Morgunblaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 2
? 2
MORGVTUILAÐIÐ
Miðvikudagur 24. maí 1950.
rr, .ffjf. iifimíifir
úthlular 775
|iús.ir. snilfl 146 námsmanna
MENNTAMÁLARÁÐ hefur tilkvnnt, að lokið sje styrkveitingu |
tif námsmanna samkvæmt fjárlögum 1950. Hafði ráðið 775 þus- j
\;|d krónur cg skipti þeim milli 146 námsmanna. Eru þar af
sem áður hafa notið námsstyrks, en 63, sem nú fá náms-
sít'rk í fyrsta sinni.
uppbæiur
235 umsóknir.
íAð þessu sinni bárust um-
soknir frá 225 manns og af þeim
voru 100 frá nemendum, sem
áður höfðu notið styrks frá
rÆentamáiaráði.
*í greinargerð fyrir styrkveit-
i igunni segir m. a. svo, að eðli-
leÉt hafi þótt, að þeir nemend-
tfi sem hlutu styrki 1949 og
h |lda áfrarn uámi fen-gju áfram
síjrrki, en okki var veittur
st'rrkur þeitn, sem s 1. 4 ár
1 notið styrks frá ráðinu eða
r.ájta styrkja frá öðrum opin-
fc.á:um stofnunum og er það
í'c-Ankvæmt venju ráðsins.
fileyttar stvrkjaupphæðir
\ ,|gna gengislækkunar.
ni greinargerð Mentamálaráðs
sefalr og svo:
Vegna hinna miklu brevtinga
sem lækkun cslensku krónunn-
ar veldur á námskostnaði ís-
lenskra námsmanna erlendis,
þ4tti óhjákvæmilegt að- hafa
stýrkina að þessu sinni misháa
eftir dvalaiiöndum náms-
rcánna. — Miðað við náms-
Lokadagurí
Hafnarfirði
EIÍNS og um mörg undanfarin
ár, hafði kvennadeild Slysa-
varnafjel. íslands í Hafnarfirði
m’erkjasölu á lokadaginn 11.
rnaí.
Veðrið var ekki sem ákjósan-
legast fyrri hluta dagsins, og
vorum við því ekki eins von-
góðar um sölu sem undanfarin
kr. En árangurinn varð hinn
besti, er við höfum nokkru
sinni haft. Við fænim öllum
börnunum, er seldu merkin,
okkar innilegustu þakkir fyrir
aðstoð þeirra.
Einnig höfðum við kvik-
myndasýningu í Bæjar-Bíó. —
Ungar stúlkur, „Fjólufansinn“,
skemmti í hljeinu með sínum
vínsæla söng. Þetta gaf okkur
einnig drj-úgan skilding, því við
höfðum húsið ásamt mynd dags
íns algjörlega endurgjaldslaust.
Sú nýbreytni var tekin upp
þennan dag, að við seldum
fiíysavarnaf jelags-kaffi í Verka
raannaskýlinu, og gekk það með
ágætum vel.
Öllu þessu fólki sendum við
okkar bestu vinarkveðju ásamt
kærustu þökkum.
Gjafir bárust fjelaginu þenn-
an dag: Frá stýrim. á m.b.
Vörður, Grenivík kr. 100.00,
Árna Þorsteinssyni bíóstjóra og
frú hans kr. 150.00. Færum við
gefendutn innilegustu þakkii.
Einnig bcirst fjelaginu þennan
dag kr. 500.00 að gjöf frá frú
Viíborgu Þorsteinsdóttur, er
búsett var að Hverfisgötu 19 í
Hafnarfirði. Hún andaðist 17.
júní 1949. Hin látna heiðurs-
kona hafði beðið um, að þessi
peningaupphæð yrði afhent
Slysavarnafjelagi íslands á loka
dáginn 1950.
Kæru samborgarar. K.S.V.l.
í Æíafnarfirði er ein sterkasta
diildin á landinu, og er það og
varður Hafnfirðingum ætíð til
ádægju og sóma.
11. maí nefnd
Jívennadeildar Slysavarnafjel.
íslands i Hafnarfirði.
kostnað var því ákveðið að
hafa styrkupphæðiinar aðal-
lega þrjár. í Noregi og Dan-
mörku hafa styrkirmr verið á-
kveðnir kr. 4—5000 00. í Sví-
þjóð, Bretlandi og Frakklandi
-kr. 6000.00 og í Sviss. Kanada
og Bandaríkiunum kt. 8000.00.
— Þess skal sjerstaklega getið,
að nokkrir þeirra námsmanna,
sem nú hljóta f’-amhaldsstyrki,
fengu ekki nema sem svarar
um hálfri styrkupphæð hver,
vegna þess að þeir stunda ekki
nám allt þetta ár,
Enginn ágreiningnr
Þeirri reglu var fylgt að veita
yfirleitt eigi styrki öðrum en
þeim, sem þegar hafa byrjað
nám. Það námsfclk, sem hyggst
að stunda eða hefur stundað
langt nám, var að öðru jöfnu
látið sitja fyrir um styrki Auk
þess var að sjálfsögðu tekið til-
Iit til undirbúnings umsækj-
enda og meðmæla.
Það skal að lokum tekið
fram, að enginn ágreiningur var
í Menntamákrráði um úthlutun
námsstyrkjanna.
Haraldsson
vann 200 m.
SIÐÁRI hluti E.Ó.P.-mótsin’s fór
fram í fyrrakvöld.
Úrslit urðu þá annars þessi:
200 m.: — A-riðill: 1. Hörður
Haraldsson, Á, 22,1 sek., 2. Ás-
mtmctar Bjarnason, KR, 22,2, 3.
Guðm. Lárusson, Á, 22,2 og 4.
Reynir Sigurðsson, ÍR, 23,2. —
B-riðill: — 1. Sigurgeir Björg-
vinsson, KR, 23,6.
Stangarstökk: — 1. Torfi Bryn-
geirsson, KR, 3,80 m., 2. Kolbeinn
Kristinsson, Selfossi, 3,50 og 3.
Baldvin Árnason, ÍR, 3,00. (Bald-
vin er 15 ára).
Kringlukast: — 1. Gunnar Huse
by, KR, 46,54 m„ 2. Friðrik Guð-
mundsson, KR, 44,00, 3. Gunnar
Sigurðsson, KR, 43,06, 4. Þor-
steinn Löve, ÍR, 42,19, 5. Bragi
Friðrikssson, KR, 41,31 og 6. Hall
grrmur Jónsson, HSÞ, 40,80.
1500 m. hlaup: — 1. Pjetur Ein-
arsson, ÍR, 4,14,0 mín., 2. Sigurð-
ur Guðnason, ÍR, 4,23,6, 3. Svavar
Markússon, KR, 4.26,8 (Svavar er
aðeins 14 ára), 4. Gunnar Torfa-
son, Á, 4,27,2 og 5. Hörður Guð-
mundsson, Umf. K., 4,31,0 mín.
3000 m. hlaup: — 1. Stefán
Gunnarsson, Á, 9,37,8 min., 2.
Victor Múnch, Á, 9,51,4 og 3.
Njáll Þóroddsson, Umf. Hr., 10,
02.4 mín.
Sleggjukast: — 1. Vilhj. Guð-
mundsson, KR, 44,94 m., 2. Símon
tVaagfjörd, ÍBV, 43,94, 3. Gunn-
ar Huseby, KR, 40,97, 4. Páll Jóns
son. KR, 37,33, 5. Friðrik Guð-
mundsson, KR, 37,08 og 6. Þórð-
ur Sigurðsson, KR, 36,90,
Langstökk kvenna: — 1. Haf-
dís Ragnarsdóttir, KR, 4,27 m„
2. Kristin Jónsdóttir, KR, 4,17 og
3. Inga Magnúsdóttir, ÍR, 4,04.
4x100 m. boðhlaup kvenna: —
.1. KR (A) 56,1 sek„ 2. KR (B)
52,4 sek.
4x400 m. boðhlaup: — 1. KR
(Sv.Bj., Tr. Evj„ Sg.^j., Ingi)
3,35,6 min„ 2. ÍR (Þ. Ósk„ Garð-
ar, Sig.G., Pjetur) 3,42,6 og 3.
KR (B) 4,03,8.
I TILEFNI af ummælum, sem
dagblaðið. Þjóðvil-jinn hefur
haft eftir mjer i sambandi við
afgreiðslu Alþingis á uppbótum
til handa styrkþegum, langar
mig til þess að biðja Mbl. að
birta eftirfarandi:
í fyrsta lagi hef jeg aldrei
viðhaft þau ummæli, sem Þjóð-
viljinn hefur eftir mjer, svo
sem allir þeir, er viðstaddir
voru á þingfundi þeim, sem
málið var afgreitt á, ættu að
geta borið vitni um. Hins veg-
ar gerði jeg þá grein fyrir af-
stöðu minni til yfirboðstillagná
þeirra, er stjórnarandstöðu-
flokkarnir báru fram, að jeg
gæti ekki fylgt þeim, þar sem
þær væru rökstuddar með því,
að ellistyrkir o. fl. ættu að
hækka til samræmis við hækk-
un á launum opinberra starfs-
manna, en jeg teldi óheppilegt
fyrir báða aðila, að þeim mál-
um væri blandað saman. Enda
mun það sjónarmið vera óþekkt
annars staðar, að elli- og ör-
orkustyrkir sjeu miðaðir við
laun opinberra starfsmanna, en
ekki við framfærslukostnað
annars vegar og tekjuöflunar-
möguleika til tryggingarstarf-
seminnar hins vegar, sem er
það eina skynsamlega. Þar að
auki námu uppbæturnar skv.
till. ríkisstjórnarinnar 17 Vz%
yfir allt árið eða meira en þeim
uppbótum, sem Alþingi hefur
ákveðið hæstar til opinberra
starfsmanna.
Það ætti í öðru lagi að vera
augljóst mál, hve mjög það
myndi torvelda launabaráttu
opinberra starfsmanna, sem er
nógu erfið fyrir, ef sú regla
væri tekin upp að bætur sam-
kvæmt almannatryggingunum
ættu ávallt að hækka í sama
hlutfalli, á svipaðan hátt og það
myndi ekki auðvelda umbætur
á tryggingarlöggjöfinni, ef jafn
framt ætti alltaf að hækka laun
opinberra starfsmanna.
Málsmeðferðin við flutning
tillagnanna bar þess þannig ó-
rækt vitni, að þær voru fyrst
og fremst bomar fram í áróð-
ursskyni, en elcki af umhyggju
fyrir hagsmunum styrkþeganna,
því að annars hefðu þær ekki
verið rökstuddar á þann hátt,
sem hlaut að torvelda öðrum að
fylgja þeim.
Það mun vissulega ekki
standa á mjer, að fylgja sjer-
hverjum tillögum um sóma-
samlegar tryggingabætur, ef
jeg kem til að fjalla um slík
mál, hver svo sem ber þær
fram, ef þær aðeins eru ekki
bornar fram með þeim hætti
sem þessar tillögur, að jafn-
framt sje unnið skemmdarverk
gagnvart launabaráttu opin-
berra starfsmanna.
Ólafur Björnsson.
Eldhúsborð úr ryðfríu stáli í einkaibúð.
Iðnaður, sem sparar
erlendan gjaldeyri
Eidhúsborð úr ryðfríu stáii oq
einangrunarefnið gosuli
UNDANFARIN ár hafa íslenskir iðnaðarmenn stöðugt verið a<3
hefjast handa um framleiðslu á margskonar nýjum hlutum,
sem ekki hafa verið framleiddir áður hjer á landi. Erfiðleik-
arnir á að afla þessara hluta frá útlöndum hafa leitt til þes^
að gerð þeirra hefur verið hafin hjer heima. Hefur of tekist
að spara verulegan gjaldeyri með þessari nýsköpun á sviði
iðnaðarins.
Morgunblaðið átti í gær kost á að kynnast lítillega tveimui*
nýungum í íslenskri iðnframleiðslu. Hin fyrri þeirra eru eld-
húsborð og þvottaskálar úr ryðfríu stáli. Hin síðari er einangr-*
unarefnið gosull.
Bevin ieggsf í sjúkra-
hús á ný
LUNDUNUM, 23. maí. — Ut-
anríkisráðuneyti Bretlands
skýrði frá því í kvöld, að
leggjast í sjúkrahús á ný hinn
30. maí, en í s.l. mánuði var
gerð á honum minni háttar
skurðaðgerð.
Getur ráðherranr. því ekki
oiðið viðstaddur næsta fund
Evrópuráðsins nje fund efna-
hagssam vinnu stof nu narinnar.
Lundúnum. — Kona breska
forsætisráðherrans hefur nú
fengið nýjan vagn í stað þess,
sem hún eignaðist 1938. Nýi
vagninn, Jumber Hawk, geng-
ur 70 mílur á klst. og kostaði
800 sterlingspund.
Samkeppnisfært við
erlenda framleiðslu.
Sveinbjörn Jónsson bygg-
ingameistari, framkvæmdastj.
Ofnasmiðjunnar, sem framleið-
ii eldhúsborðin, sýndi tíðinda
manni blaðsins þessa fram-
leiðslu.
— Hvenær byrjuðuð þið á að
framleiða þessa hluti?
—• Það var árið 1946, sem við
byrjuðum að búa til eldhúsborð
og þvottaslsálar úr ryðfríu stáli,
segir framkvæmdastjórinn. ■
Sænsk verksmiðja hjálpaði okk
ur með ýmsar upplýsingar og
norskur sjerfræðingur var hjá
okkur í nokkra mánuði. Síðan
höfum við fikrað okkur áfram
sjáífir. En okkur vantar fleiri
vjelar. Af þeim orsökum verð-
um við að fara með flest borðin
í vjelsmiðjuna Hjeðinn til þess
að fá þau beygð þar.
Þörfin fyrir þessa framleiðslu
hjer innanlands sjest best á
hinni miklu eftirspurn eftir
þessum borðum.
— Hvernig er verðið á þeim?
— Ef við tökum t. d. borð,
sem er 140 cm. langt og 55 cm.
breitt með uppþvottaskál, sem
er 35x45 cm. og skolskál, sem
er 35x25 cm., tvöföldum vatns-
lás og 15. cm. háu baki á tvo
vegu, þá kostar það nú 1143.00
kr. Af þessu verði er erlendur
kostnaður kr. 360.00, tollar til
ríkissjóðs kr. 124,00, en afgang-
urinn vinnulaun og ýmiskonar
innlendur kostnaður.
Þetta verð er að mínu áliti
algerlega samkeppnisfært við
erlent verðlag á slíkum hlut-
um.
Þessi borð hafa líkað mjög
vel og hafa m. a. verið sett upp
í flestum húsmæðraskólunum í
landinu.
En okkur gengur mjög illa
að fá hráefnni til þessa iðnað-
ar. Lítur ekki út fyrir annað en
að hann muni stöðvast á næst-
unni. En jeg vona þó að með
góðum vilja verði komið í veg
fyrir það.
.Nýtt einangrunarefni.
I — En hvemig gengur fram-
leiðsla g'osullarinnar?
—• Hún gengur vel. Það er
sjerstakt fyrirtæki, Einangrun
h.L, sem Kjartan Guðjónssorj
stjórnar, er framleiðir hana,
Hjerna er sýnishorn af nýjusta
framleiðslu þess. Þetta er ein3
og gróf sauðarull, sem nota má
á marga vegu til slcjóls. Vi<3
höfum sett hana í nacr 60 íbúðii*
hjer í Reykjavík í vetur. Alll
bendir til þess að þetta sje á*«
gætt einangrunarefj n.
— Getið þið framleitt mikiOS
magn af þessu efni?
—• Okkur vantar að vísu vjej
ar í verksmiðjuna, sem starfar’
i^cvikmyndahúsina við Geit #
hals. En engu að síður er hæg^
að framleiða í hei.ni mikið al
einangrunarefni og spara me<3
því mikinn erlendan gjaldeyii
miðað við að slíkt skjólefni s.ia
flutt inn frá útlöndum.
Almennur efuissk jrtur.
Til verksmiðjunnar þurfunj
við aðeins að knupa koks og
olíur eiiendis frá ásamt papp»
írspokum i umbúðirnar.
Annars háir efnisskortur nu
öllum iðnaði svo að til stór-*
vandræða horfir. Ofnafram**
leiðslan er t. d. alveg stöðvuð
í bili. Er þó mikil þörf og gíír»
urleg eftirspurn eftir þessum
nauðsynlegu hitunartækjum,
segir Sveinbjörn Jónsson a<3
lokum.
Kvennadeiid SVFiáHúsa-
vík sýnir sjénleiklnn j
„Grái prakkarinnr'
HÚSAVÍK, 23. maí. — Á veg«
um kvennadeildar Slysavarna-
fjelagsins hefur sjónleikurinni
Grái prakkarinn verið sýnduú
á Húsavík í þrjú skipti fyrifl
fullu húsi og við góðar undir-
tektir áhorfenda. Aðalhlutverk-
in eru leikin af Friðþjófi Páls-
syni, Njáli Bjarnasyni, frú Lauí!
ey Vigfúsdóttur, Bjarna Sigur*.
jónssyni og Einari M. Jóhann-
essyni. Leikstjóri var Helgi HálG
dánarson og uhdirleik annaðisö
frú Gertrud FÚðriksson. _____j