Morgunblaðið - 16.05.1950, Page 8

Morgunblaðið - 16.05.1950, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. mat 1950. ■ft' Frú Guðrún Helga- dóttir ívars F. 21. 2. 1924. — D. 10. 5. 1950. í ÞjóSieikhúsinu Á SUNNUDAGINN efndi Rig- mor Hanson danskennari til listdanssýningar í Þjóðleikhús- inu, og tóku þátt í henni marg- ir nemenda hennar. Var það fyrsta sjálfstæða danssýningin, sem þar fer fram. Hvert sæti var skipað og tóku áhorfendur dansfólkinu einkar vel og var hverju atriði á dansskránni ‘ekið með dynjandi lófataki, en barna voru sýndir tíu mismun- andi dansar.. — Ævar Kvaran ’eikari, var kynnir danssýn- ■ngarinnar. Dansskóli FÍLD held- ur nemendasýningu DANSKÓLI FÍLD efnir til - Úfgerð og útff.versiun Frh. af bls. 7 framleiðslunni og lofa þeim þá að hafa sjálfum sinn gjaldeyri að mestu. Enginn má taka orð mín svo, að jeg vilji ekki frjálsa versl- un. Hún er heilbrigðust og þeg- ar menn eru að tala um lands- verslun, eins og Þjóðviljinn og Alþýðublaðið gera, þá er það fjarstæða, því þeim er vorkunn arlaust eins og öðrum að vera 1 samkeppninni og þau geta haft kaupfjelög eða pöntunar- fjelög með sínum eigin mönn- um. Þetta fyrirkomulag, sem nú er, að gefa Sambandinu og öðr um vernduðum innflytjendum sjerrjettindi fram yfir aðra, eins og t. d. framleiðendurna, jnær ekki nokkurri átt. Verði haldið áfram á sömu braut og nú er, aðeins eitt iiiittiifíitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiitmiirifiiitf* MUMfNIUM ÞJÖDLEÍKHÚSID s 1 dag, þriðjudag, kl. 20 | Islandskfukkan UPPSELT í Á morgun ,miðvikud. kl. 20 i Nýársnéffin I Fimmtudag kl. 20 fin ! i KRISTJÁNSSON H.F. ; | Auslurstræti 12. Sími 2801. : FYRIR mörgum árum bar fund- um okkar saman í barnastúku er jeg starfaði við. Svo skildu leiðir eins og títt er. Árin liðu. Hún giftist, að eins átján ára, piltinum, sem hún unni, Agnari Ivars, verslunarmanni. Það skeði 22Í. 6. 1942. Fyrir þrem árum bar mig svo inn á heimili hennar, og mikið má jeg vera örlögunum þakklát- pr fyrir að svo varð, því þegar fyrsta kvöldið, sem jeg kom þar, bar á góma ýmislegt, sem tengdi mig vináttuböndum við þau hjón, þannig að frá þeirri stundu var jeg þar velkominn hvenær sem jeg vildi líta þar inn. Allt bar heimilið hennar vott um mjög ríka fegurðarnæmi á hvaða, sviði sem var, hvort í jnyndum eða „músik“, ljóðum, sem óbundnu máli máli, húsbún- jiði eða öðru, og fá göf gat henni gefist kærkomnari en lagleg •fetaka. Hún gat komið auga á fegurðina í öllu og allsstaðar og hún gjörði sjer þess fulla grein, að þráin eftir hinu fagra er ein hin göf- ugasta sem til er. Guðrún hafði gott lag á að leiða samræður þannig að allir hefðu ávinning af þeim, um hvað sem rætt var, og kunni vel að meta græskulausa kímni í máli sem myndum, enda var oft hlegið hjartanlega í návist hennar. Ef til vill hefur það orðið til að styrkja þessi áhrif, að hvor- ugt okkar gekk heilt til skógar, og hvort vissi um hitt, því Guð- rún var löngum vanheil, en á- reiðanlega var hvorki henni nje öðrum ljóst að svo alvarlegt væri, sem raun gaf. Nú þegar hún er horfin af þessu stigi tilverunnar lítum við í huganum yfir samverustundirn ar og finnum, jafnvel jeg, sem svo stutta samleið átti með henni, að jeg hef fyrir þá stuttu sam- fylgd orðið svo óendanlega ríkur af þeim verðmætum, sem vara Út yfir „landamærin“. Fyrst svo er, hversu ólýsan- lega hefur hún þá ekki auðgað þá sem stóðu henni næst, for- eldri, systur og síðast en ekki síst, hann, sem hún unni og gift- ist kornung? Þau auðæfi munu þeim vel duga. Nú sendum við henni kveðjur okkar, ekki vegna þess, að hún síe dáin, beldur hins, að hún er flestum, ekki öllum, okkur hulin, en við vitum vel að „lífið slítur Hel eiei“ og að bún er nú að eins ðsvnileg, í nánd við okkur og stundum, þegar mest á revnir. dásamleg, en dulin hiálp: en bntt vissan sie um þetta og því engin so>-g, verður hinn líkamlegi skiln spnr angurvær. • Nú í dae, þeear líkarni henna>- 1, ér laeður til hinnstu hvílu kveði- pm við hana með orðum skálds- ins: Fo. RAGNAR JÓNSSON hœstarjettarlögmdSur. Laugaveg 8, síxni 7751. Lngfræðistörf og eignaumsýfla. AHUIIKIIMMIIIHiMlllimtíXllilUinUIIIIIIIIMinHIVWO Z •iiiitifiiimmiiiiniiiiiiiiiiiinmintiiMiniMiisMiiritMmt • P E L S A R Capes — Káupskinn KrisUnn Kristjánsson Leifsgötu 30, sími 5644. r 0 r iii«iitiiiiiifimiitti Z BARNALJÓSMYNDASTOFA Guðrnnar Guðmundsdó'tur er í Borgartúni 7 Sími 7494. A figöngumiðasalan opin daglega ; frá kl. 13,15— 20. Sími 80000. | gengi, gjaldeyririnn tekinn af sinnar árlegu nemendasýningu framleiðendunum og ríkisskip- næstkomandi laugardag í Þjóð- agar nefndir setja bönn og höft leikhusinu. |á sölur sjávarafurða frá fram j Sýndir verða sólódansar, leiðendunum, þar sem t. d. er duettar, hópdansar og að lok- ag ræða um vöruskipti hjá þjóð um verður sýndur lítill Ballet unl) sem ekki geta greitt í pen í einum þætti, er nefnist ingum og geta aðeins keypt i,.Snouflakes“, í honum dansar með vörum, þá hlýtur fram- 21 elstu nemendur skólans. Sleiðsla okkar að minnka og í vetur hafa verið í skólan- vandræði hljótast af. um um 300 nemendur, ein- I jeg segi að endingu: Látið göngu í ballet. í haust var sú fólkið fá ódýran mat. Gefið nýbreytni tekin upp, að hafa verslunina frjálsa. Leggið úrvalsflokka, er sóttu kennslu- nefndirnar niður, sem taka af stund á hverjum degi. Þá hefir framleiðendum gjaldeyririnn einnig verið í skólanum kennsla og fá hann í hendur þeim, sem í hljóðfalli (rythmic), sem Páll lítið hafa til hans unnið og j Pálsson organleikari hefir ann- hagið gengisskráningunni i ast. Einnig hafa verið haldnir samræmi við þjóðarhag. fyrirlestrar, með skuggamynd- Óskar Halldórsson. um og balletmúsik, um þróun : danslistarinnar. | Eins og kunnugt er, eru kenn 1 Skólaböm farast arar skólans, Sigríður Ármann, CENTERVILLE: — Fyrir . Sif Þór, Sigrún Ólafsdóttir og skömmu rakst skólabifreið í Elly Þorláksson. Dansa þær j CenterviIIe í Texas á annan vagn, ekki með að þessu sinni, þar með þeim afleiðingum, sem þessi sýning er aðeins ! barnanna Ijetu lifíð, en helguð nemendun^ skólans. meiddust. Hugheilar bakkir tií ættingja og vina nær og fjær, sem sýndu mjer vinarhug á 50 ára afmæli mínu 14. þ. m. Jóhannes Ólafsson, Höfðaborg 70. HAFN ARFJORÐUR. Einbýlishús í Hafnarfirði til sölu. Uppl. gefur Bjórn Ingvarsson, sírni 9466. Atvinna Erlend eða innlend stúlka, sem er fær í matreiðslu, getur fengið góða atvmnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt „Góð atvinna — 315“. Saumastofa mm er flutt frá Óðinsgötu 4 á Þórsgötu 1, III. hæð. Jóhanna Þórðardóttir. Listdnnssýnini NEMENDA DANSSKÓLA F.Í.L.D. verður haldin í Þjóðleikhúsinu laugard. 20. maí kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og hjá Sigfúsi Eymundssyni frá og n.eð þriðjudeginum 16. maí. 4• heftl, maí—jiini er komið út. Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, frásögn af nýjum kvikmyndum, Bridgeþátt, kross- gátur o. m. fl. — Prýtt fjölda mynda. Fæst hjá bóka- og Maðasöhim. aaaBBa**B ^IISinillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllMmillllllllllllMIMIMIIMMMIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^ £ £ £ £ Ed Dodd As THE MADPENEO HCRD BEARS DOWH UPON Tf.tAn' CHFDOV ATTFAADTc; to UCt n xcm.ii ta e*rr-r>// Þegar hestv.rinn stígur í hol- ma, hrasar hann. Sirrí og fona kastast af baki og nú viröist öll von vera úti, vís- undahjörðin komm alveg að um. Hann keyrir hestinn á- þeim. fram og ætlar að gera það sem Skammt frá ko:—u Markús hanh getur. ríðandi berbak á ■■/& r.heKt - Meðan vísui>dahjör8in nál - tct ó5Jl_:gc. þá gefur Tona upp alla von, cn Clrrí segir henni c. j gefc..; alárei u;.*p, skipar '.Tcnni c.Z e'.anda upp, og reyna að hlaupa undan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.