Morgunblaðið - 06.06.1950, Page 11
Þriðjudagur 6. júní 1950.
MORGVNBLAÐIÐ
‘1
Fjelagsfíf
Framarar
Skemmtifundur í fjelagsheimilmu
annað kvöld kl. 9.
Nefndin.
Framarar
Handknattleiksæfingar á Framvell-
inum í kvöld, karlaflokkar kl. 7,
kvennaflokkar kl. S.
Nefndin.
Haukar.
Kvennaflokkur. Handknattleiksæf-
ing í kvöld kl. 9.
................
I. O. G. T.
St. Verðandi no. 9.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
1. Inntaka nýliða.
2. Nokkur orð: Þ.J.S.
3. Jóhannes Jóhannesson sjer um
fræð'i- og skenuntiatriði fundar-
ins: Hljóðfærasláttur o. fl.
4. önnur mál.
Æ.T.
m- FELRG -e
HREiNGERNiNGAMANNA
FíreingerningastöSin Flix
Sími 81091. — Hreingerningar í
Reykjavík og nágrenni.
Hreingerningamiðstöðin
Simi 80286 hefur vana menn til
hreingerninga.
Arni og Þórarinn.
Hjartanlega þökkum við öllum bæði vinum og vanda-
mönnum,. sem glöddu okkur með gjöfum, blómum og
skeytum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar.
Guðrún Jakobsdóttir,
Jón Guðmundsson,
Ránargötu 12.
■ Hjartkærar þakkir færi jeg öllum nær og fjær, sem
; sýndu mjer vinarhug á afmælisdegi mínum 30. fyrra mán.
* með heimsóknum, stórgjöfum, biómum, skeytum og hlý-
: orðuðum brjefum. — Dagurinn er mjer ógleymanlegur.
• Guð blessi ykkur öll.
■ 2 júní 1950.
: Ástríður Gísladóttir,
: Garðastræti 19.
Innilegar þakkir færi jeg öllum vinum og vandamönn-
■ um fyrir heimsóknir. gjafir og heillaóskir á sextíu ára
; afmæli mínu 12. maí s.l.
I Erlendur Magnússon,
: Kálfatjörn.
Framtíð
Hjer með tilkynnist að
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Stokkseyri, andaðist að Elliheimilinu Grur.d sunnu-
daginn 4. júní.
Aðstandendur.
Jarðarför húsfrú
SÓLVEIGAR BRYNJÓLFSDÓTTUR
ekkju ívars Ásgrímssonar fer fram finimtudaginn 8. þ. m.
og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Vina-
minni, Keflavík, kl. 2 e. h.
Fyrir hönd aðstandenda
Gunnar E. Benediktsson.
Hjarkær móðir okkar
GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR
andaðist 3. júní að heimili sínu, Strandgötu 7, Hafnar-
firði.
Brynjólfur Þórðarson og Kristjana Þórðardóttir.
Móðir mín,
GUÐNÝ PATURSSON,
frá Karlsskála. andaðist að heimili sínu, Kirkjubæ í Fær-
eyjum, 3. júní.
Fyrir hönd systkinanna,
Bergþóra Scheving Thorsteinsson.
Vinna
Vjel-hreingerning
Wallmaster-þvottalögur. — Vand-
virkni. — Flýtir — Simi 4013.
Skúli Helguson o.fl.
■
Duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við hraðsaum. :
HLUTAFJELAGIÐ FÖT, [
Þverholt 17. .
HREINGERNUaGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Simi 2556.
Alli.
HREINGERNINCAR
Fljót og vönduð vinná. Simi 7458.
Hjálmar og Gunnar.
IIREINGERNINGAR
Ingimar Karlsson málari
Símar 7852 og 80396.
HeiiniIisfeSur atliugið!
Farið vel með konumar yðar. —
Pantið hreingemingamar í síma 5436
Danskur mjólkurbúsmaður
24 ára með góða raunhæfa þekk-
ingu óskar eftir atvi.mu strax eða
síðar við mjólkurbú eða þ.u.l.
Knud Due, Ballesvej 12, Höjberg,
Daxmark.
Lokað
vegna jarðarfarar frá klukkan 3—6.
Garðastræti 2.
.........
Kaup-Sala
Kaupum flöskur og glös allar
tegundir. Sækjum heim. Sími 4714
og 80818.
SK1MÚTG6RV
RmiSINS
Skoflandsferðir
M.s. HEKLU
Eins og áður hefir verið auglýst
hefst 1. ferð Heklu frá Reykjavík til
GlasgoW laugardaginn 10. júní kl.
12 á hádegi. Og þurfa væntanlegir
farþegar að koma um borð kl. 11 f.h.
Farseðlar verða seldir í skrifstofu
Skipaútgerðar ríksins fimmtudaginn
8. júní. Sýna þarf vegabrjef um leið
og menn kaupa farmiða. Pöntunum á
farmiðum í allar ferðirnar er veitt
móttaka dagleg hjá Skipaútgerð rik-
isins. Þeir farþegar, sem kaupa far-
seðil fram og til baka með Heklu eiga
kost á því að taka þátt í ferðalögum
í Skotlandi é vegum Ferðaskrifstofu
ríkisins, og verða seldir farmiðar í
þær ferðir í Ferðaskrifstofunni gegn
framvisun farmiða með skipinu. Þeir,
sem óska að flytja vörur með skip-
inu til Skotlands eða þaðan, eru beðn-
ir að hafa samband við skrifstofu
vora sem fyrst.
Skrifstofa
og vörugeymsla okkar verða lokaðar í dag frá hádegi,
vegna jarðarfarar Daníels Kristinssonar, bókara.
ELECTRIC H.F.
Vegno jarðarfnmr
eru skrifsfofur vonr lokaðar effir hádegi í dag
Eimskipafjelag fsiands h.f.
..................................
Skrifstofa
m
■
■ vor cr lokuð í dag frá hádegi vegna jarðarfarar.
.■■^.■-■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■mm¥tirtnni«.ti«.i.i»i».nm»ium>
Ekkjan -
GUÐRÚN EINARSDÓTTIR,
frá Skólabæ, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimtu-
daginn 8. júní kl. 11 árd.
Aðstandendur.
Útför eiginmanns m:ns og sonar míns
DANIELS KRISTINSSONAR
sem andaðist 27. maí íer fram þriðjudaginn 6. júní og
hefst kl. 3,30 e. h. með húskveðju á heimili okkar, Út-
skálum við Suðurlandsbraut og bæn í Dómkirkjunni.
Síðan fer fram bálför í Fossvogi. — Blóm og kransar
afbeðið, en kært að vinir, sem vilja minnast hans, láti
barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Kirkjaathöfninni
verður útvarpað.
Fyrir eigin hönd, barna og tengdabarna
Áslaug Guðmundsdóttir, Kristinn Danielsson.
Alúðarfyllstu þakkir til allra þeirra, nær og fjær, er
sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát-og jarðarför
mannsins míns og föðui okkar,
CARL JÓHANNS LILLIENDAHL.
Ágústa Li’liendahl
og börnin.
Innilegt þakklæti fyiir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa,
JÓNS JÓNSSONAR,
Brávallagötu 48.
Júlíana Björnsdóttir,
börn, tengdabörn cg barnabörn.
Við þökkum af alhug þá samúð og þann innileik, er
okkur var sýndur við fráfall og útför mannsins míns,
föður og afa okkar
SVEINS ÁRNASONAR
Álafossi, um leið þökkum við hjartanlega þá virðingu
og vinsemd, sem hinir mörgu, sýndu þeim látna með
blómum, hlýhug og nærveru sinni, svo og með framlagi
í minningarsjóð hans Þá og sjerstaklega þökkum við
eigendum Klæðaverksmiðjunnar Álafoss- h.f. fyrir þá
vinsemd og þakklæti, er þeir sýndu hinum látna, með
því meðal annars að sjá að öllu um. útför með þeim
hátíðleik og myndarbiag er þar var á.
Guð blessi ykkur öll
Ilalldóra Brandsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn.
Álafossi.