Morgunblaðið - 25.05.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.05.1950, Qupperneq 2
I 2 MORGVNBLAÐIÐ Fimtudaður 25. maí 1950. Eftir bókavörð Þjóðleikhússins Lárus Sigurbjörnsson. ] í LEIKRITASAMKEPPNI Þjóð lleikhússins varð, eins og kunn- |ugt er, hlutskarpastur Tryggvi ‘Sveinbjörnsson, sendiráðsrit- uari með leikriti sínu „Útlagar". .Orðasveimur hefur verið uppi i-um það, að dómnefndin hafi pátt að byggja dóm sinn á • c’anskri gerð leikritsins og jafn ■ :vel verið gert kunnugt um höf- ■undinn fyrirfram. Skorað hef- . ýur verið á dómnefndina, að ;..gera hreint fyrir sinum dyrum ; í þessu efni. Það skal fúslega igert. en fyrst skal kveðin nið- |ur ásökun þess efnis, að dóm- |nefndin hafi tekið til álita leik |rit sem flutt hafi verið í út- |varp áður en það var sent nefnd tinni. Slíkt er gripið úr lausu Úofti og er auðvelt að sanna |með því að hafa hliðsjón af ídagsskrárefni Ríkisútvarps- iins. Leikritið „Útlagar" var sent nefndinni með höfundarnafn- íinu: Landi. Handritið var á 'dönsku, en í brjefi umboðs- ..manns höfundar, hr. þjóð- 'jminjavarðar Kristjáns Eldjárns, Jvar tekið fram, að þýðing leik- Jritsins yrði senn tilbúin. Ljet Inefndin gott heita, ef þýðingin fbærist henni áður en hún lyki ústörfum. Nefndarmenn lásu að vísu danska textann til að -'i.kynna sjer tækni höfundar og •efrú leiksins, en á tveim fund- fum nefndarinnar var vand- Úega farið yfir íslensku þýðing- una og dómur nefndarinnar. byggður á henni. Síst er að ..:ynja fyrir, að nefndarmenn gátu sjer til um höfundinn . Landa eins og aðra, sem þátt tóku í samkeppninni, en til- gáturnar voru sitt á hvað eins og gengur, einnig um Landa. Ef tryggilega hefði átt að ganga frá því, að enginn dómnefnd- armaður hefði minnsta hugboð urn nokkurn hinna 18 höfunda, hefði þurft að velja í nefndina reynslulitla unglinga eða a. m. k. fólk, sem fer ekki of oft í leikhús og handfjatlar ekki ■ leikrit að staðaldri. Um einn höfundinn vissi nefndin fyrirfram, þó ekki Landa, en dæmdi hann samt ^ekki úr leik, þar sem upplýs- ingu um leikritið var aðeins að finna í skrá Landsbókasafns- ins um íslensk leikrit og eng- inn nefndarmaður hafði áður lesið það. ’ Dómar geta orkað tvímælis og gagnrýni á leikritinu ,,Út- - lagar“ er rjettmæt og sjálfsögð hvað sem líður niðurstöðu dóm- nefndarinnar. Menn verða að hafa í huga, að þar sem 13 keppa verður einhver fyrstur og hinum þykir ef til vill súrt í brotið, en úr því sem fór, tel jeg tvímælalaust happ, að , dómsniðurstaðan skyldi verða til þess að hnýta tengsl á milli íslenska leiksviðsins og jafn góðvirks og mikilsvirks leik- ritahöfundar og Tryggvi Svein björnsson er, en óneitanlega var nokkur hætta á því, að hann ætti ekki afturkvæmt frá því leiksviði, sem hann hefiír skrifað fyrir um hríð. , Annars vil jeg með línum ' þessum vekja athygli á því. ný- . mæli nefndarinnar, sem reyn- í ast mpn leiklist vorij giftu- ' drjúgt, ef. vel tekst um fram- kvæmdirnar. Nefndin mælti með því, að leikhússtjórnin setnji við höfunda nokkurra leikrita, sem voru í samkeppn- mni, um sýningar á þessum leik ritum, ef samkomulag fæst við höfundana um æskilegar breyt- ingar. Leikritin voru sex tals- ins og hafa nú fjórir höfund- anna gefið sig fram við leik- hússtjórnina og óskað eftir samvinnu við ráðunauta og trúnaðarmenn leikhússins í þessum efnam. Tveir höfundanna eru nýir menn á sviði bókmenntanna, þeir Einar Kristjánsson og Jó- hannes Stcinsson, hinn fyrri með gamanleikinn: Skrúfan, hinn síðari skopleikinn: Nótt- in íanga. Þriðja og fjórða leik- ritið reyndist vera eftir höí- unda, sém voru áður kunnir á bókmenntasviðinu, þá Gunnar M. Magnúss og Sigurð Róberts- son, en sjónleikir þeirra heita: Signýjarhárið og Maðurinn og húsið. Tvö önnur leikrit höfðu og sitthvað til síns ágætis, eins og þau, sem hjer voru talin, en höfundar þeirra hafa að svo stöddu ekki gefið sig fram við leikhússtjórnina. Þessi leikrit heita: Vestmenn og Konan, sem hvarf, án höfundarein- kenna bæði. Með þessu er ekki sagt, að hinum ellefu, sem ekki fundu náð fyrir augum nefnd- arinnar, sje á eld kastað. Þjóð- leikhúsið hlýtur að líta á það sem eina helstu skyldu sína gagnvart íslenskum leikrita- skáldum að veita þeim allan þann stuðning og allar þær upp lýsingar, sem þeim er nauðsyn á, svo að verk þeirra geti orðið írambærileg á leiksviði, sem gerir kröfu til kunnáttu og tækni í leikritun. Nefndin mælti með þessum sex leikrit- um, af því að hún sá þar svo margt gott og nýtilegt, en þar með er engan veginn sagt, að hvergi sje bítatækt í hinum ellefu. Þetta ættu höfundarnir að taka til athugunar um leið og þeir endurheimta leikrit sín, en því mega þeir og aðrir, sem semja leikrit, treysta, að það er af heilum hug mælt, er Þjóð- leikhúsið óskar samvinnu við þú með kröfur listarinnar einn- ar fyrir augum og á grundvelli gagnkvæms skilnings og vin- semdar. — Vísir að sjerbóka- safni um leiklist, sem Þjóðleik húsið á nú, ætti að koma hjer að nokkru liði, og sjálfsagt mun leikhúsið sjá sjer fært, er stundir líða fram, að greiða fyr ir aðgangi leikritahöfunda að sýningum og æfingum leikrita, því að fátt mun þeim dýrmæt- ara en sjón og raun, sem vilja verða smiðir í Völundar-smiðju leikhússins. L. S. Grikkir læra að nofa efni fil að eyða iilgresi SALONIKI, 13. maí — Fyrir skömmu var farið að gera til- raunir á vegum Marshallhjálp- arinnar í Grikklandi með notk- un kemiskra efna til að eyða arfa, mosa og öðru illgresi. Þeg ar fyrstu tilraunirnar voru gerðar, voru grískir bændur mjög vantrúaðir á að þessi efni kæmu að nokkru gagni, en nú hefur svo skipt um að eftir- spurnin eftir efnunum er langt- um meiri en hægt er að anna. Best þykir reynast efni, sem kallað er ,2 4-D“ og þykir nú sýnt að meginhluti allra grískra bænda noti það efni til að eyða illgresi á hveitiökrum.. VORÞING Umdæmisstúku Suð Urlands yar háð í Reykjavík og Hafnarfirði dagana 18.—21. maí s. 1. í tilefni af 60 ára afmæli umdæmisstúkunnar þann 31. maí n. k. fóru fram ýmis hátíð- arhöld í sambandi við þingið. Á þinginu mættu 159 fulltrúar frá stúkum víðs vegar í um- dæminu, en meðlimir Góðtempl arareglunnar á Suðurlandi voru um síðustu áramót 6550. Þing- ið samþykkti margar ályktanir í reglu- og áfengismálum, m. a.: 1. Að beina þeirri áskorun til allra einstaklinga hinnar ís- ■lensku þjóðar að þeir veiti hver og einn alvarlega athygli þeirri hættu, sem yfir þjóðinni vofir af völdum áfengistískunnar og áfengisneyslunnar. Jafnframt lýsir Umdæmisstúlkan yfir því, að hún telur það ótvíræða skyldu ríkisvaldsins, að efla sem best hverskonar bindindis- gtarfsemi, áfengisvarnir og hjúkrun arykkjusjúkra manna, en vill hinsvegar benda á, að fullkomin lausn áfengisvanda- málsins næst ekki nema með algjöru áfengisbanni. 2. Að lýsa vanþóknun sinni á því að Alþingi það, sem nú er nýlokið hefir ekki tekið til fullnaðarafgreiðslu þingsálykt- unartillögur þær um áfengis- mál er fyrir Alþingi lágu og skorar á næsta Alþingi að taka þau upp að nýju til endanlegr- ar afgreiðslu og samþykktar. 3. Að fela framkvæmdanefnd inni að hafa samvinnu við á- fengisvarnarnefndirnar og lækni væntanlegs sjúkrahúss drykkjusjúklinga, um að hjálpa þeim, sem útskrifast af þessu sjúkrahúsi og styðja þá með ráð um og dáð til þess að sjá sjer farborða t. d. með því að út- vega þeim vist og atvinnu á góðum stöðum og á allan hátt styðja að því að þeir geti aft- ur orðið nýtir borgarar í þjóð- fjelaginu. ----o----- Umdæmistemplar var endur- kosinn Sverrir Jónsson. Önnur í framkvæmdanefnd fyrir næsta ár voru kosin: Þorsteinn J. Sigurðssón, Guðrún Sigurð- ardóttir, Sigurður Guðmunds- son, Páll Jónsson, Páll Kol- beins, Kristjana Benediktsdótt- ir og Guðgeir Jónsson, öll úr Reykjavík. Guðjón Magnússon, Kristinn Magnússon og Sigríð- ur Snæland úr Hafnarfirði. — Mælt var með Gísla Sigurgeirs- syni, Hafnarfirði, sem umboðs- manni stórtemplars. Engir leynisamning- ar um RÓMABORG, 24. maí. — ítalsk ir kommúnistar hafa undanfar- ið verið með dylgjur um að Sforza greifi, utanríkisráðherra Ítalíu, hafi gert leynilegan samning við Atlantshafsríkin um Trieste í ferð sinni til London um miðjan mánuð. - Þegar nokkrir kommúnistaþing menn hófu þessar dylgjur í dag á þingi, tók Sforza greifi til máls. Hann sagði, að á fundi Atlantshafsríkjanna hefði ekki verið minnst einu orði á Tri este. Hinsvegar kvaðst hann hafa átt viðræður við Bevin, Schuman Og Acheson um Tri- etse-málið, enginn samningur hefðj þar verið undirritaður, en utanríkisráðherrarnir hefðu gef ! ið í skyn, að þeir væru fylgj- | andi málstað Ítalíu í Trieste- deilunni. — Reuter..- ' n'-rr s " Úr hvítasunnuferð Heimdallar í Fljótshlíð. Hvítasunnuierð Heirt dalla að Vik í Mýrd m Skemmlisamkoma aS Laugarlandi í Hoili m HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til 'kynnis- og skemmtiferðar um hvítasunnuna austur í Vík í Mýrdal. Á annan hvítasunnu- dag verður tekið þátt í skemmti samkomu er ungir Sjálfstæðis- menn í Rangárvallasýslu halda að Laugarlandi í Holtum. Farið í Dyrhólaey. Lagt verður af stað kl. 3 e. h. á laugardag og farið til Víkur um kvöldið og gist þar. Sunnu- dagurinn verður síðan notaður til að skoða Mýrdalinn og verð- ur m. a. farið í Dyrhólaey, en þar er landslagið mjög sjer- kennilegt og fallegt. Á mánudagsnótt verður aftur gist í Vík, en á mánudagsmorg- un farið af stað suður. Samkoma að Laugarlandi Ungir Sjálfstæðismenn í Rangárvallasýslu halda sam- komu að Laugarlandi í Holtum á annan í hvítasunnu og munil Heimdellingar taka þátt í henni. Verða þar fluttar stuttar ræður Og einnig verða ýmiss skemmti- atriði og að síðustu dansað. Á mánudagskvöld verður svo far- ið til Reykjavíkur. Matur fæst keyptur á leiðinni, en nauðsyn- legt er að ferðafólkið hafi medi sjer svefnpoka. Farmiðar verða seldir í skrif- stofu Sjálfstæðisflokk ins í dagl og á morgun, verði eitthvad eftir óselt. Ættu þeir, sem hugsa sjer að taka þátt í íerðinni að tryggja sjer farmiða sem íyrsfi því búast má við mikilli þatt- töku, en vegna þrengsla í gis.ti- húsinu í Vík er ekki unnt ad taka nema takmarkaðan hóp. Hvítasunnuferðir Heimdailaí* eru með afbrigðui i vinsælar, enda hafa þær alltaf heppnasfi vel og verið öllum þeim senl tekið hafa þátt í þeim tii ó- skiptrar ánægju. Ungir Sjálfsfæiismenn samkomu í Yestmanna um hvítasnnnuna FJELAG ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum helduC útbreiðslusamkomu nú um hvítasunnuna. Verður samkomau lialdin í samkomuhúsinu í Vestmannaeyjum á hvítasunnudag. Þar verða fluttar stuttar ræð*' ur og ávörp og verður Magnús Jónsson, formaður S.U.S. meðal ræðumanna. Nína Sveinsdóttir skemmtir með gamanvísnasöng og auk þesg eru ýmiss fleiri skemmti- atriði. Ungir Sjálfstæðismenn í Vest mannaeyjum hafa undanfarin ár efnt til sjerstakra hátíða- haida um hvítasunnuna. Hafa þessi hátíðahöld allt af tekist með afbrigðum vel og verið fje- laginu til sóma. Fjelag ungra Sjálfstæðis- manna í Vestmannaeyjum er nú mjög öflugt. Er það Iang stærsta pólitíska æskulýðsfjelagið í Eyjum og fer fjelögum þess stöðugt fjölgandi. Formaður fje lagsins er Jóhann Friðfinnsspn. Úfhreiðið rrSteínirr fímarif Sjálfslæðismanna STEFNIR, tímarit Sjálfstæð- ismanna, hefnr nú verið sent lií áskrifenda og umboðsmannai um land allt. Eins og getið vae um á síðustu síðu S.U.S., hafaa þegar margir gerst áskrifend- ur að ritinu en áskrifendasöfn- un stendur nú yfir. — HeitiiS sijórn S.U.S. á alla trúnaðar- menn sína og aðra velunnaraj Sjálfstæðisstefnunnar, að vinngj ötullega að útbreiðslu ritsins', svo að settu marki verðí náð, það er, að rifíð verði útbreidd- asta tíinarit landsins. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.