Morgunblaðið - 21.05.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.05.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. maí 1950 MORGtJNBLAÐlÐ 11 FjelagsÍBÍ Iþi'óttávöIIui'inn vcrður lokaður til æfinga í dag. Vallarsíjóii. I. O. G. T. St. I ramtíðin nr. 173. Fundur mánudag 22. þ.m. á venju legum stað og tima. Da gskrá: 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á Stórstúku- þing. 3. Söngur (stúlkur syngjá). Kaffi. Æ.T. Sosnkomar ZION Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Al- menn samkoma kl. 8,30. HafnarfjörSur Sunnudagaskóli ld. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir Sunnudagaafcóit kl. 2 Almenn samkoma kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. K .F. U. M. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. Filadelfia Safnaðarsamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30 Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins em i sunnudögum kl. 2 ug 8 e.h. á Austur götu 6, Hafnarfirði. H.jálpræSisherinn • Kl. 10,30 Sunnudagaskólinn, farið í ferðalag. Kl. 11 f.h. Helgunarsam- koma. KI. 4 og 10,30 e.h. útisam- koma. Major og frú Árskog stjóma. Fleiri foringjar ásamt fjelögum taka þátt. — Mánudag kl. 4 Heimilasam- bandið. Frú capt. Huland talar. Kl. 8.30 Almenn samkoma. Fleiri for- ingjar taka þátt. Kaup-Sala Min n iti garspjöld Slysavarn afjelugs- ins eru fallegust. Heitið á Sly a- varnafjelagið. Það er best. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsi.is eru afgreidd í versiun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæiar. Simi 4258 Vinna HRFÍNGERNINGAR Stórar og smáar panlanir. Sími 1273. —Hreiaóstöðin. HREINGERNINGAR Höfum vana menn. Vandvirkni og flýtir. Hringið í síma 80362. Doildi o.fl. Hreingerningafjelagið Fersó Pantið í sima 4232 og 81949. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna Simi 2556. Alli. Vjel-hreingerning Wallmaster-þvottalögur. — Vand- virkni. — Flýtir. — Simi 4013. Sfcúli Helgason o.fl. HREINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. Simi 7458. Hjálmar og Gunnar. ! -« _ ET "C 1 QR HREiNGERNiNGflMRNNfl Ilreingerningastöðin Sími 80286. Hefir vana menn til hreingeminga. Árni og Þórarinn. Næf uraksf urssí mi B.S.R. er 1720 99 GULLFAXI Reykjavík—öslé 46 ; Flugferð verður til Osló, laugardaginn 3. júní. ■ • Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4, ■ símar 6600 og 6608. Flugfjelag Islands h.f. Kveðjusamsæti Þann 4. júni n. k. verður sjera Halldóri Jónssyni á Reynivöllum í Kjós, haldið kveðjusamsæti að Fjelags- garði, sem hefst klukkan 9 e. h. Núverandi og fyrverandi sóknarbörn sjera Halldórs, er óska að taka þatt í samsætinu, tilkynni þátttöku til sókn- arnefndar Reynivalla- og Saurbæjar, og í Reykjavík, hjá Þorkeli og Hákoni Þorkelssonum Grettisgötu 31, sími 3746 og vitji aðgöngunvða fyrir 28. þ. m. SOKNARNEFNDIRNAR. Útvega beint frá verksmiðjum í Þýskalandi semenf (Porfland)r bárujárn, vír, vírnef. Allskonar rör og fittings, svart, galv. vatnskrana, allar tegundir, SteinuII í mottum og lausri vigt, málning og lakk. Gúmmígólfdúk. KARL K. KARLSSON, Sími 7172 og 7350. Menntafengsi fslands ■ og Ráðsljóraarríkjanna. j Fundur í Stjörnubíó sunnudaginn 21. maí kl. 14.00. 1. Katrín Thoroddsen: Erindi. 2. Kvikmynd. Fjelagar sým skírteini. Þeir, sem ekki hafa fengið þau, geta fengið þau við innganginn. STJÓRN MÍR. FJÖLBREYTT úrval af blómum verður selt í dag. TORGSALAN GRETTISGÖTU 31. Sími 3746. Kappreiðar Hestamannafjelagið Fákur heldur sínar árlegu kapp- reiðar á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 29. maí kl. 2,30 síðdegis. — Þeir hestar sem keppa eiga, þurfa að mæta á Skeiðvellinum til skráningar, miðvikudaginn 24 maí kl. 8 e. .h Stjórnin. AUGLÝSING ER GULLS í GILDI 8J i h oð 14 • 51 Tilboð óskast í að múrhúða húseign K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði að innan. Tilboðum sje skilað fyrir 28. þ. mán. til Gests Gamalíelssonar, Kirkjuvegi 8, Hafnarfirði og veitir hann allar nánari upplýsingar. Rjettur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Skipstjóro vantar á gott síldveiðiskip. Upplýsingar gefur INGVAR VILH J ÁLMSSON jj Hafnarhvoli, IV hæð. 1 M.s. „KATLr | ■ ■ hleður í Suður-Finnlandi um miðjan júní n. k. — Vörur i m tilkynnist sem fyrst til * EIMSKIPAFJELAGS REYKJAVÍKUR H.F. I Símar 5950 og 1150. HU, -?ím Jarðarför KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR, frá Gemlufalli í Dýrafirði, Múlakampi 1, Reykjavík, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi, þriðjudaginn 23. þ. mán. klukkan 1,30 e. hád. Halla Jónsdúttir. Jarðarför MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR r frá Skálateigi, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi, þriðju- daginn 23. þ. mán. kl. 4.30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. Litli drengurinn okkar, GUNNLAUGUR JÓNSSON, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni þiiðjudaginn 23. þ-m. Heima á Háteigsveg 40, verður kveðjuathöfn kl. 1,30 Ingunn Þórðardóttir. Jón Gunnlaugsson. Móðir okkar SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR frá Eiði, verður jörðuð mánudaginn 22. þ. m. Athöfninni verður útvarpað frá Fríkirkjunni kl. 2 e. h. Jarðarförin hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Snorrabraut 75 kl. 1 e. h. Börn hinnar látnu. Öllum okkar góðu og tryggu vinum, er sýndu okkur ástúð og veittu okkur a.ðstoð í veikindum og við andlát okkar hjartkæru frænku, * ÞÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Fitjum, færum við okkar innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Vigdís KI. Stefánsdóttir og fjölskylda. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu vinarhug við andlát og útför ÁSGEIRS GUÐMUNDSSONAR, húsasmiðameistara. Eiginkona, börn og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.