Morgunblaðið - 21.05.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.05.1950, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLIT. FAXAFLÓl; HÆGVIÐRI, Ijettskýjað. NÆR OG FJÆR á bis. 7. GULLFOSS SIGLIR INN FAXAFLÓA LJÖSMYNDARI Mbl., Ólafur K. Magnússon, tók þessa mynd úr flugvjel, cr Gullfoss sigldi inn Faxaflóa í gær. — Sjá grein um komu skipsins á blr.,1. Kanadiski sendi- fterrann viðsladdur komu Gullfoss KANADÍSKI sendiherrann á ís landi, E. J. Garland, er nýkom- ínn til landsins. Hann ætlar að vera viðstaddur móttökuhátíð Gullfoss. Þegar tíðindamaður blaðsins kom að máli við Mr. Garland komst hann að orði á þessa leið: — Kanada-stjórn fylgist af athygli og aðdáun með fram- taki íslendinga í skipasamgöng- um, sem og öðrum átvinnumál- um, en þax sem starfsemi Eim- skípafjelags íslands hefur sjer- staklega orðið til að halda við vináttuböndum Vestur-íslend- rtíga- við heimaland sitt, þá fjekk jeg nýlega orðsendingu fhá Louis St. Laurent, forsætis- ráðherra Kanada, þar sem hann báð mig um.að heimsækja ís- land, sjerstaklega til þess að vefa viðstaddur móttökuhátíð hins nýja. glæsilega skips ís- lendinga. Gullfoss. — St. Laurent, forsætisráð- herra, íagði áherslu á það í orð- sendingu sinni, að þessi sjer- staka ferð mín til íslands ætti að túlka langvarandi vináttu þessarra tveggja ríkja, íslands og- Kanada og sýna hversu mik- iÍ3 við metum þá innflytjendur af íslensku þjóðerrý, sem numið háfa land í Kanada. Mr. Garland er sendiherra Kanada í Noregi og íslandi. — Hann hefur aðsetur í Oslo. — Fíann hefur einu sinni áður komið fil landsins. í þetta sinn héfur hann í hyggju að dvelj- ast hjer I tveggja vikna tíma, og kynnast landi og þjóð. — Meðal annars hefur hann í kýggju að ferðast nokkuð um landið. Nidað aS aukningu og endurbófum framieiSsíufækja Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KAUPMANNAHÖFN — Danir hafa í hyggju að verja 95.000.000 krónum til endurbóta ýmiskonar á Grænlandi. Er fjárhæð þessi Ipær fjórum sinnum hærri en varið var á sama hátt síðastliðið ár, er danska þingið veitti 23.000.000 krónur til „endurreisnar- framkvæmda“ í landinu. Nýju fræðslulögin ná nú iil 53 pnl. skóla- skyldra bama Auðugar blýnámur 1 í áætlun dönsku stjórnarinn- ar um framkvæmdir á Græn- landi er meðal annars gert ráð fyrir stækkun og byggingu iðju vera ýmiskonar, svo sem hval- vinnsl'ustöðva, selveiðistöðva, sútunarverksmiðja, niðursuðu- vérksmiðja og frystihúsa. Þá er og stefnt að því, að hafin verði FRÁ fræðslumálaskrifstofunni blývinnsla í landinu, en eins og hefur Mbl. borist yfirlit yfir skýrt hefur verið frá, hafa fund framkvæmd fræðslulaganna, ist þar auðugar blýnámur; sum' sem gengu í gildi 10. apríl 1946. ir ætla þær auðugustu í heimi.| Fje það, sem Danir leggja af mörkum, verður og notað til þess að stækka og endurbæta veiðiflota Grænlendinga, og stuðla að aukinni kvikfjárrækt, barna. þeirra. Skólaárið 1946—1.947 Lögin koma til framkvæmda í 3 skólahverfum og ná til 538 barna eða 3,47% skólaskyldra U Smyglarar og loll- verðir berjasl GENÚA, 20. maí — ítalskur tollbátur tók í gærkveldi bryn- varða smyglaraskútu, sem í voru sígarettur fyrir um 25 r.illjónir líra. Smyglararnir, sem voru tíu talsins, reyndu að verjast með byssum. en voru bomir ofur- liði og handteknir. Rmvglskútan sást fyrst. út af Genúa. — Reuter. - i Bjarni Olahson" farinn á fiskimjöh- veiðar FIMMTI nýsköpunErtogarinn, er nú í þann veginn að hefja svonefndar fiskimjölsveiðar, það er að hann landar aflan- um til vinnslu í fiskimjölsverk- smiðju. Er þett.a togarinn Bjarni Olafsson ftá Akranesi. Fór hann á veiðar í gær. Mun hann leggja afla sínum upp í verksmiðjuna á Akrariesi Skip verjar $ömdu við bæjarútgerð- ina þar um svipuð kjör og skipshafnir Akurerrrartogar- anna gerðu. Hjer í Reykjavík fóru í gær fram viðræður milli fulltrúa Fjelags ísl. botnvörupskipaeig- enda og fulltrúa Sjómannafjel. Reykjavíkur um að Reykjavík- urtogarar hefji fiskimjöisveið- ar. — Er Mbl. ókunnugt um, hver árangurinn varð af þeim viðræðum. Skólaárið 1947—1948 Lögin komin til framkvæmda í 18 skólahverfum og ná til 8142 barna eða 51,63%. Skólaárið 1948—1949 Lögin komin til framkvæmda í 24 skólahverfum og' ná til 8275 barna eða 51,72%. Þessi hjeruð bættust við: Neskaupstaður, Sandgerði, Kópavogur, Stykkis hólmur, Reyðarfjörður, Höfn í Hornafirði. Skólaárið 1949—1950 Lögin komin til framkvæmda í 27 skólahverfum og ná til 53% skólaskyldra barna. Þessi hjeruð bættust við: Akranes, sýslu. ALGIER, 15. maí: — Lögregl- an í Algier hefir tekið mann höndum, sem er forsprakki vopnaðra þjóðernissamtaka. — Viðurkenndi maðurinn, að hann væri leiðtogi hóps 500 þjóð- ernissinna, 'sem stunda marg- vísleg störf og eiga að gera erfitt fyrir hver á sínu sviði, og orna Frökkum þannig undir ‘ uggum. — Reuter. Hýr vióskipiasamn- |Vorþing Umdæmh- ingur fflilli íslands og stúku Suðuríands Tjekkóslóvakíu í GÆR var undirritaður í Prag nýr viðskiptasamningur milli ís lands og Tjekkóslóvakíu og gild ir hann til eins árs. Samkvæmt samningi þessum er gert ráð fyrir, að íslendingar selji Tjekkum hraðfrystan fisk, frysta og saltaða síld, fiskimjöl, þorskalýsi o. fl. Frá Tjekkóslóvakíu verða keyptar svipaðar vörur og s.l. ár, þ.á.m. vefnaðarvörur, skó- fatnaður, hjólbarðar, pappir, búsáhöld, vjelar, verkfæri og járn- og stálvörur. Mun nánar skýrt frá samn- ingi þessum þegar frekari upp- lýsingar hafa borist ráðuneyt- inu frá íslensku samninganefnd inni.. — (Frá utanríkisráðuneyt inu). VORÞING Umdæmisstúku Suð urlands hófst í fyrradag með messu í dómkirkjunni. Hr. bisk- upinn sr. Sigurgeir Sigurðssort prjedikaði, en sr. Kristinn Stef ánsson stórtemplar þjónaði fyr-* ir altari. Að lokinni guðsþjón-i ustu setti umdæmistemplar, Sverrir Jónsson, þingið í Góð- templarahúsinu. — Á þinginrt mæta 153 fulltrúar, en umdæm ið nær frá Mýrarsýslu að Skafta fellssýslu að báðum meðtöldum. í gærkvöldi hjelt Umdæmis- stúka nr. 1 samsæti í Iðnó og minntist þar 60 ára afmælis! sins. Höfðu í tilefni þess ýmsip menn verið gerðir heiðursfje-< lagar stúkunnar. Þingið hjelt áfram í gær, og í dag er útbreiðslufundur kl. 4 í Bæjarbíó, Hafnarfirði. Frelsisvinir dæmdir í Prag PRAG, 20. maí. — 1 dag frjett- ist það hjer í Prag, að þrír menn hefðu í gær verið dæmdir til lífstíðar fangelsis og sex aðrir til nokkuð vægari refsingar fyr ir „landráð". — Munu hinir dæmdu hafa verið sakrðir um að tilheyra fjelagsskan, sem meðal annars hefur Aað að markmiði að hjálpa pólitískum flóttarhönnum að komast frá Tjekkóslóvakíu. Nöfn hinna ákærðu hafa p^u ekki verið birt, og ekki hefur verið skýrt frá dómunum í tjekkneskum blöðum, enda þótt fullyrt sje, að „fulltrúum verka manna“ hafi verið boðið að vera viðstaddir rjettarhöldin. — Reuter. Síldarlegl á Jökuldjúpinu VESTUR í Jökuldjúpi, þykir sjómönnum all síldarlegt um- horfs. Þó reknetuveiðin þar hafi verið lítil í fyrrinótt Fjekk þá einn Akranesbátanna milli 40— 50 tunnur af sild, þó sjór væri ládauður. Bátar sem voru sunn an Reykjaness með icknet sín fengu 10—15 tunnur síldar. Á MIÐVIKUDAG ljek B-lið F,ngw lands gegn hollenska landsliðinu f Amsterdam, Fóru leikar þannig, aS HoIIand sigraði með 3:0. Með hol- lenska liðino Ijeku 3 úr liði Ajáx, sem hjer var í fyrra, h.bakv. Pot-. liarst, og báðir hliðarfrarnverði i n i r, van der Hoeven og van Stoffelen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.