Morgunblaðið - 09.06.1950, Page 1
37. árgangur
128. tbl. — Fösiudagur 9. júní 1959.
Prentsxniðja Morgunblaíteins
Landssöngmót karla-
kóra helst í kvöld
25G manna landskór undir sfjórn ións Halldórssonar
Sóknarbörn kveðja
sr. Halldór á Reyni-
völlum
Jón Halldórsson aðalsöngstjóri, Ragnar Björnsson, stjórnandi
stjornandi Karlakorsins Fost- Kariakórsins Þrestir
bræður
Áskell Jónsson, stjórnandi Karla
kórs Akureyrar
. k &
ÞANN 4. þ. m. var sjera Halldóri
Jónssyni á Reynivöllum í Kjós
haldið samsæti að Fjelagsgarði i
Kjós, til þess að þakka honum
fiilit 50 ára starf sem sóknar-
prexts að Reynivöllum. — Hófið
sótti nokkuð á 300 manns. Sjera
HaUdór hefur notið mikilla vin-
sælda meðal sóknarbarna sinna,
og það að verðleikum. Enda kom
það glöggt í ljós í þessu ; am-
kvæmi, og í ræðum manna.
Ellert Eggertsson bóndi á Með-
álfelli, setti samkomuna og stjórn
aði henni, og bauð gesti velkomna
með stuttri ræðu. Eftir það hófst
sameiginleg kaffidrykkja. — Á
meðan setið var undir borðum,
voru fluttar ræður og ávörp. Þess
á milli voru sungin ýmist ætt.jarð
arlög, eða lög eftir sjera Haildór.
Auk þess söng karlakór og bland-
aður kór log eftir sjera Halldór,
sem æfð höfðu verið fyrir þcssa
samkomu, undir stjórn Odds
Andrjessonar á Neðra-Hóli, og
Njáls Guðmundssonar, skólastj.
Því eins og vitað .er, hefur sjera
Halldór samið allmikið af lögum,
og er'u mörg þeir’ra orðin vihsæl
meðal sóknarbarna hans.
Ingimundur Árnason, stjórnandi
Karlakórsins Geysir .
Næst á eftir veislustjóra tók til
• máls Njáll Guðmundsson skóla-
' stjóri. í lok ræðu sinnar rærði
Njáll sjera Halldóri, frá sóknar-
börnum hans, útskorinn borð-
lampa, úr íslensku birki, mjög
haglega gerðan grip, eftir Rík-
harð Jónsson listamann.
Því næst flutti Loftur Guð-
mundsson rithöfundur ávarp f. h.
átthagafjelags Kjósarmanna, og
tilkynnti sjera Halldóri, að íjel.
hefði ákveðið að gefa honum
höggmynd úr bronsi, eftir Einar
Jónsson myndhöggvara, sem yrði
eign sjera Halldórs á meðan hann
lifði, en að honum látnum væri
óskað eftir að myndin yrði
geymd í Reynivallakirkju.
Því næst voru flutt ávörp frá
einstökum fjelögum. Las Steinn
á V'aldastöðum upp skrautritað
ávarp f. h. Bræðrafjel. Þá Ólafur
i Sogni, f. h. Búnaðarfjel. einnig
skrautritað ávarp, og tilkynnti
hann að sjera Halldór hefði ver-
ið kosinn heiðursfjel. þess. Einn-
ig flutti Haukur frá Hækings-
Framhald á blg^ 11.
Sigurður Þórðarson, stjórnandi
Karlakórs Reykjavíkur
í KVÖLD verður fyrsti sam-
söngurínn í söngmóti Sambands
- íslenskra' kar'lakófa. Hinir tveir
• samsöngvarfúr'verða á mörgun
— laugardág. Eru þeir allir
haldnir í Austurbæjarbíó. —
Þetta er þriðja landssöngmót,
sem haldið er hjer á landi. Það
fyrsta var 1930 í sambandi við
Alþingishátíðina og annað var
1934. Sjö kórar taka nú þátt
í mótinu, en þeir eru Karlakór
Akureyrar, söngstjóri Áskell
. Jónssen^ Karlakórinn Fóstbræð
ur, söngstjóri Jón Halldór-'pon,
Geirláugur Árnason, stjórnandi
Karlakórsins Svanir
Á Italíu eru hjú-
skaparslit óheinuil
Eftir Gino Magnoni, frjetta-
mann Reuters-
RÓMABORG: — Flokkur
kristilegra lýðræðissinna á
Ítalíu kappkostar nú að loka
hverri smugu, sem hingað til
hefur mátt finna til hjúskap-
arslita. AHt um harðvítuga
andspyrnu allra amiara flokka,
hefir hann knúið í gegnum
þingið breytingar á hjúskapar-
lögunum, svo að það verður
nær ókleift að fá ítalska dóm-
stóla til að fallast á og stað-
festa hjónaskilnaði, sem er-
lendis eru veittir.
Fá ekki skilnað hjer eftir.
Breyting þessi á að vísu eft-
ir að fara gegnum fulltrúa-
deildina þar, sem búist er við
enn harðari andspyrnu gegn
henni en í öldungadeildinni, en
ekkert mun stoða, því að þar
hefur kristilcgi lýðræðisflokk-
urinn hreinan meiri hluta.
Ef lagabreytingin nær fram
að ganga, sem lítill vafi leikur
á, þá verða þeir ítalir, sem
skilnaðar æskja, þaðah í frá að
losa sig við ’talskan þegnrjett
og öðlast þegnrjett einhvers
lands, þar sem hjúskaparslit eru
viðurkennd.
Krókaleiðuni lokað
Hjónaskilnaður er nú þegar
ólöglegur á Ítalíu. Ef menn
hafa viljað fá skilnað þar og
giftast aftur, þá hafa þeir ekki
átt annars úrkosta en leita til
dóms kaþólsku kirkjunnar,
sem samkvæmt sáttmála ríkis-
ins við Páfagarð hefur nær ó-
skorað vald í hjúskaparmálum.
Þar sem kirkjudómurinn vísar
óskum manna um skilnað venju
lega á bug, þá hafa þeir farið
þá leið að leita borgaralegrar
ógildingar hjónabandsins er-
lendis og fá ?vo ítalskan dóm-
stól til að staðfesta ógildinguna.
Þetta hefur orðið föst leið, sem
menn hafa farið í kringum lög-
in. Meira að segja hefur Turin
orðið nokkurs konar „Mecca
hjúskaparslitanna“, því að þar
hefir mönnum fundist sjerlega
hallkvæmt að fá staðfesting
þeirrar ógildingai, sem þeir
hafa fengið á hjónaband sitt
erlendis.
Mál kunnra ítala
Það eru einkum rnál ýmissa
kunnra manna, sem ýtt hafa
undir kristilega lýðræðisflokk-
inn til að loka þessari smugu
til útgöngu fyrir þá, sem óskað
hafa skilnaðar. Knattspymu-
hetjan í Turin, Valentino Mazz-
ola, sem fórst í flugslysi ásamt
liði sínu, hafði fengið hjúskap
sinn ógiltan í Rúmer iu, og við-
urkenndi yfirrjettur Turin ó-
gildinguna síðan.
Á svipaðan hátt fór kvik-
myndamaðurinn Roberto Ross-
ellini að. Dómstótt Vinarborgar
veitti honum skilnað Dómarinn
í Turin viðurkenndi síðan úr-
skurðinn, svo að Rossellini er
heimilt að kvænast kvikmynda-
dísinni sænsku, Itigrid Berg-
man.
400 skilnaðarmúl eriendis
Kristilega lýðræðisflokknum
var ljóst, að hann gat ekki lok-
að augunum fyrir því, að þeir,
sem höfðu fje og færi, gátu
farið í kringum lögir og fengið
skilnað erlendis. Talið er, að í
fyrra hafi 400 hjónaskilnaðir
ítala farið fram erlendis og
síðan hlotið viðurkenningu
ítalskra dómstóla. Var þarna
um að ræða aukningu, sem nam,
25 af hundraði frá árinu áður.
— Þá var kirkjudómstóllinn
strangari. Voru lögð fyrir hann
134 skilnaðarmál, en hann sinti
ekki nema 46 þeirra.
Menn geta slitið sambúð á ít-
alíu, svo að löglegt sje, en þa i
veitir hjónunum vitaskuld ekki
rjett til að giftast aftur, og er
því hætt við- að þau gerist selc
um hórdóm eða frillulifnað, en
hvort tveggja varðar við lög
þar í landi. _______
Annars staðar er mönnum
auðvelt að skilja
Dr. Gino Sotis,-sjerfræðing-
ur í alþjóðarjetti og hjúskap-
armálum, fjallaði um skilnaðar
mál Rossellini. Hann sagði
mjer, að Ítalía, Spánn og Port-
úgal væri einu löndin í Norð-
urálfu, þar scm hert hefði ver-
ið á hjúskaparviðjunum, í stað
þess hefði verið slakaS á þeim
annars staðar í samræmi við nú
Framh. á bls. 11.
Karlakórinn Geysir, Akureyri,
söngstjóri Ingimundur Árnnson,
Karlakór Reykjavíkur, söng-
stjóri Sigurður Þórðarson,
Karlakórinn- Svanir, • Akranesi,
söngstjóri Geirlaugur Árnason,
Karlakórinn Vísir, Siglufirði,
söngstjóri Þormóður Eyjólfs-
son og Karlakórinn Þrestir
Hafnarfirði, söngstjóri Ragnar
Björnsson.
Allir þessir kórar munu hver
urn sig syngja nokkur lög, en Istoðarsöngstjórar verða Ingi-
að lokum skipa þeir sjer allir,mundur Árnason, Sigurður
saman í einn voldugan karla-
kór, Landskórinn, sem í verða
Þortnóður Eyjólfsson, stjórnandi
Karlakórsins Vísir
250 manns. Aðalsöngstjóri lians
verður Jón Halldórsson, en að-
Þórðarson og Þormóður Eyjólfs
son. —
80 norsk skip
veiða við Grænltmd
GERT er ráð fyrir að 70—80 norsk fiskislcip taki þát.t í borsk-
veiðunum við Grænland í sumar. Allt að því 2,000 Norðmenni
munu vera þátttakendur í þessari útgerð, en fullyrt ei að útlitið
sje alveg óvenjugott í ár.
Hitastig sjávarins við Vestur-
Grænland hefur verið yfir með-
allag í vetur og Færeyingahöfn
að heita má íslaus.
AUKNAR KROFUR
TIL SKIPANNA
Norðmenn ■ munu að þessu
sinni gera meiri kröfur en í
fyrra til þeirra báta, sem fara
á Grænlandsmið. Flcstir verða
þeir stærri en síðastl'iðið ár og|
ekki minni en 80 tonh. Og allin
verða þeir að vera búnir tal-
stöðvum og bergmáls-dýptav-
mælum. . .