Morgunblaðið - 24.05.1950, Side 1
37. árgangm
116. tbl. — Miðvikudagur 24. ínaí 1956.
PrentfjmiðJ* Morgunblaðsinj i
Afmæilsgjðf Reykjavíkur til Osloborgar
RUSSAR HAFA KOMIÐ
IJPP 50 ÞÚS. MANNA
IIER í A-ÞVSKALANDI
AFMÆLISGJÖFIN, sem Rej'kjavík gaf Oslo-borg í tilefni af 900 ára afmælinu. Til vinstri er
áyarpið með undirskrift Gunnars Thoroddsen borgarstjóra og til hægri ljósmynd af hinni skraut
lega gerðu kápu. — Sjá grein á bls. 7.
TILLÖGUR SCHUMAIMS
MJÓTA MIKILLAR HYLLI
Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter.
DÚSSELDORF, 23. maí. — Fulllrúar mikils metinna verka-
lýðssamtaka V-Evrópu og' Ameriku sátu á fundi í Diissel-
tíorf í Þýskalandi í dag. Lögðu þeir blessun sína yfir tillögu
Schumans um að sameina þungaiðnað Frakklands og Þýska-
lands undir eina yfirstjórn.
Fulltrúarnir, sem eru- frá ó0--
kommúnistiskum verkálýðssam
böndum í Frakklandi, Bret- H áXhfifVaitðfilfSÍn
landi, Þýskalandi? Bandaríkjun ISCðOllcíI aiíClíHS!ll
urn, Beneluxlöndunúm og Sví-
þjóð, gerðu einróma ályktun
um málið.
Ráðstefnan lagði.til, a.ð fram-
kvæmdanefnd alþjóðasambands
verkalýðsins, sem.kemur saman
i lok þessarar viku í Brússel,
márkaði viðhorf sitt til tillög-
unnar og það „tafarlaust“.
AlJjjóðaviðræður
Þá var skýrt frá því í dag', að
Mqnnet, ráðunautur frönsku
stjórnarinnar í efnaha'gsmálum,
og, Adenauer, forsætisráðherra
V.rÞýskalands, væri mjög
hlynntir því, að undinn verði
bráður bugur að framkvæmd
tillagnanna.
^ dag skýrði Schuman svo frá,
að eftir svo sem 4 vikur.mundu
hefjast víðtækar umræcjur um
tillögurnar.
Orðuveitingar
FÓRSETI íslands hefur i til-
efni af komu m.s. Gullfoss
sæmt eftirtalda menn Fálka-
orðunni:
Guðmund Vilhjálmsson, fram
kvíemdastjóra; stjörnu stórridd
ará. Georg F. C. Dithmér, for-
stjóra hjá^Burmeister & Wain;
stóp-iddar.akrossi.. Erik Barfo-
ed,, forstjörá hjú Burnleister &
Wain' riddarakros'si.
á fundi
LUNDÚNUM 23. mai. — Ráð-
herranefnd Evrópuráðsins mun
koina saman til fundar í París
2. júní n.k. Munu ráðherrarnir
þá verða í París á fundum efna
hagssamvinnustofnunarinnar.
Á fundi sínum mun ráðherra
nefndin fá til athugunar til-
lögu varðandi samband hennar
og ráðgjafabing&ins.
— Reuter.
Lie ræðir við breska
LUNDÚNUM, 23. maí. — Að-
alritari S.Þ., Trygve Lie, kom
til Lundúna frá Parfís í morg-
un, en í Frakklandi átti hann
tal við Bidault, forsætisráð-
herra, og Schuman, utanríkis-
ráðherra.
í dag ræðir Lie við þá Attlee
og Bevin, en ennþá hefur hann
ekkert tilkynnt um „friðarför"
sína til Moskvu, en þar ræddi
hann m.a. við Vishinsky og
Stalin. Á fundi sínum með
bresku ráðherrunum í dag
ræddi Lie einai'ðlega um þau
vandamál, sem S.Þ. eiga nú við
að stríða, einkum um setu kín-
versku fulltrúanna í öryggisráð
inu. — Reuter.
Hreinsun boðuð.
BERLÍN — Kommúnistar í Aust-
ur-Þýskalandi hafa nú boðað
nýja hreinsun meðal Titoista og
Trotskyista í flokknum.
Tjekkar herða á eftirlitinu
Stofnað sjersfakt öryggismálaráðuneyti
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
PRAG, 23. maí — Frá því var skýrt í dag, að stofnuð hefði
verið ný stjórnardeild í Tjekkóslóvakíu, öryggismálaráðu-
neyti. Þykir þetta bera vitni um, að stjórnin muni leggja enn
meiri alúð við öryggismál hjer eftir en hingað til.
Aukin varúð.
Nokkrar undanfarnar vikur
hefir þótt gæta vaxandi varúð-
ar af hálfu tjekkneskra yfir-
valda. Hafa menn orðið að bera
með sjer vegabrjef á ferð um
þjóðvegi og með járnbrautar-
lestum. Ennfrerhur 'ef fólk gist-
ir úti í sveit eða dvelst á
skemmtistöðum.
Nýi öryggismálaráðherrann
er Ladislav Koprika. Hann er
gamall.kommúnisti og hefir vér
ið i miðstjórn flokksins um 15
ára skeið. Honum var haldið í
Dachaufangabúðunum um nokk
ur ár..
Yesfurveldin andmæla samningsrofi Rússa
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BONN, 23. maí!* — Þrír fyrverandi hershöfðingjar í þýska
hernum vinna nú að því ásamt fjölmörgum herráðsmöhnum
þýskum að koma á'.fót- þýskum her á hernámssvæði Rússa. —
■Verður þetta ljóst af orðsendingu Breta, Frakka og Banda-
ríkjamanna til stjórnarinnar í Moskvu, þar sem því er andmæit
að stofnuð hafi verið í A-Þýskalandi „ríkislögregla", sem búiiv
sje hergögnum og hafi á sjer hemaðarsnið að öðru leyti.
Milfi 20 og 30 þús.
grfsk börn erlendis
AÞENA, 23. maí — Það vekur
nokkurn fögnuð í Grikklandi,
að sambúðin við Júgóslavíu hef
ir farið mjög batnandi undan-
farið, svo að fullkomið stjórn-
málasamband verður nú tekið
upp milii ríkjanna. Menn
spyrja, hvort ekki sje von til,
að þau 9000 grísk börn, sem
enn eru í Júg'óslávíu. síðan
kommúnistar fluttu þau þang-
að nauðungarflutningi á tím-
um börgarastyrjaldarmnar, fá-
ist nú’ seld í hendur þjóð sinni
og ætíingjum.
Grískir embættismenn eru
varkái’ir í ágiskunum sínum um
þetta mál, en þó teljn þeir ekki
loku fyrir það skotið, að við-
hlítandi lausn kunni að fást.
Grísk börn í Júgóslavíu,
Búlgaríu, Póllandi. Rúmeníu,
Tjekkóslóvakíu, Ungverjalandi
og Albaniu eru milli 20 og 30
búsund. Úingað til hefir al-
þjóða Rauði krossinn ekki feng
ið neinu áorkað um heimflutn-
ing þeirra.
Fangar á eyjum í
Rersailóa
LAKE SUCCESS, 23. maí —
Franska verkalýðssambandið
hefir farið þess á leit við S. Þ.
að þær hlutist til um mál rúml.
20 persneskra verkalýðsleiðtoga
sem það telur að hafi verið
teknir. höndum og færðir til
fangelsisvistar á eyjum í Persa-
flóa. Heldur franska sambandið
því fram, að gerðardómur hafi
dæmt leiðtoga þessa fyrir að
láta verkalýðsfjelögin, sem þeir
veittu. forystu, neyta rjéttar
síns. Er talið, að loftslagið á
eyjum þessum sje svo óheil-
næmt,» að betrá hefði verið að
dæma mennina hreinlega til
dauða. —• Reuter._____
ÐAMASKUS, 23. maí.—-Banda
ríkjamenn hafa tilkynnt Sýr-
Iendingum að þeir skuli selja
þeim vopn með þvi skilyrði, að
þau verði ekksi <notuð' til ái\ása.
^StofnuS 1948
Hinn 1. september 1948 voru.
fýrstu deildir þessarar lögr.eglu.
stofnaðar. Liðsmenn henne’*
voru aðallega úr fangabúðum
og' fangelsum í Rússlandi. Var
hún þá vopnuð rifflum og sm á-
um «g stórum vjelbyssum.
Færist í hernaðarhorf
í maí í fyrra var svo kon ið.
að lið þetta var orðið allöfli ít.
Þá urðu nokkrar breytinga’ . á.-
Voru settir á laggirnar 4 skc ’ ar
til að þjálfa liðsforingja og s un
tímis var þjálfun liðsmanna "na
sjálfra endurskoðuð og brr t.t
svo, að um rækilega hernac ''-
þjálfun var að ræða. Vop ’a-
búnaðurinn hjelst óbreyttur.
Hreinsanir í lögreglunni
Á þessu tímabili fóru Þ' ’ i
miklar hreinsanir innan lið 'ns
og var þeim vikið úr því, f m
höfðu verið stríðsfangar Ve:
veldanna eða áttu nána ættin ;ia
á hernámssvæðum þeirra.
50,000 manna lið
Og enn heldur breytingin ’ -
fram. Liðsafla þessum hefu’ æ
meir svipað til venjulegs h - -
liðs, og styrkur hans fer vr"-
andi. Er búist við, að nú s;: ">
liðsmennirnir orðnir a.m.k.
þús. og herbúnaðurinn er nú
fullkominn, bæði skriðdrekar
og fallbyssur.
Samningsrof Rússa.
í andmælaorðsendingum Þri-
veldanna til Rússa kemur fram
sú skoðun, að þeir hafi með
þessu háttarlagi freklega brotið
Potsdam- og Yalta-samþvkkt-
ina um afvopnun Þýskalands.
Seeir m.a. í orðsendingu Banda
ríkjanna, að með því að ganea
á gerða samninga í Þýskalandi
hafi Rússar gert lýðum lióst
haldleysi og markleysi hvers
þess alþjóðasamnings, sem þcir
eiga aðild að.
Helicopter bjargaði henni.
NEW YORK —25 ára banda-
riskri konu var nýverið bjargnð
frá bráðum bana, þar sem hfm
hjekk á steini í Nia»arafljóL.
tæpum 200 metrum fvrir ofo’T
fossana. Helicopterfluevjel fó-
með kaðal milli konimnar og.
björgunarmanna iá .íljótsbakkan-
um. ' • ’; •