Morgunblaðið - 08.06.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.06.1950, Blaðsíða 2
2 MQRGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. júní 1950. ! lðnólundurinn um breytingu Rúmiega 2 þús. farþegar vinnufíma skrilstofulólks o.ll. hjá FSugfjelaginu í mai SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld -var eins og kunugt er haldinn almennur launþegafundur jneðal opinberra starfsmanna, -^il þess að ræða hina nýju reglu gerð, er út hefir verið geíin um fereytingU á vinnutíma á opin- berum skrifstofum og nokkr- úm stofnunum öðrum. Sam- Jfsvkkta þeirra, er þar voru gerð 4r hefir verið getið svo ýtar- ljega í blöðum að jeg tel ekki þ irfa við það að bæta, en hjer 4erður tekin til meðferðar önn- tki' hlið málsins, sem vissulega 4r þess eðlis að henni sje einnig íjaumur gefinn, en það er fram- Jkoma kommúnista á fundinum gagnvart mjei og varaformanni bandalagsins, Arngrími Krist- jjánssyni skólastjóra. sem jafn- framt var fundarstjóri á fund- ijnurnj en á bví hefir mjög ver- smjattað í blaði kommúnista, í’jóðviljanum. íjitiórnmól og hagsmunasamtök. t. Mjer er að því leyti óljúft 4ð skrifa grein sem siíka, að éngum er Ijósara en mjer, að mikia nauðs>n ber til þess að barátta hagsmunasamtakanna sje óháð flokkadráttum í stjórn málum. Jeg byrjaði líka fram- riiguræðu mína á umræddum fundi með-þv’ að leggja áherslu á þetta, enda er það e. t. v. Veigameira fyrir samtök opin- berra starfsmanna en nokkur önnur samtök, að slík regla sje ■tfirt. TJm bað hefir líka verið begjandi samkomulag milli fylgismanna lýðræðisflokkanna briggja innan okkar samtaka, •en hinsvegar hafa kommúnist- ar ávalt haft sjerstöðu í því c mi. og notað hvert tækifæri ti: bess að bianda stjórnmálum inn í umræður um hagsmuna- málin. Einkum virðist svo, sem jeg sje mikil Grýia í aug’um beirra, því að sjaldan eru svo Tt.aldnir fjelagsfundir, að við- fdaddir kommúnistar, en þeir ■eru, sem betur fer oftast fáir a slíkum fundum, sjái ekki á- atæðu til þess að taka til máls Qg ráðast að mjer með persónu- tegum skætingi. Nú er það vissu týga ekki svo, að jeg sie við- írræmur fyrir gagnrýni á störf úun sem formanns B.S.R.B., til t5hss eru fundirnir haldnir að s'ík gagnrýni komi fram og á- ber.dingar um bað sem betur rhá fara hjá stjórn bandalags- en ræður þessarra manna gnúast sjaldnast um bað, að bent sie á nein ákveðin mis- tök hjá mjer sem formanni, held ■Ur er þeim beint að mjer þersónulega, sumir segja að jeg Sfe ákaflega heimskur, aðrir koma með almennar íullvrðing ár um. að jeg sje ekki starfi rt 'nu vaxinn o. s. frv ; Er athyglisvert að jeg man Sfss aftur á móti rrijög fá dæmi að störf mín hafi verið gagn- ’Gc'nd af fylgismönnum annarra stjórnmálaflokka, svo að hjer getur varla \rerið um tilviljun að ræða. Er ekki með bessu sagt £',ð mjer sje ekki sjálfum ljóst, að rnargt hefði mátt betur fara j ' -törfum mínum í þágu banda- lagsins, en slíku hefir ávallt verið tekið af veivilja og skiln- if gi af öðrum en kommúnist- v»m. .Jeg hefi þó ekki fyrr gert þetta að umtalsefni opinber- tlga,. þar sem sjaldnast hefir ypriðVim ODiia fundi að ræða, en þáf sem kommúnistar rjeð- að mjer með þeim hætti sem raun var á á Iðnófundin- v*n. þar sem boðið var b^aöamönnum og öðrum frjetta mönnum, og sömuleiðis hafa kommúnistar látið blað sitt birta af þessu ýtarlega frá- sögn, tel jeg mjer óhjákvæmi- legt að gera þetta opinberlega að umtalsefni þar :-em líka að- eins lítið brot af. öllum hópi opinberra starfsmanna gat ver- ið viðstatt á fundinum. Tiilaga stjórnar bandalagsins og tillaga Hjálmars .Jónssonar. Eins og kunnugt er var á fundinum samþykkt tillaga frá stjórn bandalagsins, þar sem hinni nýju icglugerð og sjer- staklega aðferðinni við það að setja hana var mótmælt, en bandalagsstjórninni hinsvegar falið að lei.ta á ný samkomulags við ríkisstjórnina um þessi mál. Að loknum framsöguræðum mínum og Guðjóns Baldvins- sonar um tillöguna. stóð upp maður nokkur að nafni Hjálm- ar Jónsson, eri hann rr.un þekkt- ur kommúnisti, og bar hann fram tillögu þess efnh, að skor- að væri á alla þá opinbera starfsmenn, sem reglugerðin næði til, að fara eftir ákvæðum eldri reglugerðar um þetta efni. Nú fæ jeg vissulega ekki sjeð að neitt sje við það athug- sndi frá lagalegu sjónarmiði að slík viðbrögð 'jeu höfð af hálfu ei.nstaklinga og starfshópa er áðurnefnd reglugerð nær til, hinsvegar hlýtur öllum að vera lióst, að samþykkt slíkrar til- lögu var mjög óheppileg og ó- eðlileg á sama fundi og tillaga stjórnar bandalagsins, þar sem farið var fram á umboð til nýrra samninga var samþykkt, þar sem áskorun um óhlýðni við reglugerðina hlaut að tor- velda mjög alla samkomulags- möguleika. Sjerstaklega hlaut það þó að vera erfitt einmitt fyrir þá, sem áttu að taka þátt í samningum að ljá slíkri tillögu fylgi, enda vöruðum við Arn- grímur Kristjánsson mjög við samþykkt hennar. Það er þó ekki samþykkt þessarar tillögu, sem jeg tel á- stæðu til þess að ræða um, heldur málflutningur kommún- ista þeirra, sem fyrir henni töl- uðu. Eftir það að jeg hafði vikið að því, að tillaga þessi stríddi alveg á móti þeirri tillögu, sem fram var borin af hálfu banda- lagsstjórnarinnar, fór flutnings maðurinn Hjálmar Jónsson upp í pontuna og sagði þetta helst: Það er mín skoðun að forrnað- ur bandalagsins sje ekki gáf- aður maður, Gerðu þá nokkrir menn, sem jeg veit raunar ekki hvort voru úr hópi opinberra starfsmanna, því ekki var haft eftirlit með því, hverjir komu á fundinn, nokkuð hark og lietu fögnuð í ljósi. Því næst S3gði Hjálmar: Mjer finnst fcessi samtök hafa ijelega forustu. — Tóku sömu mennirnir þá undir á svipaðan hátt. Ekki ræddi Hjálmar hinsvegar þau rök, er jeg hafði borið fram fyrir máli mínu, og gekk í sæti sitt. Þá stóð upp varaformaður bandalagsins Arngr. Kristjáns- son og benti flutningsm mni hógværlega á það, að ekki væri hægt að bera tillöguna upp svo orðaða, sem hún var. Fjekk Hjálmar þá aftur orðið og i;agði eitthvað á þessa leið: Þið heyrð- uð kennara tala við okkur, og var sjerstakur fyrirlitningar- hreimur 1 orðinu kennari. End- urtók hann setninguna tvisvar eða þrisvar og vakti þetta ekki minni fögnuð meðal nokkurra fundarmanna en fyrri svigur- mæli hans í minn garð. Ekki gerði hann tilraun til þess að andmæla rökum Arngríms á neinn hátt, en gekk til sætis síns hylltur af vinum sínum. Þr-ír kommúnistar, þeir Pjet- ur Pjetursson, Aki Pjetursson og Ingólfur Jónsson töluðu því næst í röð og mæltu allir í anda foringja síns. Þó var ræða hins síðastnefnda að því leyti undan tekning, að í henni var eklú um neina persónulega illkvitni að ræða í minn garð. Dagskrá Arngríms Kristjánssonar. Arngrímur Kristjánsson Dar því næst fram dagskrá þess efnis, að þar sem eðlilegast væri meðan á samningaumleitunum stæði, að hinir einstöku starfs- hópar ákvæðu viðbrögð sín við reglugerðinni í samráði við stjórnir fjelaga sinna, sæi fund- urinn ekki ástæðu til þess að samþykkja tillögu Hjálmars. — Var hjer að mínu áliti túlkað hið eina ábyrga sjónarmið, er forystumönnum bandalagsins var sæmandi að svo stöddu. — Hins vegar ljet allmikill meiri hluti þeirra fundarmanna, er atkvæði greiddi, blekkjast svo af áróðri kommúnista fyrir fundinn og á honum, að dag- skráin var felld, en tillaga Hjálmars samþykkt, eftir að henni hafði verið breytt svo, a<5 hægt var að bera hana fram. Ber það vissulega að harma, en hver skynsamur maður hlýt- ur að sjá að fyrir ábyrga for- ystumenn bandalagsins var ekki hægt að taka aðra afst.öðu en við gerðum, og tel jeg að við vöxum af því en minnkum ekki, að við ljetum það ekki á okkur fá, þótt meirihluti þeirra, er atkvæði greiddu, ljetu blekkjast í þessU efni. Verkfall opinberra starfsmanna. Við forystumenn bandalags- ins gerum okkur fyllilega Ijóst, að það myndi í bili verða vin- sælasta afstaða okkar að fyrir- skipa óhlýðni gegn reglugerð- inni. Fólkið myndi þá þennan mánuð losna við lengri vinnu- tíma á okkar ábyrgð. En það verður bara að takast með í reikninginn, að um næstu mán- aðamót myndi þetta sama fólk gera okkur ábyrga gagnvart sjer fyrir það, að það hefði ekki fengið greiddar uppbætur, og þá gæti fögnuðurinn í dag snú- ist upp í gremju, ef sá víxill yrði ekki innleystur af okkur. j Einn af ræðumönnum komm- únista gaf okkur að vísu svar við því hvernig við skyldum greiða þá skuld, við áttum sem sje að fyrirskipa opinbcrum starfsmönnum að fara í almennt verkfall. Vissulega eru opin- berir starfsmenn sammála um, að samningsrjett þeirra beri að rýmka, en óneitanlega kemur það einkennilega fyrir sjónir, að aðdáandi sovjetskipulagsins talar þannig, því að hvergi mun banni gegn verkföllum fram- fylgt af slíkri harðfylgi og í ríki Stalins. Drengskaparhugmyndir og bardagaaðferðir kommúnista. Jeg held ekki að hallað hafi verið rjettu máli í neinu { frá- sögn minni af fundinum, enda voru vitni þar mörg. Jeg tel at- burði þá, sem þar gerðust, þó það athyglisverða, að rjett sje Framh. á bls. 4. I MAÍ-MÁNUÐI fluttu flugvjelar Flugfjelags íslands samtalsí 1.191 farþega, 29.982 kg. farangur, 5.507 kg. póstur og 29 963 kg. annar flutningur. Innanlandsflugið. ( Innanlands var flutt: '962 farþegar, 24.778 kg. farar.gur, 4.838 kg. póstur og 27.241 kg. af öðrum flutningi. Farþaga- fiutningar innanlands voru nokkru minni nú en á S'ama tíma á síðastliðnu ári, en það stafar meðal annars af hinu langa verkfalli flugvirkja, bann ig að núna eru 3 af vjelum fje- lagsins í gangi á móti 5 á sama tíma í fyrra. Vöruflutningar aukast. Hinsvegar hafa vöruflutning- ar innanlands aukist um rúm- lega 300% frá sama tíma í fyrra og er hjer aðallega um að ræða vöruflutninga til bænda í Öræfum. Póstflutn- ingar innanlands voru nokkru minni en í fyrra. Millilandaflugið. Milli. landa voru fluttir 229 farþegar, 5204 kg. farangur, 669 kg. póstur og 2.724 kg^vörur. Farþegar voru nokkru færri nú en í maí 1949, en póstur nokkru meiri og vöruflutningur um 80% meiri nú en í fyrra. Veðurskilyrði hafa verið góð og var flogið 30 daga í mánuð- inum móti 27 í fyrra. Oóðir gesíir í DAG er væntanlegur hing- að með flugvjel frá Bandarikj- unum Vestur-Islendingurinn Kristinn Guðnason, frá San- Francisco. Hann er, eins og kunnugt er, einn af athafna- mestu kaupsýslumönnum og atvinnurekendum af íslenskum ættum Vestanhafs._ Full 40 ár hafði hann ekki til íslands kom- ið, en kemur nú í fimta skifti síðan eftir stríð. í þetta skifti er frúin með honum. Er hún af amerískum ættum. Kristinn Guðnason. Eins og að undanförnu mun verða stofnað til almennra sam- komuhalda í sambandi við heimsókn Kristins Guðnasonar, hjer í Reykjavík og að líkind- um á Akureyri og Vestmanna- eyjum og víðar. Verður þá frum sýning á stónnerkilegri og fag- urri kvikmynd, er nefnist „Verkin lofa Meistarann". Er hún náttúruvísindalegs eðlis og trúarlegs eðlis. Er; Kristinn hefur áður fært Gideonfjelag- inu að gjöf kvikmynd svipaðs efnis, sem nefnd hefur verið á íslensku „Dásemdir sköpun- arverksins". Myndir þessar eru alveg nýjar á nálinni en hafa þegar vakið athygli víða um heim og texti þeirra verið þýddur á fjölda tungumála. Minningarorð HÚN Vilborg Einarsdóttir e? dáin!— Mjer brá mjög, er jeg heyrði þessa fregn. Reyndar vissi jeg að frú Vilborg var lengi búin að vera veik og hafðs verið lögð inn á sjúkrahús til uppskurðar. Samt gat jeg ekka áttað mig á þessu, fannst það> svo undarlegt að hún skyldii vera horfin — aðeins 46 ára að aldri. Mjer fannst hún enra svo ung og lífið svo bjart og fagurt framundan. En dauðinns spyr hvorki um stund nje sta??. Frú Vilborg Einarsdóttir var fædd á Meðalfelli í Hornafirði 1. mars 1904. Foreld.rar hennar voru Einar Þorleifsson, bóndi þar og kona hans, frú Jóhanna Sigríður Snjólfsdóttir. — Einar er látinn, en Jóhanna er enn á lífi, nær 82 ára. Hún dvelur nú hjer í bænum og fylgir í dag fimmta barninu sínu til grafar» Frú Vilborg ólst upp á Meðal- felli ásamt systkinum sínum. Af þeim hópi eru nu 8 á lífi, tvær systur og sex biæður. —* Vilborg andaðist 31.< maí s. L Til Reykjavíkur kosn frú Vil- borg fyrst haustið 1923. VaT’ hún hjer í vist fyrsí, en lærðl svo saumaskap næsta vetur. —• L.iet henni það vel, því hún vaií mjög vel verki farin. Alfarin flutti hún til Reykja- víkur vorið 1927. Þann 11. júni það ár giftist hún eftirlifancli manni sínum Guðmundi Benja- mínssyni klæðskerameistara. —-> Áttu þau síðan heimili hjer. —* Þeim varð þriggja barna auð- ið, sem öll eru á lífi, Jóhönnu, Erlu og Ásthildi. Erla er giffe Gunnari Mikkinóssyni og verð- ur lítil dóttir beirra skírð vicS Kistu ömmu sinnar í dag. Jó- hanna og Ásthildur dvelja meS föður sínum. Jeg, ■s.em þetta rita, k'rnntis# frú Vilborgu fyrst haustið 1924, en þá gekk hún í IOGT-stúk- una Einingin nr. 14. Hún vakti strax athygli mína, þessi unga, fallega stúlka. Hún var svo glö2> og hlý í viðmóti. en rnesta aS— dáun mína vsikti þó hin undur— fagra söngrödd hennar. Þá var nýlega stofnað söngfjela? í St. Einingin og þar söng Vilborg meðan það fjelag starfaði. Síð— ar, þegar Söngfjelag IOGT vap stofnað, starfaði hún þar lengi, ásamt manni sínum. Hún hafði fagra og hljómmikla scoran-- rödd. Jeg efast ekki um að hefði hún haft tækifæri tií náms í söng, hefði hún getaðí náð mjög langt á því sviði. —- Hún unni söng- og hljómlistj og öllu öðru fögru og góðu. Vi<5 nánari kynni, fann jeg fljótt að> str. Vilborg átti óumræðilega mikið af ástúð og viðkvæmni í huga og hjarta. Henni vaf engin ánægja meirí en sú, að hugga og hjúkra. Það van henni börf að reyna allsstaðap að mýkja og græða, er húri vissi sárin blæða. Þerra tár af þreyttum vanga9 þá að styðja er haltir ganga9 klæða nakta, seðja svanga, sífellt bera Ijósið inn. Það var hennar hjartans löru? un og Ijúfasta verk. Str. Vilborg var góð. Góð við alla sem húra átti samleið með. Ef til vili mætti segja að hún hafi oftar? látið hjartað ráða heldur. eri heilann. Heitar tilfinningar’ fremur en kalda skynsemi. —* Það var engin tilviljun að str. Vilborg varð Góðtemplari. —♦ Hugur hennar og hjarta var svcs Framh. á bls. 4. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.