Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1950, Blaðsíða 1
utiMaM 37. árganeu 112. tbl. — Fimmtudagur 18. maí 1950. PrentamíBJa Morgunbíaösin* Norsk börn við sendiherrabústaðinn. Um 50 norsk-íslensk og íslensk börn, voru í gærmorgun gcstir norsku sendiherrahjónanna á Fjólugötu 15, í tilcfni af bjóðhátíðardegi Norðmanna, en ljósm. Mbl. tók þessa mynd at börnunum í hinum skemmtilega garði sendiherrabústaðarins. Væntir ekki árangurs af för sinni þegar í stað Li3 ræddi við róssneska frjetfamenn í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MOSKVU, 17. mai. — Trygve Lie, aðalritari SÞ, átti í dag tal viS frjettamenn í Moskvu vegna viðræðna sinna við Stalin cg fleira stórmenni. í kvöld sagði útvarpíð rússneska frá fundi aðalritarans með frjettamönnunum, en sniðgekk þó ýmis um- mæli hans. VIÐBURÐARÍKU ÞINGI LOXIÐ Forsefi ístands í S-Frakklandi FORSETI íslands, herra Sveinn Björnsson, dvelur nú í Suður- Frakklandi sjer til hressingar. Hann var áður rúman mánuð í Englandj til læknisrannsókn- ar, en einnig fjóra daga í sjúkra húsi, vegna smávægilegrar að- gerðar, og bar hvorttveggja góðan árangur. (Frá forsetaritara). á föstudag Kynnir sjer stöðuna í heimsmálunum. Lie fórust svo orð m. a.: „Jeg fer nú til ýmissa landa fullviss um, að jeg geri skyldu mína, og jeg vona, að för mín beri einhvern árangur, þegar fram í sækir. Jeg mun finna að máli leiðtoga ýmissa landa og fá hjá þeim fræðslu, svo að mjer ætti að vera ljósara en nú, hvernig málum er komið, er jeg hefi lokið ferðinni. Árangur, er frá líður. Mig langar líka til að minna ykkur á það, sem jeg sagði á fundi frjettamanna í París á dögunum. Jeg vænti Íítils árang urs þegar í stað af för minni til höfuðborganna fjögurra. En jeg vona, að næstu 2 til 3 mán- uði megi einhvern ái'angur sjá. Og jeg veit, að með sjálfum sjer þrá allir sannir menn fxið. Deilan í öryggisráðinu. Aðalritarinn vjek að deilunni vegna setu kínversku þjóðern- issinnanna í öi’yggisi'áðinu. — KVað hann nauðsyn til bera, að deilan yrði leyst áður en þing- ið kæmi saman á hausti kom- andi. Lie mun halda frá Rússlandi á föstudag. Winnipeg er enn í yfirvofandi hætfu LUNDÚNUM, 17. maí: — Att- lee, forsætisráðherra Breta, hef- ir vottað Kanadamönnum sam- úð sína vegna flóðanna miklu þar. Nokkur úrkoma var í Winni- peg í dag, og hafa nú 90.000 manna flutt úr borginni. Þykir nokkur hætta á, að flóðgarðarn ir rnuni springa. — Reuter. Rúmenskir óðals- bændur eiga ekki sjö dagana sæfa WASHINGTON, 17 maí. Her- rjettur í Rúmeníu dæmdi í dag þrjá kúlaka (óðalsbændur) til dauða. Verða þeir skotnir. Enn fremur dæmdi hann fimm aðra bændur í 10 til 25 ára hegn- ingarvinnu. Var óðalsbændun- um gefið að sök, að hafa unnið óhæfuverk og brotið með þeim gegn yfirvöldunum. — Annars mun ekki mikið þurfa til, að kommúnista” láti óðalsbændur landsins sæta afarkostum. —Reuter. Einkaskeyti til Mbl. K.HÖFN, 17. maí — Á föstu- daginn hefst verlcfall 12.000 danskra landbúxxaðarverka- manna, ef að líkum lætur. Rík- isdagurinn hafði fengið kaup- deiluna til meðferðar, en menn urðu þar ekki á eitt sáttir. Sósíaldemckrata.' einir vildu lögfesta sáttaboðið, sem sátta- semjarinn bar fram á sínum tíma, en annar deiluaðilinn taldi sig ekki geta gengið að. Hinsvegar vildu róttækir láta skipa sjerstaka nefnd, sem kvæði á um vinnutíma land- búnaðarverkamanna, en það mál var upphaf vinnudeilu þessarar. Tillagan strandaði á mótspyrnu vinstri manna, þótt vinnuveitendur fjellust á hana. —Páll. Landskjálffakippir í Kvrrahafi PASADENA, Kalifornhx, 17. maí: Allsnarpur landskjálfti varð í dag 4800 mílur vestur af Pasadeng í Kaliforníu. Landsskjálftasvæðið mun vera í grennd við Ogasawar eyjar. Það eru 15 eldfjallaeyjar 600 mílur suður af Tokío, og áttu Japanir þær eitt sinn. — Reuter. SETT MUN VERDA Á ST0FN FÖST FRAM- KVÆMDANEFKD ATLANTSHAFSRÁDSINS F.inkaskeyti til Mbl. frá Reiiter. I,UNDÚNUM, 17. maí. — Ráðherrar Atlantshafsríkjanna sátu á fundum í dag. Er talið, að afráðið hafi verið að setja á stofn fasta framkvæmdanefnd til að stjórna og samræma ályktanir ráðsins gerðar á sviði hernaðar-, efnahags- og fjármála. í nefnd þessari er ætlað að* fái sæti 12 „fulltrúar“ utanrík- isráðherranna undir forsæti Bandaríkjamanns. Ekki mun verða tilkynnt um nefnd þessa fyrr en á morgun (fimmtudag). Líklegt þykir, að hún muni hefja starf sitt í beinu framhaldi af ráðstefnu Atlantshafsráðsins, og má gera ráð fyrir, að hún sitji annað hvort í Lundúnum eða París. Lýkur á fimmtudag. Á fundum ráðsins hafa menn verið á einu máli um, að skipu- leggja þyrfti sem best starf þess, svo að það yrði sem á- rangursríkast og samfelldast. Mun þessari væntanlegu fasta- nefnd vera ætlað að leysa þenna vanda. Sennilega lýkur fundum ráðs ins annað kvöld (fimmtudag). Alþingi var slitið á gær ALÞINGI var slitið kl. 5 síðdegis í gær. Við það tækifæri flutti Jón Pálmason, forseti sameinaðs bings rætu og gerði grein fyrir störfum þingsins, sem er 69 löggjafarþing. Þingið stóð í 185 daga og samþykkti 62 lög og 17 þings- ályktanir. Samtals hafði þáð til meðferðar 176 snál og var tala þingskjala 821. Steingrímur Steinþórsson forsætisráð- herra sleit síðan þinginu samkvæmt umboði frá handhöf- um forsetavalds í fjarvistum forseta íslands. Minntust þing- menn síðan forseta íslands og fósturjarðarimxax ineð fer- földu húrrahrópi. Var síðan gengið af þingi. Þingdeildir ljúka störfum. Efri deild lauk störfum sín-' um kl. hálf-þrjú. Þakkaði for- seti deildarinnar, Bernharð Stefánsson, þingmönnum góða samvinnu og árnaði þeim heilla. Haraldur Guðmundsson flutti forseta árnaðaróskir þingdeild- armanna og risu þeir úr sætum í virðingarskyni. í Neðx'i deild iauk síðasta fundinum kl. 3,30. Forseti deildarinnar, Sigurður Bjarnason, þakkaði þingmönn- um gott samstarf og árnaði þeim heilla, en Einar Olgeirs- son flutti forseta þakkir fyrir rjettsýna fundai'stjórn og ósk- aði honum heilla. Bað hann þingmenn rísa úr sætum sínum í virðingarskyni. Var svo gert. Ræða forseta sameiiiaðs þings. í sameinuðu Alþingi óskaði forseti, Jón Pálmason, þing- mönnum og starfsliði þingsins gleðilegs sumars og utanbæjar- þingmönnum góðrar heimferð- ar og heimkomu, en Einar Ol- geirsson flutti forseta árnaðar- óskir þingmanna. Risu þing- menn úr sætum til virðingar við forseta. Forseti sameinaðs þings komst þannig að orði í ræðu sinni við þinglausnir: ÞAÐ ALÞING sem nú er að ljúka störfum hefir staðið 185 daga og er því meðal lengstu þinga sem haldin hafa verið. Af skýrslu þeirri sem jeg hefi hjer lesið, má sjá tölu þeirra mála sem þingið hefir haft til meðferðar, en þar er í rauninni lítið sagt um afrek þingsins og aðstöðu til starfa. Hvorttveggja hefir verið mjög ólíkt því sem áður hefir gerst. Að nýloknum kosningum Þegar þingið kom saman að nýloknum almennum kosning- um, hafði þáverandi ríkisstjórn sagt af sjer, en stai'faði til bráða birgða. Enginn líklegur meiri hluti til og mjög óvænlegar horfur um myndun þingræðis- legrar meirihluta stjórnar. All- ur fjárhagur i öngþveiti og í stuttu máli vandræðahorfur með alla eðlilega þingstarfsemi. Afleiðingin hefir orðið sú, að mikÞJ rneiri hlutj þingtímans hefir farið í stjórnai'samninga og deilur milli ólíkra flokka. — Það er líka í fyrsta sinn nú í sögu Alþingis, að þi'jár ríkis- stjórnir starfa á sama þingi og fjalli um sömu fiárlögin og önn ur þau vandamál sem fyi'ir eru. Forseti sameinaös þings. Þetta hefir sett ?inn svip á þetta þing og valdið miklu um lengd þess. En undirrótin ligg- ur dýpra og lxenrú má ekki leyna. Hún er sú, að starf Al- þingis gengur nú orðið mest út á það, að ráða fram úr vand- ræðum, fjárhagslega atvinnu- lega og pólitískt. Hvernig stend ur á þessu, spyr maður mann og klögumálin gar r á víxl. — Sannleikurinn er : á., að á und- angengnu góðæra timabili hafa kröfur um framV'æmdir og lífsþægindi gengið úr hófi fram. Kröfur stjettafjelaga, bæjarfjelaga, hjeraða og póli- tískra flokka. Öllum þessum kröfum hefir verið stefnt á einn stað, fyrst og fremst til Alþingis, rjett eins og það ráði yfir ótæmandi ai ðsuppsprett- um og óendanlegum úrræðum. Neyðar kostir Þar hlaut þvl hringurinn fyrst að bresta og hann var brot inn þegar þetta þing kom sam- an, vegna skulda rekstrar- halla. Af því of mikið hafði verið undan látiú og meiru sint en í-jett var aí öllum kröf- unum. Þegar svo er komið, er og heldur ekki um ncitt annað en neyðarkosti að velja. SÖmu kröfum, sömu greiöslum, sörnu skuldasöfnun er þó ekki hæst til lengar að halua áfram. • Á þessu þingi • hafa staðið deilur um það hver af mismunandi neyðarkostum væri skástur. — því efni hefir meiri hlutinn tek- ið sína ákvörðun í bxii og verð ur hjer ekkei’t uxn það rætt, hvort hún er sú eina rietta eða ekki. Hitt verð jeg að segja öllum flokkum, öllum stjettum og öllu Frh. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.