Morgunblaðið - 25.05.1950, Page 14

Morgunblaðið - 25.05.1950, Page 14
14 yoR<?rveL4fltc Fimtudaður 25. maí 1950. ] fVtlllllllllllllMI iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiniiiiiiiiiiiiji Framhaldssagan 41 ! Gestir hjá „Antoine“ I ! Effir Frances Parkinson Keyes £illili„„MitMii„i„„ii„„i„i„i„„„„iiii„„i„i„„iliilliiliMMiM„Mi„iilimiiHiiiitiiiiiiit„itHiiHtiiiiiltiiitiiiiii»ii- Joe Racina leiddi gesti sína í gegn um stóra veitingasalinn á „Antoine" og inn í lítið hlið- arherbergi. Þar stóð kringlótt borð með glerkönnu eins og á borðunum frammi í salnum. „Má bjóða yður vínblöndu", spurði hún Judith og Ruth. Þær svöruðu báðar neitandi. — , Jeg ætla ekki að fá hana held- ur og jeg held að þú getir alveg eins verið ár. þess Sabin Við fáum gott vín með matnurn". „Þú heldur bað Er. jeg er nú ekki á sama máli Mig langar Hil að fá einn , Dry Martini“ íjfyrir matinn. Þið ættuð að fá iíykkur líka. Það er ófært að láta Joe ráða öllu“. Nei, takk. Ekki ei betra að >áta þig íáða ölllu“, sagði ijjudith. | „Ertu viss? Eigum við að fveðja?" | Hann var örgeðja, það var lauðsjeð að Ruth skildi hvað iCaresse hafði átt við pegar hún jsagði að hani, væri skemtileg- :ur Hann var ekki beinlínis lag- legur í andliti en þó aðlaðandi. Ðökkhærður grannur og snar í hreifingum. Hann var með mjótt yfir raraskegg. varla breiðara en augnabrúnirnar, og hörundslitur hans var fallega gulbrúnn. Hann drakk hægt úr glasinu og spjallaði um alla iheima og geima Síðan fekk ,hann annað glas og þ.að þriðja. „Jæja, Sabin, ertu nú ekki búinn að fá i;óg“, sagði Joe. — „Við erum orðin svo svöng. — Okkur er farið að langa til að f .komast að matnum“ p Hann gaf bjóninum merki og fhann bar fram forrjettinn. | „Hvernig Hkaði þier dans- ídeikurinn í gærkvöldi, Ruth?“, spurði Judith skömmu seinna. ‘ Skemmtirðu þjer vel?“. „Já, vissulcga“. sagði hún og . lýsti fyrir þeim með hrifningu öllu sem fyrir hana hafði borið cg endaði með lofsamlegum um mælum um Clarindu „Þegar jeg sá hana standa inni í bóka- herberginu í ’jósrauða kjólnum með kamelíublómunum fannst mjer eins og hún hefði stigið út úr draumi . . . draumi, sem jee hefði aldrei trúað að gæti Orðið að veruleika. Auðvitað ■. fellur mjer líka við Caresse . .. ; þó að mjer hafi ekki fallið vel fvið hana í fyrstu. En vegna 'allls þessa. sem skeði. gat hún , ekki komið með mjer og mjer bvkir auðvitað leitt ti! þess að , hugsa“. | >iJá, jeg skil það“, sagði Ju- t dith. „En ef tíl viil er það versta . yfirstaðið fyrir Caresse. Ef til íjvill verður þetta tækifæri, sem | henni bauðst til að fara til New • York......“ Hún hætti í miðri , setningu til þess að útskýra fyr , ir Sabin að Carerse hafði íengið tiiboð um ágæta stöðu hjá Haas og Hector. Sabin hafði nú snúið sjer að borðvíninu og saup drjúgan af því. ..Hefurðu hitt Caresse síðan hún talaði við ungfrú Hickey?“ spurði Judith Ruth að lokum. „Já hún korn í gæi'morgun og sagði að alt hefði gengið að óskum. Hún vonaði. að hún ' mundi geta lagt af stað í viku-. §lokin“. 4 „En hún getur það ekki“, .; sagði Joe. „Jeg reyndi að segja vhenni það á mánuaaginn, en hún vildi ekki hlusta á það. — Jeð verð víst að gora aðfá til- raun til að leiða henni það fyrir sjónir“. „Hvers vegna?“, spurði Sa- bin. „Vegna þess . . . jæja, við skulum sleppa því,. Jeg var að vona að við gætum komist af í kvöld án þess að tala um það sem skeði þarna um kvöldið“. „Hvaða vitleysa“. sagði Sa- bin. „Ef við sitjum öll hjer ákveðin í því að tala ekki um neitt, sem minnir okkur á Odile þá getum við ábyggilega ekki um annað hugsað og gætum þá eins farið strax heim. — Við getum alveg eins verið hrein- skilin og tala um það, ef ein- hvern langar til þess“. „Það getur verið rjett athug- að hjá þjer“, sagði Joe. „Jeg veit, að jeg varla um annað hugsað. Ef til vill getur eng- inn okkar annað en hugsað um veit, að jeg hef varla um annað en velt því fyrir mjer, hvað kom fyrir vesalings stúlkuna. En Toe Murphy á ábyggilega eftir að leiða allan sannleikann í ljós. Hann er meira en hver meðal leynilögreglumaður. — Þeir höfðu mikið álit á honum í Washington og bundu miklar vonir við hann“. „Jeg hjelt að jeg mundi fá ærlega yfirheyrslu, þegar hann kallaði í mig“, sagði Sabin með gáska, ,,en hann virtist ekki hafa mikinn áhuga á því, sem jeg sagði. Hanp ljet mig segja sjer, hvenær og hvers vegna jeg hefði gefið Odile þessa bvssu. Svo spurði hann mig hvar jeg hefði verið h laugardagskvöld- ið, og þá sagði jeg honum, að jeg hefði verið svo fullur, að jeg hefði ekki hugmynd vm það. og það var allt og sumt, sem hann spurði mig um“. „Hann er að bíða eftir því, að hæstirjettur komi saman," sagði Joe. „I þessu ríki er ekki hægt að taka morðrnál fyrir, nema hæstiriettur ákæri“. sagði hann við Ruth. „Auðvitað er ekki hægt að láta hæstarjett koma saman bara fyrir þetta og þess vegna þarf hann að bíða þangað til venjulegur tími er kominn........Annars ei Toe sjerlega varfærinn maður. — Hann mundi ekki halda því fram að Odile hefði verið myrt, nema hann hafi gildar ástæður fyrir þvi. Og af ýmsum ástæð- um er jeg þeirrar skoðunar, að hann álítur ekki að Tossie sje sú seka“. Sabin kinkaði kolli. ,.Jeg er líka sannfærður um að hún gerði það ekki“, sagði hann. ,.Ef Odile var myrt, þá vreit jeg, að þar var karlmaður að verki“. Það var augnabliks þögn. — Ruth leit yfir borðið og sá, að Judith horfði á Joe. Hann hafði hallað sjer fram á borðið með krosslagða handleggi og ekkert virtist benda til þess að hon- um kæmu orð Sabins að óvör- um. ,,Karlmaður?“, sagði hann. ,.Já. karlmaður“, sagði Sa- bin. „Jeg lenti í hinu og öðru þennan laugardag. sem olli mjer miklum geðshræringum, og það endaði með því, að jeg fór á rok-fyllirí, niðri í bæ og upp í bæ og út um allt . . . þið vitið hvernig það endaði. Jeg man ekki mikið af því, sém skeði eða hvar jeg var, en ein mynd stendur mjer skýrt fýrir hugskotssjónum. Það er gula tjaldið, sem dregið var fyrir gluggann í s^efnherbergi Od- ile og á tjaldiru vorú tveir skuggar, sktiggi af kvenmanni og karlmanni. Konan var Odile eða hlýtur að hafa verið hún. Jeg veit ekki hver maðurinn var, en auðvitað hjelt jeg, að það væri Leonce. Að minnsta kosti var það karlmaður. Eng- um hefði getað skjátlast um það. Og meðan jeg horfði upp í gluggann, drógust skuggarnir saman svo að af því varð einn skuggi. Ef til vill voru það faðmlög, ef tíl vill . . . “. „. . . . voru það áflog eða stvmpingar?“. bætti Joe við. „Líklega“, sagði Sabin ann- ars hugar. „Jeg veit það ekki. Jeg veit það bara, að jeg slepti mjer alveg. Auðvitað var jeg búinp að drekka einhv’er ósköp, svo að jeg man þetta ekki sem best, nema þessu einu skýru mynd á tjaldinu. Hvað skeði seinna um nóttina man jeg^kki. Jeg hlýt að hafa flækst af einni vínstofunni á aðra, þangað til jeg loks lenti í áflogum og síð- an í tugthúsinu. En jeg man það ekki“. Hann lvfti glasinu og lauk úr því. „Svo þú manst ekkert hvað skeði þar á eftir“, sagði Joe og það var ekki um að villast kald hæðnina í rödd hans. „Nei . . . jeg man það ekki . . . eða hvað bú ert að reyna að gefa í skvn“. „Jeg veit það vel. að þú ert gestur minn í kvöld, en samt sem áður ætla jeg að segja þjer það, að jeg er nokkuð kunnugur húsaskipaninni við Richmond Place númer 84. Það er aðeins einn staður sem kemur til greina, að þú hafir verið á til þessa, að sjá þetta, sem þú varst að lýsa fyrir okk.ur, cg það er fyrir innan garðvegginn fyrir framan þá ólmu hússins, þar sem herbergi Odile var. Vegg- urinn er of hár til þess að það sjáist frá götunni, og inn í garð- inn er ekki h?"vt að komast nema innan úr húrinu eða með bví að klifra vfi - ■'æeginn. Og þess vegna spyr ieg þig, hvern fiandann varst ú nð gera inni í e-i-jíjnum betta kvöld, sem OdRe beið ba^n nr skoti úr byssu sem þú áttir?“ ítTílítliý Silfur í SyndabæLi frAsögn af ævintykum roy rogers /■ i 38. Alli hristi höfuðið. — Nei takk, fengið nóg af því. Við eigum þegar nokkur slík hlutabrjef og þau hafa ekki kostað neitt smáræði. Carol horfði áfram áhyggjufull á slagsmálin. Hún hafði ( nú reynt að fá alla mennina, sem þarna voru til að skakka leikinn, en enginn þeirra vildi sinna því. Eina vonin var því Trigger. , j Hún gekk að hestinum og hvíslaði í eyra hans: — Þú ættir nú að fara og hjálpa Roy í slagsmálunum við þennan Regan, þennan fant. En Trigger sinnti því ekkert. Hann kærði sig ekkert um að fara að skerast í þennan leik, heldur stóð hann grafkyrr, þangað til húsbóndi hans greiddi Regan síðasta höggið, sera var líka nóg. Þegar það var búið, þá gekk Trigger yfir að Regan, beit um hálsmálið á honum og dró hann til lögreglu- stjórans. —'Hann játar sennilega allt, þegar hann kemur til sjálfs sín aftur, sagði Roy. Roy og Cookie tóku Regan upp og lögðu hann þvers yfir hrygginn á Gunnu. En Gunna, litli góðlátlegi múlasninn lötraði af stað. Hún var ánægjuleg á svip og kinkaði kollinum eins og hún vildi segja: — Nú er jeg búinn að hefna fyrir gamla góða Ed. SÖGULOK. i lis. „Gulífoss“ Pantaðír faríeðlar með m/s. „Gull- foss“ frá Reykjavík 3. júní til Leith og Kaupmannahafnar skulu sóttir fyrir laugardag 27. þ.m. annars verða þeir seldir öðrum án frekari við- vörunar. M.s. „Gul!foss“ fer hjeðan í kvöld kl. 12 á miðnaetti. Farþegar komi um borð kl. 11—. 11.30, og verða þeir að framvísa far- seðli við landgöngubrú skipsins. Öðrum en þeim. sem ætla með skipinu. verður ekki leyft að fara um borð i það. H.f. Eimskipafjelag íslands. rnnxftqivrJuJls'jLmju., „Hjer er listinn frá Iiappdrælt- inu. I»ií vannst!44 ★ „Nei, jeg tók ekki vinnuna. Það var engin framtíð í þvi. Dóttir eig- andans er þegar gift “ ★ Læknir: „Ef þjet byrjið á að taka þetta meðal, er jeg viss um. að þjer munuð aldrei taka neitt annað.“ sjóða, að minnsta kosti í klukkutíma áður en það er drukkið.“ „Það er sjúlfsagt góð heilbrigðis. ráðstöfun. Þjer eruð vafalaust lækns ir.“. „Nei, jeg er kolakaupmaður." ★ Búðarmaður: „Hvemig lita hanska?11 Viðskiptavinur: „Kaffi lita.“ Búðarmaður: „Með eða án rjóma?“ ★ Skildi ástæðuna. Stórt fyrirtæki hafði eftirfarands setpingu prentaða á launasamninga sína: „Launin eru yðar einkamál, og það á ekki að gera uppiskátt um þau við ntinn.“ Nýi starfsmaðurinn þætti neðan við, um leið og hann undirritaði samninginn: „Jeg mun ekki minnast á þau við neinn. Jeg skammast min eins mikið fyrir þau eins og þið.“ ★ Vanir viS. „Hvers vegna viltu heldur hafa gifta en ógifta menn í vinnu hjá Sjúklingur: „Takk. jeg vil heldur þjer?“ spurði forvitinn vin,ur. eitthvað annað. sein er ekki alveg eins bráðdrepandi.“ ,.Æ,“ andvarpaði vinnuveitandinn, „Giftir menn verða ekki eins æstir, ef jeg öskra framan í þá, eins og „Herra minn. Allt vatn ætti aðógiftirú ■n Tilkynning iim afhendingu trjáphtna Afhending pantaðra trjáplantna hefst á morgun, föstu- daginn 26. mai, að Sölvhólsgötu 9. — Lausasala verður engin fyrr en eftir hvítasunnu. — Pantanir sækist fyrir n. k. miðvikudag, annars seldar öðrum. \ SKÓGRÆKT RÍKISINS SKÓGRÆKTARFJELAG REYKJAVÍKUR BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.