Morgunblaðið - 24.05.1950, Side 4
/
MORCVNBLAÐIB
Miðvikudagur 24. maí 1950.
144. dagur ársins.
Árdeícisflœði kl. 11.20.
Síðdegisflseði kl. 23,55.
Nœiurlœknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Neeturvorður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur: Hreyfill, nætursimi
6636, B.S.R. sími 1720.
R. M. R. — Föstud. 26.5., kl. 20.
— Atkv.—Mt.—Htb.
Afmæli
Dagbjört Jónsdóttir frá Sellátri er
éttræð í dag. Hún er fædd í Sellátri
2-1 maí 1870, dóttir Margrjetar
Andnesdóttur og Jóns Bjamasonar,
búandi þar. Dagbjörf giftist 1891
Jiinum dugmikla og annálaða sægarp
Niels Jónssyni frá Akureyjum og
fc'uggu þau þrjú ár í Akureyjum, en
34 ár í Sallátrum, og bjó hún þar
ireð bömum sínirm eftir lát Nielsar,
sem dó 1923.
Dagbjört var dugnaðarkona, táp-
jvikil og fyrirmyndar húsmóðir. Hv'm
f" hin emasta enn í dag, kvik í spori
og heldur vel sínu.ljettlyndi. Nu er
hun hjá Dagbjörtu dóttur sinni og
'Jonasi Pálssyni í Stykkishólmi.'
Á. H.
85 ára er í dag Sigurður Eyjólfs-
son frá Þorláksstöðum í Rjós, fyrrum
h'indi að Eyrarholti, nú til heimilis
á Grettisgötu 22. Hann dvelst hjá
lunningjafólki sínu Langholtsveg
162, í dag.
Hjónaefni
S.l. laugr.rdag opinberuðu trúlofun
sma ungfrú Gróa Axelsdóttir, Borg,
Sandgerði og Yilhjálmiu- Ásmunds-
son, vjelstjóri, Kvemá, Grundarfirði.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag Sesselja Vilhjálmsdóttir
og Helgi Bjamason, trjesmiður, Bolla
götu 8.
ciengisskráiimg
Sölugengi erlends gjaldeyris i is-
lenskum krónum.
1 £___________________kr. 45,70
1 USA-doIlar------
100 danskar kr. —
100 norskar kr. _
100 sænskar kr. _
1ö0 finnsk mörk _
1000 fr. frahkar
1 )0 tékkn, kr.___
100 gyllini
100 belg. frankar
1 10 svissn. kr. —
1 Kanada dollar _
16,32
236,30
228.50
315.50
7,09
46.63
32.64
429,90
32,6?
373,70
14,84
Höfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
Í2, 1—7 og 8—10 alla viika daga,
Uema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
*!la virka daga. — Þjóðminjasafnið
ki. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
lunnudaga. — Listasafn Einars
jjónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu
dögum. — Bæjarbókasafnið kl.
1<)—10 alla virka daga nema laugar-
öaga kl. 1 —4. Náltúrugripasafnið
cpið sunnu uiga kl. 1,30—3 og þriðju
Idaga og firamtudaga kl. 2—3.
Skemmíanir í dag:
Þjóðleikhúsið: Fjalla-Eyvindur. -—
Samkomuhús: Sjálfstæðishúsið: Dans-
I kur. —- Kvikmyndahús: Gamla bió:
. Morðingi fyrir ferðafjelaga." Hafn-
í.ibíó: „Þrír synir.“ Tjamarbíó:
„Adam og Eva“ og „Pipar í flokk-
fisknum“. Stjömubió: „Máttur ástar-
ii nar“. Austurbæjarbió: „Þeir hnigu
Ti! foldar“ og „Hótel Casablanca."
Nýja bíó: „Dagur hefndarinnar".
'I rípólibíó: ,,Tálbeita.“
Stúdentar 1930
frá Menntaskólanum i Reykjavík
«ru beonir að mæta að Hótel Borg
í dag kl_ 5 e.h.
Kvenrjettindafjelag íslands
héldur fimd í Aðalstræti 12 í
Ivöld.
Hvítasunnuferðir
Ferðaskrifstofunnar
Ferðaskrifstofan ráðgerir að efna
; ti) þriggja ferða um Hvítasunnuna:
Ferð vestu - í Stykkishólm og Breiða
fiarðareyjar.
Ferð til Gullfoss og Geysis og
Hringferð um Krísuvík og Hellis-
lieiði, með riðkomu í Strandakirkju.
1, Stykkishólmsferðina veiður lagt
af stað kl. 14 á laugardag og komið
til baka á mánudagskvöld. Farið verð
ur á bát um Breiðafjörð og eyjamar
skoðaðar.
Gullfoss- og Geysisferðín verður
ki 9 á sunnudagsmorgun. Reynt verð
ur að stuðla að gosi. * . ,
Ferðin til Strandakirkju og hring-
inn, um Hveragerði og Hellisheiði
vcrður á mánudag, lagt af stað 1.1,
12,15. Dvalið við Strandakirkju með-
ert athöfnin við afhjúpun höggmj'nd-
aiinnar ,Lnndsýn“ fer fram .
Flugfcrðir
Flugfjelag íslands:
1 dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar og
Hólmavikur; t gær var flcgið til Ak-
ureyrar, Blönduóss, Sauðártróks og
V estmannaey ja.
' Um síðustu helgi var mikið flogið
innanlands, og fluttu flugvjelar Flug
fjelags Isbmds rösklega 300 fgrþega
á laugardag og sunnudag. Famar
voru 15 ferðir á eftirtalda 11 staði:
j A kureyri, Blönduós, Sauðárkrók,. Nes
k&upstað, Fáskrúðsfjörð, Seyðisfjörð,
Reyðarfjörð, Vestmamiaeyjar (3 ferð-
h). Hólmavík, Patreksfjörð ög Isa-
ficrð (2 ferðir).
Fluttir voru yfir 40 amerískir
f starfsmenn af Keflavikurflugvelli til
Vestrnannaeyja, á vegum Ferðaskrif-
stofu ríkisins, en þar dvöldust þeir
yfir helgina og skoðuðu eyjamar.
Þingey ingafjelagið
í Reykjavík
fer gróðursetningarför í land sitt
i Heiðmörk, nk. fimmtudagskvöld kl.
7, — Farið verður frá Skólavörðu-
Stig 12.
Til bóndans í Goðdal
Áheit frá Ó. K. 20,00.
Prófessor Francis Bull
heldur síðasta fyrirlestur sinn í Há
skólanum i kvöld kl. 8.30 e.h. Talar
hann þá um Nobelsverðlaunaskáld-
konuna Sigrid Undset. Fyrirlesturinn
er fluttur á vegum Norræna fjelags-
ins og er öllum heimill aðgangur.
Frá höfninni
Oliuflutningaskipið ,.ÞyriIl“ kom i
fyrrinótt úr strandferð, Togaramir
„Karlsefni" og „Fylkir“ fóm á veið-
ar í gær. Nokkrir færeyskir kútterar
er vom lijer til að taka beitu og
fleira, fóru út.
>
Gjafir og áheit
til Óháða fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík. Ó. J. Á. kr. 1000,00, D.
G. áheit kr, 25.00, Beta áheit ki.
50,00, I. Þ. kr. 200,00, Magnús kr.
64,00, Ónefnd kona áheit kr. 10,00,
J. Á. kr. 64,00, B, E. kr. 32.00, E.
B. kr. 32.00, H. T. áheit kr. 100,00.
Vmsar smærri gjafir samt, kr. 170,00
Kærar þakkir — G. Þ.
Skipafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum
í fyrradag til Hull og Hamborgar.
Dettifoss kom til Reykjavíkur 21. maí
ira Antwerpen. Fjallfoss fór frá Akur
ej’ri í gær til HúSavíkur. Goðafoss
íór frá Reykjavik kl. 22 í gærkvöldi
til Vestmannaeyja og austur um
land til Reykjavíkur. Gullfoss er i
Reykjavík I.agarfoss er t Reykjavík,
Selfoss fór frá Reykjavík' 21. maí
vestur og norður. Tröllafoss kom til
New York 18. maí, fer baðan vænt-
rrlega i dag til Reykjavíkur. Vatna-
jökull fór frá Vestmannaevjum 20.
maí til New York.
Ríkisskip:
Hekla var væntanleg til ísafjarðar
siðdegis í gær. Esja var á Akureyri
í gærkvöld. Herðubreið fer frá
Reykjavík í kvöld til Vestfjarða,
Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag
til Breiðafjarðar. Þj rill er i Reykja-
víly Árm.-.nn fór frá Reykjavík i gær
kvöld til Vestmannaeyja.
S. t. S.:
Amarfell er á leið frá Patras til
Cadiz. Hvassafell er á Húsavik.
syngur). g) Upplestur: Sögukafli (sr.
Jon Thorárensén). hí Frásögtiþáttur
(Oscar Clausen rithöfundur). i)
Kveðjuorð ■ (Sigurður Hólmsteinn
Jónssoii). 22,00 Frjcttir og veður-
fregnjr. 22,10 Donslög (pliitur)'. -
22,30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
(Islenskur sumartími)
Noregur. Bylgjulengdir: 41.61 —
25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeitir
fel. 12,00 — 18,05- og 21,10. ' :
Auk þess ni. a.: Kl. 16,05 Siðdegis
irljómleikar. Kl, 17,4 5 Kórsöngur. Kl;
18,40 Samnorrænir hljómleíltar: ‘KI.
19,10 Hóskólafyrirléstur ..um tmifiáf;
Kl. 19,35 Hljómleikar. Kl. 20,15
Söngur,- Kl. .21,30 Ðgnslög
tSvíþjóS. Bylgjulengdir:' 27,83 og
19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15.
Auk þess m. a.: Rl. 16,10. Einsöng-
xu-, Ent Berrcth. Kl. 16,40 Grammó-
fónlög. Kl. 18,40 Samnorrænir hjólm
Þessi dragt er milliblá, og cr frá
Ameriku. Jakkinn er fóðraður með
rauðu, hvítdoppóttu efni, sem
myndar nppslög á ermunum og er
einnig Iiaft í skrautvasaklúta. Pils-
ið er mjög þröngt, cins og nú er í
tisku.
tltvarpið
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
— 16,25 Veðurfregnir 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Öperulög
(plötur). 19,45 Auglýsingar_ 20,00
Frjettir. 20,30 Breiðfnðingakvöld: a)
Ávarp (Sigurður Hólmsteinn Jónsson
formaður Breiðfirðii.gaf jelagsins í
Reykjavík). b) Ræða (Guðmimdur
Einarsson fulltrúi). c) Upplestur:
Kvæði (frú Ragnheiður Ásgeirsdóttir
d) Breiðfirðingakórinn syngur. e)
Upplestur: Kvæði (frú Guðbjörg Vig-
fúsdóttir). f) Kvartettinn Leikrbæður
Fimm minéfna krossgáfa
i » • » t -
i 4 eaSdEm
i ’ lh?d#!jj 10 gggjjgjgj U
SKÝRINGAR.
Lárjett: 1 goluna — 7 ílát —• 8
mannsnafn — 9 ósamstæðxu- — 11
fangamark — 12 vantar ekkert —
14 ung í útliti (þf.) -— 15 veggja.
LóSrjett: — 1 fugl —• 2 svei -— 3
skammstöfun — 4 greinir — 5 veiðar
færi — 6 pinnar — 10 forskeyti —
j 12 ógpa — 13 vegur_
Lausn á síðustu krossgátu:
I Lárjett: — 1 hremmir — 7 lóð —
8 ana — 9 JS — 11 NN— 12 æra
— 14 tuskuna — 15 eikar.
LóÖrjett: —• 1 hljóta — 2 rós — 3
eð — 4 MA — 5 inn — 6 rangar —
10 örk — 12 æski — 13 auka.
leikar. Kl. 20.00 Tore Wiberg leikur
pianólög eftir Debussy. Kl. 21,00
Smásaga eftir Leoiud Andréjév. Kl.
21,45 Danslög.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
41.32 m. — Frjettir kl. 17,40 og
kl. 21,00.
Auk þess m.a.: Kl. 18,40 Danska
ótvarpshljómsveitin leikur. Kl_ 19.20
Aage Mí.deLung 1872—1949, fyrir-
lestur og upplostur. ICl. 19,50 Útvarps
hljómsveitin. Kl. 21,35 Dönsk orgel-
Ibg. .
England. (Gen. Overs. Serv.). —
By-lgjulengdir: 19,76 — 25,53 —
31.32 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 —
04 — 06 ------- 07 — 09 — 11 — 13
16 — 18 — 20 -—23 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 11,15 Hljóm-
leikar_ Kl. 12,00 ÍJr ritstjó margrein-
um blaðanna. Kl. 12,30, Welsh-hljóm
si'eit BBC leikur. Kl. 14,15 Ópéru-
hljómsveit BBC leikur. Kl. 15,45
Sterlmgsvæðið. K]., 16,15 Danslög.
Ivl; 18.15 Iþróttir. KJ. 19,00 Frá
Jiritish Concert Hall. Kl. 20,15 Músik
frá Grand Hotel. Kl, 21,00 Tíanó-
leikur.
Belgian Congo. „The Goodwill
Station", OTC. Bylgjulengd: 30,71 m.
(9767 ke/. Dagskrá á.ensku kl. 19,30
—20,30: I'rj(#ti:' — Danslpg o.fl.
I Hvítasunnuferð Iðnskólans 1
• ■
■ •
Farið verður í hina árlegu hvítasunnuferð Iðnskólans j
; laugardaginn 27. maí kl. 2 e. h. Nárrari upplýsingar og ;
■ ■
; miðasala verður í Iðnskólanum í dag kl. 6—8 e. h. og ;
• föstudag kl. 5—7. •
N E F N D I N |
• ■
••■»«■«■•■ ■«■»•■■•(■»•■■■■■■■•■■••••■ ■■••»
■
■
m
Sumarbústaður
■
■
• -.’ ■
óskast til leigu í sumar. Þarf að vera •
■
■
tvo herbergi og eldhús. I
■
Uppl. í sima 7813 í dag.
• ■
| 4-5 herbergja ibúð |
9 ■
; Tvær 4—5' herbergja íbúðir óskast. Æskilegt að þær :
■ ■
; sjeu í sama húsi, en þo er það ekki- nauðsynlegt. Skifti ‘
m
• á þriggja herbergja íbúð (sem getur verið laus nú þegar) ■
• í steinhúsi við miðbæinn, getur komið til greina. •
■ ■
; Tilboð með upplysingum um stað, stærð íbúðarinnar :
■ ■
| og verð, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n. ■
í k. laugardag, merkt: „Utsýni 1950“ — 0448. ■
arnusnæoi ■;
ÓSKAST STRAX. Má vera óinnrjettað. \
; :
; Tilboð, er greini stað, og leigumála, sendist afgreiðslu \
: :
• blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „0438“. ;
I .1
■•■■■■■■■■■■■■■■«■■■■«■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(
aVS3M.»eu*»BaB »■■■*•«»■ ***»#■»
til sölu á góðum stað í nýju hverfi.
Sigurgeir Sigurjónsson, hrl.,
Aöalstræti 8, símar 80950 og 1043.
! Leikskóli Sumargjafar í
■ ■
« ■
í Grænuborg, tekur til starfa 1. júní n. k.
Innriiun. barna í síma 6479, frá kl. 1—5 og á skrifstofu *
■ ■
; fjelagsins, Hverfisgötu 12. ;