Morgunblaðið - 16.05.1950, Síða 12
VEÐURUTLIT. FAXAFLOI:
Norðan og NV-kaldi. — Ljctt-
skýj a S. —______________
110. tbl. — Þriðjudagur 16. maí 1950-
Lántökur vegna Sogs-
og Laxárvirkjananna
Ffumvörp ríkissíjórnarinnar í gær. 1
FJÁRHAGSNEFND neðri deildar lagði í gær fyrir neðri deild
Alþingis tvö frumvörp um lántöku og lánveitingar til Sogs- og
Laxárvirkjananna. Frumvörpin eru flutt skv. ósk fjármálaráð-
herra. Fjallar annað þeirra um það, að ríkisstjórninni heimilist
að taka allt að 2 milj. doliara lán hjá efnahagsstofnuninni í
Washington. Hitt frumvarpið fer fram á að ríkisstjórninni sje
heimilt að lána Sogsvirkjuninni og Laxárvirkjuninni þessa upp-
hæð. 1
Skipið, sem beið.
Gerði fjármálaráðh. grein
fyrir þeim í stuttri ræðuu.
Síðan var þeim vísað samhlj.
til 2. umræðu.
26 millj. kr. lán.
Þá eru ennfremur ákvæði
um að ríkisstjórninni sje heim-
ilt að taka allt að 26 millj. kr.
lén eða jafnvirði þeirrar fjár-
hæðar í erlendri mynt og endur
lána Sogsvirkjuninni og Laxár-
virkjuninni, ailt með þeim kjör
um, er ríkisstjórnin ákveður,
og gegn þeim tryggingum, sem
ríkisstjórnin tekur gildar.
Lánveiting til Laxárvirkj-
unar er þó bundin því skilyrði
að samningar um sameign og FRV. um breytingu í lögum um
íra.nx y,V.lr Sementsverksmiðju var til 3ju
umr. í neðri deild Alþ. í gær.
Þeir Emil Jónsson og Sig.
RæSI var í aær
á þingi um semenis-
verksmiðjuna
<;■ ■ ' ' ;■
Laxár takist milli ríkisstjórn
ariimar og Akureyrarbæjar á
saraa grundvelli og samið hef- __, - c , , %.
._ „. ... . Guðnason baru fram brt., um að
ur venð miHi rikisstjernarinn- • , c
J setja inn i frv. nyja grein er
Þ'essa mynd tók ljósmyndari Mbl. er hann var á ferðinni s. I.
föstudag. Er hún af þýska sa'tskipinu, sem strandaði undan
Garðskagavita eigi ails fyrir löngu. Það þótti sögulegt við skip-
strand þetta, að engum virtist detta í hug að bjarga skipinu
nje nokkru af farmi þess, þótt ládautt væri fyrst eftir strand-
ið, en um þær mundir lá fiskur einmitt undir skemmdum vegna
saltleysis í verstöðvunum. — Af myndinni mætti helst draga þá
alyktun, að skipið biði þolinmótt eftir björgun.
ríkisstjc
ar og Reykjavíkurbæjar
viðbótarvirkjun Sogsins.
um
hljóðar svo:
r, * x-i * l. „Áður en verksmiðjunni er
, Er ætlast tii að þessi upp-I , * ,,,•!*
’ . _. . _. . 11 ivahn staður, skal leitað um-
1(hæð verði notuð til að kaupa T7 , , ... -
sagnar Verkfræðingafjelags Is-
lands og skal staðsetningin ein-
göngu við það miðúð, að fram-
leiðslukostnaður að öllum flutn
ingskostnaði meðtöldum, verði
sem lægstur".
Umræður urðu allmiklar um
itllögu þessa, en hún stefnir að
eftii og vjelar utan Bandaríkj-
anna.
Framlag til 30. júní 114
miilj. kr.
I greinarg. fyrir fyrra frumv.
seg'ir svo:
Framlag efnahagssamvinnu-
stofnunarinnar til Islands fyrir
tlmabilið 1. júlí 1949 til 30.
því, að slá á frest um óákveð-
in tíma, staðarlegum undirbún-
júní 1950 er 7 milj dollara, eða j11®1 t>essa máls, sem nú er haf-
um 114 milj. kr. með núverandi ’nn' Emil mælti með tillögunni
gengi. Af þessum framlögum '3ar fyrir sig álit frá verk-
eru 2 milj. dollara veitt sem fiæðingafjelaginu, sem stefndi
lán, en afgangurinn verður,1 Þessa átt. Þeir Björn Ásgeirs-
væntanlega veittur sem óaft- , son og Pjetur Ottesen andmæltu
urkræft framlag. Lán þetta tillögunni.
verður veitt með sömu kjörum Píeiur Ottesen gaf upplýsing-
og lán það, cem efnahagssam- nr um undirbúning þessa máls
vinnustjórnin veitti íslandi ár- a Akranesi af hálfu bæjar-
ið 1948, þ. e. til 33% árs með stíórnar. Lagði hann áherslu á
2 vöxtum, en afborganir , Það að máli Þessu væri fylgt
hefjast ekki fyr en 30. júní ’56 eftir með raunhæfum aðgerð-
og vaxtagreiðslur ekki fyr en um’ en hinu bæri áð víkja á bug
30. júní 1952. Með þessu frumv. að fara nu að fleiga málið með
er leitað heimildar handa ríkis-
stj(5rninni til þess að taka lán
'þetta, en gert er ráð fyrir, að
virkjanir Sogs og Laxár njóti
lánsins.
Víðbótarlánsheimild.
I greinargerð hins frv. segir
m. a.:
Það hefur ríkisstjórnin talið
nauðsynlegt að afla viðbótar-
lánsheimildar. að fjárhæð 26
milj. kr., sem lánað yrði til
sömu framkvæmda. svo sem til-
gr&int er í 2. gr. frv. Þykir rík-
isstjórninni heppilegra að hafa
iántökuheimild fyrir ríkið í
þessu skyni, ef ríkið þyrfti að
vera lántakandi. Nægi hinsveg-
ar ríkisábyrgð, eru ábyrgðar-
heimildir þegar fyrir hendi.
Þá hefur einnig þótt rjett að
setja sem skilyrði fyrir lánveit-
ingu til viðbótarvirkjunar Lax-
ár, að samskonar samningar
takist um viðbótarvirkjun Lax-
ár og þegar hafa verið gerðir
mllli ríkisstjórnarinnar og
Reykjavíkurbæjar um viðbót-
arvirkjun Sogsins. Samningur
sé er birtur sem fylgiskjal.
Bæði þesa frumvörp voru til
1. umræðu í gær.
J.\
nýjum rannsóknum, — en alt
tal um það er byggt á yfirskots-
ástæðum einum, sem ekkert
snertir kjarna málsins. Hjer er
um að ræða, sagði Pjetur, stór-
felt hagsmunamál sem öllum,
bæri að bindast samtökum um
að sem fyrst yrði hrundið í
framkvæmd.
Einar Olgeirsson tók einnig
til máls. Ljet hann í Ijós þá
skoðun sína að sementsverk-
smiðjuna ætti að reisa í Reykja
vík en Akranes ætti að fá troll-
ara.
Máli þessu lyktaði þannig, að
tillaga þeirra Emils og Sig-
urðar var felld með 17:13 at-
kvæðum, en frv. var samþ. og
fór til efri deildar.
Bankaræningjar faka
15 þús. doliara
THOMPSONVILLE, 12. maí. —
Fjórir menn með grímu fyrir
andlitinu, vopnaðir skammbyss
um rjeðust í dag inn í banka* í
Thompsonville, Conhecticut. —
Rændu þeir 15 þús. dollurum í
bankanum og komust á brott.
íLögreglan leitar þeirra nú.
29 manns veikjasl
af kæfueitrun
EITRUN í kæfu varð þess vald-
andi að allmargt manna veikt-
ist. Hefur þetta valdið allmiklu
umtali hjer í bænum, sem eðli-
legt er og hefur Morgunblaðið
átt stutt viðtal við dr. Jón Sig-
urðsson borgarlækni, um þetta
mál.
Vitað er áð um 29 börn og
fullorðnir i níu fjölskyldum
veiktust af eitrun, eftir að hafa
borðað kæfu, sem þrjár versl-
anir seldu, en kæfan kom frá
einum og sama framleiðanda.
Fyrst bar á veikinni seint á
miðvikudagskvöld. Á hádegi
daginn eftir, eða strax og
orsökin var kunn, var öll sala
á kæfunni stöðvuð.
Þeir, sem veiktust voru mjög
illa haldnir, en eru nú á bata-
vegi og hefir eitrunar veikinnar
ekki orðið vart síðan á fimmtu-
daginn var.
Mbl. spurði borgarlækni með
hvaða hætti slíkar eitranir
gætu myndast. Sagði hann, að
í kæfu þessari hefðu fundist
gerlar, en þessir gerlar mynda
eiturefni, sem þola suðu. Mun
það vera orsök sýkingarinnar.
Þá spurði blaðið, hvernig hægt
væri að forðast slíkar eitur-
eifnamyndanir. Svaraði lækn-
irinn: „Með nákvæmri vöru-
vöndun og þrifnaði".
jámi fi! bæjar-
húsanna siolið
í GÆR var rannsóknarlögregl-
unni tilkynntur þjófnaður á
þakjárni, sem nota átti til bæj-
arhúsanna við Bústaðarveginn.
Hefur járninu verið stolið síð-
ari hluta vikunnar, sem leið.
— Af 128 þakplötum, 8, 9 og 10
feta löngum, var 63 plötum stol
ið. —
Því var veitt athygli á föstu-
daginn að þjófnaður þessi hafði
verið framinn.
Þar eð vitað er, að þakjárn
er af afar skornum skammti í
landinu, þá er full ástæða til að
ætla að mál þetta upplýsist. —
Sennilegt er að einhverjir hafi
orðið varir við þakjárnplötu-
flutninga, því ekki fer svo lítið
fyrir 63 plötum. — Er skorað
á alla er einhverjar upplýsing-
ar gætu gefið í sambandi við
þakjárn, sem það hefir sjeð, eða
flutning á því, að tilkynna það
rannsóknarlögreglunni.
Verkamennirnir vilja
ekki skipa úf vopnum
DUNKERQUE, 15. maí: — í
dag var lítið unnið við höfn-
ina í Dunkerque, þar eð yfir-
völdin þar lokuðu atvinnu-
skráningarstofunni, er hafnar-
verkamennirnir höfðu neitað að
skipa út hergögnum, sem áttu
að fara til Indó-Kína. — Áður
höfðu verkamennirnir lofað að
skipa út þessum vörum.
WASHINGTON: — í mars s. 1.
voru fluttar inn til Bandarikj-
anna neysluvörur fyrir 658,700
000 dala. Var það nál. 69 millj.
meira ín í mánuðinum á undan.
Einn fjórði kg. af
smjöri fyrir 6 krónur
SKÖMMTUNARYFIRVÖLDIN
tilkynntu í gær, að í dag myndi
hefjast á ný sala á skömmt-
uðu smjöri, 250 gr. gegn af-
hendingu reitsins „skamtur 7“,
Var og tilkynnt að öðrum slík-
um skammti yrði væntanlega
hægt að úthluta fyrir júnílok
n. k. Þetta er íslenskt rjóma-
bússmjör.
Á þetta smjör kemur nú nýtt
útsöluverð, kr. 24,00 kg. Stafar
það af því, að ríkið, sem greitt
hefir að undanförnu með hverju
skömmtuðu smjörkílói krónur
29,50, greiðir nú aðeins lO kr.
Um leið og þetta er gert, verð-
uf niðurgreiðsla ríkisins með
smjörlíkinu aukin þannig, að
smjörlíkisverðið helst óbreytt
þrátt fyrir gengislækkunina.
ÓSKAR HALLDÓRSSON skrif-.
ar grein um verslun og útgerðj
á 7. síðu. ígj|
Húsaleigufrum-
varpíð komfð lil '
3. umræðu í Ed.
MIKLAR umræður stóðu í næi’
allan gærdag í efri deild Al-
þingis um frumvarp til laga um
húsaleigu. Hefir efnis þessa frv.
áður verið getið rækilega hjer
í blaðinu. Hjeldu Hannibal og
kommúnistar uppi málþófi gegn
frv. af fremstu getu, og las
Brynjólfur Bjarnason upp lang-
ar greinar úr Tímanum, og þótti
það að vonum lítill skemmtilest
ur. Þóttust kratar og kommún-
istar vera hinir einu velgerðar-
menn fólksins í þessum efnum.
Var þeim þá bent á aðgerð-
arleysi sitt í húsnæðismálunum
og kallaði Rannveig þá farí-ea,
sem flyttu sýndar- og vfir-
borðsti.llögur. Kvaðst hún ckki
vilja taka þátt í þeirri auglýs-
ingastarfsemi. Allar breytingar
tillögur krata og kommúnista
voru felldar en greinar frv.
samþ. og því vísað til 3 i:mr.
Henni var ekki lokið, er blað-
ið fór í prentun.
ísland fær innkaupa-
heimild að upphæð
7,5 milj. kr.
EFNAHAGSSAMVINNU-
STJÓRNIN í Washington, hef-
ur nýlega veitt íslandi inn-
kaupaheimild að upphæð 465
þús. dollarar, sem eru því sem
næst ísl. kr. 7.579.500. — Af
fjárhæð þessari fara 115.000
dollarar til kaupa á hjóladr átt-
arvjelum og öðrum landbúnað-
artækjum. Til kaupa á bifreiða-
varahlutum 100.000 dollarar, til
sykurkaupa 150.000 og til
kaupa á vinnufataefni, neta-
garni o. fl. 100.000 dollarar.
Hafís við Horn
í GÆRKVELDI birti Veður-
stofan þær fregnir frá togaran-
um Jóni Forseta, að skipverjar
hefðu sjeð Hafísrek út af Horn
bjargi. Sögðu þeir ísinn vera á
reki inn í mynni Húnaflóa. í
gærkveldi tun kl. 10,30 höfðu
ekki borist nánari fregnir a£
hafís þessum.