Morgunblaðið - 06.06.1950, Blaðsíða 12
VEPURÚTLIT. FAXAFLÓl;
AUSTAN KALDI — Rigning
rneð köflum. .
NÆR OG FJÆR er á bla3-
síðu 7. —
125. tbl. — Þiiðjudagur 6. júní 1950
andalag íslenskra
skáta 25 ára í dag
ÍHKÁTAHREYFINGIN barst hingað til íslands árið 1912, en
€. júní 1925 stofnuðu skátafjelögin með sjer bandalag. Það er
því 25 ára í dag. Fyrstu stjórn B.Í.S. skipuðu: Ársæll Gunn-
srsson, Hinrik Thorarensen og Axel V. Tuiinius, sem var fyrsti
ekátahöfðingi íslands.
Sigraði í sundi
Bandalagið hefur leyst af
l.endi mörg verkefni þennan
fyrsta aldarfjórðung. Skal hjer
aðeins bent á tvö stórmál, stofn
tm'og rekstur skátaskólanna á
Úlfljótsvatni og sameining
kvenna- og drengjaskáta undir
eina vfirstjórn, tilraun, sem
fylgst er með af athygli, hvérn-
jg takast muni og hefur þegar
gefið góða raun.
Skátablaðið er málgagn.BÍS
og hefur á siðustu árum aukist
að stærð og útbreiðslu. Það er
nú orðið 15 ára. Ennfremur
gefur BÍS út Foringjablaðið,
sem einkum er ætlað skáta-
foringjum.
Hjer á landi eru nú 44 skáta-
fjelög, sem telja alls 3500 með-
limi. Bandalagið er í Alþjóða-
.kátasambandinu.
Núverandi stjórn bandalags-
»ns skipa: Dr. med. Helgi Tóm-
asson skátahpfðingi, Þorsteinn
Einarsson varaskátahöfðingi,
Hrefna Tyrnes varaskátahöfð-
ingi, Jónas B. Jónsson, Franch
Michelsen, Erna Guðmunds-
•dóttir og Guðrún Hjörleifsdott-
ir, í varastjórn eru Arnbjörn
Kristinsson, Björgvin Þorbjörns
«on, Edda Jónsdóttir og Sigríð-
iir Lárusdóttir. Framkvæmda-
• íióri BÍS er Tryggvi Kristjáns-
♦"ion.
Dæmdur fyrir hand-
iöku sr, Pjelurs í
Vallanesi
í GÆRMORGUN fjell dómur í
aukarjetti Reykjavíkur í máli
því er höfðað var á hendur Guð
mundi Arngrímssyni, rannsókn
arlögreglumanni. vegna hand-
töku sr. Pjeturs Magnússonar
í janúar s. 1. Mál þetta er þeg-
ar svo kunnugt að ekki er á-
stæða til að rekja það frekar
hjer.
Gunnar Jónsson. hdl., var
skipaður setudómari í máli
þessu. Dæmdi hann Guðmund
í 1000 króna sekt og greiðslu
alls sakarkostnaðar.
295 nemendur í
öagnfræðaskéla
Veslurbæjar
PRÓFUM er nú lokið að þessu
sinni. Síðastliðinn vetur stund-
uðu nám í skólanum alls 295
riemendur í 11 bekkjardeild-
m
Bekkjarprófum lauk fyrir
5> vítasunnu. í 2. bekk voru
þrjár deildir (A—C) eftir eldra
skipulaginu, en tvær deildir
(D _og E) samkvæmt hinum
nýju fræðslulögum, og luku
þær svonefndu unglingaprófi
og þar með skólaskyldu sinni.
Ur hinum fyrrnefndu deildum
gengu undir próf 81 nemandi
og stóðust allir nema einn. —•
Hæstar einkunnir í þeim bekkj-
um fengu Pjetur Rögnvaldsson
8,67, Anna Þ. Ólafsdóttir 8,59,
Jón Sigurmundsson 8,53 og Ól-
-afur Pálmason 8,50. — Undir
unglingapróf gengu 58 nemend
u og hlutu þar hæstar eink-
unnir Helga Jóhannsdóttir 9,34,
Kanna Þorláksdóttir 9,01 og
Guðrún Ó. Jónsdóttir 8.90. —
Próf Helgu er eitt hið hæsta,
, em tekið hefur verið við skól-
ann.
í 1. bekk gengu 57 nemendur
undir próf. Hæsta einkunn
hiaut Grjeta Gunnarsd. 8,40.
Undir burtfararpróf gengu
94 nemendur, þar af 2 utan-
skóla. Gengu 86 undir lands-
jmóf, en 8 undir gagnfræðapróf.
Er úrvinnslu úr landsprófi ekki
lokið. og verður skýrt frá úr-
slitum þess síðar í sambandi við
. kólauppsögn, sem varla mun
geta farið fram fyrr en um
r.k.ðjan'júni.
Endurbyggingu Borgar-
virkis að verða lokið
Í VOR hefur verið unnið að því að endurbyggja ein elstu manna-
verk á íslandi, þar sem Borgarvirki í Víðidal í HúnavatnSsýslu
er Húnvctningafjelagið stendur fyrir verkinu. Mun það og
gengast fyrir ferð gamalla Húnvetninga hjeðan úr bænum.
þegar verkinu er lokið, en þá, 23. júlí. er ætlunin að- hafa.
hátíðahöld í sambandi við lúkningu verksins.
JON KJARTANSSON, sem
^sigraði í stakkasundi og bjórg-
1 unarsundi á sjómannadeginum.
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Gagnfræðaskéli
Ausfurbæjar
GAGNFRÆÐASKÓLA Austur-
bæjar var sagt upp 31. maí, og
lauk þar með 22. starfsári skól-
ans.
Á þessu skólaári voru skráð-
ir nemendur í skólanum alls
717. Kennt var í 23 bekkjar-
deildum og var skólinn nú í
fyrsta sinn allur í eigin húsa-
kvnnum. Undir vorpróf gengu
alls 698 nemendur, þar af 139
undir gagnfræðapróf, en 87 und
ir miðskólapróf (landspróf). —
Hæstu einkunn við gagnfræða-
próf hlaut Ragnheiður Jónsdótt
ir frá Nýjabæ í Djúpárhreppi,
nemandi í 3. bekk A- og var
einkunn hennar 8,84. Er það
hæsta einkunn, sem gefin hefur
verið við gagnfræðapróf síðan
skólinn byrjaði. Hæstu emkunn
í 2. bekk hlaut Einar Kristjáns-
son, Sólvallagötu 18, nemandi
í 2. bekk D. og var einkunn
hans 8.91. í deildum annars
bekkiar (eftir nýju fræðslulög-
unum) var hæsta einkunn 8.85.
og hlaut bá einkunn Inga Hulda
Hákonardóttir, Bjarkarhh'ð við
Bústaðaveg. nemandi í 2. bekk
A. í 1. bekk varð hæst Kristín
Gísladóttir, Eiriksgötu 27. nem-
andi í 1. bekk A, og fje^k hún
einkunnina 8,71.
Við skólann störfuðu í vetur
20 fastráðnir kennarar auk
skólastjóra og 17 stundakenn-
arar.
Smuts hershöfðingi
þungl haldinn
HÖFÐABORG, 5. júní. —
Smuts hershörðingi, hinn kunni
s.-afríkanski stjórnmálamaður,
veiktist fyrir nokkru af lungna-
bólgu. Hann var um tíma tal-
inn í lífshættu, en hefur náð
sjer. Þó hafa læknar fyrirskip-
að honum að halda kyrru fyrir,
vegna þess hve hjartaveill hann
er. — Reuter. >
Harður hílaáreksiur
í Borgariirði
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
varð mjög harður bílaárekstur
skamt frá bænum Eskiholti í
Borgarfirði. — Fólksbíllinn
R-4601 rakst á vörubílinn M-
318, með þeim afleiðingum, að
allir þeir er í fólksbilnum voru,
þrír farþegar og bílstjórinn,
meiddust, en enginn þeirra al-
varlega.
Áreksturinn var á beygju sem
er á veginum og mun fólksbíln-
um hafa verið ekið út í lausan
sand, en sá er bílnum ók, þá
misst stjórn á honum. — Við
áreksturinn rifnaði hægri hlið-
in á fólksbílnum, sem er af
Citroen-gerð, því sem næst
alveg burtu og nokkrar skemd-
ir urðu á vörubílnum.
Fólkið sem meitídist, var
flutt til læknis er gerði að sár-
um þess.
Lík finnsl í Reykja-
víkurhöln
Á SUNNUDAGINN fanst hjer
í Reykjavíkurhöfn lík af manni
og við rannsókn kom í Ijós, að
( þetta var lík Björgvins Bjarna-
• sonar, Skólavörðuholti 135 hjer
í bæ.
Það er síðast vitað um Björg-
vin, að hann ætlaði i verstöð
eina suður með sjó Hann var
einhleypur maður og mun hafa
átt fáa eða enga að. En er ver-
tíð var lokið, kom Björgvin
ekki úr veri og var farið að
grenslast um hann. — Kom þá
í ljós, að hann hafði aldrei í
verstöðina komið. Var rann-
sóknarlögreglan nýlega búin að
fá málið í sínar hendur er lík
hans fanst.
Lík Björgvins fanst vestur
við Ægisgarð, skammt frá Hær-
ingi. Það bar þess merki, að
hafa legið lengi i sjó. Fanst á
því Morgunblað frá 9. mars s.l.
Björgvin mun hafa verið undir
áhrifUm áfengis er hann fjell í
höfnina. — Hann var 43 ára
og í skálanum í Skólavörðu-
holtinu átti hann einn heima.
Verkfalli vegagerðar-
manna lokið
SAMNINGAR hafa náðst í
vinnudeilu bifreiðastjóra, sem
vinna að vega- og brúagerð.
Hafði deila þessi staðið í viku-
tíma.
Aukin gerfigúfnmífram-
leiðsla í Bandaríkjunum
WASHINGTON, 5. júní — Opin
berlega var skýrt frá því hjer í
Washington í dag, að ákveðið
hefði verið að auka til muna
gerfigúmmíframleiðslu Banda-
ríkjanna. Ástæðan er meðal
annars sú, að birgðir af gúmmí
fara mjög minnkandi, samfara
þvi sem verðlag þess hækkar.
—Reuter.
Verslunarsamningur
Frakka og Tjekka
PRAG, 5. júní. — Hin opinbera
tjekkneska frjettastofa til-
kynnti í dag, að 2. þ. m. hefði
verið undirritaður hjer í Prag
verslunarsamningur milli
j Tjekkóslóvakíu og Frakklands.
I Ekkert hefur enn verið skýrt
frá innihaldi samningsins.
4 — Reuter.
Skélasli! á
Sauðárkróki
SAUÐÁRKRÓKI, 3. júní. —
Gagnfræðaskóla Sauðárkróks
var slitið laugardaginn 3. júní.
AIls voru í skólanum 56 nem-
endur. Undir gagnfræðaþróf
gengu allir nemendur 3. bekkj-
ar, 17 að tölu og stóðust allir
prófið. í bóklegum greinum
var lagt fyrir þá landspróf
gagnfræðastigsins og stóðust
það 12 nemendur. Einn með á-
gætiseinkunn 9,16, einn með
fyrstu einkunn, 6 m<- 5 aðra
einkunn og 4 með þrið' t eink-
unn. Hafa því 8 nemendur náð
framhaldseinkunn.
Sá nemandi, sem hafði hæsta
einkunn, Jón Margeirsson,
fjekk verðlaun frá skólanum.
Einnig gaf Rotaryklúbbur Sauð
árkróks honum og þeim efstu
í 1. og 2. bekk (Ingibjörgu Sig-
urðardóttur og Guðmundi Guð-
mundssyni) bókaverðlaun, en
þau fengu bæði ágætiseinkunn
á prófi.
Skólastjóri, sjera Helgi Kon-
ráðsson, sleit skólanum með
ræðu, þar sem hann ávarpaði
nemendur, kennara, prófdóm-
endur og gesti. Hann kvaddi
hina brautskráðu nemendur og
bað þeim blessunar.
Nemendur hjeldu skemmtun
á síðastliðnum vetri undir
stjórn Eyþórs Stefánssonar,
söngkennara og öfluðu með því
fjár til skemmtiferðar, er þau
lögðu af stað í þegar að loknum
skólaslitum.
—jón.
*Frá því á söguöld.
Steinhleðslan í Borgarvirki
er í sögusögnum talin vera t'rá
því um 1015, þegar Víga-B irðii
varðist í því árásum Borgfirð-
inga. Óvíst er samt hvort bess-
ar sagnir segja rjett frá og eru
sumir jafnvel þeirrar skoðdnar
að steinhleðslan geti veiið“aLlt
frá landnámsöld.
Húnvetningafjelagið
kom til bjargar.
Steinveggir þeir, sem hlaðnir
höfðu verið upp í „hliftia1' á
Borgarvirki voru nú ‘''•rir
skömmu illa komnir og verrsj
var, að þegar losnað haí >1 urta
steinbindinguna, mátti buasti
við skemmdum hraðar. Þá á-
kvað Húnvetningafjelagíð aðl
hindra frekari skemmdir. Va>’
skipuð nefnd til að sjá um end-
urbyggingu Borgarvirkis. AttU
sæti í henni Halldór Sigúiðs-
son, dr. Jón Jóhannesson og
Guðmundur Tryggvason.
I
Hátíðahöld 23. júlí.
Var hafin fjársöfnun og gektí
hún vel. Þar að auki fje’.ksf
styrkur frá því opinbera. End-
urbyggingin var hafin s.L
haust. Lá verkið niðri í vetur8
en var hafið að nýju í vor.
Verður því lokið í þessum mán-
uði. 23. júlí verða svo Iiátíða-
höld í sambandi við lúkningis
verksins. Munu þar verða ræðu
höld og gestum sýnt virkið og
sagt frá sögu þess.
Valur og Akurncs-
ingar 2:2
í GÆR fór fram kapplcikur 3
Islandsmótinu í knattspyrnil
milli Vals og Akurnesinga. —<
Leiknum lauk með jafntefli 3
mörk gegn tveimur. Akurnes-
ingar stóðu sig ágætlega. SettU
þeir öll mörkin.
^y.V. •. • •
G*,V•*. '• »» » *