Morgunblaðið - 16.05.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1950, Blaðsíða 4
4 MORCVTSBLAÐ19 Þriðjudagur 16. mai 1950. 136. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,50. SíðdegisflæSi kl. 18,08. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Nælurvörðúr er í Laugavegs Apó- teki, sími 1330. Næturakstur: Hreyfill, nætursími 6636, B.S.R., nætursimi 1720. I.O.O.F =Ob.lP.= 1325168*4 — Borðhaid eftir fund. Afmæli Einar Vigfússon, fyrrv. bakara- meistari, sem nú um hríð hefir dvral- ist á Landakoti, verður óttræður í morgun, 17. maí, n.k. Ætlar Einar að dveljast þann dag hjá syni sínura á Njálsgötu 85. Sjötug er í dag frú Fillippía Mar- grjet Þorsteinsdóttir. Hún bjó lengi að ölduhrygg í Svarfaðardal, en á nú heima að Norðurgötu 4 á Siglufirði. Hún er hjer i Reykjavik i dag og dvelst hjá hyni sínum, að Drápu- hlíð 29. Brúðkaup S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Garðari Svavars- syni, ungfrú Ingibjörg Árnadóttir og Hörður Hafliðason. Heimili þeirra verður að 'Sörlaskjóli 6. Hjónaefni 14. þ.m. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Bertha Sigurðardóttir, Norður stíg 5 og Stefán Richter, húsgagna- smiðanemi, Ásvallagötu 39. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eydis Bjarnadóttir frá Þor- kelsgerði í Selvogi og Róbert Nikulás- son trjesmíðanemi frá Vopnafirði. Silfurbrúfíkaup 25 óra hjúskaparafmæli eiga i dag frú Briet Olafsdóttir og Guðmundur Jóhannsson, vjelstjóri, Lindargötu 63. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn Safnaðarfundur Óháða Fríkirkju- safnaðarins verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Listamannaskálanum. Með Jiví að mjer undirrituðum hefir verið fal- ið ó hei.dur að annast vottorð úr kirkjubókum (prestsþjónustubókum) og skýrslugerðir fyrir hönd Fríkirkju prestsins hjer, og jeg síðan verið beðinn um framkvæmdir prestsþjón- ustu innan safnaðarins, af safnaðar- fólki, mun jeg að sjálfsögðu einnig geta annast áfram alla slíka helga þjónustu, eins og sóknarprestar bæj- arins, fyrir þá sem þess óska, uns sjera Þorsteinn Björnsson, Frikirkju- prestur vitjar aftur sóknarbarna sinna er mun verða um Hvítasunnu, sem er 28. þ. m., eftir um mánaðar fjarveru. — Er daglega til viðtals í Fríkirkj- unni milli kl. 5^—6 e.h. alla daga nema laugardaga. Sími 4579. Vinsamlegast Ragnar Benediktsson, Hópflug yfir Reykjavík 1 þvi désamlega veðri, sem var ó sunnudagskvöld, efndi Fjelag einka flugmanna hjer í Reykjavik til hóp- flugs. Var flogið hjeðan suður til Keflavikur í 10 flugvjelum fjelags-1 manna, og komið aftur hingað til hæjarins, um kl. 9,30 á sunnudags-1 kvöld. Flugu flugvjelarnar þrjár og j þrjár í oddaflugí yfir bæinn og ■ veittu gangandi þessu hópflugi skjótt eftirtekt. 1 fyrstu sveit fóru ein- þekjur, þá tvíþekjur og svo aftur ein- þekjur, en lostina rak allhraðskreið , einþekja, sem er dönsk smiði. Simdlaug&rnar Hundruð bæjarbúa fóru í sundlaug arnar ó sunnudaginn. Var aðsókn svo mikil að á 1íma varð að hætta að selja aðgang að þeim. Meðal sund- gestanna var sundfrömuðurinn Lárus Rist, sem nú er rúmlega sjötugur. Hljómleikar í Hallgrímskirkju í kvöld í kvöld kl. 8,30 heldur kirkjukór Hallgrlmskirkju siðari samsöng sinn þar í kirkjunni, en hinn fyrri fór fram s.l. föstudagskvöld og þótti tak- ast ágætlega. — Aðgangur er sem fyrr ókeypis og öllum heimill, með- an húsrúm leyfir, en kirkjugestum er ! & sjálfsvald sett, hvort þeir láta af y. Arekstur á aðalbrauf. „Lady Hamilton: „Austurbæjarbíó“. „Sandfok". Ríkisskip: Esja var á Akureyri i gær ó aust- urleið. Hekla var á Akureyri i gær á vesturleið. Herðubreið er í Reykja- vik og fer. þaðan á morgun austur úmT'land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald- breið fer frá Reykjavík i kvöld til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þj-rill er i Reykjavík. Ármann á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. m Það hefur oft komið í ljós, þó að ekið sje eftir aðalbraut, þá er ekki þar með sagt, að ekki geti hent þann, að lenda í árekstri. Þessi jeppi, sem liggur þarna á hliðinni, kom eftir aðalbraut. I ólksbíllinn, sem sjest framan á, kom inn á aðalbrautina og ók á jeppann með þeim afleiðingum ,sem myndin sýnir. — Slys varð ekki á fólki í þessum árekstri, en hann varð á gatna- mótum Hringbrautar og Sóleyjargötu. (Ljósm. rannsóknarl. Axel Helgason). mörkum einhverja upphæð til orgel- kaupa fyrir kirkjuna. Söngski áin verður að mestöllu leyti önnur en siðast. Flutt verða lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Þórarin Guð- mundsson, níu morgun- og kvöld- söngvar eftir Weyse sungin af kvenna kór, og kantata eftir Buxtehude. Ein- söngvarar þetta kvöld verða: Inga Markúsdóttir, Matthildur Pálsdóttir, Baldur Pálmason, Sverrir Kjartans- son og Þórhallur Björnsson. Undir- leikarar: dr. Victor Urbantschitscch (harmonium), Þórarinn Guðmunds- son (1. fiðla), Óskar Cortes (2. fiðla) og Adolf Kern (fagott). — Söngstjóri er Póll Halldórsson. 1 lok hljómleikanna flytur sjera Sigurjón Árnason bæn, og að því búnu syngja kór og kirkjugestir sam- an eitt lag. Minningarsjóður Öldu Möller Hægt er að skiifa sig fyrir fram- lögum til sjóðsins í afgr. Mbl., í bókabúðum og í afgr. Fálkans. Veggfóðrarar skora á fjárliagsráð um innflutning Fnndu,- haldinn í FjeLagi veggfóðr- ara í Reykjavík 9. maí 1950, skorar é fjárhagsráð að veita nú þegar inn- flutning á línoleumdúkum, veggfóðri og öðrum þeim efnisvörum er til- heyra iðninni, þar sem yfirvofandi er alger stöðvun hjá veggfóðrurum vegna efnisskorts. Auk þess vill fund urinn benda á brýna þörf borgaranna í þessum efnum, þar sem þeir geta ekki orðið haldið við hýbýlum sínum á frumstæðasta hátt. Húsin orðin þannig iitlitandi, að mörg þeirri geta ekki talist mannabústaðic vegna ónógs viðhalds. Þakkir frá Kópavogshæli Jón Isleifsson söngstjóri, kom með söngflokk í Kópavogshælið s.l. sunnu- dag. Sjúklingarnir í Kópavogshæli flytja þeim kærar þakkir fyrir kom- una. Stýrim annaskólanum var sagt upp laugard. 13. þ. m. I skólanum voru samtals 156 nemend- ur auk 13, sem lærðu á námskeiði skólans i Neskaupstað, svo að alls voru nemendur 169 ó vegum skólans í vetur. Kennsludeildir voru 9 í skól- anum og kepnarar 16. Burtfararprófi luku samtals 85 menn, þar af luku 18 fiskiskipaprófi í byrjun febrúarmánaðar, og nú út- skrifuðust 54 með fiskimannaprófi og 13 með farmannaprófi. Eftir að skólastjóri hafði flutt skýrslu um starf skólans á árinu, ávai-paði hann nemendur og afhenti þeim skirteini. Einnig afhenti hann 5 mönnum verðlaun úr „Verðlauna- og styrktarsjóði Póls Halldórssonar skólastjóra. Af þeim, sem nú luku burtfarar- prófi, hlutu eftirfarandi hæstar ein- kunnir: Úr farmannadeild: Ríkharð Ö. Jónsson, Akureyri, 7,47. Ur fiski- mannadeild: Jón E. Guðmundsson, Þórshöfn, 7,44; Benedikt Alfonsson, Bolungarvík, 7,36; Sigurgeir Pjeturs- son, Öfeigsfirði, 7,24 og Tryggvi Gunnarsson, Flatey, S.-Þing., 7,24. Skemmtanir í dag: Þjóðleikhúsið: Islandsklukkan. — Kvikmyndahús: Stjörnubió: „Tvífar inn“. Hafnarbió: „Ljettlynda Peggy * og „Chaplin". Tripolibió: „Fangin’i í Zenda“. Tjarnarbió: „Adam og Eva“. Nýja bíó: „Svona er Iífið“ og „Fuzzy póstræningi“. Gamla bíó: Fimm msmífns krossgáfa SKÝRINGAR. Lúrjett: — 1 land í Evrópu — 7 óhreinka — 8 ekki marga — 9 tónn — 11 ósamstæðir — 12 fatnað — 14 is — 15 gyðja. LóSrjett: •— 1 kvenmannsnafn — 2 beina að — 3 tónn — 4 forsetning — 5 pinni — 6 látinna — 10 sjá — 12 ber á — 13 bönd. Lausn á síSustu krossgátu: Lárjett: — 1 Kolbrúh — 1 7 efa —■ 8 ára -*-9m — 11 af — 12 vit — 14 leiðina — 15 kauða. LóSrjett: — 1 kerald — 2 ofn — 3 la — 4 rá — 5 úra — 6 naflar — 10 lið — 12 viða — 13 tign. Til bóndans frá Goðdal Huldu 100,00. Til veika mannsins K. R. 50,00. Blöð og tímarit EimreiSin, 1. hefti 56. árgangs, er komin út og flytur m. a. þetta efni Guðmundur Kamban (In memorian’! Kva'ði eftir Rósu Blöndals, Þrjú atrið': úr hálfrar aldar sögu Islands, eftir ritstjórann. Um mannanöfn eftir Jóh. Örn Jónsson, Ást, smásaga eftir Þóri Bergsson, áður óprentað kva:ði eftir Jóhann skáld Sigurjónsson, Vala Valaspákona, smásaga eftir Sigurjó-i frá Þorgeirsstöðum. Úr endurminn- ingum Árna S. Mýrdal, Point Ro- berts, Með Geysi til Prestwick og í neðri málstofu breska þingsins, ferða- þættir eftir ritstjórann, Jðrundur gamli eftir Helga Valtýsson, Visku- steinninn eftir dr. Aiexander Cannon, Um islenska leiklist á liðnum vetri eftir Lárus Sigurbjömsson, Verðlaun i samkeppni Eimreiðarinnar 1950, enn fremur ritsjá eftir dr. Stefán Einari- son, dr. Jón Stefánsson og ritstjór- ann, smágreinar ýmsar, myndir o.fi. Höfnin Togarinn Jón forseti kom frá út- löndum í gær. Togararnir Skúli Magnússon og Isólfur komu af salt fiskveiðum. Færeyskur kútter Gatatea kom til að taka beitu og fór aftur samdægurs. Skoskur línuveiðari kom til að taka ís. Flugferðir Flugfjelag Islands: Millilandaflug: „Gullfaxi“ kom í gærkvöldi til Reykjavikur frá Kaup- mannahöfn og London. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. I gær var flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja og Fagurhólsmýrar (2 ferðir). Flogið var með fóðurbæti, áburð o.fl. í Ör æfi, en flutt þaðan til Reykjavíkui’ kjöt og gærur. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum. { £ 45,70 16,32 l USA-dollar 00 danskar kr. _ .. 236,30 00 norskar kr. — 228.50 00 sænskar kr. . - 315,50 00 finnsk mörk .... 7,09 .000 fr. frankar — 46,63 ,00 tékkn. kr. - 32,64 100 gyllini — — 429,90 tOO belg. frankar — 32,67 .00 svissn. kr. ..... 373,70 i Kanada dollar 'jöfnin 14,84 LandsbókasafniS er opið kl. 10— 2, 1—7 og 8—10 alla virka daga, lema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 illa virka daga. — ÞjóðnnnjasnfniS tl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og nmnudaga. — Listasafn Einara Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu iögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- Jaga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið jpið sunnudaga kl. 1,30—3 cg þriðju laga og fimmtudaga kl. 2—3. Skipafrjettir F.imskip: Brúarfoss er í Reyl avi!.. Dettifoss kom til Hamborgar 11. maí, átti að fara þaðan í gær til Antwerpen. Fjallfoss kom til Reykjavikur 13. maí frá Halifax, N.S. Goðafoss kom til Reykjavíkur kl. 16,00 í gær frá Ant- werpen. Gullfoss fór frá Kaupmanna höfn 14. maí, væfltanlegur til Leith í morgun, fer þaðan á morgun til Reykjavikur. Lagarfoss er í Reykja- vík. Selfoss kom til Reykjavikur 14. maí fra Isafirði. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7. maí til New York. Vatnajökull er í Reykjavík. S. í. S.: Arnarfell er í Piraeus. Hvassafell fór frá Bremen í gærkvöldi áleiðis til Islands. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla' er í Napoli. Sameinaða; M.s. Dr. Alexandrine kom til Kaup mannahafnar á mánud. kl. 9 árd. Alþingi: Sameinað þing: 1. Kosning yfii-skoðunarinaniia rík- isreikninganna 1949, að viohafðri hlutfallskosningu. 2. Kosning Þing- vallanefndar (þriggja alþingis- manna) til loka næsta þings eftir ný- afstaðnar kosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu. 3. Kosning þriggja fulltrúa til þess að sitja fyrir íslands hond réðgjafarþing Evrópuráðsins, er saman kemur i Strashourg í ágúst mánuði næstkomandi. 4. Kosning fjögurra manna nefndar til þess að skipta fjárveitíngu til skálda, rithöf unda og listamanna. 5. Fyrirspurni.- a. Marshallaðstoð til vatnsorkuvirkj ara. b. Áburðarverksmiðja. — 6. frv. til 1. um breyt. á 1. um skógrækt. 7. Till. til þál. um fullgildingu á al- þjóðasamþykkt um fjelagafrelsi og verndun þess. 8. Till. til þál. um heimild til að greiða uppbætur á ellieyri o. fl. 9. Till. t:il þál. um að leyfa ekki útflutning veiðiskipa. 10. Till. til þál. um afnám vínveitinga á kostnað ríkisins. 11. Till. til þál. um afnám hjerrjettinda í áfengis- og tó- bakskaupum. 12. Till. til þál. um friðun Faxaflóa. 13. Till. til þál. um útvegun heilnæmra fæðutegunda. — Hvernig ræða skuli. 14. Till. til þ.íl. um sparnað á útgerðarkostnaði dýpk- unarskipsins Grettis. — Hvernig ræðn skuli. 15. Till. til þál. um eflingu út- gerðar í ísafjarðarkaupstað. 16. Tili. til þól. um kaup á lóðum i Grjóta • þorpinu í Reykjavík. 17. Till. til þá!. um vjelræna upptöku á þingræðum. 18. Till. til þál. um framkvæmd 1. nr. 32 1946, um Austurveg. e Útvarpið 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hiídegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir, 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Þingfrjettir. — Tónleik ar. 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Dagskrá frá Akranesi: a) Sam- tal við Harald Böðvarsson útgerðar- mann (Haraldur Böðvarsson og Ragn ar Jóhannesson skólástjóri talast við). b) Skútuferð í lokin órið 188.3; -—; frásögn Guðmundar á Steinsstöðum (Guðlaugur Einarsson lögfræðingur flytur). c) Kórsöngur — o. fl. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Vin- sæl lög (plötur). 22,30 Dagskrórlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31.22 — 41 m. — Frjettir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 17,15 Kammerhljóm sveit Þrándheims. Kl. 18,35 Norsk balajkahljómsveit. Kl. 19,00 Fyrir- lestur. Kl. 19,25 Hljómleikar. Kl. 19,40 Osló 900 ára. Kl. 20,40 Spansk ir söngvar. Kl. 21,30 Danslög. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir 1T. 18.00 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Upp- lestur. Kl. 16,25 Jazzfyrirlestur. Kl. 19,00 Osloó 900 ára. ICl. 19,50 Kons- ert i d-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Brahms. Kl. 20,30 Upplestur. Kl. 21,00 Ludwig van Beethoven. Kl. 21,30 Grammófóntónleikar.. Daiiiiiörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,20 Melódíur Kl. 19.00 Sónata eftir Hilding Hall- nás. Kl. 19,20 „Fall harðstjórans", gamanleikur eftir Svend Rindom. Kl. 21,15 Danslög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.