fjelagsmál í sambandi við hina nýju áætl- un S. Þ. um að veita þeim lönd um, sem skammt eru á veg komin, einhverja tækniaðstoð, í því skyni að bæta efnahags- afkomu þeirra. • • RÚSAGERÐ í HITABELTINU 4- Húsagerð í hitabeltinu. — Nefndin hc*flr kynnt sjer ýms- ar gerðir húsa, sem tíðkast í Afríku, Austurlöndum og S.- Ameriku. Mun hún nú athuga, hvort rjett sje að senda sjer- fræðinga til þessara landa til að gera athuganir og veita leið- beiningar um, hvernig húsa- gerð verði best háttað á þess- um slóðum. Ymis önnur veigamikil mál verða á dagskrá nefndarinnar, þar á meðal rjettindi barna. — Hafa sumir fulltrúanna bent á, hve miklu máli skipti, að gefin verði út alþjóðayfirlýsing um rjettindi barna. Líklegt þykir, að þetta ahriði verði tekið til rækilegrar 'hugunar í mann- rjettindanefnd S- Þ. og fái þá væntanlega staðfestingu í mannrjettindaskránni. nilllllllllfllMIIIIIIIIIUHIHMMIMniMltMMKItfMllllimill. \ Vinmsyeilsndur! 1 I Þjer þurfið ekki að hætta við : I að byggja, því við byggjum og | § borgum nýja gengismismunirm j | með sjerstóku framlagi. Kynnið f I J’ður þá aðferð. Leggið nöfn og 1 | -heimilisfang inn á afgr. Mbl. | | hæstu 12 daga merkt: „Fag- § I menn — 792“. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll•l■llllllllllll•lltllll■llt lllllllÍllllllllll**l|||*MMIMIIIIIimMIIIMIII|imlllllllllllllll Drálfarvjeiar | Af sjerstökum ásta-ðum eru- til = I sölu tvær b'tið notaðar dráttar I | vjelar af Fordson gerð, verð | | njjög hagstætt. Einmg fáanleg f § iij margskonar várahlutir í sömu : | gferðir. Uppl. gefur | Jón Gunnarsson j Skála 20 v. Háteigsveg, Reykja- i P vík. : EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKl ÞÁ IIVER ? Olafur Jóhannsson Grikkjakonungur segir hug sinn Hinning í DAG fer fram útför Ólafs Jó- hannssonar frá Bíldudal er ljest af slysförum þann 6. þ. m. Hann var fæddur 17. janúar 1904, í Trostansfirði í Arnar- firði, og var því aðeins 46 ára, er hann ljest. Hann var sonur hjónanna Jó- hanns Eiríkssonar og konu hans Guðrúnar Ólafsdóttur. — Móð- ur sína misti Ólafur er hann var aðeins tveggja ára gamall og var þá tekinn til fósturs af hjónunum Kristjáni Kristjánssyni smiði og konu hans Kristínu Jónsdóttir frá Veðrará í Önundarfirði, en þau hjón bjuggu þá á Bíldudal. Hjá þeim ólst Ólafur upp til full- orðinsára og dvaldist hjá þeim, uns hann gekk að eiga eftirlif- andi konu sína Hermínu Gísla- dóttir Ijósmóður á Bíldudal, en þau gengu í hjónaband 26. janú- ar 1921. Þeim varð ekki barna auðið en einn fósturson áttu þau, sem nú er um tvítugt og dvelur nú með fósturmóður sinni og á- samt henni tregar hínn góða og ástríka heimilisföður. Ólafur heitinn var góður drengur, í þess orðs bestu merk- ingu og því vinmargur. Og er jeg einn þeirra er var svo lánsamur að fá að verða honum samferða, þótt aðeins væri um litla stund, og mun jeg ávalt telja það eitt af lánum mínum að hafa fengið tækifæri til að kynnast honum. Nú, þegar leiðir skilja í bili, verður manni hugsað til hins umhyggjusama heimilisföðurs, og þess heimilis er þau hjón voru að byggja upp, af þeirri atorku og elju er voru stærstu liðirnir í þeirri lífsbaráttu er þau svo ótrauð og samt voru, að heyja. Með örfáum og fátaeklegum orðum, langar mig til þess að kveðja þig, vinur minn, með þakklæti í huga fyrir þá drengi- legu viðkynningu sem mjer þó fannst alltof stutt. Þjer sje þökk fyrir allt og allt. Drottinn minn, veittu látnum ró, hinum líkn, sem lifa. Vinur. * Einn af þeim, er frá Bíldudal hafa fluttst, sem við heima mun- um alla tíð telja okkur til gildis, að hafa átt, var Ólafur. Jeg veit, að í dag, á sjerhverju heimili drúpa menn höfði við hljóðnem- ann, er kveðjuathöfnin berst á öldum ljósvakans vestur á æsku- stöðvarnar. Litla kauptúnið við Arnar- fjörð er svo oft að okkar dómi, búið að greiða þunga skatta og fórnin á „altarlð mikla“, að okk- ur, sem þar í fámenninu búum, finnst nóg komið. En sitthvað er manna og guðs vilji. Fáar munu þær harmfregnir er þangað hafa borist, látið menn hljóðna svo skyndilega, er fráfall þitt var tilkynnt. En við þar vestra vitum einnig, „að einn er sá, er öllu ræður“. Þó sár söknuður um góðan dreng byrgi okkur sýn í bili, mun hugljúf minning samveru- stundanna gefa okkur gleði á ný. — Þannig mundir þú sjálfur hafa minnst látins vinar. Sorg og tregi er ekki varanlegur harmaljettir. Heldur örugg trú og vissan um náð guðs, sjerhverjum til handa. Við öll heima í litla þorpinu, þökkum þjer liðnar stundir, og biðjum að konunni þinni og fóst- ursyni, megi einnig verða harm- urinn ljettari, og að minningin um elskulegan eiginmann og föður greiði frá sorgarskýinu. Að svo megi verða, mun gleði hans í ríki himnanna verða full- komin. — Blessuð sje minning þín. B. Emile Victor fer i heimskautaleiðangur. ROUEN, Frakklandi. — Franski landkönnuðurinn Victor, sem var foringi frönsku vísindamannanna, sem dvöldust heilt ár á Græn- landsjökli, lagði í dag af stað í þriðju ferð sína til Norður-heim- skautslandanna. llllllllllllllllllllllíllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIM Stores | (handfileraður). Herraskápur : (áður 2000 nú 500 kr.) T.vki- í færiskjóil (svartur, sem nýr) i og annar kjóll, allt til sölu i dag : eftir kl. 1. Simi 7073. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIItlf IttllllMllllf llllllllllllllllll WASHINGTON, 17. apríl. — í viðtali, sem birt var í dag, ger- ir Páll Grikkjakonungur brjefi bandaríska sendiherrans til Venizelos, fyrrum forsætisráð- herra, nokkur skil. -Segir kon- ungurinn, að í brjefinu hafi verið fundið að öliu, en ekki minnst á tár og blóð grísku þjóðarinnar. í brjefi þessu var á það bent, að stjórn Venizelosar væri of veik, þar sem hún væri minni- hlutastjórn, en Marshallaðstoð- in kæmi ekki að haldi nema traust stjórn væri að völdum. — Reuter. - Ólafur Þorsteinss. Framh. af bls. 10. Svona þetta sýnist okkur, samt er vafi á því nokkur að við heilli sjáum sýn; en eigi lífs að ræða rökin, rcynast Ioppin flestra tökin, og þess er í dag ei þörfin brýn. Núna, er um öxl þú lítur, eitt er víst, að sjá þú hlýtur margar vörður merkja leið; viða úr götu veltir steini, að verða ei öðrum skyldi að meini, sintir starfi sem þín beið, Ræktaðir gnmd úr mögrum móa, melinn biásna ijeztu gróa, frægðu garðinn flest þin verk. Að annara heillum einkum vanstu, í þvi gleði mesta fanstu, þinnar sveitar stoð varst sterk. Borgarfjarðar bygðir merki borið liafa þess, að verki stýrði þar þín haga hönd; húsin urðu hærri en óður, hagleik var þinn ferill stróður inst úr dölum út á strönd, Ef að nauðsyn átti að sinna, eitthvað gagnlegt þurfti að vinna, mátti vita að þú varst þar; ár og síð að verki vanstu, í verkinu sjálfu launin fanstu, atorkan þitt eðli var. Góðum málum lið að leggja liingum varstu maki tveggja, jafnt á fje og fjör þitt ör; einurð, vit og vilji að lyfta, vaskra drengja starfagifta, þjer í hverri fylgdu för. Horskra ræða og hófsöm gleði helst var jafnan þjer að geði, fjáðir ætíð of og van, mættir öllu opnum huga, athugull, best hvað mundi duga, vildir í engu flas nje flan. Þeim sem þurfti á hjálp að haida, hana að veita ótaifaida þín var höndin hvergi treg; stuttlega þannig þin er saga, þinn mun líka alla daga sa;mdin merkan marka veg. Gamall llorgfirðingur. ^MVIIIIIIIItlfMIMIIIIIIIIMIIIIIMIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIVmimilllllllMIIIIMIIIIilllMIMIIUIMI Marinös & ^ WWUI»IIMIf«U!íMHM( P>*IMmiMCfMMMMIIIIIMIIIimil|IHe;«ICUUff> iimmmiiMiiMiniti ii'inmnoertii nmnimrft’ Eftir Ed Dodd ^ ^ !F I GfeT D WAP.KER-j !K I I CAM DO A JTCII AMO.... THI3 WILL PUT 'EM UP ON THE T1M8ERLINE ROAO...IF THEY FALL FOR IT....ANC s^-v, THEN... WOW/ HUH...DOESN'T^ HUA1-A1 I JUST GOT THE ROAD SIGNS CHANGED IN TIME f MASONVILLE IS THIS WAY, DAD.. RISHT UP THE s_. MOIJNTAIN/ SEEM RIGHT,* 'BUT THAT'S Á WHAT THE SISN r SK/S...WEÍ.L, l HERE GOES/ r - óð^puviLLe — Þarna datt mjer ráð í hug. Ef jeg verð á undan þeim ■að vegvisinum, þá tekst mjer ef til vili ad snúa þeim inn á hringveginn. framar. — Þetta vísar þeim inn á skógarhöggsbrautina, sem ligg- ur í hring aftur niður að Týndu Skógum. Þau halda að vegur- inn liggi til Múraraborgar. — Oh, þarna munaði mjóu. Mjer tókst á síðustu stundu að breyta vegvísinum. — Múraraborg liggur í þessa átt, pabbi. Beint upp fjallshlíð- ina! — Ha? Eitthvað finnst mjer það vera einkennilegt. En það stendur á skiltinu, og þá er það vafalaust rjett. Magnús BrynjóSfsson svigmeisfari Akur- eyrar AKUREYRI, 17. apríl: — Skíðamóti Akui'eyrar 1950 lauk sunnudaginn 2. apríl með svigkeppni karla í A- og B-fl- Keppnin fór fram í Vaðlaheiði sunnan til. Svigmeistari Akur- eyrar 1950 varð Magnús Bryn- jólfsson, KA, á 70,3 sek. Ann- ar var Baldvin Haraldsson, KA, á 79,2 sek. og 3. Birgir Sigurðs son, Þór, á 88,5 sek. — Fyrstur í B-flokki var Bergur Eiríks- son, KA, á 90,3 sek. Akureyrarmeistari í tví- keppni í bruni og svigi varð Magnús Brynjólfsson, en hann hafði áður unnið brunkeppn- ina. — H. Vald. Snjóar valda tjóni á Sýprus NICOSIA: — Snjóar og flóð hafa valdið allmiklum spjöllum á upp skeru Sýpruseyjar, í austanverðu Miðjarðarhafi. Hefir tjónið ver- ið metið á eina milljón sterlings- punda. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIII■IMIIII•MIIMI■MIIIMIIIMI•IIMM | Herbergi | | 2 systur óska eftir herbergi i : : vesturbænum (helst nólægt | : Goðahyggingunum.). Lítilsh. aðg. : : að baðherhergi æskilegur, Getum j f litið eftir hömum 2—3 kvöld : j í viku. LTppl. í sima 80586 eftir ; | kl. 3 í dag. | iMMMiMMMMiMMHMmnmnfninMiiiiiMii»«>Miiinininr IbúSarhús fil sölu | : í Ytri-Njarðvik, við Lnndshöfn- i : ina og rjett við flugvöllinn. Hús- : i ið er nýtt steinhús með öllum i : þægindum. í húsinu er verslun : : arpláss. Tækifærisverð ef samið j : er stiax. Uppl. gefur Danival Danivalsson Keflavik. Simi 49. tlllllt 1111111IIIII IMIItlllfllllMMIIIIIMMMIIUIIIIMIMIIMIItMI | fál s©Em | : Nýlegur og vel með farinn j | „Austin 10“ er til sölu nú j j þegar. Bíilinn er á nýlegum j I dekkjum, með nýtt útvarp og f | breyttum ljósum. Uppl. í síma i f 2946 kl. 9—1 og 3—6 í dag og j Í morgun. ® • r ÍIIIMIIMIMIIIIMIIMIIIIIimimimillMIIIIIIIIMIMIIIIMIllM* jTakið eftir| j Fullkomin húsmóðir óskar eftir \ : góðri ráðskonustciðu hjá mynd- ; : arlegum og reglusömum manni. s f Tilboð sendist til afgr. blaðsins j i fyrir föstndagskvöld merkt: ,Hús i I móðir —- 810“. IIMMMIIIIII tlll III If ttlllllllllltlllttllf IIIMIIIMtltlllllllllMMI flUllUllltlltlMIIMIIIIMIIMIMI II111111111111111111MIIIIIIII llllt 2 a íbúð : Ung, reglusöm hjón ósku eftir j i góðri eins eða tveggja herbergja i f ibúð, hllst á hæð. Einhver fyrir j i framgreiðsla ef óskað er. Tilboð i j sendist hlaðinu fyrir miðviku- j : dagskvöld merkt: „Ibúð — S15“ | HIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIMMIIMMIMIIIMMIMMIIMIIIIIIIIIIIIIIItf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.