Morgunblaðið - 09.06.1950, Side 3

Morgunblaðið - 09.06.1950, Side 3
FöstudaginiT 9. júm 1950. MORGUISBLAÐIÐ 3 #lafsfjörður vaxandi útgerðarbær FYRIR skömmu var hjer staddur í bænum Þorsteinn Jónsson vjelsmiður frá Ól- afsfirði. Hann er einn helsti íorvígismaður ungra Sjálf- slæðismanna þar, og hefir verið í stjórn FUS „Garðars“ i Ólafsfirði frá því að fje- iagið var stofnað 1945. Frjettamaður frá Sam- bandssíðunni notaði tækifær ið er hann heyrði um dvöl Þorsteins hjer í bænum og spurði hann frjetta úr Ól- afsfirði. Hvernig hefir vertíðin gengið hja ykkur nyrðra nú í vor? — Framan af var afli lje- legui hjá hinum smærri bát- um og gæftir heldur stirðar, en þegar jeg fór að norðan, virtist afli þó vera heldur að glæðast. Hjá þeim bátum sem aftur á móti hafa stundað tog- Veiðar í vor, hefir veiði verið góð og stundum ágæt. — Frá OlaísVrði hafa róið i vor um 15 smærri bátar, en togveiði- foátarnir, sem þar hafa lagt upp afla smum eru 5. Mikið af fisk- inum hefir verið saltað, en einnig hefir talsvert verið sett í hraöfrystihús. Fiskþurkunarstöð og fiski- ín jölsverksmiðja í smíðum Er mikið um byggingarfram kvæmdir hjá ykkur í Ólafs- fírði núna? Varia getur það nú talist, að ínínnsta kosti ekki hvað snert ír íbúðahúsabyggingar, því að líklega fæst hið háa Fjárhags ráð ekki til að heimila að hefja foyggmgu á neinu nýju íbúðar foúsí í Ólafsfirði í sumar. Ef til vill má teljast gott ef .hægt verður að ljúka við þau íbúð- arhús, sem nú eru í smíðum. Jvlú i vor hófst vinna við bygg- Sngu á stórri fiskþurrkunar- stoð. sem verður eign hins kunna athafnamanns Magnús- ar Gamalíelssonar. Er það ætl tmin að 'byggingu stöðvarinnar verði lokið í sumar, svo að hún geti tekið til starfa í haust. Þá foefir einníg verið í smíðum Siskimjölsverksmiðja -í Ólafs- Sirði. en slík verksmiðja hefir ekki verið til þar áður, svo að þurft hefir að fleygja öllum fiskúrgangi hingað til. Sjálft Verksmiðjuhúsið er úr stáli, og a að flytja það inn frá Amer Sku. Gert er ráð fyrir að svona Stálhús sje talsvert ódýrara en fous úr steinsteypu og er mjög fljótlegt að reisa það. Efnið í foúsíð er væntanlegt til Ólafs- f jaröar á næstunni, og mun því Verksmiðjan geta hafið vinslu Biðari hluta sumars. Hafnargerðin Hvað er að segja af hafnar- Igerðinni? Er henni að verða íokio? Því miður vantar allmikið á aö svo sje. Bygging hafnar- garðanna er þó langt komin, og tnn segja að ekki vanti nema focrslumuninn, til þess að loka hf fninni. En þegar svo er kom- íð. fer hún cð værða nokkuð Srugg. Bátarnir verða því enn að flýja fjörðinn, ef veður Versnar að nokkru ráði og Setja verður, trillubátana upp á Sand. Það er því aðaláhugamál Ólafsfirðinga að ljúka við smíði foafnargarðanna þegar í smnar, Viðfal við Þorstein Jónsson þegar lika þar við bætist að hætta er á því að sandur ber- ist inn í höfnina, eins og hún er nú, ef ekkert verður að gert, en það myndi hafa í för með sjer mikinn kostnað að moka honum í burt aftur. Enn sem komið er hefir staðið á fjár- magni til þess að fullgera hafn argarðana, en vonandi rætist úr því mjög bráðlega, svo að vinna geti farið að hefjast við þá. Öflug fjelagsstarfsemi ungra Sjálfstæðismanna Svo við snúum okkur að öðr um efnum. Hvað er að frjetta af FUS „Garðari", og fjelags- lífi yfirleitt í Ólafsfirði? — í vetur hefir Garðar gengist fyrir nokkrum kvöld- vökum, sem notið hafa mikilla vinsælda og um jólin hjelt fje- lagið mjög fjölsótta árshátíð. Annars á allt fjelagslíf mjög erfitt uppdráttar í Ólafsfirði, þar sem atvinnu manna er þannig háttað, einkum þó yngra fólksins, að það verður oft að dvelja um lengri tíma annars- staðar í leit að atvinnu. — Til dæmis mun hátt á annað hundr- að ungra manna og kvenna hafa farið hingað til Suðurlands er vetrarvertíð hófst hjer syðra. Má nærri geta að ekki hafi verið margt ungt fólk eft ir í ekki fjölmennara byggðar lagi en Ólafsfjörður er, til þess að halda uppi nokkru fjelags- lífi, er annars eins fjöldi hafði farið í burtu. Aðalstarfsemi Garðars var annars í sambandi við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur. Eins og kunnugt er, juku Sjálfstáeðismenn -mjög fylgi sitt í þeim kosningum, bættu við sig 50 atkvæðum og fengu þrjá fulltrúa í bæjar- stjórn í staðinn fyrir tvo, sem þeir höfðu áður. Án efa eiga ungir Sjálfstæðismenn drjúgan þátt í þessum sigri. Núverandi stjórn Garðars er skipuð eftir- farandi mönnum: Magnús Stefánsson formað- ur, Gunnar Magnússon gjald- keri, Sigurður Guðmundss., rit- ari og Jón Árnason, meðstjórn- andi. í varastjórn eru: Gunnar Björnsson, Sigmundur Jónsson og Þorsteinn Jónsson. Meðlim- ir í fjelaginu munu nú vera ná- lægt 40 að tölu og er Garðar þannig fjölmennari heldur en bæði FUJ og Æskulýðsfylking- in til samans, en þessi fjelög voru stofnuð fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar í vetur. Reynd- ar hefir lítið orðið vart við þessi fjelög síðan frjettin birtist um stofnun þeirra í Alþýðublaðinu og Þjóðviljanum og er það grun ur sumra, að þau hafi fæðst andvana, eða að minnsta kosti FUJ, því að ekki er frítt við að orðið hafi várt við eitthvað smápukur hjá ungkommúnist- um, sem gefur til kynna að ef til vill leynist einhver lífsneisti í þeirra fjelagi. Ungir Sjálfstæðismenn í Ól- afsfirði eru mjög áhugasamir og munu vinna ötullega fyrir framgangi sjálfstæðisstefnunn- ar, sem er eina stjórnmálastefn an, sem veitt getur íslending- um almenna hagsæld og vel- megun. Dvalarheiiaili aldraðra s|ó- manna ©g staðsetning þess JEG HAFÐI ekki hugsað mjer að fara að rita um staðsetningu hins væntanlega dvalar- og hvíld arheimilis aldraðra sjómanna, vegna þess að jeg taldi ekki vert að verða þátttakandi í þeim á- greiningi, á meðan ekki væri fullsjeð hvort staður sá er sjó- mannadagsráðið hafði eindregið óskað eftir yrði nægilegur, hvað iandrými snertir. En eftir að hafa hlustað á þær umræður er fóru fram um ?*að- arvalið á seinasta sjómannadegi, þá get jeg ekki látið hjá liða að iáta álit mitt í ljósi, um það staðarval. Jeg þykist þar vera 5. mlrmm fylsta rjetti, þar sem jeg hefi stundað sjómennsku i full 30 ár og er orðin 52ja ára gamall og þar af leiðandi kominn yfir það aldurstakmark, að jeg líti sjó- mannslífið sama æfintýraljóma og jeg gerði þá jeg var á yngri árum. Háttvirtur form. sjómannadags ca 300 mtr. frá sjó. Þennan sta<5 tel jeg hafa alla kosti Laugarnes- tangans, en ekkert af götlum hans, en þar að auki marga kosti fram yfir. Og í því sambandi má nefna það, að hann yrði mjög nálægt h.inu glæsilega íþróttasvæði, sem þegar er í byggingu og yrðu þar kærkomin tækifæri fyrir hina öldnu heimilismenn að nota hina þægilegu aðstöðu til að horfa á hina þróttmiklu æsku hins frjálsa íslands ganga til leiks, sem þeir mjög margir hafa með mikilli sjólfsafneitun órðið að neita sjer um, á þroskaárum sínum, vegna starfa sinna. Þessi staður liggur beint við sól og jarðvegur gróskumikill. Þar yrði því mjög þægileg aðstaða til að stunda garðrækt eða trjá- rækt, fyrir heimilismenn og full- yrði jeg að það mundi þeim flest- um þykja eftirsókr.arverðara sjer til dægradvalar, heldur en sjó- róðrar, eftir að hafa velkst á Frá sljórn S.Ú.S. Fjelög ungra Sjálfstæðismanna um land allt eru beðin um að tilkynna sem allra fyrst stjórn SUS um þátttöku sína í full- trúaráðsfundinum og / hátíða- höldum samtakanna sem hald- in verða á Þingvöllum 24. júní n. lc. í tilefni af 20 ára afmæli SUS. Þarf Sambandsstjórnin að vera búin að fá þessar upp- lýsingar í síðasta lagi 15. júní. Nánari upplýsingar um fund- inn og liátíðahöldin eru gefnar í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Akureyri. FYRSTA hefti Stefnis, tímarits ungra Sjálfstæðismanna hefir nú fyrir nokkru verið sent til kaupenda og umboðsmanna um land allt. Annað hefti ritsins kemur út um næstu mánaða- mót. Þeir kaupendur, sem ekki hafa fengið ritið, eru vinsam- lega beðnir um að tilkynna það til skrifstofu Stefnis í Sjálf- stæðishúsinu í Reykjavík, sími 7100. :— Þess er fastlega vænst, að ungir Sjálfstæðismenn vinni ötullega að útbreiðslu Stefnis Ungir S|álfsfsðismenn hafda samkomu í Vík á morpn HJERAÐSSAMBAND ungra Sjálfstæðismanna í Vestur-Skaita fellssýslu heldur útbreiðslusamkomu í Vík í Mýrdal n. k. laug ardag 10. þ. m. kl. 9 síðd. Meðal ræðumanna á samkomunni verður Gunnar Helgason, erindreki Sjálfstæðisflokksins og Baldvin Tryggvason, stud. jur. A. milli ræðnanna verða^ ýmiss skemmtiatriði og mun m. a. Brynjólfur Jóhannesson leik- ari lesa upp og Ránardætur syngja og leika á guitara. Einn ig verður stutt kvikmyndasýn- ing, en að lokum dansað. Ungir Sjálfstæðismenn í V.- Skaftafellssýslu hafa starfað af miklum áhuga undanfarin ár og látið ýmis mál til sín taka ráðs, Henry Hálfdanarson, hjelt ’ sjónum í 30—50 ár við þau störf, allskörulega ræðu, í sambandi (sem háttv. form. sjómannadags- við hátíðahöld Sjómannadagsins ráðs rjettilega lýsti, sem þrot- og deildi þar á margt sem mið- j lausu striti og oft miður launuðu ur hefir farið í okkar þjóðfjelagi,; en skyldi. að hans áliti og þar á meðal á Nei, æfintýraljóminn er áreið- Hafa þeir m. a. beitt sjer fyrir ýmsum framfaramálum í hjer- aðinu og reynt að stuðla að framgangi þeirra. Fundi og samkomur hafa samtjjkin hald- ið víðsvegar um sýsluna, er jafnan hafa verið vel sóttir og sýnt á augljósan hátt hinn mikla áhuga og styrk ungra Sjálfstæðismanna í sýslunni. það að ekki væri búið að úthluta lóðinni undir hvíldarheimilið, á þeim stað er sjómannadagsráðið hefði beðið um, það er á Lauga- nestanga, þrátt fyrir það að þeir aðilar, sem fara með hafnarmál Reykjavíkur og skipulag mann- virkja við höfnina telja allar lík ur til að væntanleg stækkun hafnarinnar yrði með strandlengj unni Kirkjusandsmegin við Laug arnestangan og þá mundi verða of þröngt um sjómannaheimilið vegna nauðsynlegra mannviikja er mundu fylgja í kjölfar hafn- arbyggingarinnar. Jeg verð að bæta við i því sambandi að mjer virðist þegar vera mjög vafasamt það staðar- val, eftir að hinir miklu olíu- geymar hafa verið reistir rjett hjá þeim stað er sjómannadags- ráðið hafði hugsað sjer að reisa dvalarheimilið. Mjer virðist helst felast í því, hvað fast er sótt um þennan stað, að ætlast sje til að þrátt fyrir það að allt mælir með því frá hagrænu sjónarmiði, að aukning hafnarinnar verði staðsett þarna, þá eigi það að víkja svo hið væntanlega, hvíldarheimili okkar fái að njóta sín þar, sem það getur þó tæpast, vegna hir.na stóru olíugeyma, sem þegar eru reistir. Því varla getur háttvirtum á- hugamönnum fyrir þessu staðar- vali þótt eftirsóknarvert að hinu væntanlega hvíldarheimili yrði ætlað mjög takmarkað svæði fast upp að hugsanlegum hafnar- mannvirkjum, sem reist yrðu fyr eða síðar eftir að búið yrði að byggja höfnina. Þá er að athuga um þá tvo staði er þegar hafa komið til orða, fyrri staðurinn er hinn margumtalaði Laugarnestangi. — Höfuðkostir hans hafa verið taldir: Fegurð staðarins, sem jeg viðurkenni fyllilega að sje rjett, ennfremur að þar hefðu hinir öldnu sægarpar greiðan aðgang að sjónum, bæði til.augnagam- ans og einnig til að geta stund- að sjóferðir á smábátum, sjer til dægradvalar og einhverrar tekjuöflunar. Þetta mun einnig vera rjett, svo langt sem það nær. Jeg kem að því síðar. Ókosti þessa staðar tel jeg vera þá, að harm er mjög á bersvæði, ekkert skjól fyrir neinum áttum og gróðurlendi mjög takmarkað, sjerstaklega ef landrými yrði að minnka að mun af áðurgreindum ástæðum, þar að auki gera olíu- geymar þeir, sem þegar eru reist ;ir, staðinn mjög v-fasaman, ef í ekki hættulegan. IHinn staðurinn, er sá staður í Laugardalnum, er háttvirt bæj- arstjórn hefur boðið að leggja fram undir dvalarheimilið, að ■ mjer skilst með ríflegu lend- rými. Þessi staður liggur í norð- urhlíð Laugardalsins og aðtins anlega það farinn að dofna á sj ó- mannastarfinu þá, að viðkom- andi aðili mundi í flestum til- fellum taka fram yfir skjólgóð- an, sólríkan trjálund eða mat- jurta- eða blómagarð til að hlúa að, sjer til gagns og yndisauka, fram yfir það þó að hann kynni að geta haft tvö til 300 mtr. styttri leið til sjávar með því að vera á einhverjum veðrasamasta stað, sem Reykjavík hefur upp á að bjóða. Jeg vil að lokum taka það fram að jeg er ekki að rita þetta i þeim tilgangi, að vekja deilur, heldur þvert á móti. Mjer cirð- ist að hinir mætu menn sem sýnt hafa mjög mikinn dugnað í fjár- öflun til þessa merka málefnis, spilli mjög fyrir heilladrjúgum lokum þess, ef þeir einblína svo á þennan eina stað, að ekki geti komið til mála að reísa heimihð annarsstaðar, þrátt fyrir öll rök sem mæla á móti því. Mjer virðist þvert á móti að þeir ættu að taka með þökkum á móti þeim glæsilega stað, sem bæjarstjórn Reykjavíkur hefur af velvilja boðið upp á. Jeg efa,ekki að þeir geri þetta í góðri trú, en jeg held að jeg verði að afsaka hana með þvi, að þeir sem mest hafa beitt sjer út á við fyrir þessum stað, hafi hætt sjómannsæfi sinni það ung- ir að árum að sjómannslífið hafi ekki verið búið að missa æfin- týraljómann í augum þeirra. Og þeir álíti því að vistmenn þurfi alltaf að hafa sjóinn við dyra- þröskuld sinn, eða sjávarniðinn í eyrum. Jeg tel aftur á móti að þetta sje misskilningur og rökstyð það- með mínum langa sjómannsferli og því sem jeg hefi sagt hjer að framan. Þeim til hugarhægð- ar get jeg bætt við að Laugar- dalurinn hefir einnig upp á sjáv- arniðinn að bjóða og mjög fagurt. útsýni yfir Sundin blá. og hæfi- lega stutt til sjávar fyrir þá sem taka sjóinn fram yfir allt ann- að. Ritað um borð í Ingólfi Arnarsyni 5. júní 1950. Þorkell Sigurðsson vjelstjóri. iiriiiiMiiiiMiiiMmi IIIIMIIIMIMIIIIIII Ferðafólkr afhugið 10, 20 óg 30 manna bílar ávallt til leigu i lengri og skemmri ferð ir. Uppl. hjá Frijnanni, Hafn- arhúsinu, sími 3557 og Guð- mundi Jónassyni, Þverholti 15, símar 1515 og 5584. PLASTIC KRISTJ ANSSON H. Fo Austurslrœti 12. Sími 2800. UIIIUUMmilllMIIIIIMIIII|UIIIMIIlllllllllllMIIMIMIMim4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.