Morgunblaðið - 09.06.1950, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.06.1950, Qupperneq 6
6 MORGlINBLAÐiÐ Föstudaginn 9. júní 1950. Ólafur Jónsson: Jafnvirðiskaup geta verið kostakaup I LEIÐARA Vísis föstudag 26. maí s.l. er rætt m. a um, hve jafnvirðiskaup sjeu oftast óhag stæð. Segir um það orðrjett: „Það er sannanlegt, að er við sömdum við Tjekkóslóvak- íu eftir styrjaídarlokin, gerðum við samning um vörukaup frá því landi á þeim grundvelli að varan var einum þriðja dýrari, seld til okkar en hún var seld á til Danmerkur á sama tíma. Danir höfðu ódýrari vörur að bjóða, en varðlag útflutnings- v.. 'a Tjekkóslóvakíu var einn- i- ákveðið i samræmi við það. Pv ouðu máli hefur gegnt um 1 '• ikifti við ítalíu. Þau eru ok ;ur óhagstæð að því leyti, aö ítalskar vörur eru dýrar og mi jafnar að gæðum, en hjer e- það eitt talið vega upp á m/ íi, að útvegurinn hefur get- að élt þangað þunnildi og aðr- ar fiskafurðir, sem markaður hc ur ekki vciið fáaniegur fyr- ir .mnarsstaðar. Þessi kaup hr"a þó því aðeins verið talin borga sig, fyrir útveginn, að hran væri gefin frjáls, og seld innflytjendurn á hæsta verði, sem útveguiinn þurfti að fá fyr: r myntina. En almenningur hef .r orðið að greiða slíkan ska t í hækkuðu vöruverði á inn’endum markaði. Slíkt eru SDÍ’tir og fráleitir verslunar- hæítir, hvort sem unt verður að hverfa frá þeim eða ekki, en bað verður ekki lengur uppi h . 'dið en vöruskorturinn varir, •co' i vonandi reynist ekki til ]angframa“. Þjóðhættuleg skrif Þar sem jeg undirritaður var viðriðinn fyistu viðskiftasamn- inga, sem gerðir voru við Tjekkóslóvakíu eftir styrjaldar lokin og undirritaðir voru í Prag 28. febr. 1946 af Pjetri Benediktssyni sendih. f. h. ís- lands, þá finnst mjer skylt að mótmæla þessari fullyrðingu, sem alrangri. Eir.nig vegna þess Eð slík skrif eru mjög hættu- leg fyrir efnahagsafkomu þjóð- arinnar og hefur þó töluvert borið á þeim í íslenskum blöð- um undanfarið, cn lítið sem ekkert verið um andsvör. Eru f’’amleiðendur og útflytjendur ísl. afurða sinnulausit og væru- kærir um of í þeim efnum, og má eigi svo fiam fara. ,,Rammasamnfngar“ Viðvíkjandi umræddura við- skiftasamningi við Tjekkósló- vakíu er það að segja, að hjer an, þá e rsökin eínungis hjá hinum íslensku innflytjendum, og innflutningsyfirvöldum. A þeim tíma var verslun Tjekka að verulegu leyti frjálsa, a. m. k. miðað við það, sem nú er þar og hjer — og framleiðend- ur og útflytjendr.r verðlögðu sínar vörur í flestum tilfellum án íhlutunar ríkisvaldsins. Ut- flutningsfirmu á íslahdi sömdu við tjekkneska innflytjendur um íslensku afurðirnar án þess, að sjerstakur samanburður væri. gerðui á verði tjekk- ilesku óg íslensku vörunnar. (Þannig hefur það ætíð ver- ið um frosna fiskinn, þar til í ár, að samningaiiefndin ís- lenska gerði sjerstakan sölu- samning um 1600 tonn af frosn- um flökum jafnhliða við- skif tasamningnum). Jeg geri ráð fyrir, að þessu hafi verið svipað háttað um viðskifti Tjekka við önnur lönd. Þó má vera, að Danir hafi gert sjerstakt saamkomulag um ein- stakar vörutegundir, svipað og við gerðum um sykurinn og þannig fengið þær ódýrari en almennt gangverð var, en slíkt er þá tæplega hægt að telja okkar sök. Ef við höfum aftur á móti yfirleitt keypt vörur einum þriðja dýrara frá Tjekkum en Danir gerðu, — eins og Vísir heldur fram — þá er það okkar sök, þ. e. a. s. ekki ísl. stjórnar- valda, samningamanna eða framleiðenda, heldur íslenskra innflytjenda, sem hafa þá gert óhagstæð innkaup að óþörfu. Það kunna að hafa verið — og eru sjálfsagt alltaf — einhver brögð að slíku, ekki síst vegna þess, hve innflytjendur eru hjer margir miðað við vöruþörf og þar af leiðandi kemur svo lítið magn í hvers hlut, að seljand- inn hefur engan sjerstakan á- huga fyrir svo litlum viðskift- um og nefnir því hæsta hugsan legt verð, sem oft má fá mikið lækkað með sammngum og ef um meira magn væri að ræða. Fleira getur og komið til greina. Þó efast jeg um, að rjett sje hermt rjá Vísi, að við höfum almentn keypt vörur af Tjekk um einum þriðja dýrari en Danir gerðu. En annað „er sannanlegt“, sem gerðist árið 1946. íslensku verslunarfyrirtæki mun hafa verið neitað um iniiflutnings leyfi á sokkum frá Tjekkósló vakíu (sennilega vegna þess, hve dýrir þeir voru!!), en öðru í nefndri grein, „gegnir svip- j verið mun meiri eftir síðasta uðu máli“ — eins og Vísir orð- j stríð en fyrir það og hafa farið ar það. Svipuðu máli, að því pg fara enn vaxandi. Þjóðir þær leyti, að það er í aðalatriðum sem hafa takmarkaðan gjald- rangt. I eyri og einhæfa útflutningsfram Viðskifti þau, sem við höf- , leiðslu neyðast fyrst og fremst um átt við Ítalíu eftir styrj- til þess að taka upp vöruskifta- aldarlok, hafa verið mjög hag- , verslun — bæði sír. á milli og stæð frá heildarinnar sjónar- einnig \úð aðrar ríkari þjóðir nriiði sjeð og þó sjerstaklega og sem hafa f.jölbreyttan, út- fyrir ríkissjóðinn. ' j flutrting, enda sjá þær -gíðar- Við höfum m. a. selt til ítal- nefndu sjer oft hag í þeim við- íu þunninldi og úrgangsfisk — skiftum. t. d. reka Svíar, Danir saltaðan og frystan — sem ekki j og Norðmenn mjög mikla clear- hefur fengist markaður fyrir (ing verslun og beina vöru.skifta annars staðar. Fyrir þessa lje- . versiun (compeasation, bart- I legu vöru höfum við fengiðjers). Bretar eru aftur á móti margskonar varning, þar á. mikið á móti cleariiig og vöru- meðal salt, vefnaðarvörur, raf- [ skiftum og munum við senni- magnsvörur, bílagúmmí og vara leea hafa ..sinitast“ baðan helst hluti, heimilis- og skrifstofu- tæki, ávexti o fl. Magn þessara vara og gæði hafa yfirleitt ver- til mikið i þeim efnum. Við höfum þarna allt aðra 50 c,c eða jafnvel meir — frá því, sem nú horfir. Takist’ þetta og kaupgjald haldist í hæfilegu hlutfalli við afurðaverð þá munum við fljótlega hafa nægar vörur og losna þannig við svartamarkaðs braskið, skoömtun og annan ófagnað yfirleitt spillta og frá- leita verslunarhætti — sem jeg kalla svo. Jeg hefi orðið miklu lang- orðari um þetta en jeg ætlaði, er jeg tók penna í hönd til and- syars við grein Vísis. Jeg hef þó hvergi nærri gert þessu máli þau skil, sem skyldi. Það er búið að skrifa og ræða svo mik- ið opinberlega um jafnvirðis- kaup og vöruskiftavorslun og flest í páraa dúr, þ. e. hve hún sje ohagstæð fyrir okkur ís- ið mikil, miðað við það, sem við pn Rrptc,r heir rcvnn , , S “ hnfum nti« i sta«’ n bó mi • /e>na , lendinga og hana verði að var höfum látið í staðinn. Þó eru ag halda dauðahaldi í sma þar á einstöku undantekning- j heimsverslun — sem von er — ar, vegna misheppnaðra kaupa en vig þurfum ageins að gæta Þf?tta eru ekki einungis leið- og e. t. v. flutninga (sbr. þvotta þess ag sem mcst _ okki inleg ósannindi og þvættingur endilega af sterlingspundum var aðeins um svo kallaðan firma leyft flyfía inn stimu ,.rammasamning“ að ræða, þar te§und af sokkum frá Bretlandi sem ekkí er samið um verð á á ca- 25% h="ra verði en hefði vörunum, en verðið aðeins á- Þeir verið keFPtir beint frá pstlað á helstu vörutegundun- i Tjekkóslóvakíu, þar sem þcir tim eða tiltekin verðupphæð voru framleiddir. lögð tíl grundvallar til þess að Þetta mun því miður ekki fá hugmynd um heildaiand-I vera nærri ‘ ins dæmi um vör virði samnin^sins I sghi fIutto.r hofo vcrið ínn Undantekning var þó gerð frá Bretlandi og Danmörku um eina vörutegund — þá (sjerstaklega) en framleiddar í stærstu — sem við keyptum ! Þeim löndum, sem við höfum af Tjekkum, það var sykurinn, j clearingsamninga við. um hajnn var iiert sjerstakt j samkomulag hvað verð snertir ^ Hagstæð viðskifti og var það mjög hagstætt fyrir Jeg læt þetta nægja í bili um okkur, mun lægra en Tjekkar viðskiftin við Tjekka. En jeg höfðu þá selt sykur til annara vil þó bæta 'ið: Sennilega „er ]anda, þ. á. m. til’Sviss. sannanlegt“ að viðskiftin við Tjekkóslóvakíu hafa í heild ver ið hlutfallslega (við magn) þau hagstæðustu fyrir þjóðarheild- Ilver á sök á háu verðlagi? Hafi hin§Vegar véríð um ó hagstæð kaup að i’íeða á'vör-! ina, sem við höfúm átt við um þeim, sera viö fltvttum inn ! nokkra þjóð eftir styrjöldina. frá Tjekkóslóvakíu á árunum I 1946—47 samanborið við inn- j Ítálía l.aup annara þjóða á vörum það Það, sem sagl er um Ítalíu efnið fræga, ritvjelar og skemd ir ávextir, en slík mistök geta átt sjer stað — og eiga sjer stað — þótt um innkaup fyrir frjálsan gjaldeyri sje að ræða (sbr. fóðureplin frá Sviss). Mikill hluti af fyrsta flokks fiski, sem seldur hefur verið til Ítalíu hefur verið greidd- ur með frjálsum gjaldeyri — mest pounds sterling. Lírugengið Viðvíkjandi genginu í lír- unni, þá er það rjett, að það hefur verið hátt miðað við gengi á þeim gjaldeyri. sem bankarn- ir hafa keypt en þó ávalt lægra en hjá Dönum, og er það m. a. skýringin á því, að Færeyingar hafa á undanförnum árum feng ið hærra verði fyrir sinn salt- fisk en við (í dönskum krónum en ekki í lírum). Og sem dæmi um það, hve Dönu.m þykir „ó- hagstætt“ að skifta við ítali, má geta þess, að þeir (Danir) hafa nýlega keypt af okkur lírur fyrir á aðra miljón danskra kr. á gengi, sem er mun hærra en það, sein barikarnir hjer vilja greiða í íslenskum krónum og þó kalla sumir danska krónu frjálsan gjaldeyri. Danir munu gjarna vilja kaupa meira af lír um á sama hátt. Spilltir og fráleitir verslunarliættir. Við verðum nú að auka sem mest þessa „spilltu og fráleitu verslunarhætti11 eins og Vísir nefnir jafnvirðisviðskifti og vöruskiftaverslun og með því móti losna við aðra spillta og fráleita verslunarhætti sem sje svartamarkaðsbraskið. Þetta lætur kannske undar lega í eyrum sumra, en vilji sæmilega greindir menn hugsa málið með stillingu, þá munu þeir finna sannleikskornið. Æskilegast væri að geta selt 1 allar okkar afurðir á hæsta fá- anlegu verði fyrir staðgreiðslu í gjaldeyri, sem síðan væri hægt að kaupa fyrir nauðsynjar okk ar á lægsta verði Um þetta erum við Vísir sammála og sjálf sagt allir, sem um þessi mál hugsa. En því miður er þetta ekki fyrir hendi hvað snertir mikið af okkar útflutningsvör- um og ekkert útlit fyrir. að það verði á næstunni. ÞeSs vegna verðum við að láta það æski- legasta víkja fyrir því hagstæð- asta (af fáanlegu). Vöruskifti milli þjóð hafa ast um fram allt. ■ að mestu — heldur jafnframt heldur af nauðsynjum fvrir okk skaðlegt efnalega, því að yfirleitt er það svo. nff fólk trúir því, sem það heyrir nógu oft, þótt rangt sje, sie því ekki mót- niælt og jafnvel þótt það sje gert. ar einhæfu framleiðslu. En því marki verður ekki rós nema | við skiftum við þær þjóðir, sem virkileva hafa þörf fvrir okkar framleiðslu. Við vevðum því að kosta kaops um aff komast alls | Gæti þessi grein min orðið staðar inn með okkar útflutn- til þess að vekja menn til um- ingsvörut. bar sem einhver veg hugsunar um þessi mál — al- ir er að fá fyrir þær gjalrlevri mennara cn verið hefur — og eða vörur, sem við höfum þörf á viðtækra grundvelli, þá er fyrir, — og það iafnvel þótt tilganginum náð, sjerstaklega þörfin sje ekki hrýnust ein- þó ef þvr fylgdi jafnframt meiri mi.tt fvrir þær vörur í svipinn. skilningur valdhafanna á þess- Verður þá að meta af óvilhöll- um efnum, einkum þeirra, er urn mönnum i hvert skifti, innfiittningsrnálum okkar hvórt hagkvæmara sje — ekki ráða. Því það er áreiðanlega fvrir utgerðarmenn njc inn- rjett. sem segir 1 Vísisgrein- flvtiendur — heldur fyrir þjóð jnni, að við verðum að auka arheildina — að sel.ia vörun/a ge°n greiðslu í gjaldeyri eða í skiftum fvrir aðrar vörur. Með þessu móti getuum við aukið framleiðslun? og útflutn- inginn — jeg hygg um allt að jafnvirðisviðskifti og bein vöruskifti til stórra muna á þessu ári frá því, sem verið hefur. p.t. Reykjavík 26. maí 1950. Ólafur Jónsson. ■ m sem I ■ • í sum ■ í fyrir 1 m ;lVsiimgar ! * ■ ■i úrfast eiga í sunnudagsbiadinu \ m ar, skulu eftirleiðis vera komnar | ■ [iukkan 6 á föstudögum. ■ ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.