Morgunblaðið - 08.06.1950, Page 4

Morgunblaðið - 08.06.1950, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. júní 1950. 159. dagur ársins. DýrWagur. 8. vika sinnprs. ÁrdeídsnæSi kl. 12,40. Síðdegisflæði kl. 18,58. Næíurlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í lngólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur: Hreyfill, nætursími 6636, B.S.R. simi 1720. Skemmtanir í dag Þjóðleikhúsið: Islandsklukkan. — Samkomuhús: Hótel Borg: Almennur i ansleikur. Sjálfstæðishúsið: Alm. >Iansleikur. Ingólfskaffi: Goinlu dans- „rnir. Tivoli: Alm, dansleikur. — Kvikmyndahús: Stjórnubíó: „Heim- j rá“. Tripolibió: „Paradis eyðimerk- uiinnar“. Hafnarbíó: „Minnislausa l onan" og „Stáltaugar". Gamla bió: , Hinskis svifist“. Tjarnarbió: „Glitra tdaggir, grær fold“. Austurbæjarbíó: , Mapsody in BIue“. Nýja bíó: „Bláa ii nið“ og „Rriddarinn ósigrandi“. Ferðalag gagnfræðinga Gagnfræðingar úr Gagnfræðaskóla A'esturbaejar fóru fyrri hluta þessar- ar viku í ferðalag til Norðurlands. Komu þeir á helstu sögu- og merkis- ístaði Norðanlands og voru heppnir með , veður. Þeir róma sjerstaklega þær móttökur, sem þeir fengu hjá Pjetri í Reynihlíð við Mývatn og að Reykjum i Hrútafirði. Bridge Tvenndarkeppni Bridgefjelags Reykjavikur er nú hafin. Er lokið fyrstu umferð hennar. 1 k°p|,ninni taka þátt 14 sveitir og er betta sex umferða keppni. Orslit fyrstu um- ferðar urðu þau, að sveit Luise Þórð- arson vann sveit Dóni Sveinbjamar- dóttur með 10 stigum. Sveit Jónu Rútsdóttur vann sveit Ester Blöndals með 9 stigmn. Sveit Vigdísar Guðjóns dóttur vanri sveit Öskar Kristjánsdótt ur með 12 stigum. Sveit Ástu Flvgen ring vann sveit Hallfríðar Jónsdóttur : með 35 stigum. Sveit Dagbjartar Ei- : ríksdóttur vann sveit Guðrúnar Ang- antýsdóttur með 16 stigum. Sveit Ástu Bjaraadóttur vann sveit Sigrið- ar Siggeirsdóttur með 6 stigum. Sveit ir Laufeyjar Araalds og Margrjetar Jensdóttur gerðu jafntefli 0 stig. 1 kvöld verður önnur umferð spiluð í Tjarnarkaffi. Illgresi í görðum Ræktunarráðunautur Reykjavikur, E. Malmquist, hefur beðið Dagbókina að vekja athygli garðeigenda á þvi, haff þeir sctt niður fyrir siðustu mán aðamót, að nú sje hinn rjetti timi til að bera í garðana tröllamjöl og gera . aðrar ráðstafanir til varaar arfa og |öðru illgresi. Vætutiðin undanfarið íhofur verið mjög hagstæð fyrir e gresisgróðurínn.. Happdrætti Háskólans Á laugardaginn verður dregið í 6. flokki happdrættisins. Vmningar eru /50, auk tveggja aukavinninga, og e'u samtals kr. 150600,00. Síðustu ivr\öð að endurnýja og kaupa miða er í dag og á morguri. Gengísskráning Sölugengi erlends gjáldéyris í ís- lenskum krónum: 1 £..................... kr. 45,70 1 USA-uollar ....... — 16,32 100 danskar kr.......... — 236,30 100 norskar kr. .....— 2_8,50 100 sænskar kr......-___ — 315,50 100 finnsk ipörk .......— 7,09 1000 fr. frankar _______ — 46.63 100 tjekkn_ kr.......... — 32,64 100 gyllini ............ — 429,90 j 100 belg. frankar _.... —-. 32,67 I 100 svissn. kr. ______ 1 Kanada-dollar -------...— — 373,70 14,84 Söfnin Lamlbóknsafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7,— Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — ÞjóðminjasafiiiA kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudöguro. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugriasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Afmæli 1 dag á sjötugsafmæli Júníus Kr. Jónsson fyrrverandi bóndi á Rútsstöð- um i Fióa. ' ill- ; Blöð ogf 1 ímarit t ALLT til skemmtunar og fróð- r ... . Jeik, júníhefti flytur mjög fjölbreytt j efni að vanda. Margar smásögur eru ií heftinu s.s. Tunglskinsdansinn og ÍMistök eftir Gest í Vík, þáttur af Axlar-Birai grein um Karlakór Ueykjavíkur eftir Svavar Gests, Skák eftir Svein Kristinsson, íslensk tísku- :mynd, vísrdálkurinn í kistulokinu, Flugsiða eftir AL. Brynjólfur Ingólfs ;_son skrifar ’im landskeppni við Dani, ; birt er verðlaunagetraun um úr- jslit þessar.ir keppni. Vt-rða veitt. þrenn verðlaun. Margt fleira er og i heftinu, myndir, skrýtlur og sögur. i •iiitmiiMiii'ttiiifMMmiiuiiiiimmiiiiiiMmiMiMMit*' § I | Prjónavjel | | Viljum kaupa góða prjónavjcl. | | Gott verð í boði. Uppl. i síma | i 6917. iiimiinimiiiMii IIIIIIIIIMIIIIIIIMMIIIIIIII1 60 ára er í dag frú Ástbjórg Magn- úsdóttir, Snorrabraut 36, Reykjavík. Flugferðir Flugfjelag íslands: I gær var flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Hólmavik ur og Patreksfjarðar. 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Sauðárkróks, Kópa- skers, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir; Geysir kom í gær frá Osló, Kaup- mannahöfn og London. I gær var flogið til Akureyrar og farnar voru þrjár ferðir til Vest- mannaeyja. Meðal farþega til Vest- mannaeyja voru meðlimir úr Jazz- klúbb Islands, eru fóru í hópfeið til Eyja. Þá voru flutt, urn 40 baraa- skólabörn er hjer voru á ferðalagi, til Vestmannaeyja. 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar kl. 9,30 og til Vestmannaeyja kl. 13,30. Heillaráð Ú4 fiíór byggingarlóð við miðbæinn til sölu. HAliKUR JÓNSSON hdl. Lækjargötu 10 B. Sími 5535 eftir kl. 4. - « ■ Burstar, sem eru oiðnir linir, verða stífir aS nýju, ef þeir eru lagðir í álúnvatn, sem einnlg er hreinsandi. Ef bök þeirra eru lökk- uS, er hægt að vernda þau fvrir álúnvalninu ineð því að smyrja J>au þunnt með vaselíni. Skipafrjettir F.rmskip: Brúarfoss fór frá Hull 6. júní til Reykjavíkur. Dettifoss fer væntanlega frá Kotka 12. júní til Raumö í Finn- landi. Fjallfoss kom til Gautaborgar 5. júní frá Leith. Goðafoss fer frá Hull 8. júní til Amsterdam. Gullfoss fór frá Iæith 6. júní til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er i Reykjavík. Sel- foss fór frá Reykjavík 2. júní til vestur- og norðurlandsins og útlanda. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull er í New York. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan n.k. laugardag kl. 12 á hádegi til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Siglufjarð- ar. Flerðubreið var væntanleg til Homafjarðar í gærkvöld á leið til Reykjavikur. Skjaldbreið erá Skaga- firðj á norðurleið. Þyrill er á Aust- fjörðum á norðurleið. Ármann er á Breiðafirði. s- í 3 • Arnáimn er á le'ið frá Cadiz 'til Isafjarðar. Hvassafell er á leið frá Reykjavík tr-I Gdynia. Hafði viðkomu í Kaupmarmahöfn i gær. Fintm minina krossgáfa SKÍBINGAR Lárjett: — 1 slarkar — 7 dráttur — 8 hæða — 9 tveir eins — 11 fanga mark —-12 ótta — 14 líkamshlutann — 15 fúlmenna. LóÖrjett: — 1 fugls — 2 árstíð — 3 ósamstæðir — 4 var kyrr — 5 ílát — 6 lifnar við — 10 brún — 12 elska — 13 vind Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: •— 1 glókoll — 7 ryð —; 8 góa — 9 af — 11 mm — 12 Nóai— 14 tratisti — 15 annir. Láörjt'ti: —- 1 grauts —12 lyf — 2 óð — 4 o g— 5 lóm — 6 lambið '— 10 lóu — 12 nafn — 13 asni. í 17. júní nefnd hafa n fhálfu íþróttasamtakanna verið tilnefndir þeir Erlendur Ó. Pjetursson, Axel Konráðsson og Jcns Guðbjornsson. TU Strandakirkju . N. N. 30, E. S. . 10, Söffía 22,' Á. I,. 200, ónefnd 50, r. Th. 20. N. N. 100, ganjalt áheit'T. Á.'60; Bcgga 12, N.N. 25, N-N. 20, tveir ónefndir 45, N. N. 250, kona í Arnessýslu 100,, S. S, 25, N. N. 20, g. áheit fr. K. B. 100, N. N. 10, Ásta 50, g. áheit frá Margr. Jóhannesd. 100, Halld. Ólafsd. 50, N. N. 20, S. S. 50, S. S. 10, áh. i.brjefj 20, áheit i brjefi 50, G. B. 15, U. S. 5, M. 1. 5. gamalt áheit 50, gamált áheit frá konu 25, gamalt og nýtt áheit G. E. 50, g. áheit 10, Ó. B. K. 10, ónefndur 50, ónefnd 25, gamall maður 30, g. éheit frá ónafn- gr. 100, S.-K. 50, N. N. 30, A. .1. 10. K. J. 5, M. Á. 10, Þ. M. 25, 5 áheit frá Helgu 25, E. G. g. áheit 15, G. Ó. 25,áh. N. N. afh. af sr. Bjarna Jótissyni 21, ónefndur 50, gömul ekkja 10,- V. N. 50, N. N. 10, g. áheit 150, D. og M. 30, éheit 30, frá Eyja- skeggja 2 áh. 200, Inga 10, R. S. 100, kona 20, V. M. 5, Agústa 50, N. N. 10, J. V. 50, F. G. 25, Þakklátur 10, gamalt áheit F. G. 50, Pett 100, Agnes 10, móðir 15, E. Þórir 100, S. J. 50, S. J. 15, Guðbjörg 10, Ágústa Guðlaugs 50, ónefndur 25, í brjefi 25, ónefndur 50, K. B. 10, Stúlka í Vestm.eyjum 100, Sigurj. Guðm. Vestm. 50, J. ó. 25, ónefndur 50, Óskar 500, Sólborg 100, G. 25, R. & J. 30,* G. G. 10, G. F. g. áheit 100, G. T. 10, J. K. 100, S. 30, IJ. & H. B. 25, J. S. D. 20, nýtt áheit 20, N. N. 10, N. N. 10, G. J. 15, áheit I. Á. — K. E. •— E. N. 175, ibrjefi G. Svbj. 30, fr. K J. 20, G. L. 20, B. G. 10, Þ. B. 10, trá Villa 30, N. N. 5, fátæk kona í Vestm. 20, N. N. Ve. 50, G. Þ. Siglufirði 40, J. K. 10, Þ. P. 10, Gyða 40, ónefndur 10, Björgvin Gíslason 50, N. Ó. 50, ónefndur 30, R. Th. 30. Til bóndans í Goðdal Kona 25,00. Útvarpið 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu 1 viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjett ir. 20,30 Einsöngur: F.bha Wilton ' sjTigur (plötur). 20,45 F.rindi: Frá Vestur-Islendingum (Árni Eggerts- son lögmaður í Winnípeg). 21,10 Tón leikar (plötur). 21,15 Oagskrá Kven- fjelagasambands Islands. — Erindi: Sumarið og börain (Valborg Sigurð- ardóttir skólastjóri). 21,40 Tónleikar (plötur), 21,45 Á innlendum vett- vangi (Emil Björnsson). 22,00 Frjett- ir og veðurfregnir. 22,10 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Brahms. b) „Hrekkir Eulenspiegels", hljómsveit- arverk eftir Richard Strauss. 23,00 Dagskrárlok. í Erlendar utvarpsstöðvar Í( fslenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjevtir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Hljóm- fleikar. Kl. 17,25 Pianóverk eftir Grieg Kl. 18,35 Utvarpshljór sveitin. Kl. 19,20 Leikrit. Kl. 21,30 Danslög. Svíþjóði. Bylgjuleng.iir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18 í'O og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 17,05 Grammó fónlög. Kl. 18,30 Ljett lög. Kl. 18,50 Landsleikur í knattspyrnu milli Svía og Ifollendinga. Kl. 19,45 Hawailög. Kl. 21,30 Konsert nr. 2 fyrir píanó og lvljómsveit eftir Pierre Wissmer. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. —• Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. | Auk þess m. a.: Kl. ???? Danska út , varpshljómsveitin leikur. Kl. 20,30 Bóndi við hljóðnemann. Kl. 21,15 Nýqar hækur. Kl. 21,40 Gunnar Jo- lvansen leikur eigin sónötu nr. 23 Éngland. (Géri. Óvérs. Sérv.). — Byigjuléngdir: 19,76 — 25,53 — 31.65 og 16,86. •— Frjettlr Kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 —23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 09,00 Hljóm- leikar. Kl. 11,45 1 hreinskilni sagt. K.l 12,00 Ur ritstjórnargreinum blað anná. Kll. 12,45 Leikhúsmál. Kl. 13,15 BBC óperuhljómsveitin. Kl. Í6.18 Óskaþáttur hlustenda. Kl. 17,30 Hljómleikar.. Kl. 18,30 Tuttugu spurn ingar,- Kl. 19,00 Lundúna Filh. hljóm sveitin leikur. KI. 21,30 I hreinskilni sagí. . - - ■ • ■ • ' — Iðnófundwrinn Framh. af bls. 2. að fleiri fái um þá að .yita, en þeir, sem á fundinum voru staddir. ' Jeg ber ekki kala til þeirra manna,_gem vegna pólitískrar sannfæringar sinnar hafa talið sjer skylt að hegða sjer’ tneð þessu móti, og það ekki bó að stundum hafi tekið þátt í slíku menn, sem jeg hef getað gert persónulegan greiða. En þetta er í samræmi við þá játningu, að ef málstað kommúnismans verði með því unnið gagn, eigi öll borgaraleg drengskaparsjón- armið að víkja. En bardagað- ferðir kommúnista á þessum fundi gefa e. t. v. nokkra skýr- ingu á því, hvers vegna ítök kommúnista í fundum eru oft einkennilega mikil. Það má t. d. í þessu sambandi bera saman hinar mörgu samþykktir gegn Atlantshafsbandalaginu í fyrra og úrslit kosninganna, sem ‘óru fram rjett á eftir. Skýringin er ekki eingöngu sú, að kommúnistar eru öðrum duglegri að mæta á fúndunum, heldur einnig, eins og svo mörg vitni voru að á þessum fundi, að með dæmafáum ruddaskap sínum tekst þeim í stórum stíl að fæla aðra en fylgismenn sína frá fundum, þar sem búast má við áð kommúnistar fjölmenni. Ólafur Björnsson. Framh. af bls. 2 opið fyrir kenningum GT-regl- unnar, enda tileinkaði hún sjer þær af heilum og hlýjum huga. Um árabil starfaði hún í stúkunni sinni og gegndi þar ýmsum störfum og embættum. Alltaf var það þó heimilið hennar sem hún fyrst og fremst fórnaði starfskröftum sínum. Yfir það breiddi hún ástúð og mildi og hlúði að því með sín- um mjúku móður höndum. Það er stórt og sárt höggið, þegar húsmóðirin, eiginkonan og móð ir er hrifin burtu. Mjer er, sem öðrum, um megn að lýsa söknuði eiginmannsins og barn anna og þakklæti þeirra til hennar fyrir allan hennar um- hyggjusama, fórnandi og um- burðarlynda kærleika. Þau ein vita, hve mikið er misst — en þau vita líka, að þó hún sje horfin þeirra líkamlegu sjónum, vakir ást hennar yfir beim, hvar sem leiðirnar liggja og minning arnar vaka um allt, sem hún var þeim, og þalcklætið fyrir að hafa átt hana. Og nú þegar leiðir skilja um skeið, færi jeg systir Vilborgu hjartans kveðju og þökk frá st. Einingin og sjálf þakka jeg henni hlýia vináttu og tryggð. Sje hún vóðum guði falin, á landi ljóssins. — Þeim, sem sár- ast sakna, eiginmanni, börnum, aldraðri móður og systkinum, votta jeg hjartans samúð mína. Gefi guð þeim huggun í harmi. Reykjavík 7. júní 1950. Kristiana Ó. Benediktsdóttir. Aukin framleiðsla. WASHINGTON — Framleiðsla í Bandaríkjunum jókst um 10% s. 1. ár. Ein afleiðingin er sú. að innflutt hráefni ýmiskonar hafa hækkað bar í verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.