Morgunblaðið - 09.06.1950, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLA&IÐ
Föstudaginn 9. júní 1950.
Það, sem koma þari
50 ára Ijósmóðir
Þérunn Jénsdóttir
FYRIR nokkru síðan ritaði
jeg greinarkorn í Morgunbl. um
læknamálin lijer í Rangárþingi
og hvað jeg teldi að gera þyrfti
þar til úrbóta. Nýlega flutti svo
Lúðvík Norðdahl læknir á Sel-
fossi erindi í útvarpið, og vjek
að síðari hluta greinarinnar á
þann hátt, að mjer finst ástæða
til að taka það til nokkurrar
athugunar. Læknirinn sagði
síðari hluta greinarinnar bera
þess vott að fólk gerði hinar
furðulegustu kröfur til lækna
(eða eitthvað á þá leið). — í
fyrstu var mjer ekki Ijóst, hvað
læknirinn var að fara, en fekk
þó brátt að heyra hvað niðri
fyrir bjó. Hann sagði sem sje,
að læknarnir ættu ekki að aka
bifreið sjálfir við sjúkravitjan-
ir og mælti á þessa leið:
„Haldið þið, að það væri gott
fyrir lækni, að koma til konu
i barnsnauð, útataður í smurn-
ingsolíu og marinn?“ Jeg skal
taka undir það með lækninum,
að það væri ekkert gaman, held
næstum, að læknir, sem oft
væri þannig utlítandi eftii öku-
ferðir, ætti vfirleitt lítið að
hafa við að fara í skjúkravitj-
anir á meðan hann treysti sjer
ekki til að aka bifreið, án þess
að verða þannig til reika. Og
það verð jeg að segja, að yfir-
leitt sýnist mjer ekki bifreiða-
stjórar þannig útlítandi eftir
ökuferðir. Það getur að sjálf-
sögðu komið fyrir, ef um bilan-
ir eða slys er að ræða. En jeg
held því hikljaust fram, þar
til jeg veit annað sannara, að
slíkt komi ekkj fremur fyrir hjá
læknum en öðrum mönnum.
Annars nefndi jeg hvergi í
grein minni að læknar ættu
skilyrðislaust að aka sjálfir. —
Hitt taldi jeg og tel, að lækn-
irinn eigi sjálfur að hafa bif-
reið „og honum sjé hvorki reikn
aðir biðpeningar eða sjerstakur
taksti fyrir næturakstur, við
sjúkravitjar;r“, dns og það var
orðað. Fólk hefur ckki það full-
ar hendur fjár, að það hafi efni
á að ausa þeningum í óþarfa
kostnað við læknisvitjanir, eins
og hefur orðið hjer í vetur og
er full þörf úrbóta í þeim efn-
um, sem fyrst.
Jeg álít, að eftir því, sem
læknishjeruðin verði minni,
muni læknisstörfin verða ljett-
ari. Engum mnn detta það í hug
að halda því fram, að ef hjer-
aði, sem hefar haft einn lækni,
er skift í tvö, með sinn lækn-
irinn í hverju, þá hafi þeir hvor
fyrir sig eins mikið að gera og
sá eini áður. Vissulega ekki.
Það, sem jegtél að gera þurfi
í þessu t. d. hjer í Rangárhjer-
aði, er að skifta því í tvö lækn-
ishjeruð og að hvor læknirinn
hafi bifreið (ieppa) og sýnist
mjer rjett að hjeruðin eigi bif-
reiðarnar og reki þær Og fylli-
lega sýnist m jer koma til greina
að læknarnir aki þeim sjálfir
a. m. k. á sumrin. Við þetta
skapast öryggi hiá fólkinu,
þannig að það geti treyst því,
að ekki líðí alJt of langur tími
þar til næst tíl lækns, ef með
þarf.
Þá mælti Lúðvík Norðdahl
enn fremur eitthvað á þessa
leið: „Jeg tel heppilegast, að
þeir, sem þurfa að ná í lækni,
sjái honum sjálfir fýrir öku-
tæki, eins og áður var“.
Þetta tel jeg fjarstæðu, m.
a. vegna þess, að ef maður þarf
að fá bíl t. d. að sækja lækni
o.T skila honum aftur, þá er best
að fá bifreiðina á sama stað og
læknirinn er, bæði er það fljót-
ara ef á liggur og helmingi
skemri akstur, en ef maður
fengi bifreiðma á þeim stöðum,
er sækja ætti læknirinn á. Það
ielðir einnig af þessu, að kostn-
aðurinn verður þeim mun
minni, ef rjett ei á málum
haldið.
Og enn mælti læknirinn á
þessa leið: ,,Hjer áður, á með-
an jeg þurfti sjálfur að sjá mjer
fyrir ökutæki til sjúkravitjana,
var jeg oft orðinn þreyttur af
að ganga á milli húsa í leit að
aðstoð, áður en jeg komst af
stað“. Með þessu finnst mjer
Lúðvík Norðdahl rökstyðja þá
skoðun mína, eins vel og kostur
er, að læknarmr þurfi sjálfir
að hafa bifreið, sem þeir geta
sjálfir gengið að, hvenær sem
er. Því ekki get jeg skilið, að
Pjetur eða Páll, út um allar
bygðir, eigi hægara um vik að
ná í ökutæki, þó á liggi, en
læknirinn, nema þá að hann sje
þannig í umgengni við fólk, að
það vilji sem minnst hafa sam-
an við hann að sælda, nema
brýna nauðsyn beri til.
Annars gat læknirinn þess að
mál þessi væru til athugunar
hjá heilbrigðisstjórninni og
myndi hún hafa tillögur í þeim
tilbúnar. Þessu ber að fagna ef
þær tillögur cru það til bóta að
þær leysi mestu vandræðin í
læknamálum hinna dreifðu
byggða.
Jeg held að ekki ætti lengi að
draga að birta þessar tillögur,
annars kynni svo að fara að
það yrði of seint, þannig að
heil bygðarlög yvðu komin í
auðn sökum læknisleysis.
Að mínu viti eru brýnustu
úrbæturnar þessar:
I. Læknishjeruðin mega ^Jcki
vera of stór, svo læknarnir gef-
ist ekki upp á að þjóna þeim.
II. Hver læknir þarf að hafa
sjálfur bifreið yið sín ferðalög
um hjeruðin, til að fyrirbyggja
allar tafir, sbr. hlaup L. N„ og
til að gera kostnaðinrt hóflegan
fyrir sjúklingana
III. Þjóðfjelagið þarf að búa
hjeraðslæknunum svo sóma-
samleg lífskjör .að þeir megi
vel við una. bví þeir eru meðal
allra þörfustu þegna þjóðfjel-
agsins, ef þeir leysa störf sín vel
af hendi.
Sje þessa gætt, þá er ef til vill
hægt að grafast fyrir dýpstu
ræturnar að fólksflóttanum úr
sveitunum, og þá er vel.
Magnús Guðmundsson,
Mykjunesi.
—IWIlllliiilllilnn1 nii irrn—un--'**
Sími 80499
Haraldur Kristinason
Nýlenduvöruverslun (áður
Reynisbúð).
Mánagötu 18.
Líknarsjóður og Líknarmerki
„HVER er þessi Líknarsjóður Is-
lands, sem jeg sje í blöðum í dag
að gefið hefir barnaspítalasjóð
Hringsins 10 þús. kr., og hvaðan
kemur honum fje?“
Svo spurði mig þjóðkunnur
maður — gamall skólabróðir
minn — er við hittumst við póst
húsið í dag.
Mig furðaði á spurningunni
síst er í ljós kom, að hann hafði
aldrei sjeð líknarmerkin, og hef-
ir þó væntanlega fengið hundruð
eða þúsundir brjefa þessi 17 ár,
sem líknarmerki hafa verið í
umferð hjerlendis.
Mig langaði til að sýna þessum
vini mínum þau 5 líknarmerki,
sem nú eru í umferð, og gekk
með honum inn í póststofuna. En
þá tók ekki betra við. Eini mað-
jurinn, sem við frímerkjaaf-
í DAG á 50 ára afmæli sem Ijós-' greiðslu var, — klukkan var rúm-
móðir, frú Þórunn Jónsdóttir að. lega 12, — kvaðst ekkert líkn-
Ey í Vestur-Landeyjum. Mun
margur á þessum degi minnast
þessa óvenjulega afmælis og hins
míkla og gjfturíka starfs, sem á
bak við það liggur.
i Frú Þórunn er fædd að Álf-
hólum í Landeyjum 27. júlí 1876
og því senn 74 ára gömul. 19
ára að gldri gekk hún að eiga
Jón Gísla^on, núverandi oddvita
í Ey. Hófu þau samtímis bú-
skap að .Sleif í Vestur-Landeyj-
um. Og þar skeði svo það sjer-
stæða í samvistum þeirra hjóna
haustið ^1899. Þá hvarf frú Þór-
unn frá heimili, eiginmanni og
þrem ungum börnum þeirra til
ljósmóðurnáms í Reykjavík. —
Mun tvennt hafa ráðið mestu
um, að hún steig þessi óvenju-
legu spor. Fyrst og fremst um-
hyggja, nærfærni og ást henn-
ar sjálfrar, þegar frá bernsku,
gagnvart öllu ungviði. Og í öðru
lagi óskorað traust til hennar og j
hvatning af hálfu þeirra manna,
sem þá áttu um þau mál að
sjá þar eystra. — Strax að loknu
námi, eða 9. júní vorið 1900, var
svo frú Þórunn skipuð ljósmóð-
ir í Vestur-Landeyjaumdæmi og
1 hefir gengt því starfi óslitið síð-
an. Stundum hefir hún og haft
armerki hafa. — „Það spyrja svo
fáir um þau“, sagði hann.
„Þarna sjerðu það“, sagði
samferðamaður minn. „Aldrei
hefi jeg sjeð þau auglýst, aldrei
hafa þau verið boðin mjer, og
hefði jeg þó oft keypt þau til að
gleðja erlenda brjefavini mína,
ef jeg hefði vitað um þau. — Og
þegar þú spyrð nú_ eftir þeim,
eru þau ófáanleg. Úr því þetta
er svona í aðalpósthúsi landsins,
hvað mun þá vera annarsstaðar?
Það hefir heldur enginn látið
þau á brjef til mín“.
Jeg sagði bæði honum og póst
þjóninum, að jeg teldi þetta ó-
viðunandi, og mundi kvarta op-
inberlega. Vona jeg, að það sjeu
fleiri en jeg, sem ætlast til að
frímerki, sem nóg er til af og
eru í fullu gildi, sjeu jafnan fá-
anleg hjá afgreiðslumönnum póst
húsanna, — ekki síst þegar um
þau frímerki er að ræða, sem
mikill styrkur getur verið að
fyrir líknarstarf í landinu.
Hitt má og benda á, að því
fer mjög fjarri að eftirspurnin
sje jafnan sáralítil eftir þessum
frímerkjum, minnsta kosti var
hún ekki lítil liðið ár — og oft
„voru þau til“, sem betur fór.
önnur ljósmóðurumdæmi ásamt,ibag sýnir þessi skýrsla póst
sinu eigin, og þar að auki ósjald-
an verið sótt út yfir takmörk
síns eigin starfssvæðis.
Það er síður en svo, að Þór-
unn í. Ey hafi ávallt átt hægt
um vik með að gegna sínum itm- 215 frím
' fano'cmilrlll 1 iAemnAiíve+övPi 1 135 268 f '
116^058 frím.
Sjálfstæðisfjelagið Þorsteinn
Ingólfsson í Kjósar'týslu heldur
aðalfund
sinn að Kljebergi, máriudaginn 12. júní kl. 9 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
fangsm.iklu ljósmóðurstörfum.
Lengi voru vegir erfiðir á lág-
lendinu þar eystra og um marg-
'ar torfærur að sækja. Sjálfri
gaf lífið henni 12 börn til að
annast og unna. Heimili hennar
hefur og lengst af verið all-um-
svifamikið, og um það legið sí-
felldur gestastraumur. Auk bú-
(rekstursins hafa þau hjón átt
j bvort sínu hlutverki að gegna.
Hún hefir verið Ijósmóðir, .íann
oddvitb Hún hefir tekið á móti
þeim ungu, hann þeim eldri, og
mun flestum hafa fundist fara
vel á hvorutveggja. Þótt margt
kallaði að á heimili Þórunnar,
, Ijet hún þó ávallt ljósmóður-
■ störfin sitja í fyrirrúmi. Hún var
ætíð fljót á vettvang, fljót að
skilja, ljetta og líkna þar sem
fæðingin og skyldustarfið beið.
Og svo sýnt hefir henni verið
um líknarstörfin, að oft hefir
hennar verið leitað í ýmsum sjúk
leikatilfellum og þótt vel takast.
Mundi hún, ef uppi hefði verið
á söguöld, vel hafa verðskuld-
að umsögnina fornu „læknir góð-
ur“.
Fátt mun lífið yfirleitt stunda
í jafnmikilli þakkarskuld við
sem ljósmóðurhendurnar, — þ.
e. a. s. þær, sem vel hafa unnið
og vel tekist. En slíkar hendur
hefur Þórunn í Ey óneitanlega^
átt og á enn, að jeg best velt
stjórnar um sölu þeirra árið
1949. — Yfirverðið í svigum:
154,230 frím.
134,276 frím.
10
35
50
60
75
aur.
aur.
aur.
aur.
aur.
( + 10)
( + 15)
( + 25)
(+25)
(+25)
Líknarsjóður íslands hlaut af
yfirverðinu. að frádregnum prent
unarkostnaði og sölulaunum póst
manna: 109,185 kr., 81 eyri. 12.
f. m. úthlutaði stjórn sióðsins til
þeirra er um styrk höfðu sótt,
88 þús. kr„ er skiftust svo:
Barnaheimilið í Kumbaravogi
| hlaut 10,000. Barnaheimilið Sól-
heimar hlaut 5,000 kr. Barna-
spítalasióður Hringsins hlaut
10,000. Barnavinafielagið Sumar
gjöf hlaut 3,000. Elli- og hiúkr-
unarheimilið Grund hlaut 4,000.
Elliheimilið Höfn, Seyðisfirði
hlaut 2,000. Elliheimilið í Skjald-
arvík hlaut 5,000. Krabbameins
fielagið í Rvík hlaut 4,000. Rauði
Kross fslands hjaut 10,000.
Reykjalundur (SÍBS) hlaut
10,000. Slvsavarnafjelag íslands
hlaut 25,000 kr.
Ef einhver spyr: Hversvegna
fengu ekki fleiri líknarstofnanir
stvrk úr sióðnum í þetta sinn,
þá er svarið: Það sóttu ekki fleiri
um hann, þrátt fyrir ítrekuð til-
mæli um það efni í blöðunum.
Aðeins ein stofnun, sém ekki sótti
um, fjekk að vísu dálítinn styrk
-(3,000 kr.), af því að hún hefir
oft áður hlotið stvrk úr sjóðnum,
-■— og hefir því líklega haldið. að
ast viðtakanda, einkum ef hann
er erlendur. — Samanber orð-
sendinguna: „Mjer þykir vænt
um brjefin yðar, en alveg sjer-
staklega þakka jeg yður að þjer
notið aldrei algengustu íslensku
frímerkin á umslagið. Drengjun-
um mínum þykir beinlínis vænt
um yður fyrir þá hugulsemi".
Ætli það sjeu ekki fleiri en
undirritaður, sem fengið hafa við
og við svipaða orðsendingu úr
fjarlægu landi?
6. júní 1950.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Og það, sem ef til vill mest ýhún þyrfti ekki að senda umsókn.
er um vert. Hún hefir — ef svo-Vonandi sjá menn af framan-
mætti segja lagt hjartað í Ijós- - skráðu, að það er ekki lítilsvert
móðurhendurnar. Ekki síst þess-fyrír líknarstofnanir landsins
vegna hefir starfið heppnast svo
vel, sem raun er á orðin. Þess-
vegna, meðal annars, hefir eng-
in af hinum mörgu mæðrum,
sem hún hefir setið yfir um dag-
ana, týnt lífi við fæðinguna.
Framhald á bls. 11.
að póstmenn minni á þessi frí-
-merki, — æskileeast að þau væri
sjerstaklega auglýst í öllum póst-
stofum — og að allir frímei’kja-
kaupendur hafi hugfast, að hvert
líknarfrímerki á póstsendingu
styður líknarstarf, og gleður oft-
Vanfar sfálþráðinn?
UNGIR Framsóknarmenn í Ár-
nessýslu, sem frægir urðu fyr-
ir að taka ræður sínar á stál-
þráð og flytja á samkomum til
að betur yrðu samhljóma, héldu
nýlega aðalfund sinn, með inn-
an við 20 fjelögum. Inntak
stjórnmálaumræðna þeirra
hafði verið að lesa úr Þjóðvilj-
anum óhróður um Jón Árnason
bankastjóra og rægja hann eft-
ir upplýsingum úr því blaði.
Ekki höfðu þó allir verið ánægð
ir meg að taka svo berlega
heimildir Þjóðviljans fram yfir
Tímans og rifust lengi kvelds,
en fengu að lokum alþingis-
mann sinn, Kaldaðarnesbónd-
ann til að stilla til friðar. Er
nú svo komið með unga Fram-
sóknarmenn að þeir eldri og
gætnari verða að vera á verðí
er þeir koma saman, til að
deyfa kommadekur þeirra,
sem fer að verða óviðráðanlegt.
Þessir ungu menn í Árnes-
sýslu heldu í vetur stjórnmála-.
námskeið á Selfossi, er nú á-
rangur þess að koma í ljós. í
Hraungerðshreppi — en þaðan
voru flestir námskeiðsmenn —
hafa þeir heimtað hlutfallskosn
ingar við væntanlegt hrepps-
nefndarkjör og stilla nú upp
lista með þeinv fáu kommún-
istum sem í sveitinni finnast
gegn gömlu framsóknarhrepps-:
nefndinni, sem lengi er búin
að sitja. Una Framsóknarmenn
illa hinum nýja sundrung'arsið
að hætti kommúnista eins og
kömið hefir fram í Tímanum.
'•MiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitt
Góð gleraugu eru fyrir öllu.
| Afgreiðum flest gleraugnarecept \
\ og gerum við gleraugu.
| Augun þjer hvílið með gler- \
augu frá \
TÝLI II. F. I
Austurstræti 20.
"nmillllllllllllllMIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIB
| Auglýsetí4íira!huf!i#l
| «8 ísafold og Vörður er
I vinsælasta og fjölbreytt-
I asta blaðið í sveitvm
f landsins. Kemur út einu
I sinni í viku — 16 síður.