Morgunblaðið - 08.06.1950, Qupperneq 12
VFÐURÚTLIT. FAXAFLÖl:
o gsíðan V gola eða kalfllt.
Yíðast IjettskýjaS.
GESTKOMANDI í Oslo. Grejtf
eftir V. St. á bls. 7.
m
IKappleikur leikara
á íþróttavellinum
blaðamanna
thlutun
sunnudas
IðO
íbuða i
lokið
Skemtiiegt mót með þátt-
töku fjölda merkra manna
Áðgöngumiðinn er jafnframt happdræltismiði
K-tÍSTKOMANDI sunnudag fer fram nýstárlegt íþróttamót á
Jbróttavellinum á Melunum. Aðalkjarni mótsins er knattspyrnu-
kappleikur á milli leikara og blaðamanna, en auk þess verður
margt annað áhorfendum til skemmtunar. — Þar að auki f’iidir
) ver aðgöngumiði jafnframt sem happdrættismiði og eru fimrri
*-----------------------------
5. Tveir miðar á sýningu í
eftirsóttir vinningar.
H. A. S. setur mótið
« viðeigandi hátt
KL 2 e. h. á sunnudaginn
ganga allir þátttakendurnir
fylktu liði inn á völlinn, en í
fararbroddi fer hljómsveit
Björns R. Einarssonar.
Haraldur Á. Sigurðsson set-
ur mótið á viðeigandi hátt, en
úðan hefst knattspyrnukapp-
leikur á milli landsliðs leikara
c-g landsliðs blaðamanna.
Leikkonur í eggjaboðhiaupi,
gamanvísur o. fl.
Alllangt hlje verður á milli
hálfleika. Þá fer fram eggja-
boðhlaup. Þáttakendur eru leik
konurnar Emelía Jónasdóttir,
Aróra Halldórsdóttir, Ingibjörg
Steinsdóttir, Sigrún Magnús-
dóttir og Edda Kvaran. Síðan
verður allsherjar söngur áhorf-
enda undir stjórn fyrsta flokks
forsöngvara. Lárus Ingólfsson
syngur svo nýjar gamanvísur í
tilefni dagsins.
Einnig var ráðgert að 4x100
jr>. boðhlaup færi fram með
þátttöku bestu spretthlaupara
iandsins, en ekki er víst að af
j-ví geti orðið vegna þess að
taka á hlaupabrautirnar upp
fyrir 17. júní mótið. „Bændur“
' ttu að vera Finnbjörn Þor-
valdsson og Haukur Clausen.
Eftir síðari hálfleik fer fram
; fhending verðlauna.
Fmbættismenn mótsins
Haraldur Á. Sigurðsson lýsir
leiknum og kynnir leikmenn.
Dómari verður Erlendur Ó.
Pjetursson, línuverðir Vilhjálm
ur Þ. Gíslason og Ragnar Jóns-
-on í Smára og hraðboði Jón
Eyjólfsson. — Læknir mótsins
e.r Sigurður E. Hlíðar, yfir-
dýralæknir. — Hjúkrunarkon-
ur verða leikkonurnar Gunn-
lórunn Halldórsdóttir, Anna
Guðmundsdóttir, Þóra Borg
Einarsson, Regína Þórðardóttir,
Tnga Laxness og Inga Þórðar-
■dóttir. Forseti mótsins er Pjet-
ur Jónsson, óperusöngvari.
Eftirsóttir
liappdrættisvinningar
Hver aðgöngumiði gildir jafn
f -amt sem. happdrættismiði,
oins og fyrr segir. Vinningarnir
eru fimm.
1. Ferð með „Gullfoss" til
útianda. fram og til baka.
2. Bækur: Frumsýningar-
leikrit Þjóðleikhússins, ís-
landsklukkan, Fjalla-Eyvind
ur og Nýársnóttin, bók Tóm-
asar Guðmundssonar ,,Við
sundin blá“ og Blaðamanna-
bækurnar frá byrjun.
3. Tveir miðar á „Brúð-
kaup Figaros“.
4. Tveir miðar á sýningu
, „flláu stjömunuar“. ► '
Tjarnarbíó.
Dregið vcrður á vellinum
í lok mótsins.
Knattspyrnuliðin.
í landsliði leikara verða
(aðalmenn ‘og varamenn):
Brynjólfur Jóhannesson, Har-
aldur Björnsson, Alfreð Andrjes
son. Lárus Pálsson, Friðfinn-
ur Guðjónsson, Gestur Pálsson,
Haraldur Á. Sigurðsson. Jón
Aðils, Indriði Waage, Ævar
Kvaran, Lárus Ingólfsson,
Valdimar Helgason. Þorsteinn
Ö. Stephensen, Wilhelm Norð-
fjörð, Valur Gíslason, Róbert
Arnfinnsson og Klemens Jóns-
son.
í liði blaðamanna verða:
Bjarni Guðmundsson, Hersteinn
Pálsson, ívar Guðmundsson,
Thorolf Smith, Ari Kárason,
Þorbjörn GuSmundss , Andrjes
Kristiánsson, Jón Helgason,
Halldór Kristjánsaon, Högni
Torfason. Sverrir Þórðarson,
Gísli Ástþórsson, Þorsteinn
Jósefsson, Loftur GuSmunds-
son, Magnús T. Óiafsson og'
Kristján Jónsson.
Aðgöngumiðasalan.
Mönnurh til hagræðis, og til
þess að reyna að forðast mikil
þrengsli við íþróttavöllinn á
sunnudaginn, verða aðgöngu-
rniðar einnig seldir á laugar-
dag. Verður nánar skýrt frá því
á morgun, hvar það verður.
Skógræklarför
Heimdallar á
laugardaginn
HEIMDALLI, F.U.S., hefur ný-
lega verið úthlutað skógræktar-
svæði í Heiðmörk. Er nú mikil
nauðsyn á að hefja gróðursetn-
ingu trjáplantna, sem fyrst.
Stjórn Heimdallar hefur á-
kveðið að efna til ferðar inn á
Heiðmörk á laugardaginn og
verða þá gróðursettar 1500—
3000 barrtrjáplöntur. Heimdell-
ingar og aðrir Sjálfstæðismenn
eru beðnir að tijlkynna þátttöku
sína í skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins, síma 7100. Eru það
tilmæli fjelagsstjórnarinnar að
fjelagar fjölmenni í förina og
leggi þannig þessu ágæta máli
lið.
Förin er ókeypis, en þeir, sem
vildu lána bifreiðar sínar, eru
beðnir að tilkynná um það til
skrifstofu flokksins. Farið verð-
ur fuá Sjálfstæðishúsinu á laug
arcleginn kl. 2.
Jchann ú%\ \ Hollywccd
Bísiflrráo .algorlega sammála um úlhlulunina
Á FUNDI bæjarstjórnar 17. f. m. var bæjarráði íalið að
ganga tiá úthlutun 100 íbúða í Bústaðavegshúsunum. ,Hæj-
f-rráð .he£ur undanfarið setið á mörgum fundum, þar í em
íjalláð heiúr verio um úthlutun íbúðanna. í fyrradag var.
gerigið frá skrá um úthlutun íbúðanna, sem bæjarráðsíull-
trúar sámþykktu samhljóða.
JÓHANN PJETURSSON, Svarf
dælingur, er nú í Hollj-wood og
leikur þar risa frá forneskju í
kvikmynd. Fyrir nokkru birti
amerískt blað myndina, sem
hjer fylgir af Jóhanni og blaða-
konunni Gloriu Yarrbough frá
Associated Press, sem er að
skrifa viðtal við Jóhann.
Firmakeppnln
FIRMAKEPPNI Golfklúbbs
Reykjavíkur stendur þannig, að
aðeins átta fyiirtæki eru ósigr-
uð. Keppnin harðnar nú og mik
ill áhugi fyrir því. hvaða tvö
fyrirtæki berjast til úrslita.
Þessi átta fvrirtæki keppa nú
þannig:
Bernhard Petersen við Slipp-
fjelagið h.f. — Kei'.ia h.f. við
Verksmiðiuna Merkúr. Kjöt-
búðin Borg við Siálfítæðishús-
ið, Blómaverslunin Flóra við
Ragnar H. Blöndal h.f.
1040 umsóknir
Svo scm kunnugt er voru í-
búðirnar í Bústaðahverfinu, aug
lýstar til umsóknar mánaðar-
mótin apríl-maí og bái'ust um
1040 umsóknir í allar íbúðirn-
ar. Var ákveðið að úthluta þeg-
ar 100 íbúðum, en fresta út-
hlutun hinna 100 íbúðanna, sak
ir þess hversu smíði þeirra var
þá skamrnt komið. Er ætlunís
að úthlutun þeirra fari fram nú
innan skamms.
Þeir, sem sóttu
Umsóknir bárust frá einstakl
ingum og allt upp í 10 manna
fjölskyldur. Við úthlutunina
voru að þessu sinni þær megin
reglur hafðar, að ekki komu til
greina umsóknir þar, sem bæði
hjóna voru flutt í bæinn árið
1941 eða síðar og ekki heldur
umsóknir frá þeim, sem höfðu
í heimili færri en fjóra.
j Tilkynningar til þeirra, sem
fengu íbúð við þessa úthlutun
voru póstlagðar í gærmorgun og
munu því væntanlega berast
hlutaðeigendum í dag. Sjerstök
tilkynning verður ekki send
öðrum en þeim, sem íbúð hljóta
því að eins og fyrr segir mun
innan skamms verða úthlutað
hinum 100 íbúðunum.
Afhcnding íbúðanna
Um afhending íbúðanna er
ekki unnt að segja að svo
stöddu, því tilraunir til útveg-
unar á miðstöðvarefni hafa enn
ekki borið árangur, en svo á-
kveðið að íbúðirnar skuli af-
hentar með fullbúinni hitalögn.
Bridgemcfið:
\ r .
Ísland fapaðl fyrir
Englandi í 4. umf.
i
i
BRIGHTON, 7. júní. — I b nd-
ingar töpuðu fyrir Englending-:
nm i 4. umferð Evrópumeistara-
I keppninnar í bridge með :;4 stig
um, en cru þó enn í fyrs' a sæti
ásamt TEnglandi, írlandi og Sví-
i þjóð. setn öll hafa 6 stig.
Fjórða umferð fór þanuig. a<9
Ítalía vann Holland með 17 stig;
um, Frakkiand vann Norog meíS
17, Svíþjóð vann írland mcð 20.,
Bclgía vann Danmörku með 141
og England vann Island metS
34. —
Þeir, sem spiluðu á móú Finrt
um í 3. umferð, voru: Einar Þoi?
finnsson og Gunnar Guðnunds-i
son, Lárus Karlsson og Stefún
Stefánsson. — Á móti E>retutrj
spiluðu: Einar Þorfimu on og
Hörður Þórðarson, Kristinu'
Bergþórsson og Lárus Karls-
son. — Gunnar.
__________________ *1
SfyrkiarjjéSur
Hannesar Árnatonar
UR styrktarsjóði Hannesar
Árnasonar veiður veittui styrk
ur frá 1. jan. 1951 til náms er-
lendis í heimspekilefum fræð-
urn. Stvrkurinn er veittur til
4 ára, og skal stvrkþegi stupda
nám erlendis í 3 ár on flytja
opinbera fyrirlestra i Revk javík
fiórða árið. Styrkurinn ei 4,500
krónur á ári.
Nánari ákvæði um rkilyrði til
bess að hljóta st.vrkirin og
hversu náminu skuli hagað, eru
í skiplágsskrá sióðsins, en hún
er orentuð í Stjórnartíðindum
1912. B. deild. bR 276—277
og í Árbók Háskóla íslands 1912
—13, b1s. 50 -51. Mer.n geta og
múið sjer til skrifstofu Háskóla
Is'ands. um nánari upplvsingar.
Umsóknil' rkal • scnda há-
skólaréðí fyrir 1. nóv. n.k:
Keppf í 18 greinum
á 17. júní mótinu
ÁKVEÐIÐ hefur verið í hvaða
greinum verður keppt á 17.-
júní mólinu, sem bæði verður
17. og 18. júní eins og undan-
farin ár. Verður keppt í sömu
greinum og í landskeppninni
við Dani.
17. júní verður keppt í 100,
400 og 1500 m. hlaupi, 400 m.
grindahl., kringlukasti, sleggju-
kasti, stangarstökki, þrístökki
og 4x100 m. boðhlaupi.
18. júní verður keppt í 200,
800 og 5000 m. hlaupi, 110 m.
grindahlaupi, kúluvarpi, spjót-
kasti, langstökki, hástökki og
1000 m. boðhlaupi.
í hlaupunum verður skippt i
I flokka éftir getu og þátttöku,
en í ýmsum öðrum greinum
J verður þátttaka bundin lág-
marksárangri. í kringlukasti 36
m., stangarstökki 3,30, kúlu-
varpi 13 m., spjótkasti 50 m.,
langstökki 6,30 og hástökki 1,60.
1 Þátttökutilkynningar verða
að hafa borist- til Axels Kon-
iráðssonar fyfir' 12: júní.
Móitökur með scng
NORÐANKÓRARNIR ÞRÍR3
Karlakór Akureyrar, Ka lakór-
inn Geysir og Karlakórinn Vís-
ir, komu í gærkvöldi landleiðis
að norðan. — SunnankórarniQ
fóru til móts við þá upp í Kolla-
fjörð og tóku á móti þei n mecS
söng.
Viský-innflutningur.
NEW YORK — Bandaríkjamenri
fluttu síðastl. ár inn viský fyri£j
66 milljónir dollara.
©892.
—-v. i ° > / ffi'ö Á,
f&i.