Morgunblaðið - 16.05.1950, Page 11

Morgunblaðið - 16.05.1950, Page 11
Þriðjudagur 16. maí 1950. MORGVNBLAÐIÐ 11 . ............ Ffelcagsiáf Frjálsíþrottaðeild f.R. tilkynnir ; > Kennari fjelagsins i frjálsíþróttum Ewald Mikson verður frcmvegis á Iþróttavellinum frá kl. 5—8 daglega nema laugardaga kl. 5—5 og sunnu- daga kl. 11—12. Nýir fjelagar (stúlkur, piltar) geta látið innrita sig á áðurnefndum æf- ingatímum. NáinskeiS fyrir drengi 14 ára og yngri, hefst n.k. föstudag kl. 3 e.h. á Iþróttavellinum, og verður fram- vegis alla daga nema laugardaga og sunnudaga kl. 3—4,30. Kennari: Ewald Mikson ásamt bestu frjálsíþróttamönnum fjelagsins. Allir piltar á þessum aldri eru vel- komnir. Frjdlsíþróttadeild I. R. I. O. G. T. ASalf undur Þingstúku Hafnarf jarðnr verður haldinn í kvöld kl. 8.30. — Stigveiting. Kosnir fulltrúar til Um- dæmis- og stórstúkuþings. Kosnir embættismenn. Þ.T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Stefán Ágústsson, Grjetar Guðmudnsson, Aðalst. Magnússon, Guðriður Guð jónsdóttii og Rósa Vagnsdóttir, sjá um fræði- og skemmtiatriði fundar- ins. 1. Upplestur: Stefán Ágústsson. 2. Paul Jensen spilar á ýms hljóð- færi með aðstoð Jans Moravek. 3. Harmonikusóló: (Jóhannes Jó- hannesson). 4. ? ? ? Templarar fjölmennið og heyrið hvað unglingarnir hafa að bjóða. — Æskilegt að allir fulltrúar stúkunnar á umdæmisstúkuþingið mæti á fund- inum, Æ.T. Samkomur K. F. U. K___U.D. Augtýsing nr. 8, 1950, frá skömmtunarstjóra. Ákveðið hefur verið að „skammtur 7. 1950“, af fyrsta skömmtunarseðli 1950 (rauður litur), skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 250 grömmum af skömmtuðu smjöri frá og með 16. maí til 30. júní 1950. Væntanlega verður hægt að úthluta öðrum slíkum smjörskammti fyr- ir júnílok n. k. og verður það þá auglýst síðar. Jafnframt er lagt fyrir allar verslanir að afhenda eða póstleggja til skömmtunarskrifstofu ríkisins, Reykjavík í síðasta lagi fyrir laugardaginn 20. þ. m. smjörskömmt- unarseðla þá, er í gildi hafa verið, ásamt birgðaskýrslu yfir smjör, eins og birgðirnar voru að kvöldi dagsins í dag. Reykjavik, 15. maí 1950. Skömmtunarstjóri. Auglýsing um bólusetningu í Hafnarfirði og Garðahreppi. Þriðjudaginn 16. og miðvikudaginn 17. þ. m. fer fram opinber bólusetning í Barnaskóla Hafnarfjarðar og hefst kl. 16 báða dagana. — Þriðjudaginn komi börn, sem búa sunnan Reykjavíkurvegar og miðvikudaginn komi börn, sem búa vestan Reykjavíkurvegar og ; Garða- hreppi. Skildug til frumbólusetningar eru öll börn 2ja ára eða eldri, ef þau liafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skildug til endurbóiusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eru eldri, ef þau ekki eftir að þau urðu fulira 8 ára hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Tilkynniríg Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hjer segir: í heildsölu . kr. 22.50 pr. kg. I smásölu... kr. 24.00 pr. kg. Reykjavík, 15. maí 1950 VERÐLAGSSTJÓRINN mn ■■<■««■■ n<na«omi Kvenfjelag Laugamessóknar Næstkomandi sunnudag 21. þ. m. verður gróðursett í landi fjelagsins að Heiðmörk. — Konur, er vilja taka þátt í því, fái upplýsingar í eftirtöldum símum: 4296, 3405, 3767 og 4498. N E F N D 1 N . Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við útför móður og tengdamóður okkar AUÐBJARGAF GUÐMUNDSDÓTTUR Jóna Ólafsdóttir, Guðrún Á. Lárusdóttir, Aðalheiður Þorkelsdóttir, Guðmundur Ólafsson. Eiginmaður minn og' faðir okkar, BERGUR JÓNSSON, andaðist 14. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Þórey Pjetursdóttir, Hrefna Bergsdóttir, Pjetur Bergsson, Úlfar Bergsson. Fermingarstúlknafundur í kvöld kl. 8,30. Próf. Sigurbjörn Einarsson talar. Einleikur á píanó. Einsöngur. Upplestur o. fl. — Allar ungar stúlk- ur velkomnar. Vinna HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna Sími 2556._________ AIli. V jel-lireingerning Wallmaster-þvottalögur. — Vand- virkni. — Flýtir. — Sími 4013. Skúli Ilelgason o.fl. Hreingerningastöðin Sími 80286 hefir vana menn til hreingerninga. Árni og Þórarinn. »- FELfiG -m HREiNGERNiNGflMflNNfl Ilreingerningastöðin FIix Sími 81091. — Hreingerningar í Reykjavik og nágrenni. .............. Kaup-Sala Kaupum flöskur og glös r.llar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. I SÖLLldÚÐ, VIÐGERÐTR | FOGIR i I 1 Reykjavík og nagrenni lánum i | við sjálfvir»ar búðarvogi - á : Í meðan á viðgecð stendur. | ólafur Císlason & Co. h f. | i Hverfisgötu 49, simi 81370 I \ = EF LOFTVR GETVR ÞÁfí EKKl ÞÁ HVERf HJERAÐSLÆKNIR. ■ ■ ■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■.■■■■■;■ ■*■■«) Vörujöinun M-1 Gegn afhendingu vörujöfnunarreits M-1 af núgild- andi vörujöfnunarseðli, fá fjelagsmenn afgreitt 1V2 kg. af hveiti pr. einingu. , Vörujöfnun þessi er framkvæmd til þess að dreifa sem rjettlátast þeim hveitibirgðum, sem til eru með eldra verði. En næsta sending mun verða með mjög hækkuðu verði. Vörujöfnunirr stendur yfir þessa viku, meðan birgðir. endast. Lögmannaf jelag íslands Fundarboð Fjelagsfundur verður haldinn í Tjarnarkaffi uppi þriðju- daginn 16. þ. m. kl. 5 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Þórður Björnsson fulltrúi flytur erindi um frv. til laga um meðferð opinberra mála. 2. Önnur mál er upp kunna að vera borin. Borðhala eftir fund. STJÓRNIN. ■*mmt Móðir okkar, tengdamóðir og amma KARITAS ÓLAFSDÓTTIR frá Mýrarhúsum, andaoist að heimili sínu í nótt. Reykjavík 15. maí 1950. Fyrir hönd aðstandenda Sigurður Ólafsson. Fóstursystir mín ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Fitjum, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði miðvikudaginn 17. maí. Athöfnin hefst með bæn kl. 13,30 að heimili mínu Hverfisgötu 38, Hafnarfirði. Vigdís Klara Stefánsdóttir. Eiginmaður minn og faðir, MAGNÚS GUÐMUNDSSON, andaðist að heimili sínu. Mjölnisholti 4, hinn 14. maí. Guðrún Benjamínsdóttir. Sigurbjörg Magnúsdóttir. ----------------------------—--------------- I Hjartanlega þökkum við öllum, er sýndu okkur samúð ■ og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar MAGNÚSAR PÁLSSONAR Garðbæ, og heiðruðu mmningu hans. Árnheiður Magnúsdóttir, Kristinn og Guðni. Þeim, er minntust JÓIIANNS Á. SIGURÐSSONAR málarameistara, og sýntíu okkur samúð og vinsemd fær- um við innilegar þakkir Vandamenn. Innilega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður MARGRJETAR STEFÁNSDÓTTUR. Elísabet Einarsdóttir, Björn Jóhannsson, Gunnar Björnsson, Inga Karlsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.