Morgunblaðið - 20.05.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.05.1950, Blaðsíða 12
íogararnir hætta oilir asfiskveiðum •SENNILEGA IVEUN enginn íslenskui- togari stunda ísfiskveið- er yfir sumarmánuðina í ár. Togarar þeir sem stundað hafa þéasar veiðar að undanförnu, eru nú að hætta þeim. — Fyrir- eiéanlegt er að fiskmarkaðurinn í Bretiandi verði mjög óhag- físeður í sumar. Mun togaraflotinn fara á saltfisk- og fiski- mjölsveiððar þar til kemur fram á ísumarið. Fyrir stríð var það algengt t ð íslensku togararnir yrðu að trafetta' ísfiskvéiðum yfir' sumar- rránuðina. og er sú saga nú að endurtaka sig. Þau hundruð breskra togara. eeni nú stunda ísfiskveiðar i inu fram á sumarið geta sjeð breskum fiskmörkuðum fyrir >«gum fiskiýað því er blesk t>iöð segja. Þá hafa blöðin það eftir breskum togaraútgerðar- mJkmum, að þeir muni leggja ♦fcipum sínum, ef erlendir tog- israr verði ekki útilokaðir frá • oö.'kuðunum, þegar stað. í vikunni sem leið seldu þrír togarar í Bretlandi. Karlsefni reldi 205 tonn af fiski fyrir 4702 pund, Maí 130 tonn fyrir 4228 pund og Óli Garða seldi 127 tonn fyrir 1593 pund. — í gær var Egill Skallagrímsson að selja en frjettir af sölu hans ókomhar. Togarinn Geir er nú á útleið. Hann mun verða síð- asti togarinn sem selur í Bret- íandi um nokkra mánaða skeið, '|>ví Fýlkir, sem ætlaði til Bret- Sands með ísfiskafla sinn, land- aði honum til söltunar, þar eð umboðsmaður togaranna í Grimsby ráðlágði útgerðinni að fcætta við fyrirhugaðá Englands ÍÖT. — Bara boðsgesfir í sýningarferðinni GULLFOSS hinn nýi mun hafa hjer í' Reykjavík, vikudvöl, en síðan fara hringforð kringum landið. Er sú ferð eingöngu farin til að sýna skipið, svo sem sjálf.sagt og cðlilegt cr. En ekki verða neinir farþegar tekn ir með í þá ferð, þar eð ekki mun vera taúð fært. að sam- ræma sýningarreisu skipsins og venjulegan farþegaflutning þess, hvernig sem á því stend- ur. En Gullfoss :r þó ekki alveg tómur í þessa ferð. Með skipinu fara gestir, er fjelagið hefur boðið. Sélbleltir valda úivarps- Iruflunum LONDON, 19. maí: — Sólblett- ir eru nú að aukast og hafa stuttbylgjuútvarpsstöðvar ■ til- kynnt, að þær búist við miklum truflunum í næstu viku. Uv. Sævar sekkur við r / Skolland - Mannbjörg Óslöðvandi leki kom að logaranum effir að hann hafði fekið niðri. Einkaskeyti til Mbl. frá Rcutcr. LtONDON, 19. maí. — ísienski togarinn Sævar, áður varðskip- *p-Þór, sökk-á 30 faðma dýpi veStur af Islay í Hcbrideseyjum s: emma í morgun. Áhöfn skipsins bjargaðist til lands á svo- n.efndu Cul Point í skipsbátunum. íbúar á staðnum tóku á it;.óti þeim og veittu þeeim aðhlynningu, en síðar voru þeir fiuttir í gistihús í þorpinu Port Charlotte. Alls eru skipbrots- **nenn 15, þar af 14 frá Reykjavík. Strandvarnarliðið á IslayÁ «em- sá - neyðarrakettu skotið frá togaranum, tilkynnti það björgunarsveitinni í Port- a-kaig, hinum megin á eynni. Vorum með stcin- mökkva í eftirdragi. í símtali við Reuters í dag gðist • Magnúsi Grímssyni, skipstjpri á Sævari, svo frá at- feurðum: „Við vorum með stein- RÖkkva í eftirdragi, sem við tók um í Dartmouth og fara átti til Reykjavíkur. Skipið hlýtur að -Lafa teldð’ niðri, þegár við í gserfcvöMi fórum frá Portna- »; iven á Islay, því að skyndi- kga kom að því leki. Var þá >:'"ax byrjað að, dæla, en seint i gærkvöidi var kominn svo i kill sjór í skrpið að þaö hall- aJist mikið. Okkur varð Ijóst, að við höfðum ekki lengur við lekan- um, og skutum því neyðarrak- ettum og jeg gaf skipun um að yfirgefa skipið. Er skipshöfnin var komin í tvo báta, fór jeg frá borði í þeim þriðja, fimm mínútum áður en skipið sökk“. Fara til Glasgow. Búist er við því að áhöfnin á Sævari dveljist á Islay þar til á morgun (laugardag)* en fari þá til Glasgow og bíði þar ferðar heim. Um steinnökkvann er það að segja, að honum tókst að bjarga og verður honum komið hing>- að herm. Sævar var um 120 feta lartguf. Var hann byggður í Þýska- landi 1922, en keyptur. hirtgað • tun .1930. 1 Baldur Möller'. kaf Baídur Melier meislari ísiands BALDUR M'ILLER vann lands liðskeppnina nieð yfirburðum og varð skákmeisiari Islands 1950. Hann-nlaut 10 vlnninga af 11 mögulegum, tapaði engri skák,. en gerði tvö jafntefli. — Endanlég staða' várð þessi: Vinn. 1. Baldur Mdllet' ... 10 2. Guðm. Ágústss..... 8 3. Guðj M. Sigurðss. 7% 4. Eggert Giifer..... 7 5. Ásm. Ásgeirsson... 6% 6. Bjarni Magnúss. ... 5V2 7,- 8. Lárus Johnsen .... 5 7,- 8. Benóný. Benediktss. 5 9.-11. Sturla Pjetuisson.. 3 9.-11. Jón Ktistinsson ... 3 9.-11. Hjálmar Theódórss. 3 12. Marg. Steingnmss. 2% Úrsljt 11. umferðar: Baldur vann Benóný, Gaðjón vann Jón, Ásmundur, vann Margeir, Lárus vann Sturlu. Hjálmar vann Guðmund, en Bjarni og Gilfer gerðu jafntefli. — Síð- ustu biðskákirnar: Guðmundur vann Ásmund, Margeir vann Gilfer, Guðmundur \ann Ben- Áný, Gilfer vann Ásmund, Ás- mundur vann Benóný og Bald- ur vann Ásmund. Lárus og Benóný verða að heyja einvigi um 8. sætið í landsliðinu, en það er að öðru leyti þannig skipað: 1. Baldur Möller, 2. Guðm. Arnlaugsson, 3 Guðm. Ágústsson, 4 Guðjón M. Sigurðssoo, 5. Eggert Gilfer, 6. Ásm. Ásgeirsson, 7. Bjarni Magnússon og 8 Lárus eða Benóný. Guðjón M. og Bjarni eru nýir menn í landsliði Koma þeir í stað' Sturlu Pjeturísonar og Guðmundar Pálmasonar, sem nú dvelst við nám í Svíþjóð. BÆJARRAÐ UTHLtJTAR SJÁLFT ÍBÚÐUIVi BÚ- t ! STAÐAVEGSHÚSA l j. 109 íbúðum í 25 húsutn verður úthlutað i , . ' . . . , , .. • Á FUNDI sínum á mjðvikudaginn, fól bæjarstjórnin bæjar- ! luði aö annast nú þegar úthlutun 100 íbúða af 200, sem veröa í'.. i bæjarhúsunum við Bústaðaveg, Hólmagarð og Hæðargarð, en ' Svo nefnast götúrnár í þessu nýja íbúðahverfi. lim 10 þús. furur í Heiðmörk á 2 dðgum í FYRRADAG hófst gróðursetn ing skógarplantna í Heiðmörk. Voru- það sjálfboðaliðar úr sex fjelögum, er fengið hafa út- 1 mældar spíldur, sem hófu starf ið. Fjelögin voru þessi: — Fjelag bifreiðasmiða, Starfsmannafje- lag Vjelsmiðjunnar Héðins, Póstmannafjelag íslands, Dýr- firðingafjelagið, Verkstjórafje- lag Reykjavíkur, Berklavörn. Þátttaka var mjög góð og sóttist starfið vel. Gróðursett- ar voru alls um 8000 furuplönt- ur í þessar sex spildur. í gær komu um 60 ungling- ar úr Gagnfræðáskólanum við Lindargötu, í fylgd með kenn- urum og skólastjóranum Jóni Gissurarsyni, og gróðursettu 1500 furur. Höfðu unglingarnir mikinn áhuga og ánægju af starfinu. Má telja að þessi byrjun sje með ágætum, þar sem um 10 þús. plöntur eru komnar í jörðina á tveimur dögum. í dag og á morgun vinna enn önnur fjelög að gróðursetningu. Alls hafa 29 fjelög sótt um og fengið lönd til gróðursetningar í Heiðmörk. Flestar eru spild- urnar 5 ha. að stærð. Seklaður fyrir landhelghbrof AÐ MORGNI 5. des. s. 1. fóru menn í fiskiróður frá Skaga- strönd og urðu þá varir við vjelbátinn Jón Valgeir, ÍS 98 frá Súðavík á botnvörpuveið- um framundan Hofi á Skaga. Af miðunum, sem þeir tóku, töldu þeir hann vera rúmar 2 sjómílur innan landhelgislínu og kærðu þeir formann bátsins fyrir landhelgisbrot. Rannsókn málsins fór siðan fram í Huna- vatnssýslu og Reykjavík. Skipstjóri bátsins viður- kenndi að hafa verið á botn- vörpuveiðum en neitaðj að hafa vérið innan landhelgi. Dómur fjell í máli þessu í lögreglurjetti Reykjavíkur þ. 9. þ. m. með þeim úrslitum að skipstjórinn var dæmdur í 74 þús. kr. sekt í landhelgissjóð íglands., Hefur hann i áfrýjað dómnum, , Sr. Krhtján Bjarna- son hlauf kosningu í GÆR urðu kunn úrslit prest- kosninganna til Reynivalla- kirkju í Kjalarnespró^astsdæmi er fram fór s.l, sunnudag. Hlaut kosningu sjera Kristján Bjarna son prestur að Raufarh ifn. — Hlaut hann 101 atkv. af 150, er greidd voru. Enginn seðill var auður eða ógildur. Gísli Brynjólfsson prestur að Kirkju- bæjarklaustri hlaut 36 atkvæði. Einar Sturlaugsson prestur á Patreksfirði hlaut níu atlcv. og Lárus Halldórsosn prestur í Flatey á Breiðafirði, 4 atkv. Á kjörskár voru 168 manns. Af þeim kusu 150 KR og Fram keppa í kvöld 1 KVÖLD kl. 8,30 fer fram úr- slitaleikurinn í fyríi umferð Reykjavíkurmótsins í knatt- spyrnu. Eigast þá við KR og Fram. Má reikna með að þetta verði mjög jafn og skemmtilegur leik ur, þar sem hvorugt fjelagið hefir tapáð leik í sumar. Marka staðan hjá KR er 9:1 ög Fram 7:1. 1040 umsóknir ■ Áður en mál þetta kom' tii afgreiðslu bæjarstjórnar, hafði: bæjai’ráðið fjallað um það, og á þeim fundi voru lagðar fi'am 1040 umsóknir, er .skrifstofu borgarstjóra bárust, um kaup á' öílum 200 íbúðunum Á ft.nd- inum gerði bæjarráð svohljóð- . andi tillögu til bæjarstjórnar, er hún svo samþykti, ein og' fyr segir: Þar sem smíði fyrn 100 íbúð- anna (25 húsa) ei það á veg" komin, að þær munu mega telj'- ast fokheldar skv. söluskilmál- unum, þegar er lokið verður miðstöðvarkerfis- og þaklögn. e naðeins bytjað á grunngreftri fyrir 100 íbúðunum, og því ó- vissara hvenær þær verði perð- ar fokheldar, samþykkir bæj- arstjórn að taka nú þegar til úrlausnar hvaða kaupendum skuli gefinn kostur á kaupum á fyrri helmingi (100) íbúð- anna, en síðar verði tekin á- kvörðun um sölu síðari 100 íbúðanna. Felur bæjarstjórn bæjarráði að taka íullnaðarákvörðun um sölu skv. þeim meginreglum. er settar vói-u í samþvkt bæjar- stjórnarinnar. Jafnframt lýsir bæjarstjói'n- in yfir því, að hún getur alls ekki styrkt umsækjendur til þessara íbúðakaupa, umfram það, sem fellst í ákvörðun bæj- arstjórnarinnar um lán ti! 50 ára, það sem kostar að gera íbúðirnar fokheldar. RÓMABORG — Það er talið, að á hverjum degi komi nú að með- altali 30.000 pílagrímar til Rcma* borgar. Er straumurinn svo mik- ill nú vegna hins helga árs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.