Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1B. apríl 1950. Framhaidssagan 12 •IIIIIIUIIIIIilllllIIIIIMIHHMIIIIMItllNIMIIMIII Gestir hjá „Antoine“ Eftir Frances Parkinson Keyes luHliiiimiMinii.ii ii iiiii Mi MmiiiiiiiiitiiiiiiiiiMiiliiiiniiniimaimiimiiiiimiif ii fiv&na út úr sjer, hugsaði Ft>x- wqrth með sjálfum sjer. — En -Ruth lagði að því er virtist, enga ranga merkingu í orð teaéis; svo að hann hjelt áfram. „Lalande var vel efnaður þeg- ar«hann dó, svo að það var vel sjóð fyrir konu hans. — Hún átti miklar fasteignir og hún ■l)jq í stóru húsi. Það var allt of stórt fyrir hana og dæturnar ty$gr, svo að það var ekki nema eðlilegt að Léonce og Odile sóttust þar að, þegar þau gift- us| þar sem Léonce var ekki sjerlega efnaður sjálfur". ,,Mjög eðlilegt. En jeg held samt að það sje alltaf heppi- legra að ung hjón búi ein eða hyað finnst þjer?“. „í flestum tilfellum býst jeg við því, jú. En ekki í þessu til- felli. Það hefur alltaf verið tnjög náið samband á milli Am- éiie og Odile“. ,,Já, Odile sagði mjer það fijálf“. „Jeg held að hún gæti ekki veiið hamingjusöm nema móð- ir;hennar væri hjá henni. Hún dáir Amélie. Auðvitað er það gagnkvæm aðdáun. Þær eru frekar systur en mæðgur. Ó- kifiinugir halda það líka í fyrstu“. „Odile sagði mjer það líka. Og jeg sá svip með þeim. En sarnt fannst mjer Caresse líkari móður sinni en hún“. í,Og þar með segir þú kurteis íefla að þjer hafi fallið miklu bétur við Odile heldur en við móður hennar eða systur“. ,,Ef satt skal segja, já. En mjer fannst þær alltaf mjög fallegar. Og líklega dæmi jeg frá mjög kvenlegu sjónarmiði, þar sem dómeréindin er blönd- uð öfund vesna þess að frú La- lande og Caresse eru báðar miklu fallegri en jeg get nokk- urn tímann orðið. Jeg er viss um, að ef jeg væri karlmað- ur,.. .“. En Foxworth greip fram í fyfir henni. „Mier bvkir leitt aðifvrstu áhHfin af New Orle- anfi hafa ekki fallið bjer í geð amöllu levti“, sagði hann. „Jeg h»fði ef til vill átt að bíóða fléira fólki. t.il bess að bú hefðir úf, meiru að velja. Til dæmis héfði jeg get.að boðið öðrum unt-um manni. Samin Duoless- isiiHann hefði átt vel við með ■þefisu fóltfi. H»nn er mikill vin- ur Lalande-fjölskyldurmar, og utn tíma var almennt álitið að Odile mundi eiftast honum en etf-'i Lénnce. Ff satt skal segia. hiélt fólk að hann væri að satkiast eftir kunningsskaD Am éik-, fyrst eftir að hann fór að koma • til þeirra. Ekki svo að skalia að hún mundi nokkurn tíi|iann hafa gifst honum. Og þó erjhann ekki svo mikið vngri crí hún. að bað hefði verið frá- leftt. Að flestu levti var Odile ákiósanlegri fyrir hann. Hann ei1 hugsjóna- og hæfileikamað- ur .... málar myndir og sDÍlar á píanó og þess háttar. Ibúðin hans ber bess líka merki. Hann h^fur safnað að sjer allskonar fágieðum listmunum hvaðan- Sðva úr heiminum .... allskon- ar hlióðfærum. frumieeum mál- vierkiífe,- skrítnum skotvopnum og jeg veit ekki af hverju. Hann hefur kínverskt þjónustu- fólk og veislurnar hjá honum eiga ekki sinn líka. Sjálfur vann hann sjer góðan orðstír í stríðinu. Hann var í flughern- um, en fjekk svo nóg af þvi, að hann segist aldrei ætla aftur að koma upp í flugvjel Jaeja, við náum í hann ein hyern tímann seinna .... hann hefði verið ágætur fjelagi fyrir þig. Eins og jeg sagði áðan, þá hefði jeg ef til vill átt að bjóða honum í gærkvöldi, en einhvern veginn get jeg ekki látið mjer detta í hug nein einhleyp kona með honum, til þess að við yrð- um tíu“. Og auk þess, hugsaði Ruth, ef þú hefðir haft tíu gesti, þá hefði Amélie Lalande þurft að sitja í húsmóðursætinu, en af einhverjum ástæðum gast þú ekki hugsað þjer það. Jeg held að þú getir jafnvel aldrei hugs- að þjer það. En skyldi.... „Og svo hefði jeg auðvitað getað tekið Joe Racina, hjelt Foxworth áfram. „Þjer hefði ábvggilega fallið vel við hann. Það fellur öllum vel við hann. Hann bvrjaði, sem ómerkilegur frjettasnápur fyrir „Item“, en hann er orðinn frægur núna. Hann er fæddur hjer í New Or- leans, við Erato Street. Faðir hans var bakari og hann átti fimm börn .... jæja, það kem- ur nú málinu ekki við. Harin fór til Washington og komst þar að sem frjettaritari fyrir „Bulletin“ og var sendur víða út um heim. Og loks fór hapn að skrifa bækur, eins og allir þessir náunear gera, og er orð- inn vel efnaður. Hann fluttist aftur til New Orleans því að hjer vill hann vera og hvergi annars staðar. Hann giftist fyrir fimm árum eða svo. Konan hans heitir Judith, og það er sagt að hann sje nákvæmlega eins ástfanginn af henni núna og hann var fyrir fimm árum. Mjer fellur vel við bau bæði, og Amélie er miög hrifin af hon- um, en af einhverium ástæð- um aetur hún ekki fellt sig við Judith". „Nei“, sagði Ruth annars hug ar. „Jeg er ekkert hissa á bví að Amélie Lalande geti ekki fpllt síp við Judith Racina, hugs aðj hún með síálfri síer. Og nema mier skjátlist miög, get- ur Judith Racina heldur ekki tvm cjtj víð Amélie T.alande. Og ástæðan fyrir bví að hann bauð ekki Racina-hiónunum er ná- kvæmleea sú sama oe fvrir bví að hann bauð ekki Sabin Dup- lessis og einhverri. konu með honum .... hann vildi ekki að Amélie sæti í húsmóðursætinu. En samt virðist hann. . . . „Frú Lalande er í símanum. Hún segir að það sje mjög áríð- andi að hún ná tali af yður“, sagði þjónninn í dyrunum og hneigði sig. IV- KAFLI. Hvernig Odile St. Amant og Sabin Dunlessis evddu síðari hluta dagsins 3. janúar 1948. „Orson, jeg veit að þjer er illa við að jeg hringi þig upp. En jeg verð að gera þáð núna“. „Hvað er að?“. „O, vertu ekki svona 'kald- ranalegur. Jeg get bókstaflega ekki formað eina einustu sam- hagandi hugsun, þegar jeg mæti svona kulda, og jeg ætla að biðja þig að segja, að skaðinn sje varla mikill“. „Jeg ætlaði ekki að gera það, en jeg geri það kannske, ef þú kemst ekki bráðum að efninu“. „Jæja, jeg ætlaði að segja þjer að Vance læknir kom miklu fyrr en hann hafði talað um. Fundurinn, sem hann fór á fyrir hádegi var miklu styttri, en hann hafði búist við og.... **. „Hringdirðu til mín til þess að segja mjer það?“. „Nei, auðvitað ekki. Hvernig dettur þjer það í hug. Jeg sagði bara að hann hefði komið fyrr en við bjuggumst við. — Hann kom núna fyrir hádegið, en ekki eftir, eins og hann hafði talað um. Hann var einmitt að fara núna og jeg heyrði að hann. ...“. „Amélie;“. „Fyrirgefðu, Orson. En jeg er í svo miklum hugaræsing, að jeg veit varla hvað jeg er að segja, því að Vance sagði Odile, í viðurvist minni, að hún væri ólæknandi. Að vísu ekki svona beinum orðum, eins og þú mundir sjálfsagt hafa gert ef þú vrærir læknir. Hann fór vel að henni, en hann var ákveðinn. Hann sagði að það væri betra að horfast í augu við staðreynd irnar en vekja falskar vonir hjá henni. Hann sagði að máttleysið mundi stöðugt fara í vöxt og við því væri bókstaflega ekk- ert að gera. Engin meðul til. En hún mátti ekki láta hug- fallast. Hún varð að gera sjer lífið eins ánægjulegt og hún gæti meðan tími væri til þess, og til þess væru margar leiðir“. „Hm-m-m. Já, þetta eru slæmar frjettir. En auðvitað getur Perrault lækni skjátlast". „Ekki í þessu tilfelli. Hann saeði mjer á eftir að hann hefði ráðfært sig við alla bestu og færustu læknana í borginni og beir voru honum allir sam- mála“. „Gaf hann þjer nokkra hug- mynd um það, hvað lengi .... jeg á við hvort veikin muni smám saman ná yfirhöndinni eða hvort. . . .“. „Ekki beinlínis. En m.ier skildist að þetta væri í sjálfu sjer.... ó, jeg veit ekki hvernig jeg á að orða það .... að menn dæju ekki af þessu, heldur yrðu aðeins algerlega hjálpar- vana og að hún gæti lifað það að verða háöldruð, rjett eins og hver önnur heilbrigð mann- eskja, nema. ...“. „Nú, nema hvað?“. „Já, nema hún fengi einhvern hættulegan sjúkdóm, svo sem lungnabólgu, sem annað fólk deyr oft af, eða hún yrði fyrir slysi, alveg eins og aðrir. Það er svo hræðilegt til þess að hugsa að svona indæl stúlka eigi það framundan að verða alveg hjálparvana, geta enga björg sjer veitt og. . . . “. Orðin köfnuðu í gráti. Fox- worth gaf því engan gaum. „Hvað eru margar línur á símanum í húsinu hjá þjer?“. SiLfur í SyndabæLi FRÁSÖGN AF ÆVINTÝRUM ROI StOGERS 12. Carol hafði slegið Roy rokna högg í höfuðið með þungri vatnsfötu. Þegar hann var að rakna úr rotinu, sá hann, að hún stóð yfir honum, benti á hann og sagði: —• Þetta er fanturinn. Það var hann sem ók vagninum, þegar jeg var að koma til bæjarins. Regan virti Roy fyrir sjer nokkra stund og var hugsa. — Hvað varstu annars að gera með vagninn, kunningi? spurði Regan. — Jeg stöðvaði vagninn. Jeg sá hestana koma hlaupandi með stjórnlausan vagninn, svaraði Roy. — Og þú veist náttúrlega ekkert, hvað varð af ökumann- inum? — Nei, jeg sá hann ekki. Hvers vegna allar þessar spurn- ingar? Regan varð nú ofurlítið mildari á svip. — Heyrðu kunn- ingi. Jeg hef ekki sjeð þig fyrr. Ertu í vinnu nokkurs staðar hjer í nágrenninu? — Nei, svaraði Roy. Hann var fljótur að hugsa og datt fljótt í hug, hvernig í þessu máli lægi. — Nei, jeg er hvergi í vinnu hjer í nágrenninu. Jeg var aðeins á ferð hjer. Þá heyrði jeg, að menn voru að slást hjer inni, svo að jeg gekk inn til að vita, hverju það sætti. — Þú hefur víst ekki verið að leita þjer að atvinnu? spurði Regan. — Gæti verið, ef atvinna væri fyrir hendi. Regan sneri sjer að Davíð. — Dabbi, fylgdu honum út að námunni og segðu Geira, að taka hann í vinnu. Þeir gengu út fyrir og Davíð tók Regan á eintal. — Þú ræður auðvitað, hvað þú gerir, þú ert foringi okkar, en til hvers ertu að ráða þennan ókunna mann í flokkinn. — Skilurðu það ekki? svaraði Regan. Hann verður skálka- skjólið okkar. Hann ók vagninum hans Ed. Nú finnst Ed hvergi, og þá sökum við þennan náunga um að hafa drepið hann. Þannig losnum við undan allri sökinni, en þessi náungi lendir í klípunni. Segðu Geira bara að láta hann hafa nóg að gera og umfram allt að hann geti ekki farið inn í kofann. fafítff rnjO^qumkcJ^li JSiVLL , „Drottinn rninn dýri,“ sagði mað- ur, sem kom að. „Duttuð þjer niður í sorpræsið?" ( „Nei, alls ekki,“ var svarið. „Þar sem þjer virðist hafa áhuga á þvi, skal jeg segja yður, að jeg var bara staddur hjema niðri, og svo steyptu þeir götuna í kringum mig.“ I * Alli: „Það lítur út fyrir að þjer skiljist alls ekki á hvaða hlið smjörið er é brauðsneiðinni þinni?“ Lalli: „Hvaða máli skiptir það? Jeg borða báðar hliðarnar.11 — AfkastamikiII niálari. ★ Bölsýnismaður: „Er nokkur mjólk í könnunni?“ Bjartsýnismaður: „Gjörið svo vel að rjetta mjer rjómann." ★ Maður nokkur ákvað að gera til- raun með mismun, sem stafaði af þjóðerni, og spurði nokkra menn frá ýmsum löndum sömu spurningarinn • ar. Spurningin var: „Hvað mynduð þjer vilja fá fyrir að standa heila nótt úti i hellirigningu?" Englendingurinn svaraði: , Jeg myndi ekki gera það fyrir minna en 3 pund.“ Skotinn svaraði: „Hvað viljið þjer borga?“ Frakkinn hneigði sig kurteislega og svaraði: „Það myndi vera mjer niður í djúpt sorpræsi og kallaði á Amerikumaðurinn svaraði: „Jeg en því miðiir er jeg upptekinn.11 vil fá 100 dollara.“ Og írinn svaraði: „Svei mjer þó jeg held, að jeg mvndi fó kvef.“ í * I Fótgangandi maður í bænum datt sönn ánægja að gera þctta fyrir yður, hjálp. * Gó8 gleraugu eru fyrir öllu. I Af greiðum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. Augun þjer hviliS með gler- augu frá T Ý L I H. F. Austurstræti 20. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.