Morgunblaðið - 06.06.1950, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. júní 1950.
157. dagur ársins.
Fardacur prestn.
ArdegisflæSi kl. 10,50.
SíSdegisflæði k\. 23,15.
NætuHæknir er í læknavarðstof-
unni, sirhi 5030.
NæturvörSur er í Ingólfs Apóteki
sími 1330.
Næturakstur: HreyfiU, nætursími
6636, B.S.R. sími 1720.
Brúðkaup
Laugardaginn 3. júni voru gefin
saman í hjónaband af sr. Jakob Jóns-
syni ungfrú Guðný Margrjet Árna-
dóttir, frá Hafnarfelli í Grundaifirði
og Þorgrimur Jónsson, málmsteypu-
meistari. Heimili þeirra er á Skeggja
götu 17.
Systrabrúðkaup. Á alinan í hvita-
sunnu voru gefin saman í hjónaband
af sjera ólafi Ólafssyni, Kvenna-
brekku í Ðölum, Þuríður Ólafsdóttir
frá Skarði og Jón Tóhannesson frá
Giljalandi og Kristin G. Ólafsdóttir
og Guðjón Benediktsson, Hömrum.
Hjónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Aðalheiður Kristjánsdótt-
ir, liangholtsveg 178 og Valgeir
Lárusson, Káranesi, Kjós.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina Sigríður Sigurjónsdóttir Neskaup
stað og Sighvatur Á. Karlsson, Akra-
nesi.
Nilega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Kristólina Ólafsdóttir.
Boigarnesi og Jón Benediktsson frá
Hömrum í HaukadaJ, Dölum.
Flugferðir
Flugfjelag íslands:
Innanlandsflug: 1 gær var flogið
til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Reyðar
fjarðar og 2 ferðir til Akureyrar.
Kinnig voru farnar 3 ferðir til Vest-
mannaeyja, en þaðan kom meðal ann
arra Iðnskólakórinn, sem fór til Eyja
á laugardaginn með vjelum f jelagsins.
1 dag er ráðgert fljúga til Ak-
ureyrar, Blönduóss, Sauðárkróks, Vest
mannaeyja og Siglufjarðar.
Utanlandsflug: Gullfaxi kom í
ívrrakvöld frá Kaupmannahöfn og
Osló. f
Lof tleiðir;
Geysir fór í morgun kl. 8 með 40
farþega til Oslo, Kaupmannahafnar
og London.
1 gær var flogið til Vestmanna-
eyja og Akureyrar.
1 dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar kl. 9,30, til Vestmannaeyja kl.
13,30.
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyris
lenskum krónum:
1 £ kr. 45,70
1 USA-dollar — 16,32
100 danskar kr — 236,30
100 norskar kr — 228,50
100 sænskar kr — 315.50
— 7,09
1000 fr. frankar — 46,63
100 tjekkn_ kr. ......— ......... — 32,64
100 gyliini — 429,90
100 belg. frankar — — 32,67
100 svissn. kr — — 373,70
1 Kanada-dollar — 14,84
Söfnin
Landbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga,
nema laugardaga, j)á kl. 10—12 og
1—7.— Þjóðskjalasafnið kl. 10—12
og 2—7 alla virka doga nema laugar
daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
— Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnudaga. —
Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30
—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt-
úrugriasafnið opið sunnudaga kl.
1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 2—3.
Frá verðlagsstjóra
Vegna fyrirspurna út af verðhækk-
un á bensíni og olium, sem varð 1.
apríl, skal þess getið að olíufjelögin
fengu ekki heimild til verðhækkunar
fyrr en þau voru búin að selja sem
samsvaraði öllum eldri birgðum sín-
um á lægra verðínu. Voru þá til á
nokkrum stöðum eldri birgðir, en á
öðrum stöðum var búið að selja svip-
að magn af nýjum birgðum. Var tal-
ið óhjákvæmilegt, að verðhækkunin
gengi í gildi samtimis á öllu land-
inu.
Rausnarleg gjöf til
Barnaspítalasjóðs Hringsins
Fyrir hönd Liknarsjóðs Islands hef-
ir sjera Sigurbjörn Á. Gíslason sent
Bamaspitalasjóði Hringsins kr.
10.000,00 — Tíu þúsund krónur —
Fyrir þessa stóru gjöf leyfi jeg
mjer hjer með í nafni fjelagsins að
flytja minar bestu bakkir.
F.h. stjómar Hringsins,
Ingibjörg Cl. Þorláksson.
Vjelsetjari
duglegur og ábyggilegur, getur fengið frambúðarstarf
í prentsmiðju í Reykjavík. Þeir, sem vildu sinna þessu,
leggi nafn sitt og heimilisfang inn til Morgunblaðsins,
merkt: „Vjelsetjari“ — 0732.
Veiðistjóri
óskast á 950 mála mótorskip, sem gert verður út við
Norðurland á síldveiðar í sumar, með herpinót.
Fyrsta flokks skip og fyrsta flokks útbúnaður.
Tilboðum sje skilað til afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m.
merkt: ,,Vjelstjóri“ — 0746.
VANTAR NOKKRAR
stúlkur
* til síldarsöltunar á Siglufirði í sumar.
JON HJALTALÍN.
STEKK við Hafnaríjörð. Sími 9321
li/t viö ættum þetta straubretti,
ættu vandræðin mcð stað nálægt
rafmagnsinnstunguiini að vera á
rnda, því að á þessu bretti er föst
innstunga. Einnig ma benda á það,
að straujárnið er útbúið með
plastvatnsgeymi, se.n er notaður
þegar á að pressa með því eða þeg-
f?r tauið er orðið of þurrt.
Sjálfstæðismenn
Munið bókahappdrætti Heimdallar
og S.U.S. Miðar afgreiddir i skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins.
Fimm minúfna krossgáfa
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 hópar — 7 baknag,
— 8 klukkna —- 9 stafur — 11 sam-
hljóðar — 12 kalla — 14 konuefni
— 15 lok.
Láörjett: — 1 yfirgangur — 2
veiðarfæri — 3 samtenging — 4 hús-
dýr — 5 tekjur — 6 rákir — 10
mánuð — 12 gefur fi'á sjer hljóð. —
13 vofa.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 málar — 7 jag — 8
ósa — 9 ór — 11 ku — 12 fló — 14
kreisti — 15 sláir.
Lóðrjett: — 1 mjólka — 2 áar —
3 LG — 4 ró — 5 ask —- 6 raunir —-
10 Óli — 12 fell — 13 óski.
Skemmtanir í dag
Þ jóðleikhúsið: tslandsklukkan. —
Samkomuhús: Sjálfstæðishúsið: Alm.
dansleikur. — Kvikmyndahús: Tjarn
arbíó: „Glitra daggir grær fold“.
Stjörnubió: „Heimþrá" Gamla þió:
„Gentleman". Hafnarbíó: „Minnis-
lausa konan“. Austurbæjarbió: Rap-
sody iir Blue“. Tripolibió: „Paradis
eyðimerkurinnar" og „Frakkir fje-
lagar. Nýja bió: „Bláa lónið“.
Knattspymu-vormót
fjórða flokks hefst í kvöld kl. 6,30
á Grímstaðaholtsvellinum með leik
milli Fiarrr og K.R. og strax á eftir
Víkings og Vals. Fimm fjelög taka
þátt í mótinu, þar á meðal nýja
fjelagið Þróttur, mun fvrsti leikur
þess Væntanlega verða á fimmtudag-
inn.
Kvennaskólinn í Reykjavík
Stúlkur þær, sehr sótt hafa um
skólavist í 2. hekk skólans að vetri
eru beðnar að mæta til viðtals i skól-
anum á miðvikudaginn kemur kl. 6
og hafa meðferðis prófskírteini sin.
Skipafrjettir
Fimskip:
Brúarfoss er i Hull. Dettifoss er í
Kotka í Finnlandi. Fjallfoss er á leið
til Gautaborgar. Goðafoss er á leið
til Hull. Gullfoss er á 'eið til Leith
Ingarfoss er í Reykjavik. Selfoss fór
frá Reykjavik 2. júni til vestur- og
norðurlandsins og útlanda. Tröllafoss
kom til Reykjavikur 4. júni frá New
York. Vatnajökull er á leið til New
York.
Ríkisskip:
Hekla er i Reykjavík og ferð þaðan
kl. 12 á hádegi n.k. laugardag til
Glasgow. Esja kom til Reykjavíkur
í gærkvöldi. Herðuhreið var á Homa-
firði i gær. Skjaldbreið fer í kvöld
til Skagafjarðar- og Húnaflóahafna.
Ármann fór i gærkvöldi til Breiða-
fjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík.
S. í. S.:
Amarfell er á leið frá Cadiz til
íslands. Hvassafell er á leið frá
Reykjavik til Kaupmannahafnar.
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
Katla er á Norðfirði.
Til bóndans í Goðdal
Aheit frá SigrÍ'thu '10' áheit frá
görplum Hafnfirðing 100.
ITtvarpið
8.30-—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfiegnir. 12,10—13,15 Hádegis-
utvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
—- 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: óperéttu-
lög (plötur). 19,45 Auglýsingar 20,00
hrjettir. 20,20 Tónlcikar: Giovanni
rfagarotti leikur ' á fiðlu (plötur).
20,35 Erindi: Ferðir um forna þing-
staði árið 1851 (Arnór Sigurjónsson
bóndi). 21,00 Dagskrá Bandalags is-
lenski-a skáta (25 ára afmadi): a)
Ávarp i llelgi S. Jónsson). b) Mark-
m'tS og starfsemi skátahreyfingarinn-
ar (Þorsteinn Einarsson iþróttafull-
tmi). c) Kvenskátastarfsemin (frú
ilrefna Tynes). d) Hjálparþjónusta
skáta (Jón Oddgeir Jór.sson fulltrúi).
f) Sainkomur skáta og ferðalög inn-
aninnds (Páll Gíslason cand. med.).
Innfi'emur ýmsir skátasöngvar. 22.00
I'rjettir og veðurfregnh-. 22,10 Vin-
ræl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok.
Erlendar utvarpsstöðvar
(Islenskur suninrtími)
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —
25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettir
kl. 12,00 — 18,05 og 21,10.
Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 17,25 Norsk lög fyrir
flautu. Kl. 18,35 Blandað prógram.
Kl. 19,35 Pianólög eftir Sibilius. Kl.
20.15 Hljómsveit leikur. Kl. 21,30
Danslög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og
19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Barna-
tími. Kl. 18,30 Gömul danslög. KJ.
19.15 Symfónluhljóm'.eikar. Kl. 20.45
Otvarpshljómsveitin leikur. Kl. 21,30
Grammófónhljómleikar.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Otvarps
kórinn. Kl. 19,15 Otvarpshljómsveitin
Kl. 20,35 Hljómleikar. Kl. 21,45 Jazz
klúbburinn.
England. (Gen. Overs. Serv.). —
Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 —
31,55 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 —
04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13
— 16 — 18 — 20 —23 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 10,30 Her-
hljómsveit leikur. Kl. 11,45 1 hrein-
skilni sagt. Kl. 12,00 Or ritstjórngr-
greinum blaðanna. Kl. 14,15 Fall
Mússólínis, fyrirlestur. Kl. 16,30
Ljett lög. Kl. 18,30 Leikrit. Kl. 20,15
BBC hljómsveit leikur. Kl. 21,30 t
hreinskilni sagt. Kl. 22,00 Hljóm-
leikar.
Bilreiðin R. 5624
4ra manna Renault, eign dánarbús Árelíusar Olafssonar,
er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis á planinu við
Tjörnina, sunnanvert við Vonarstræti á morgun, mið-
vikudaginn 7. þ. m„ kl. 5—7 e. h.
Tilboðum verði skilað undirrituðum í Tjarnargötu 4,
þann dag, eigi síðar en kl. 7 síðdegis.
Skiftaráðandinn í Reykjavík, 5. júni 1950.
KR. KRISTJÁNSSON.
SALTFI8KÞURKIJN
úlvegum:
• Lyílivagna
® Olíukyndilæki
* Sjálfvirk raka- og hilaslillilæki
Teiknum þurrkhús og veifum
verkfræðilega aðsfoð.
Gísli Halldórsson h.f.
KLAPPARSTIG 26
SIMI 7000