Morgunblaðið - 21.05.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1950, Blaðsíða 4
4 MORCLNBLAÐIB Sunnudagur 21. maí 1950 141. dagnr ársins. rs'æturvörðar er í Iæknrvarðstof- tinni. sími 5030. NœlurvörSur er í Keykjavíkur apóteki, sírrtj 1700. Næturakstur: Hreyfill, nætur- sími 6636, B.S.lí., nætursími 1720. Helgidagalækir er Oddur Ólafs- son, Máfahlíð 3, sími 80686. I.Q.O.F. 3=1325228= Kvikm,— Fl. o.fl. Lokaf. Messur Laugarneskirkja. Messa í dag kl. 2 e.h. Sjera Garðar Svavarsson. Gullbrúðkaup eiga á morgun frú Guðrún Jakohs- dóttir og Jón Guðmundsson, Ránar- götu 12. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Erna Zezierke frá Trafp- xnundi í Þýdcalandi og Þórður Bjarnason Eskihlíð A. Hallveigarsíaðakaffi í Tjarnarcafé kl. 2,30 e.h. i dag. Biirborðið verður hlaðið kra-singum. Hringkonur annast Veitingar. Silfurbrúðkaup I eiga á morgun, mánudag, frú Katrin Gísladóttir og Guðjón Jóns-• son trjesmiðameistari frá Bildudak nú j til heimilis á Sogaveg 138. Hjálparstúlkur sængurkvenna Allar upplýsingar varðandi hjálp- arstúlkur sængurkvenna eru gefnar á Mæðraheimili Reykjavíkurbæjar. Tja rnargötu 16, simi 6976. Skrítin skemmtun 1 brjefi til Mbl., d'agsettu 18. þ.m. segir á þessa ltið: „Jeg fór í dag í skemmtigarðinn i Tivoli, og langar mig til að minn- ast á eitt ,,skemmtitækið“, sem a.'tl- að mun mönnum, sem gaman hafa af að eyðileggja. Leikur þessi er nýr i garðinum og í því fólginn að brjóta tómar áfengis flöskur; menn fá þrjá harða bolta fyrir þrjár krónur og eiga svo að reyna að hitta flöskurnar. En þetta er mjög auðvelt og flestir hitta í hverju skoti. Sje aðsóknin góð, má gera ráð fyr ir. að mölvaðar verði þarna nokkur hundruð flöskur um hverja helgi sum arlangt. En á sama tíma eru efna- gerðir og Áfengisverslunin i vandræð um með flöskur. Leik þennan ætti því að stöðva. því Jiessu höfum við ekki efni á nú í gjaldeyrisvandræð- unum. — Tivoligestur". Vantar mold í Háskólalóðina Um þessar mundir er unnið að því að lagfæra lóðina kringum Háskólann og sýnt að hún verði til mikils prýði. En nú er svo komið. að moldarleysi er yfirvofandi og óttast að það kunni að tefja framkvæmdirn- ar. — Ættu mennj sem ciga mold á lóðum sínum. og Iosna þurfa við hana, að aka henni í Háskólalóðina i stað þess að aka henni vestur á Öskuhauga. Athugasemd við grein Helga Hjörvars, „Sígaunar á Hótel Borg“. Þeir „tveir fulltiða blaðadrengir“, sem greinarhöfundur fjallar um, eru þeir Gunnar Rergmann og Steingrim ur Sigurðsson. Báðir hafa þeir verið kennarar við Gagnfræðaskólann i ið Lindargötu. í greininni eru háðir bendlaðir . ið Hafnarstræti og gefið í skyn. að van- ir sjeu þeir að „sitja inni.“ Reynsla míri af þessum mönnum i vetur — en lengur lief jeg ekki þekkt þa — er þessi: Báðir hafa stundað kennslustörf sín af kostgæfni. Ekki hefur borið á þvi, að ,.innisetur“ hafi hamlað þeim frá að rækja þau. Mjer er kunnugt um, að Steingrímur Sigurðsson hefur þann tima, sem jeg hef þekkt hann. \erið í algjöru vínbindindi. en að honum virðist sjerstaklega sveigt um drykkjuskap. Vegna skó’.ans kem jeg þessari at- Dagbók Danssýning í dag í DAG hefur Rigmor Hanson Iistdanssýningu í Þjóðleikhúsinu, þar sem sýndir verða ýmiskonar listdansar af henni sjálfri og um ^ 60 nemendum hennar. Þessi mynd hjer að ofan var tekin á danssýningu þeirri er Rigmor Hanson hafði s.l. sunnudag í Þjóð- leikhúsinu. hugasemd á framfæri, svo að aðstand- endur unglinga þeirra, sem skólann sækja, fái ekki ástæðu til að ætla, að kennarar skólans sjeu slíkir, sem greinin gefur í skyn. Jón A. Gissurarson. , skólastjóri. Gengisskrámng Sölugengi erlends gjaldeyris i ís- lenskum krónum. 9 . kr. 45,70 i USA-dollar .. .. 16,32 [00 danskar kr. — 236,30 00 norskar kr. — 228.50 00 sænskar kr. - 315,50 00 fimisk mörk 7.09 000 fr. frankar — 46,63 00 tékkn. kr. — 32,64 100 gyllini — - — 429,90 00 belg. frankar - _ «— 32,67 00 svissn. kr. .. _ — 373,70 Kanada dollar 14,84 ýöfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 2, 1—7 og 8—10 alla virka daga, iema laugardóga, þá kl. 10—12 og —7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 Jla virka daga. — Þjóðnunjasafnið d. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og lunnudaga. — Listasafn Einars lónssonar kl. 1,30—3,30 ó sunnu iögum. — Bæjarhókasafnið kl .0—10 alla virka daga nema laugar- laga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið ;píð sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju íaga og fimmtudaga kl. 2—3. Velkominn Gullfoss Heill og sæll af hafi himinsól þig gylli. Vertu giftugjafi Gullfoss allir hylli, stolt og styrkur þjoðar stýrðu milli landa. Guð og dýsir góðar greiði úr öllum vanda. Kjarlan Ólafsson. Tii Strandakirkju A. B. 5, Olla 10, G. S. 20, H. O. 25, áheit í brjefi 50, Þ, J. 30„ A. G. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 50, N. N. 200, Amma 30, kona í Keflavík 25, I. Þ. og K. K. 50, S. J. 100, N. N. 100, F. F. 100, G. Ó. 25, B. B. 25, N. N. 20. X 20, B. G. 20, ónafngreind ur 50, ónefndur 25, ónefndur 15, B. J. 400, áheit 20, FI. P. 100, Jón 10, N. N. 10, Þ. S. 20, gamalt áh. 20, H. B. M. 50, í hrjefi 25, V. V. 10, M. S. gamalt 50, B. E. 25, ónefnd kona 10, S. J. 20, A. S. 10, gamalt áh. 10, Þ. Þ. 2, N. N. 10, ömólfur 100, N. X. N. 40, gömul og ný V. K. 20, S. J. 15, Hedda 10, N. -N. 10, S. H. 20, Vestmannaeyingur 40, Guð- björg 10, B. B. 10, S. S. 10. ónefnd 15, S. V. 10, 0. J. 15. J. Þ. 10, Munda 50, S. K. 60, G. I, 50, Þ Þ. 50, R. Guðlaugss. 10, tvær konur 40, áheit í brjefi 120, H. B. 15, Ó. Ó. 50, ónefnd kona ó Flateyri, 100, N. N. 60, Á. Á. 25, Gissa 50, N. N. 10, Þ. H. 100, Ó. Á. 20, Malla 10, J. og Þ. 22, Ingibj. Vigfúsdóttir, Kirkjubóli 20, Didí 50, S. Á. 100, K. J. 30, Helga 50, Stella 50, G. P. 20, A. K. 10, S. K. 10, D. 10, kona í Kolhreppi 25, X. X. 50, Á. E. 200, N. N. 50, L. B. A. 100, Friðrún S S. 50, áheit í brjefi 30. E S. S. 3 áheit 15, G. 15. N.N. 10, G. Þ. 20, N.N. 10, H. G. H. 75, S. H. 20, gamalt óh. frá konu 20, N. N. 100, N. N. 100, G. G. 20, gamalt og nýtt H. B. 15, E. Corrigan Manchester 50, Á. E. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 100, Jóhannes 50, nokkur óheit 30, G. Ó. 20, Á. Á. 25, R. A. M. 25, S. 10, ónefndur 50, ónefnd 100, gamalt áh. A. K. 50, N. N. 80. P. A. 65, Maria Ólafsd. 100. N. N. 50, ónefnd 20, Þ. Á. 10, Guðlaug 5, K. G. M. 10, G. H. J. 70, R. og J. 5, gamalt óh. frá S. G. 20, ónefnd kona 20, Har. Þórðarson Hafnarfirði 10, Á. Á. 25, J. M. 40, Dani 100, N. N. 50, N. N. 10, K. H 50, ónefndur 10, G. J. 20, Ólöf Andrjesd. 5, gömul kona 10, E. Þ. 20, Ingunn 20, Ó. 10, G. H. 30, S. .T. 15, Guðbjörg 10, A. U. Sauðárkróki 50, M. G. 50, Gyða ÍÖÖ, gamalt áheit P. E. 50, J. J. gamalt áheit. 50, Ásta 5} K. A. 100, Þ. S. 50, J. S. H. 100, frá ferðafólki 50. Hedda 10, ónefnd kona 25, N. N. 50, Ám. 100, E. S. 100. L. 50. G. G. 20, Þ. V. S. 100, S. J. 20, N. N. 100, G. H. G. 10, B. E. 30, Inga 100, R G. 170, Óskar 100. K. I. J. 15, K. V. S. 10. gamalt áheit S. S. 30, gamalt áheit Á. Þ. 50, A. Þ. 100, A. M. 20, Jón Hilmar 100, H. B. 2, Seika 30, Magnús 1725, ónefnd 60. Hrönn 20, N. N. 50, áheit 200. S. J.-^0, N. N. 50, I. B. 30, E. B. J. 100. M. B. 5, N. N. 120, N. N. 5. Imba 50, H. B. 50, H. P. 25, kona í Argentinu 100, ónefndur 15, ónefndur 15j), E. A. K. 600, gamalt ; áheit G. J. 30, ónefnd í brjefi 100, Jn. n. io. Gullfoss verður til sýnis fyrir almenning frá kl. 10 til 6 í dag, að fráskildu matarhljei frá kl. 12—1. Kvenfjelag Hallgrímssóknar j Munið sumarfagnað fjelagsins 22. maí kl. 8,30 í Tjamarcafé (uppi). Skemmtanir í dag: Þjóðleikhúsið' Danssýning kl. 2. Islandsklukkan kl. 20. — Samkom;i- hús: Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. G.T-húsið: Gömlu og nýju dansarnir. Breiðfirðingabúð: Gömlu dansarnir. Tjarnarcafé: Alm. dansleikur. Sjálf- stæðishúsið: Alm. dansleikur. Tivoli: Alm. dansleiVur. — Kvikmyndahús: Stjömubíó: „Máttur ástarinnar“_ Nýja bió: „Kalli í Hollywood." Tjarnarbió: „Adam og Eva“ og „Pipar í plokkfisknum". Tripólibíó: „Tálbeita". Gamla bíó: „Litli fíla- smalinn". Austurbæjarbió: „Þeir hnigu til foldar". og „Kátir kárlar“. Hafnarbíó: ..LjettljTida Peggy", „Círcuslif" og „Chaplinsyrpan“. mm minýfna krossgáfa SKÝRINGAR. Lárjett: — 1 likamsæfinga — 7 býli — 8 málmur — 9 ósamstæðir — 11 tónn —- 12 álít — 14 jurtirnar — 15 ganga. LóSrjett: — 1 dýr — 2 kjarkur — 3 fangamark — 4 drykkur — 5 fors. — 6 fjall —- 10 farga — 12 lifa — 13 ungviði. Lausn síðuslu krossgátu. Lárjett: — 1 Mýrdals — 7 oss — 8 Ijá — 9 SA — 11 ár — 12 sat — 14 vangann — 15 gramm. LóSrjett: — 1 Moskva — 2 ýsa — 3 RS — 4 al — 5 ljá — 6 sáranjia — 10 sag — 12 snýr — 13 taum. Skipafrjettir Ríkisskip: Hekla er í Beykjavík og fer þaðan annað kvöld vestur um land til Isa- fjarðar, en snýr þar við og kemur aðeins við ó Patreksfirði í bakaleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjöi-ðum á suð- urleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norð- an. Þyrill er norðanlands. Ármann fór frá Reykjavik i gær til Vest- mannaeyja. S. f. S.: Amarfell er í Patras. Hvassafell kom til Reykjavikur í nótt. Eiinskipafjelag Reykjaríkur: Katla er í Ibiza. ITtvarpið Sunnudagur. 8,00 Morgunútvarp, — 10,10 Veð- urfregnir. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlusónata i G-dúr op. 78 eftir Braluns. b) Tríó i d-moll op. 63 eftir Schumann. 12,15 Hádegis- útvarp. 13,15 Skákkeppni í útvarps- sal: Baldur Möller skákmeistari Is- lands og Guðmundur Ágústsson tefla hraðskák. Guðmundur Arnlaugsson lýsir keppnimi. 14,00 Messa í Laugar neskirkju (sjera Garðar Svavarsson). 15,15 Miðdegistónleikar (plötur); a) Cellósónata nr. 1 í G-dúr eftir Barh. b) Sönglög eftir Hugo Wolf. c) „Job“ lagaflokkur fvrir liljómsveit eftir Vaughan Williarus. 16,15 Utvarp + il íslendinga erlendis: Frjettir — F.r- indi (Helgi Hjörvar). 16,45 Veður- fregnir. 18,30 Barnatími (Hildur Kalman): a) Upplestur: ,.Helsingjar“ saga eftir Huldu' (Herdis Þon aldsdótt ir leikkona les). b) Leikrit: „Gili- trutt“ — o.fl. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tópleikar: Valsar og mazúrkar eftir Chopin (plötur). 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Einleikur á pianó (Rögnvaldur Sigurjónsson). Sónata í D-dúr (K 284) eftir Mozart. 20,45 Erindi: Norræna sýningin i Helsingfors og aðrar frjettir úr utan- för (Guðmundur Einarsson frá Mið- dal). 21,10 Tónleikar (plötur), 21,15 Upplestur: ,Vorharðindi“, saga eftir Jón Trausta (Einar Pálsson leikari). 21,35 Tónleikar: Symphonie Espagn- ole fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Lalc (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregr ir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dag skrárlok. Mánudagur. 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegis- litvarp. 15,30—16,25 Veðurfregnir 19,25 Veðurfregnir, 19,30 Tónleikar Lög úr kvikmyndum (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 U' varpshljómsveitin (Þórarinn Gnð mundsson stjómar): a) Alþýðulög, útsett af Emil Thoroddsen. b) ,.Did Schuchten des Sierre“ eftir Geo Linnt c) Forleikur að óperunni „Flotte Fiursche" eftir Franz von Suppé< 20.45 Um daginn og veginn (frú Lára Sigurbjömsdóttir). 21,05 Ein- söngur: Guðmunda Eliasdóttir syng ur lög eftir Friðrik Bjamason (plöt- ur). 21.20 Erindi: Nýjar kenningar 1 líffræði (Öskar B. Bjamason efna-i fræðingur). 21,45 Tónleikar (plötur)j 21.50 Frá Hæstarjetti (Hákon Guð- mundsson hæstarjettarritari). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Ljett lög (plötur). 22,30 Dagskrálok.. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —* 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettir kl. 12,00 18.05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 15,15 Síð- degishljómleikar. Kl. 16,05 Stríðið i Noregi 1940, fyrirlestur. Kl. 16,50 Utvarpsleikrit. Kl. 17.30 Þjóðlög. Kl, 18.20 Messa i h-moll eftir Bach. KI. 20.20 „Kristín Lavransdóttir", eftir Undset, upplestur. Kl. 21,45 Orgel- leikur. Svíþjóð. Bvlgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 14,20 Söngur. Kl. 15,20 Grammófónlög. KI. 16,15 Kabarethljómsveit leikur. Kl. 17,00 Guðsþjónusta. Kl. 18,30 Grammófón- lög. Kl. 19,45 Útvarpshljómsveiba leikur. Kl. 20,20 Fyrirlestur Kl. 20,45 Sónata nr. 2 í g-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir W. Peterson-Berger. Kl. 21.30 Kammeihljómsveit leikur. Danmörk. Bylgiulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21.00. Auk þess m.a.: Kl. 18,15 „April- snarrene", leikrit eftir J. L. Heiberg. (Poul Reumert leikur eitt aðalhlut- verðið). Kl. 20,00 F’immtíu ára af- mæli danska hlaðamannasambandsins, (Elans Hedtoft, forsætisráðherra, tal- ar). Kl. 20,30 Sónata fyrir fiðlu og píancV éftir César Franck, England. (Gen. Overs. Serv.). —< Bj Igjulengdir: 19,76 — 25,53 —■■ 31.32 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 —; 04 — 06------- 07 — 09— 11 — 13 — 16 — 18 — 20 —23 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 10,00 John Hauxvell (bariton). Kl. 11,15 Úpem lög. Kl. 12,00 Úr ritstjórnargreinum lilaðanna, KI. 14,-15 Píanókonsert nr. 1 eftir Brahms. Kl. 18,30 Ljett lög. KI. 20.15 Fiðlulög. Kl. 21,30 BBC- symfóniuhljómsveitin ■ leikur. KI. 22.45 Saxofónkvartett. Belgian Gongo. „Tlie Goodwill Station", OTC. Bylgjulengd: 30,71 m. (9767 kc/s. D igskrá á ensku kl. 19,30 —20,30: Frjettir — Danslög o.fl. Holland: .,The Happy Station“, P.C.J.: Bylgjulcngd 31,28 m. (9590 kc/s.). Kl. 21,00. Utvarpsefni: ljetl hjal—danslög —- spurningatími o.fl. Stj.: Edw. Starts. Tungumál: enska o.fl. — (Skemmtidagskrá þessari er útvarpað á hverjum sunnudegi og miðvikudegi kl. 21,00—22,30 á 31,28 m.). Rússar segja Mac Arthur brjóta al- þjóðalög WASHINGTON, 12. maí — Rússastjórn sendi í dag orS- sendingu til Bandaríkjastjórn- ar, þar sem MacArthur, her- námsstjóri í Japan er sakaður um að hafa á sviksamlegan hátt gefið heimild til að leysa úr haldi 16 japanska stríðsglæpa- menn. Segja Rússar að Mae Arthur hafi gefið út reglugerð, sem heimili að sleppa stríðs- glæpamönnunum úr haldi áður en refsivistartíma þeirra lýkur. Rússar mótmæla þessu harð- lega og segja, að þetta sje stór- fellt brot á grundvallarregl- um alþjóðalaga. — Reuter. William Arnold yfirmaður hernaðamefndar. WASHINGTON, 19. maí. — í dag var Willlam Arnold hershöfðingi skipaður yfirmaður bandarísku hernaðarsendinefndarinnar í Tyrklandi í stað Mc Bride.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.