Morgunblaðið - 25.05.1950, Page 11

Morgunblaðið - 25.05.1950, Page 11
Fimtudaður 25. maí 1950. MORGVNBLAÐIÐ 11 H nm imnmnm «11• ■ STEFNIR I ■ ■ í límarii Sjálfstæðismanna. j : !; Fyrsta heftið er komið út, um 100 bls. að stærð, með ; ; fjölbreyttu efni. i* ■ ■ ■ 5 I fyrsta árganginum verða 4 hefti, og er verð argangs- j • ins aðeins kr. 25.00. SJÁLFSTÆÐISMENN! j S Kaupið og útbreiðið STEFNI « ^ J Fyllið út meðfylgjand' miða og sendið hann Timaritinu ; STEFNI, Sjálfstæðishúcinu í Reykjavík. ; Jeg undirrit .... óska að gerást áskrifandi að STEFNI, tímariti S.U.S. Nafn Heimili (Ath. að skrifa greinilega. ■ [ VerkakvennafjelaQÍð Framsókn {■ p Tilky nning Vísitala mai mánaðar hefur verið reiknuð út og reynd- 2 ist hún vera 105 stig. — Ber því að greiða öll vinnulaun fyrir maí mánuð með 5% álagi. S t j ó r n i n . 2 6«« imn rnu TIL 15. JÚNÍ verða skrifstofur vrorar aðeins opnar frá klukkan 1—5 e. h. íslensk-erlenda verslunarfjelagið Garðastræti 2. Sími 5333. Heneo — skjalaskápar óskast til kaups. Uppl. í síma 6600. Fiugfjelag íslands h.f. E Ip.eoa Snurpunótabátar Eigum fyrirliggjandi nokkur pör af snurpunótabátum. Innkaiipadeild Landssamband ísl. Ufvegsmanna. u** AIJGLÝSING ER GULLS í GILDI Kristín Halfdórsdótfir ■ ■ frá Ondverðarnesi sextug í NEÐANVERÐU Grímsnesi liggur hið forna höfuðból, Ondverðarnes, fagurt og kosta- ríkt á margan ýeg Þama hef- ur á undanförnum áratugum verið að gerast ein af hinum íslensku hetiusögum. Og það er hetjan i þeirri sögu, Kristín Halldórsdóttir, sem á sextugs- afmæli i dag. Þessar línur geta þó ekki brugðið upp nema fáum mynd- um úr þeirri merkilegu sögu. Ung að aldri giftist Kristín Bjarna Jónssvni frá AÍviðru, hinum ágætasta manni, og bjuggu þau fyrstu árin í Reykjavík. Árið 1918 fluttust þau að Öndverðarnesi og hófu þar búskap af miklum dugn- aði ög samheldni. Búið biómgv- aðist, þau eignuðust mörg mann værileg börn óg allt virtist leika í lyndi. En þá kom reiðarslagið. Nokkrum dögum fyrir jól 1926 voru þau hjón ein á ferð, er Bjarni varð fyrir því slysi, að hann beið þegar bana af. Stóð Kristín þá ein uppi með 8 ung börn, hið elsta 16 ára, og nokkr um mánuðum síðar fæddist 9. barn þeirra hjóna. En nú kom í ljós, hvílíkri hetjulund Kristin var gædd. Ótrauð hjelt hún ein áfram búskap að Öndverðar- nesi með allan bamahópinn, og reyndist hin rpestá búkona. •— Hún héfur verið börnum sínum mikil móðir og komið þeím öll- um til manns. Það mæt.ti ætla, að Kristínu hefði verið ærið verkefni að koma upp þessum stóra barna- hóp. En því til viðbótar hefur henni einnig tekist að fegra og bæta land sitt í stórum stíl og byggja þar vönduð hús. í því starfi hefur hún notið mikillar hiálpar frá börnum sínum, eftir að þau komust á legg, og þá ekki síst frá syni sínum, Jóni, sem hefur haft búsforráð með henni síðustu árin Það er gott að koma að Önd- verðarnesi. Glöð í bragði og hispurslaus tekur húsfreyjan á móti beim, sem að garði bera, off veitir af "ausn. Þrátt fyrir mikla búumsýslu hefur hún lif- andi áhuea fyrir margskonar öðrum málefnum og gefur sjer tíma til að sinna fjelagsmálum sveitar sinnar. Og heim. sem 1 raunir ratá, er hún hlý ög hjálp söm. __ Það siest har sem Kristín í Öndverðarnesi er á ferð. að bar fer engin hversdagsmanneskja; bað sópar að henni. Og saga hennar sýnir, að hún er sönn höfðingskona. Vandajmenn og vinir hvlla hana bví af heilum hug á þessum tímamótnm og árna henni allra heilla. í þeim hópi er undirritaður, þakklát- ur nágranni hennar um ára- tug. Árni Tryggvason. Gord Sportbifreið, sjerstaklega byggð fyrir hraðan akstur tii sýnis og sölu a Vitatorgi eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Til greina koma skipti á sendiferðabil. • CTOHW' MAI.FLIJTMNGSSKRIFSTOFA Magnús Árnason & Svavar Jóhannsson Hafnarstræti 6. S:mi 4311 Viðtalstími kl. 5—7 Flugferðir um hvítasunnu Veslmannaey jar Föstudaginn 26. maí: Til Vestmannaeyja Kl. 13.30 — 19,30 Laugardag 27. maí: Til. Vestmannaeyja Kl. 13,30 — 15.30 — 17,30 Mánudagur 29. maí: Til Vestmannaeyja Kl. 13,30 — 19,30 — '21,30 Þriðjudagur 30. maí: Til Vestmannaeyja Kl. 07,30 — 13,30 Frá Vestmannaevjum: Kl. 16,30 — 20,00 Frá Vestmannaeyjum: Kl. 14,00 — 16,00 — 18,00 t’rá Vestmannaeyjum: Kl. 17,00 — 20,00 — 22,00 rrá Vestmannaeyjum: Kl. 8,00 — 14,00 A k u r e y r i Föstudagur 26. maí: Til Akureyrar Kl. 9,30 — 21,30 Laugardagur 27. maí: Til Akureyrar Kl. 9,30 — 19,30 Mánudagur 29. maí: Til Akureyrar Kl. 9,30 — 16,30 ÞriSjudagur 30. maí: Til Akureyrar Kl. 9,30 — 15,30 Frá Akureyri Kl. 10,30 — 22,30 Frá Akureyri Kl. 10,30 — 20,30 Frá Akureyri Kl. 10,30 — 17,30 Frá Akureyri Kl. 10,30 — 16,30 Loit!ei§ir H.f. Sími 81440 10 þúsund krónur fyrirfram greiðsla fyrir 2—3 herbergi og eidhús handa reglusömum hjónum með 1 barn. Upplýsingar á skrifstofu Hamar h.f. Sími 1695. Geymslupláss óskast Gott, þurrt geymslupláss óskast, til leigu. Stærð ca. 20—30 fermetra. Má vera í óinnrjettuðum kjallara, hvar sem er í bænum Tilboð sendist blaðinu fyrir 27. maí, merkt: „263“ — 0488.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.