Morgunblaðið - 08.06.1950, Side 11
Fimrritudagur 8. júní 1950.
MORGVNBLAÐIÐ
>1
\U G LYSINGAR
sem birfast eiga í sunnudagsbiaðinu
í sumar, skuiu effirleiðis vera komnar
fyrir klukkan 6 á fösfudögum.
Hópferðir
Höfum ávalt til leigu 22ja—30 manna
bifreiðar til hópferða.
Bifriðasföð Sfeindórs.
ISC ER SANNAÐ, sjeu tennumar burstaðar
strax eftir máltið, með
COLGATE TANNKREM!..
VARNAR ÞAD TANNSKEMMDUM
Handknaltleiksdeild f.R.
Stúlkur. Æfing i kvöld á túninu
út við Tivoli kl. 8,30. Þær stúikur,
s'em æfa ætla iijá fjelaginu í sumar,
mæti á þessa æfingu.
Þjálfarinn.
Drengjamót Armanns
er lialda átti dagana 11.—12 júni
hefur verið frestað fram yfir 17. júní.
Þátttöku-frestur útrunninn um næstu
helgi .Nánar auglýst siðar.
Frjálsíþróttadeild Ármanns.
f.R.R. Í.B.R, F.R.I.
17. JÍINÍ-MÖTIÐ
í frjálsum íþróttum fer fram á
iþróttavellinum dagana 17. og 18.
júní n.k.
Keppt verður í öllum þeim sömu
íþróttagreinum sem verða í lands-
keppninni milli Islendinga og Dana.
17. júní verður keppt í 100, 400 og
1200 m. hlaupi, 400 m. grindahl.,
kringlukasti (lágmark 36 m.). sleggju
kast, stangarstökk (3,30 m. lágmark),
þristökk og 4x100 m. boðhlaupi. —
18. júní: 200, 800 og 5000 m. hl.,
110 m. grindahl., kúluvarpi, (lág-
mark 13 m.), spjótkasti (lágmark 50
m.), langstökki (6,30 m. lágmark),
hástökki (lágmark 1,60 m.), 1000 m.
boðhlaupi. — 1 hlaupum 100—1500
metra verður skipt í flokka eftir getu
og þátttöku. öllum iþróttamönnum
heimil þátttaka. Þátttaka sje tilkvmnt
Áxel Konráðssyni, Frakkastig 12 fyrir
1-2. júní n.k.
F ramkvœmdanefndin.
I. O. G. T.
St. Dröfn nr. 55.
Fundur i kvöld kl. 8,30. — Dag-
skrá: Venjuleg fundarstörf. Sjálfvalið
efni. Æ.T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8.30. F'undar-
efni: Kosning fulltrúa til Stórstúku-
þings. rnælt með umboðsmanni. Hag-
nefndaratriði annast br. Lúðvík
Möller. II. Heyrt og sjeð frá Dan-
mörku, br. Olgeir Jónsson. III. Upp-
lestur. — Fjelagar fjölmennið stund-
vislega.
Æ.T.
St. Freyja nr. ^218.
Fundur fellur niður i kvöld, en í
stað þess vérður samsæti í G.T.-hús-
inu uppi kl. 8,30 í tilefni 75 ára af-
niælis umboðsmanns stúkunnar br.
JÓns Arnórssonar. Sameiginleg kaffi-
drykkja, ýmis skemmtiatriði, einsöng-
ut o. fl. —- Fjelagar fiölmennið. Aðrir
templarar velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Nefndin.
.............
Samkomnr
Fíladelfia
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Margir vitna um trú sina. Allir vel-
komnir.
Samkotna á Bræðraborgarstíg 34
í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir.
Nú hafa fengist sannanir fyrir þvi
sje Colgate tannkrem notað strax
eftir máltið, vamar það tann-
skemmdum. Veigamesta sönnunin
í öllum tilraunum með tannkrem
til varnar tannskemmdum. — I
tvö ár undir stjóm frábærra tann-
sjerfræðinga, var hópur karl-
manna og kvenfólks látin bursta
á sjer tennumar úr Colgate tann-
kremi strax að máltið lokinni —
og annar hópur, sem hirti tennur
sínar eftir venju, Meðaltalið af
og fyrir var mælt, var óvænt bor-
ið saman við hina — mun minni
hópnum, sem notaði Colgate, eins
með Colgate hefir verið sannað að
tannskeramdir. Það hefir verið
sannað að Colgate inniheldur öll
nauðsynleg efni fyrir árangurs-
ríka, daglega tannhirðingu. Það
er ekki þar með sagt að Colgate
geti stöðvað allar tannskemmdir
eða fyllt holur, sem þegar em
komnar. Fm með því að bursta
tennumar strax að máltið lokinni
þuð vamar tannskemmdum.
JVofið ávallt Colgate,* til að
Ekkcrt annaS tannkrcm
færir fram sönnun
fyrir þessum árangri.
eySa andremmu, hreinsa tennur ySar
og VARNA TANNSKEMMDUMI
* Strax eftir máltíS.
30% og 40%
OST AR
fást í heildsölu hjá:
Sambandi isL samvinnufjelaga
Sími 2678.
Vinna
Vjel-hrcingerning
Wallmaster-þvottalögur. — Vand-
virkni. — Flýtir — Simi 4013.
Skúli Helgason o.fl.
HreingerningastöSin
Simi 80286 hefir vana menn til
hreingeminga.
Arni og Þórarinn.
HreingerningastöSin Flix
Simi 81091. •— Hreingerningar í
Reykjavík og nágrenni.
K. F. U. K.
“Sumarstarfsfundur i kvöld kl. 8,30.
Upplestur, söngur o. fl. Mætum all-
ar. Munið Skálasjóð.
i» ii m T- r- ii if nr - — --T-
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 8,(30 Almenn samkoma.
Foringjar taka þátt. Söngur og hljóð-
færasláttur. Allir velkomnir.
iaiss>■««■•••»««ue
Tapað
Hvítur, emaleraSiu- eyrnalokkur
(blóm) tapaðist nýlega. Fimiandi vin
samlega hringi í sima 3062.
S.l. sunnudag tapaðist svart kven-
veski i bil. Finnandi er vinsamlega
beðinn að skila því á lögreglustöðina
gegn fundarlaunum.
Húsnæði
Tvær stofur, eldhús, baðherbergi,
þvottahús, miðstöðvarherbergi, olíu-
miðstöð er til leigu 1. júlí eða 1. okt.
Verðtilboð með fyrirframgreiðslu
sendist Mbl. merkt: „Friðarheimili
— 799“.
Húseigendur
Tek að mjer að mála húsþök. Get
skaffað efni. Hringið i síma 5436.
HREINGERNINCAR
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Tökum að okkur að mála og bika
þök og glugga. Simi 7959,
Maggi.
HreingerningafjelagiS Persó
Simar 4232 og 81949.
HREINGERNINGAR
Fljót og vönduð vinna. Simi 7458.
Hjálmar og Gunnar.
HREINGERNINGAR
Sími 4967.
Magnús GuSmundsson
Jón Benediktsson
HREINGERNINGAR
Stórar og smáar pantanir teknar.
Sími 1273. — HreinóstöSin.
S- FELPG -m
HREiNGERNiNGflMRNNfl
‘ HREINGERNINGAR
Simi 80367.
Sigurjón og Palmar
Ilreingarningar — gluggahreinsun
Snjókremum hús. Bikum þök. Simar
1327 og 3249.
ÞórSur Einarsson
Gunnar Jónsson, síini 80662
GuSmundur Hólni, sími 5133
.............
Kaup-Sala
Kaupum flöskur og glös allar
tegundir. Sækjum heim. Sími 4714
og 80818.
AÐVÖRUN
til kaupenda
Morgunblaðsins
Athugið að hætt verðut án frekari aðvörunar að senda
blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslega. Kaup-
endur utan Reykjavíkur. sem fá blaðið sent frá afgreiðslu
þess hjer, verða að grciða það fyrirfram. — Reikninga
verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan
14 daga frá komudegi.
>«•
Þakka hjartanlega einlægan vinarhug, sem mjer var
auðsýndur á margan hátt í tilefni af sextíu ára afmæli
mínu.
Jón Jónsson,
Árdal.
Vegna jarðatfamt |
verða verslanir fjelagsmanna lokaSar
fil kl. 1 í dag.
Klæðslcerameistarafjelag Reykjavíkur.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■••■■■■■■■■■■■■••■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■i
Jarðarför sonar míns
BJÖRGVINS BJARNASONAR
fer fram frá Kapellunni í Fossvogi föstudaginn 9. júní
kl. 1,30 e. h.
Guðrún Eyvindsdéttir,
Sölvhólsgötu 7.
Útför mannsins míns,
ÞÓRÐAR JÓHANNSSONAR,
Laugaveg 92 fer fratr. frá Fossvogskapellu föstudaginn
8. þ. mán. kl. 3 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir. —
Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti vinsamlegast
andvirði þess renna til dvalarheimilis aldráðra sjómanna
eða Blindravinafjelagsins,
Jóhanna Eiríksdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við frá-
fall og jarðaríör
GEIRS GEIRSSONAR frá Forsæti.
Gestur Gamalíelsson.
Þökkum hjartanlega öllum þeim, er heiðruðu minningu
GUÐRÚNAR HALLDÓRSDÓTTUR
Neðra-Nesi.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför föður okkar
PJETURS ÞORVALDSSONAR, trjesmiðs.
Finnbogi Pjetutsson, Svavar Pjetursson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
JÓNS JÓNSSONAR,
Ásmúla. Sjerstaklega viljum við þakka Guðjóni Jónssyni,
bónda í Ási, fyrir þá miklu aðstoð, er hann veitti okkur
og öllum, sem rjettu okkur hjálparhönd.
Ólöf Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.