Morgunblaðið - 16.05.1950, Síða 7
Þriðjudagur 16. mat 1950.
IUORGVNBLAÐIÐ
tfvernig verður útgerðinni og útflutningsversluninni best hagað?
ARIÐ 1944 skrifáði jeg í Morg-
nmblaðið langa grein, er hjet
,,Útflutningsverðmæti afurð-
anna á að vera grundvöllur alls
kaupgjalds á landi og sjó, og
við rekstur þjóðarbúsins. Hluta
skipti á öllum fiskiflotanum“.
Þegar þessi grein var skrif-
uð, var auðsjeð að starfsgrund-
völlur útgerðarinnar og frysti-
húsanna var í hættu.
Þetta sáu útgerðarmenn og
hraðfrystihúsaeigendur og sam
þykktu þeir í fjelögum sínum,
svo sem Sölumiðstöð hraðfrysti
húsanna, Landssambandi út-
gerðarmanna og Fiskif jelagi ís-
lands áskorun til Alþingis um
að taka upp nýja vísitölu, sem
aöallega væri byggð á útflutn-
ingsverðmæti afurðanna og til
grundvallar væri lagt afurða-
verð og kaupgjald árið 1939.
Hrun útgerðarinnar og frysti
húsa'nna var fyrirsjáanlegt. Það
jþurfti enga lærða hagfræðinga
til að sjá þetta. Þarna voru
Iramleiðendur þeim miklu
lrcmri, enda ekki að þakka það,
jþví þeir höfðu skóla lífsreynsí-
unnar en hinir útlendan skóla-
lærdóm.
Oskir þjóðarinnar
iyrir stríð.
Hefði Alþingi fyrir eða um
stríðslok hlustað á óskir útgerð-
armanna og frystihúsaeigenda
og tekið upp nýja vísitölu, sem
aðallega hefði verið byggð á út
Effir Óskar Halldórsson, úfgerðarmann.
um og gengið vel og rjett þær jog aðrar sjávarafurðir bátaút-
úr kúttnum. vegsins, Jeg get ekki sjeð btt-
ur en að það þurfi að haga geng
framleiðslu útflutningsafurð-
anna og þannig stöðvað alla vel
megun í landinu“. Ennfremur
segir Björn: „Við nánari athug-
un á því, hvernig nota mætti
útflutningsverðmætið sem vísi-
tölugrundvöll, hefi jeg komist
að þeirri niðurstöðu, að ekki sje
rjett að nota það eingöngu, slík
vísitala þarf einnig að taka til
greina verðvísitölu þeirra er-
leið að koma okkur í vandræði Heimatilbúin dýrtíð.
og sjálfheldu, og þarf ekki
neinn, sem til þekkir, að furða
sig á því. Útgerðin vex hjá öll-
um þjóðum og fiskmagnið
eykst, en kaupendunum fækk-
ar og' neytendurnir, sem fisk-
inn borða, minnka við sig fisk-
átið og borða nú meira kjöt,
sem er víða mjög ódýrt og of-
framleiðsla á. Þetta sjá útgerð-
lendu vara, sem aðallega komáj armenn og hraðfrystihús-eig-
inn til neyslu almennings. Með. endur og höfum við hraðfrysti-
þessu móti væru teknir tveir ^ húseigendur margir hverjir lok
meginþættir, sem áhrif hafa á. að húsunum og hætt að taka á
verðlagið, annar beint, hinn j móti fiski til frystingar. Við
óbeint. Auk þess skapast meiri sjáum að Englendingar frysta
festa í vísitölunni á þennan nú sjálfir mjög mikið af sínum
hátt“. | fiski og auk þess selja þeir nú
Björn bað marga þjóðkunna í ailar áttir okkar ágæta freð-
menn að skrifa áiit sitt á þess- fisk, sem þeir keyptu af okk-
Eins og kunnugt er, þá er
drepandi dýrtíð í landinu, þar
á meðal vegna aðgerða Alþingis,
með öðrum orðum, heimatil-
búin dýrtið.
' Útlenda matvaran er ekki
dýr, hún er aðeins 440 krón-
ur á mann að meðaltali yfir ár-
ið, komin í höfn hjer. —
Þessar 440 krónur eru miðaðar
við gengið áður en því var
breytt. Þetta er fyrir alla mat-
vöru, hverju nafni sem nefn-
ist, samkvæmt innflutnings-
skýrslunum.
Það er að segja, að útlenda
vatvaran á ári á mann kostar
áííka mikið og einn revktur
rolluskrokkur frá Samband-
mu.
Nú
þegar aðsteðjandi at-
ari hugmynd, eins og t. d. Pjet- Ur s. 1. ár fyrir helming af því
ur Ottesen, Jóh. Þ. Jósefsson, \erði, sem þeir keyptu hann af j virmuleysi kemur og fólkið a
Skúla Guðmundsson, Sigurð^ okkur. Jeg sje ekki að:það sje. erIitt með að lifa, er það fyrsta
Jónasson, Gísla Sveinsson,1 nein þjóðardj’ggð að yfirkaupa. skilyrðið að láta það hafa góð
Ólaf Björnsson hagfræðing og fiskinn hjer og láta eigendurjan °§ ódýran' mat, gott við-
fleiri. Flestir tóku undir þaðy fiskins og jafnvel bankana! urvæi'i, sem kallað er. Þá hefði
að þessi hugmynd væri spor í tapa stórfje, sem aldrei verður; íeS viljað láta taka ca 60 miljón
rjetta átt, og aðrir sögðu að það undir risið.
væri það, sem koma þyrfti. Það Þess skal þó getið hjer,
hefir mjög lítið verið skrifað, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna1 Samla genginu, eða 20% og
ir króna af útflutningnum,
ag1 sem jeg áætla 300 milljónir eftir
um þetta mál frá því
hreyfði því í Vísi 1948.
fiskeiganda1 kaupa fyrir hann öll innflutt
1 matvæli — og svo fengi eim
B. O. hefir fullt traust
og hefir haft það frá byrjun.
Þegar fjelag þetta var stofnað ^ver viiðuleg nefnd að deila
fyrir nokkrum árum og stofn-
fundur þess haldinn í Tjarnar-
café, var einn framkvæmda-
Það óvænta skeður,
sem mjer gat aldrei dottið í
hug, að árið 1946 samþykkti
ílutningsverðmæti afurðanna,! Alþingi ábyrgð til bátaútvegs- ] stjóri SÍF og nokkrir aðrir hrað
hefði verið allt öðruvísi um-! ins á nýfiskinum og
hvorfs í dag. Útgerðin hefði hraðfrystihúsunum lágmarks-
ennfremur — og þó sjerstaklega J verð á frosna fiskinum.
togaraútgerðin — þúrft að taka Þetta kom sem reiðarslag
upp heilbrigðan
tryggði frystihúsaeigendur, sem mæltu
eindregið með því, að hrað-
frysti fiskurinn yrði afhentur
SÍF til sölu. Eins var þar á
fundinum staddur gamall og
virðulegur fyrrv. alþingismað-
ur og fyrrv. bankastjóri og ljet
skína í, að það sama væri til-
mæli Landsbankans, en allt
kom fyrir ekki. SIF menn
fengu aðeins 12% atkvæða og
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
| boga Guðmundssyni frá Gerð- | var stofnuð sem sjálfstætt fje-
lag og hefir haft
flutningsverslun
undanfarin ár.
stærstu út-
landsmanna
hlutaskipta-j yfir mig. Jeg var erlendis þeg-
jgrundvöll svipaðan þeim, er ar þetta skeði og þegar jeg kom
Færeyingar og Ameríkumenn t heim fór jeg að reyna að graf-
hafa á sínum togurum. Jeg vil t ast fyrir, hvaðan þessi hugmynd
halda því fram, að þá hefðu ^ hefði komið fyrst, og eftir því
gömlu togararnir verið í gangi j sem jeg hefi komist næst, mun
ennþá og afkoma nýsköpunar- j hún vera frá Elíasi Þorsteins-
togaranna verið allt önnur og syni í Keflavík eða þá Finn-
foetri en nú er.
Það er langt siðan að fjöldi um og kemur mjer það ekki á
manna sá, að stanslausar grunn óvart, því á landssambands-
jkaupshækkanir og vísitala, semj fundi útgerðarmanna lýsti Jóh.
mikið er byggð á matvöru og Þ. Jósefsson því yfir, að hann
öðrum þurftum innflutningsins,' hefði ekki getað komist í sum-
er ekki og getur ekki verið ai'frí fyrir látlausum kröfum
íieinn grundvöllur undir heil- og daglegu kvabbi Finnboga í
forigðri útgerð, sem þarf að Gerðum og það þótt svo að rík-
standast samkeppni í sölu sjáv- J issjóður yrði að greiða 2 krón-
arafurða við aðrar þjóðir Að ur með hverju kílói af fiskflök- nn> eins °S fyrir seinni heims-
vísu á gengisfellingin, útreikn um, sem til Ameríku færu, sem
ingur hagfræðinganna og að- Finnbogi leit á sem nokkurs-
gerðir Alþingis að bæta þar konar sjálfsagðan neytenda-
úm, að því er manni er sagt,1 styrk til Ameríkumanna.
en til þess að svo geti orðið Þeir Elías og Finnbogi munu Það r blaðagrein, að hlutur sjó-
þarf að breyta til um verslunar fyrst hafa borið fram hugmynd i manna í 4 mánuði í Sandgerði
Lækkandi afurðaverð —
hækkandi kaup.
Það sorglega er, að stað-
reyndirnar ætla að sýna það
styrjöldina, að þeir sem þessa
útgerð stunda, eiga allra
manna erfiðast í þjóðfjelaginu.
Jeg sýndi einu sinni fram á
aðferð og meðferð gjaldeyris-
ins fyrir framleiðendur sjávar-
afurða útgerðinni til handa, ogjfengið
kem jeg að því betur síðar í
þessari grein.
sína um ríkisábyrgðina við
Hvað segja aðrir?
í marz árið 1946 skrifaði
Björn Ólafsson ráðherra í Vísi
grein, sem heitir: „Væri óráð-
legt að taka upp nýja vísi-
tölu?“ Hann segir meðal ann-
ars: „Eins og nú er ástatt hjer,
er eðlilegt að sú spurning vakni
hvort ógerlegt sje að taka upp
mýja vísitölu, mynda annan
grundvöll fyrir verðlaginu í
landinu. Fáum ætti að geta dul
ist að sú vísitala, sem nú er
notuð, er í engu sambandi við
afkomu þjóðarinnar, enda er
henni ekki í öndverðu ætlað
slíkt hlutverk. Öll afkoma
landsmanna er undir því kom-
in, hvernig gengur með fram-
leiðslu og sölu útflutningsaf-
urðanna. Vísitalan og útflutn-
ingurinn eru í engu raunhæfu
sambandi, að öðru leyti en því,
að vísitala, sem helst uppi af
kapphlaupi afurðaverðs og
verkalauna, getur hindrað
hefði verið 500 til 1200 krón-
ur alla vertíðina og var þó
því rjettlátlega niður.
Þrennskonar gengi.
Mjer sjálfum og öðrum er
það fyllilega ljóst, að úr því
ekki var tekin sú heilbrigða
stefna að hafa nokkurs kon-
ar landaura vísitölu eða láta
útflutningsverð afurðanna ráða
kaupgjaldinu, þá verðum við
að halda okkur við gengiðlækk
unina, sem nú er komin, en jeg
vildi hafa hana með öðru fyr-
irkomulagi. í stað 45 króna
punds vil jeg fá fyrir flestan
útflutning okltfu- og aðalútflutn
inginn 57 króna pund — og
fyrir það gengi verði megnið
af okkar innflutning keypt. Svo
er óhjákvæmilegt að hafa
þriðja gengið á krónunni og
ætti það að vera 75 króna pund
— fyrir svokallaðar frílistavör-
ur.
Jeg vil hafa gengin þrjú:
Matvörugengi 26 krónur.
Vörukaupagengi 57 kr.
Frílistagengi 75 kr.
Það er víst ekki að efa, að
margt hefir verið rjett og vit-
urlega sagt í hagfræðingaáliti
Benjamíns og Ólafs en strax
og jeg sá það, var mjer ljóst
að það var óframkvæmanlegt.
Eins og það er nauðsynlegt að
í því landi, sem maður ætlar
að versla við, er ekki síður
nauðsynlegt að þekkja atvinnu-
og framleiðsluskilyrði og kostn
nokkra alþingismenn, en ekki
áheyrn fyrr en þeir
fundu Aka ráðherra — hann
gleypti hugmyndina. Svo sett-
ust þessir menn við að skrifa
frumvarp um fiskábyrgðina.
Það var lagt fram og sam-
þykkt á Alþingi svo til mótat-
kvæðalaust, að undanteknum
þeim Jónasi frá Hriflu, Pjetri
Magnússyni og Sigurði Kristj-
ánssyni. Fiskábyrgðin var svo
endurnýjuð með lítils háttar' framl. dregst saman með sílækk versluninni, og með því einu
landkaupið þá ekki hærra en Þekkja lög og reglur, sem gilda
1 króna um tímann og 10 st.
vinnudagur eða 10 krónur á
dag, sem var þó hærra en út-
gerðin gat borgað, en nú eru
greiddar rúmar 100 krónur fyr aðinn við útflutningsverðmæt-
ir sama vinnutíma. !in hj61- a landi.
Nú er beðið um kjarabætur,' Það Þarf engum að bland-
en jeg sje ekki hvernig bátaút- asf hugur um það, að þrjú
vegsmenn eiga að geta greitt Sen8i krónunnar halda lengst
þær. Það sem skeður er þetta: afram útgerðinni og útflutnings
breytingum til og með ái'sins andi afurðaverði og kjarabæt- mófi er hægt að stöðva að
mu eftir markaðshorfum og
sölu afurðanna. Hefði t. d. s 1.
haust ekki verið svokallaður
frílisti á Faxasíldinni, hefði f,ú
útgerð og síldarsöltun legið
niðri, en vegna þess að það var,
höfðu margir bátar sæmilega
ifkomu af síldveiðunum í Faxa
flóa og fólkið í verstöðvunum,
sem saltaði síldina, ágæta at-
vinnu. Og bætti þetta upp íyr-
ir mörgum rýrt sumar frá Norð
urlandinu.
Jeg skrifaði blaðagrein 1946
og benti þá á, að útgerðarmönn
um veitti ekki af öllum gjalð-
eyri, sem kæmi inn fyrir þorsk-
afurðirnar. Sama ætti að gilda
fyrir bændur og afurðir þeirra.
Þeir ættu sjálfir að fá að róð-
stafa gjaldeyrinum fyrir þær.
Jeg sje nú, að þetta hefir vei-
ið orð í tima talað.
Gjaldeyririnn er
ekki nóg.
Það er ekki nóg að hafa þi jú
gengi, heldur eiga framleiðend-
ur sjálfir að hafa ráðstöfunar-
rjett á gjaldeyrinum og því
fylgi jafnframt frjáls verslun.
Jeg vil halda því fram, að ’sá
sem hefir áhættuna, hann á að
hafa ágóðann, en hjer á landi
er þetta öfugt.
Jeg skrifaði fyrir nokkrum
árum grein, er hjet ,,Á Fram-
sóknaröldinni var ekki farið
eins illa með neina menr. í
gjaldeyrismálum og útgerðar-
menn. Þeir fengu að hafa áhætt
una, áhyggjurnar og töpin —
en gjaldeyririnn var tekinn af
þeim“.
Þessi fyrirsögn skýrir sjálf
málið að nokkru. Það er kunn-
ugt að Sambandinu eru geíin
mörg fríðindi fram yfir aðra
þjóðfjelagsborgara. Þeim þykir.
sjálfum mikið til sín koma og
skal jeg ekkert að því finna,
en auk þess eru þeir heimtufrels
ir og vilja hafa gjaldeyrisrjett-
indi fram yfir aðra. Sama er
að gerast hjá öðrum aðilum,
sem við verslun fást og virð-
ast þessir menn hafa ýmsar íyr
irgreiðslur hjá þeim nefndum,
sem innflutnings- og gjaldeyi-
ismálum ráða.
Eins og viðhorfið er í tíag i
þessum rnálum, þá endurtekur
sig gamla sagan — gjaldeyrii-
inn er rifinn af framleiðendun)
og fenginn innflytjendum í
hendur, mönnum, sem hafa
enga áhættu við framleiðslu
sjávarafurða.
Þegar Faxasíldin var ve-idd
og söltuð i haust, þá fvrirskip-
aði ein ríkisstjórnarnefndin að
saltendur mættu ekki hafa
nema 5—7 kr. ágóða á tunnu,
fyrir þá miklu áhættu og fjár-
freka tilkostnað, sem því fylgdi,
en þeim, sem versluðu með and
virði síldarinnar, sem var 170
kr. í erlendum gjaldeyi'i fyrir
hverja útflutta tunnu, var ætl-
að fyrir heildsölu og smásölu
40 til 80 kr. á hverja tunnu,
eftir því, hv'aða vörur þeir
nokkru fyrirsjáanlegt atvinnu- fengu út á innflutningsleyfin.
leysi. Það skal viðurkennt, að ] — Finnst mönnum þetta rjett-
gengislækkunin gefur síldarút- (látt, að framleiðslan hafi 5—7
vegsmönnum, síldarsjómönn-1 krónur, en innflytjendur að
1949. umar verða atvinnuleysi, því
Þessi fiskábyrgð hafði sína1 Það getur ekki gengið til lengd-
kosti og galla og er of langt mál ar og samrýmst: lækkandi af-
að fara út í það hjer, en hún urðaverð og hækkandi kaup. |
var tekin af nú, vegna þess aðj Aðdragandi þessarar greinar um °S síldarverksmiðjum aukn J meðaltali um 60 kr. á.andviröi
allur þorri þingmanna álítur hefir orðið nokkuð langur, en ar framkvæmdir og tekjur. —
ríkissjóð ekki færan um að markmið hennar á að vera að Sama máli gegnir um togara-
greiða hana áfram með stór- J sýna fram á, að eins og geng-1 útgerðina.
lækkandi fiskverði og sölu- ið var frá dýrtíðar- og gengis- Strax og jeg sá hagfræðinga-
tregðu sjávarafurða, en - þeir laskkunarlögunum í sambandi aiifið með einu fastsettu gengi,
komu svo með gengislækkun- við hagfræðingaáltið, þá Verð- saSði íeS að Það yrðu ekki liðn-
ina í staðinn. ur framkvæmdin erfið og jeg ir ® mánuðir þangað til útgerð-
tel að önnur leið hefði verið armenn og fólkið kæmi til að
heppilegri og betri, og það er biðja um nýtt gengi — svo kall
að hafa 2—3 kaup- og sölu- að frílistagengi handa Faxa-
gengi á gjaldeyrinum. Þetta ílóasíldinni og öðru. Skráð
Hvað er framundan?
Aðalframleiðsla okkar, þorsk
ui'inn, í hvaða mynd sem er,
saltaður eða frystur, er á hraðri
hefir verið gert hjá öðrum þjóð gengi er alltof lágt fyrir hana.
hverrar tunnu?
Er nokkur furða þótt útgerð-
armenn og framleiðendur vilji
ekki láta rífa af sjer allan Cjal^
eyrinn?
Áhætta og úlgerð.
Þessum aðilum eru geínar
tugir milljóna á kostnað útgerð
arinnar. Jég viíláta þessa aðila
hafa áhættuna af útgerðinni og
Framh, á bls. 8.